Morgunblaðið - 22.05.1938, Qupperneq 8
8
MORGHNBLAÐIÐ
Sunnudagur 22. maí 1938».
SMÁS0LU VERÐ
á efdirtölduKn legnndum »t ciga-
rettnm má eigi vera hærra en
hfer segir:
Soussa í 20 stk. pk. kr. 1.50
Melachrino nr. 25 . . . í 20 — — — 1.50
De Reszke turks .... í 20 — — — 1.50
Teofani í 20 — — — 1.50
Westminster Turkish A. A. í 20 — — — 1.50
Derby í 10 — — — 0.95
Lucky Strike í 20 — — — 1.45
Reemstma í 25 — — — 2.00
Lloyd í 10 — — — 0.70
(I(an Reybjavíkur og Ilafnarfjarðar má
leggja alt að 3°/o á innkaupsverð fyrir
sendingarkosfnaði tll útsölustaðar.
Tóbakseinkasala ríkisins.
SumarverO á rafmagni.
Vegna fyrirspurna skal rafmagnsnotendum bent
á, að yfir sumarmánuðina, maí—ágúst, fæst raf-
magn til heimilisnotkunar, samkv. gjaldskránni,
þannig:
Kwst. verð: 10 aurar á kwst.
Herbergjagjald 1 kr. á mánuði fyrir hvert íbúð-
arherbergi.
Ef notandinn, sem fær þennan taxta, er ekki bú-
inn að semja um heimilistaxta fyrir álestur í sept-
ember, þá hækkar verðið á raforkunni um ljós-
mæla upp í 40 aura á kwst., og mælaleiga verður
reiknuð eins og áður, en herbergjagjaldið fellur
niður.
Allar nánari upplýsingar viðvíkjandi þessu, og
gjaldskránni yfirleitt, fást á skrifstofu Rafmagns-
veitunnar.
Rafmagnsstjðrinn [ Reykiavik.
Tún til leigu.
Vatnsmýrarblettir V. og VIII. (svonefnd Briemstún)
fást leigðir til slægna í sumar.
Tilboð sendist bæjarverkfræðingi fyrir hádegi föstu-
daginn 27. þ. m.
Reykjavík, 21. maí 1938.
Borgíirslförimi.
Kaupmenn og kaupfjelög
Hrísgrjén
ÍSaframJöl
i sekkjum og pökkuue
H. Benediktsson & Co.
Xil brúðargfafa:
Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger
heimsfræga kúnst Keramik í afarmiklu úrvali.
Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull
af eir.
K. Einarsson &*Björnsson
Rúðugler,
höfum við fyrirliggjandi, útvegum það einnig frá
Belgíu eða Þýskalandi.
Eggerl Kristjánsson & €o.
Sími 1400.
'ÍHÍ&ynnvníjav
Skúr óskast til niðurrifs. Upp
lýsingar Lindargötu 38.
Betanía. Samkoma í kvöld
kl. 8 y%. Sigurjón Jónsson tal-
ar. A'llir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna —
Bergstaðastræti 12B: Samkoma
í kvöld kl. 8 e. h. — Hafnar-
firði, Linnetsstíg 2: Samkoma í
dag kl. 4 e. h. Allir velkomn-
ir.
Filadelfia, Hverfisgö’u 44.
Samkoma á sunnudaginn kl. 5
e. h. Eric Ericson ásamt
fleirum tala. Verið velkomin.
Friggbónið fína, er bæjarins
bfesta bón.
Slysavamafjelagið, skrifstofa
Hafnarhúsinu við Geirsgötu
Seld minningarkort, tekið móti
gjöfum, áheitum, árstillögum
erðbréfhbankin
([^ustcjrstr. 5 síidí 3652.Opið kl.11-12o95-
Kaupir Kreppulánasjóðsbrjef.
Selur Veðdeildarbrjef.
Annast kaup og sölu vel trygðra verðbrjefa.
9
tymurmiaa&immfm
BEST AÐ AUGJLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU.
Minningarspjöld Bókasjóðs
blindra fást hjá frú Maren Pjet-
ursdóttur Laugaveg 66. Körfu-
gerðinni, Bankastræti 10,
Blindraskólanum og Þóreyju
Þorleifsdóttur, Bókhlöðustíg 2.
Átján til 20 ára stúlka ósk-
ast í vist um tveggja mánaða
tíma. Guðm. Sigurðsson, Njáls-
götu 108.
Húsmæður, athugið: Rjettu
hreingerningarmennirnir eru
Jón og Guðni. Sími 4967.
Hreingemingar, loftþvottur.
Sími 2131. Vanir menn.
