Morgunblaðið - 12.07.1938, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 12. júlí 1938,
FUNDUR NORRÆNA
FJELAGSINS í LÚBECK.
FRAMH. AF FIMTU SÍÐU.
ar þýsku þjóðernishreyfingar, um
„tradition" og endurreisn.
amhliða þesum fundum og
fyrirlestrum var sjeð um að
skemta gestum þeim, sem á fund
junum voru, bæði innlendum og
útlendum. Að kvöldi fyrra dags-
ins, mánud. 20. júní, bauð innan-
ríkisráðherra Þjóðverja, dr. Wil-
helm Frick, til veislu. Að borð-
haldi loknu, uin kl. 11, hófst
kirkjuhljómleikur í Marienkirkj
unni, sem stendur rjett hjá safn-
inu, þar sem veislan var. Var
kirkjan uppljómuð utan frá með
kastljósum. Þessir hljómleikar
voru mjög hrífandi og fagrir.
Kl. 4 síðdegis sama dag var
opnuð sýning á þýsk-norrænum
hókmentum og 100 hestu hókum
ársins í Behnmuseum, og fundar-
mönnum boðið að vera þar við-
stöddum og skoða sýninguna og
safnið. Kl. 1 síðdegis á þriðjudag-
inn helt dr. Dresehler, borgarstjóri,
veislu fyrir fundarmenn. Var þar
mikið um ræðuhöld.
Af íslendinga hálfu töluðu þar
þeir Gunnar Gunnarsson rithöf-
undur og Jóhann Jósefsson kons-
ún, og mæltist háðum vel. Kl. 4
síðdegis sýndi flokkur 24 danskra
manna, leikfimi, undir stjórn
Niels Buch, og vöktu aðdáun allra
er sáu. Kl. 7% voru íslensku þátt-
takendurnir boðnir til þýska sendi
herrans í Kaupmannahöfn, von
Renthe-Fink, sem var á fundinum.
Kveðjuræðu sendiherrans svaraði
Stefán Þorvarðarson skrifstofu-
stjóri, en seinna um kvöhlið flutti
dr. Oddur Guðjónsson þar einnig
snjalla ræðu. Loks hófst sólstöðu-
hátíð Þjóðverja kl. 10 um kvöldið
með blysförum, lögregluleikfimi
og undir miðnætti flutti hershöfð-
ingi þýska lögregluhersins, Kurt
Dalvege, hátíðaræðu.
Auk þeirra íslendinga, sem þeg-
|jar hafa verið nefndir, voru þama
á fundunum Pjetur Halldórssoir
borgarstjóri, Matthías Þórðarson
prófessor, Gísli Johnsen'og frú,
Guðmundur Einarsson frá Miðdal,
^Knútur Arngrímsson o. fl.
Af hinum fjöldamörgu nafntog-
uðu útlendingum, sem þarna voru,
*.skal jeg aðeins nefna Sally Sal-
minen sænsku skáldkonuna, Niels
Bnkh, Walter R. Darré búnaðar-
málaráðberrann þýska, Heinrich
Himmler foringja þýsku lögregl-
unnar, Arne Eggen norska tónsnill
- inginn, ritstjóra Berlingske Tid
ende og Nationaltidende, og sendi-
herra Norðurlandanna í Þýska'-
landi.
Tilgangur slíkra funda er
tvennskonar. í fyrsta lagi að líta
yfir forna leið og athuga aðstöð-
una á augnabliki fundarins. I öðru
lagi að athuga og bera sig saman
urn livað framundan sje og hvaða
leiðir beri að fara í starfinu á-
fram. Um hvorttveggja atriðin
kom margt fram. Auk þess kynt-
ust menn þarna, sem útaf fyrir
: sig er mikilvægt atriði. Og jeg
býst við því, að flestir þeir, sem
þarna voru, muni lengi minnast
þessara tveggja daga í Lúbeck,
fyrir eitt eða annað.
Helgi H. Eiríksson.
Lyra kom í gær frá Bergen.
