Morgunblaðið - 12.07.1938, Síða 1

Morgunblaðið - 12.07.1938, Síða 1
GAMLA BtÓ Bardaginn um gullnámuna. Afar spennandi mynd efth’ skáldsögu eftir Zane Grey — nm ást og gullsótt. Aðallilutverkin leika: BUSTER CROBBE, MONTE BLUE, RAYMOND HATTAN o. fl. Aukamynd. Skipper Skræg ileginn úf! Góð Ibúð í Vesturbænum, með öllum nýtísku þægindum óskast 1. okt. Sími 4164. Torgsala við Útve^stonkann í dag. Ódýr blóm, gladíólur og fleira. Pottaplöntur, radísur 0.12 búntið. Seljum Veðdeildarbrýef og Kreppulánas|éðsbrjef. Kaupum hlutabrjef Eimskipafjelagsins. Hafnarstræti 23. Sími 3780. Útsala á öllum sumarhöttum. Hnttabúð Snffíu Pálma Laugaveg 12. * I | i 5! I»eim, sem sýndu mjer samúð og hjálp á einn og annan hátt í veikindum mínum, bið jeg góðan ,guð að launa þegar honum finst þess þurfa, sjer í lagi systrununi í Hákoti og hjón- V unum Móeiði Guðjónsdóttur og manni hennar. X María Pjetursdóttir, Grjótagötu 12. X iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiimiiiiiiitiHiiiiiiimminimiifmiMiirimir Der Deutsche Gesandte und Frau von Renthe-Fink bitten s alle ansássigen und anwesenden Reichsdeutschen mit ihren Frauen §j zu einem Teeempfang im Hotel Borg am, Donnerstag, 19. Juli 1938 von 4 bis 6 Uhr naclunittags. iiimmiiimiiiiiiiimiiiiiimiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimimiitiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiimiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMia Húsnæði. Til leigu frá 1. sept. eða 1. okt. 3—4 rúmgóð herbergi, sjerstaklega hentug fyrir læknastofur eða skrifstofur. Tilboð, rnerkt ,,L. S. 36“, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ. m. NÝJA BIÖ Á vængjum sðngsins. Unaðsleg amerísk söngvakvik- mynd frá Columbia-film. Aðalhlutverkið leikur og syng- 'ur hin heimsfræga söngkona Graee Moore Aðrir leikarar eru MELVYN DOUGLAS, HELEN WEST- LEY o. fl. I myndinni syngnr Grace Moore lög úr óperunum La Traviata, Martha, Manon, Madame Butterfly og tvö tískulög sem sjerstaklega eru gerð fyrir þfsa mvnd. Efni myndarinnar er hrífandi skemtileg ástarsaga. Utsala á sumarhöttnm stendur yfir. Ha((a & §kermabúðin INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR. Aðeins 9 dagar eftir. 7 manna Chrysler Cnsfom Impeirial bifreið, en svo er bíllinn stór og rúmgóðnr, oð hann rúmar með góðu móti 10 iranns. Langur og breiður. Miðstöð og Radio. Fullkomnustu gerðir. 8 cyl. vjel, sem varla heyrist í, vjel sem gengur eins og klukka, kraftmikil. Klæddur að innan vandaðasta efni. Skrautlegur að inn- an og utan og allur frágangur sjerstaklega vandaður. Þetta er happdrættisbíll í. R. Þetta er krónubíllinn. Þetta er áreiðanlega bifreið fyrir yður. ÍÞRÓTTAFJELAG REYKJAVÍKUR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.