Hreingerning og loftþvottur.
Ðuglegir, vanir og vandvirkir
menn. Sími 3154.
Otto B. Arnar, löggiltur út
varpsvirki, Hafnarstræti 19. —
Sími 2799. Uppsetning og við
gerðir á útvarpstækjum og loft
netum.
Geri við saumavjelar, skrár
og allskonar heimilisvjelar. H.
Sandhölt, Klapparstíg 11. Sími
2635.
Sokkaviðgerðin, Hafnarstræt!
19. gerir við kvensokka, stopp
ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af-
greiðsla. Sími 2799. Sækjum,
sendum.
■Maa—KMBWiili— ..wSniMWBi
2 smiðir óska eftir stúlku
hálfsmánaðartíma í grend við
bæinn. Uppl. í síma 4563 til
kl. 3.
Sjálfblekungaviðgerðir. —
Varahlutir í sjálfblekunga á-
valt fyrirliggjandi. Allar við
gerðir á sjálfblekungum. Rit
fangaversl „Penninn“, Ingólfs-
hvoli.
Yngri kona eða stúlka, sem
kann matreiðslu óskast hálfan
daginn frá 1. júní. Herbergi
ef vill. Einn í heimili. Berg-
staðastræti 65. Sími 2756.
Látið grafa nafn yðar á
reykjapípuna yðar. Það fáið
þjer gert ódýrt í Pennaviðgerð-
inni, Austurstræti 14, 4. hæð.
3ujia2-funcU$
Brúnn hundur hefir tapast,
með stór eyru og há'lsól. Skilist
á Laufásveg 22.
Komið í dag og kaupið hin-
ar mjög ódýru og góðu kökurr
Jólakökur Va kg. aðeins 80 au.
Sódakökur V^kg. — 100 —-
Tertur fjórbotnaðar — 75 —
Tertur tvíbotnaðar — 75 —
Pönnukökur mjög
góðar
Vöfflur heilar
Öll vínarbrauð
Rjómakökur
Sparið peninga
Bakaríið,
Sími 3292.
— 14 —
— 20 —
— 10 —
— 12------
V erslið við
Klapparstíg 17.
- Útsala Baldurs-
götu 39. Þjer, sem hafið flutt
í nágrennið, sætið Iága brauð-
verðinu!
Efni í peysufatafrakka ný-
komið til Guðmundar Guð-
mundssonar dömuklæðskera,
Austurstræti 12. Einnig hinir
margeftirspurðu dökkbláu
fakkar komnir aftur.
Peysufataklæðið komið og
skúfasilki. Verslun Guðrúnar
Þórðardóttur, Vesturgötu 28.
Tjöld og tjaldsúlur fyrirliggj-
andi, einnig saumuð tjöld eft—
ir pöntun. — Reiða, og segia-
gerðaverkstæðið, Verbúð nr. 2».
Ungafóður Ranks og bland-
að hænsafóður og varpmjöl í
heilum pokum og smásölu. —
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61„
sími 2803, Grundarstíg 12,.
sími 3247.
Til sölu. Notaðar bifreiðar.
Heima kl. 5—7. Sími 3805. —
Zophonías Baldvinsson.
Silkiundirföt, settið frá kr.
8,95. Vesta, Laugaveg 40.
Mótorbátur í haffæru standr
til sölu með góðu verði og góð-
um skilmálum. Uppl. á Hótel
Vík nr. 17, kl. 1—3.
Landsins mesta úrval af
prjónavörum er í Vestu, Lauga-
veg 40.
Hveiti í 7 pd. pokum 1.7S
Hveiti í 10 pd. pokum 2.25-
Alexandra í 10 pd. pokum 2.50
Haframjöl í 7 pd. pokum 2.25*
Ný egg ,lækkað verð. íslenskt
bögglasmjör gott og ódýrt. Þor-
steinsbúð, Hringbraut 61, sími
2803, og Grundarstíg 12, símí
3247.
Vjelareimar fást bestar hjá.
Poulsen, Klapparstíg- 29.
Leðurtöskur, veski, buddur,.
hanskar, belti o. fl. horgar sig"
að skoða í Vestu, Laugaveg 40;.
Kaupi famlan kopsr. Vald.
Poulsen, Klapparatíg 29
Nýkomið fjölbreytt og fall-
egt úrval af káputölum og:
hnöppum. Verðið hvergi lægra-
Vesta, Laugaveg 40.
Kaupi whiskypela, flöskur og
soyuglös. Benóný, Hafnarstræti
19.
1—2 stofur með eða eða án
eldhúss nálægt miðbænum ti!,
leigu. Uppl. í síma 2680.