Dregiö i 5, fl, Happ-
drættis Háskolans
15000 krónur:
Nr. 22534
5000 krónur: Nr. 9184
2000 krónur:
5124 18546
1000 krónur:
3000 11270 17382
500 krónur:
632 655 3240 8113
8710 9904 15590 17197
23058
200 krónur:
18 463 888 1686
1780 1883 3295 3880
4035 4424 4451 5629
5772 6583 7134 7222
9514 9573 10159 11679 12289
12713 14519 15091 15819
16157 16460 17205 19271
19444 19462 19649 21196
21365
100 krónur:
9 125 168 208
436 533 567 820
843 917 1082 1154
1201 1413 1541 1662
1755 1868 1888 2223
2517 2598 2625 2636
2690 2756 2809 2884
3139 3176 3237 3410
3529 3723 3826 3917
3967 4013 4032 4056
4093 4148 4161 4181
4223 4243 4346 ■4652
5116 5215 5307 5400
5575 5719 5765 5787
5825 5942 6114 6345
6444 6498 6570 6755
7129 7216 7274 7277
7451 7571 7835 7859
7904 8125 8190 8331
8475 8504 8521 8953
9030 9054 9082 9236
9818 9997 10007 10037 10048
10109 10184 10258 10467
10825 10844 11098 11561
11692 11746 11763 11775
12203 12272 12291 12435
12489 12581 12669 12683
12723 12850 12865 129þ0
12924 12959 13025 '*3170
13274 13278 13433 13438
13553 13653 13688 13761
13958 13990 14191 14312
14378 14406 14416 14623
14659 14735 14976 15062
15068 15098 15268 15356
15451 15457 15464 15469
15532 15734 15813 15822
15830 15909 15921 16096
16125 16175 16205 16303
16344 16645 16651 16728
16793 16803 16848 17027
17176 17297 17383 17406
17424 17430 17557 17575
17960 18073 18104 18256
18401 18433 18516 18563
18586 18622 18628 18659
18746 19031 19066 19285
19290 19295 19334 19338
19424 19451 19623 19708
19944 19971 19975 19990
20068 20275 20287 20301
20339 20536 20616 20770
20772 20790 20838 20856
20968 21035 21088 21122
21242 21280 21367 21444
21530 21623 21855 21862
21908 22173 22412 22470
22517 22573 22598 22601
22668 22723 22732 23243'
23373 23646 23711 23977
24083 24256 24312 24365
24716 24834 24950 24969
(Birt án ábyrgðar).
Bræðslusíhlaraflinn
þúsund licktolílrar
425 þúsund hl. á sama
tima i fyrra
Bræðslusíldaraflinn á öllu landinu var
samkvæint skýrslu Fiskif jelagsins
þann 9. julí 127.527 hektólítrar, en
425.505 hl. á sama tíma í fyrra og 503.280 hl. á
sama tíma árið 1936.
Vikuna sem leið veiddust alls um 11 þús. mál,
en sömu viku í fyrra veiddust um 110 þús. mál.
Aflinn skiftist nú þannig: hl.
Vestfirðir og Strandir 6.911
Siglufjörður, Skagaströnd, Sauðárkrókur 70.846
Eyjafjörður, Húsavík, Raufarhöfn 48.183
Austfirðir 1.587
4------------
Samtals 127.527
Afli hinna einstöku skipa er
sem hjer segir:
Botnvörpuskip: Arinbjörn
Hersir 218 mál, Baldur 148,
Belgaum 1.51, Bragi 30, Brimir
1058, Egill Skallagrírnsson 395,
Garðar 246, Gulltoppur 359,
Hannes ráðherra 271, Hilmir
272, ólafur 526, Skallagrímur
523, Snorri Goði 145, Surprise
33, Tryggvi gamli 745, Þor-
finnur 272, Þórólfur 611.
Línugufuskip: Alden 1171,
Andey 1418, Ármann 243,Bjarki
207, Bjarnarey 1386, Björn
austræni 1436, Fjölnir 750,
Freyja 2577, Fróði 1543, Hring-
ur 1026, Huginn 70, Hvassafell
1217, Jarlinn 1683, Jökull 1750,
Málmey 248, Ólaf 804, Ólafur
Bjarnason 1658, Rifsnes 1093,
Rúna 374, Sigríður 1404, Skag-
firðingur 899, Súlan 64, Svanur
482, Sverrir 1439, Sæborg 810,
Venus 1469, M.s. Eldborg 1468.
Mótorskip: Ágústa 76, Árni
Árnason 770, Arthur & Fanney
155, Ásbjörn 191, Auðbjörn
184, Bára' 217, Birkir376, Björn
901, Bris 1085, Dagný 134,
Erna 580, Freyja 90, Frigg
76, Fylkir 775, Garðar 1711,
Geir 492, Geir Goði 1902,
Grótta 1762, Gulltoppur 391,
Gunnbjörn .401, Haraldur 840,
Hermóður 222, Hrefna 66,
Hrönn 877, Huginn I. 1544,
Huginn II. 1581, Huginn III.
1599, Höfrungur 265, Höskuld-
ur 428, Hvítingur 389, Jón
Þorláksson 1169, Kári 1179,
Kolbrún 566, fýristján 1457,
Leo 182, Liv 570, Már 1133,
arz 714, Minnie 1945, Nanna
1037, Olivette 509, Pilot 166,
Síldin 971, Sjöstjarnan 1329,
Skúli fógeti 222, Sleipnir 1258,
Snorri 175, ,Stella 2198, Sæ-
björn 637, Sæhrímnir 1962, Val
ur 210, Vjebjörn 873, Vestri
455, Þingey 6, Þórir 77, Þor-
steinn 1007, Hjalteyrin 35,
Sjöfn 431, Soli deo gloria 1408,
Unnur ,479.
Mótos-bátar 2 um nót: Anna,
Einar Þveræingur 667, Eggert,
Ingólfur 589, Erlingur I., Erling
ur II 700, Fylkir, Gyllir 95,
Gulltoppur, Hafaldan 158,
Hannes lóðs, Herjólfur 236,
Lagarfoss, Frigg 35, Muninn,
Ægir 237, Óðinn, Ófeigur II.
243, Villi, Víðir 881, Þór,
Christiane 535, Jón Stefánsson,
Vonin 36.
aðeins 127
ALLSHERJ ARMÓTIÐ.
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
Georg L. Sveinsson (K. R.) 6.02
m. og þriðji Sigurður Finnsson
(K. R.) 5.76 m.
Boðhlaup. Fyrst K. R.-sveitin,
A-sveit á 45.8 sek.; önnur FH-
sveitin á 47.4 sek. og þriðja A-
sveit Ármanns á 48.6 "sek.
Urslit í gærkvöldi urðu:
400 m. hlaup: 1. Sveinn Ing-
varsson (K. R.) 52.6 sek. 2. Bald-
ur Möller (Á.) 53.9 sek. 3. Guð-
jón Sigurjónsson (F. H..) 55.5
sek.
Spjótkast: 1. Jens Magnússon
(Á.) 48.65. 2. Ingvar Ólafsson (K.
R.) 46.64. 3. Anton B. Björns-
son (K. R.) 39.03.
1500 m. hlaup: 1. Sigurgeir Ár-
sælsson (Á.) 4 mín. 20.4 sek. 2.
Sverrir Jóhannesson (K. R.) 4
mín. 22 sek. 3. Ólafur Símonarson
(Á.) 4 mín. 24.3 sek.
Kúluvarp: 1. Kristján Vattnes
(K. R.) 12.30 m. 2. Jens Magnús-
son (Á.) 11.76. 3. Sigurður Finns
son (K. R.) 11.63 m.
110 m. grindahlaup: 1. Sveinn
Ingvarsson (K. R.) 17.1 sek. 2.
Jóhaiin Jóhannesson (Á.) 19.2 sek.
3. Gísli Kærnested (Á.) 21 sek.
Ingvar Ólafsson (K. R.) hljóp
á 19.4 sek., en feldi 4 grindur og
var því hlaupið ógilt.
Þrístökk: 1. Guðjón Sigurjóns-
son (F. H.) 12.90 m. 2. Georg L.
Sveinsson (K. R.) 12.80. 3. Karl
Vilmundarson (Á.) 12.48 m.
BORGARNESFUND-
URINN.
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
Þórðarson verslunarm. bauð
gestina velkomna f. h. Borgnes-
inganna. Þessir voru aðrir ræðu-
menn síðari hluta mótsins:
Ásmundur Jóhannsson fast-
eignasali frá Winnipeg, Pjet-
ur Ottesen, er m. a. beindi
orðum sínum til Ásmundar Jó-
hannssonar; Qscar Clau-
sen; Eyjólfur Jóhannsson
er mælti fyrir minni kvenna,
en konur voru framt að þvi
eins margar á fundinum sem
karlmenn; Jón Árnason frá
\kranesi, Ólafur Jónsson frá
Elliðaey og Thor Thors, er
flutti fundarmönnum kveðju frá
miðstjórn flokksins og þakk-
læti fyrir áhuga, og góða fund-
arsókn. Fundinum barst kveðja
og árnaðaróskir frá Kristjánl
Þórðarsyni í Ólafsvík.
Á milli þess sem ræður voru
fluttar, var sungið. Auk þess
skemti Gísli Sigurðsson með eft-
irhermum og söng. Kl. 9 var
samsætinu lokið. ,Voru þá borð
upp tekin og dans síðan stiginn
fram undir miðnætti. En þá fóru
aðkomumenn að búa sig til
brottferðar.
Var fundurinn fjörugur og á-
nægjulegur frá upphafi til
enda, og voru menn sammála
um það, er fund þenna sóttu,
að eigi skyldi líða á löngu
þangað til annað slíkt flokks-
mót yrði haldið á ]>essum slóð-
um.
Ungbarnavernd „Líknar“ verð-
nr lokuð í dag.
Kominn heim.
Jónas Sveinsson,
læknlr.
Tifl leflgu
Efri hæðin á Suðurgötu 39 (Valhöll) verður til leigu
1. október.
KRISTJÁN BERGSSON.
Kýr óskast.
Nokkrar kýr, kálfar og kvígur verða keyptar nú þeg-
ar, eða í haust, ef um semur. Skuldir, sem má yfirtaka,
mega hvíla á gripunum. Góð taða og annað kúahey fæst
á sama stað keypt. Tilboð óskast sencl í pósthólf 166,
Reykjavík.