Morgunblaðið - 08.01.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.01.1939, Blaðsíða 7
Suiutudagur 8. janúar 1939. M0R6UNBLÁÐIÐ 7 Íþróttaíjelag kvenna Fimleikaæfingar byrja aftur á morgun (mánudag). 1 fjar- veru frk. Unnar Jónsdóttur um hálísmánaðartíma, kennir hr. Rögnvaldur Sveinbjörnsson. Stúlkur, sem taka vilja þátt í handknattleik, sem byrjar næst Jkomandi miðvikudag, tilkynni þátttöku í síma 4087, Hatta- versl. Hadda, fyrir miðvikudag. Stjómin. Bridgekepni. Stúdentafjelag' ReykjaTÍkur <efnir til Bridgekepni í enda þessa mánaðar. Heimil er einnig þátt- taka utanfjelagsmönnum, meðan rúm leyfir. Allar nánari upplýs- íngar veitir: Árni Snævarr, rerk- fr., sími 2807 og 4344. Þeir, sem hug hafa á þátttöku, snúi sjer til hans fyrir 15. þ. m. STJÓRNTN. RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM I AUG'AVEG 2%, titiu yxaW' JlHi 2503. MiUMimSSiíIFSTWit Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002 Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5 Halldór Ólafsson löggiltur rafyirltjamaiftari Þingholtsstraati 3 Sími 4775 Viðgerdarverkslðedi l%rir rafmagnsvélar og rafmagnstæki' ' Raflagnir allskonar —===( ■ • . 'i ■: Jl' ■ • . » ' anuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiih | Ólafur Dorgrímsson | lögfræðingur. § Viðtalstúni: 10—12 og 3—5. i I Austurstræti 14. Sími 5332. 1 1 Málffutningur. Fasteignakaup § h Verðbrjefakaup. Skipakaup. = Samningagerðir. ÖfiimiiiiiiuiiiiiiinminiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimijTt A POAB hviliat T U |C I C með gleraugum frá * íllCLt y j ± 'í Keyuið þessi ódýru en ágætu blöð. Fást í heildsölu hjá: JÓNI HEIÐBERG, Laufásveg 2 A. i i X I i 1 ! v Y W**I**Mw>< Dagbðk. □ Edda 5939110. 7—1. I. O. O. F. 3~ l^OlQS^SVa.II+III- Veðurútlit í Reykjavík í dag: Hvass NA eða N. Ljettskýjað. Veðrið í gær (laugard. kl. 5): A- og NA-átt um alt land, veður- liæð víðast 5—8 vindst. Dálítil snjókoma hjer og hvar austan- lands og norðan. Hiti um frost- mark á Suður- og Austurlandi, en 1—3 st. frost norðvestan lands. Lægð fyrir sunnan landið á hreyf- ingu NA-eftir. Helgidagslæknir er í dag By- þór Gunnarsson, Laugaveg 98. Sími 2111. Næturlæknir er í nótt Grímur Magnússon, Hringbraut 202. Sími 3974. í dag ætlar Pjetur Magnússon frá Vallanesi að halda fyrirlest- ur um Ríkisútvarpið í Gamla Bíó. Þar verður og leikið leikrit um sömu stofnun, sem Pjetur Magnússon hefir samið. Doktorspróf. Ritgerð slra Ei- ríks Albertssonar á Ilesti um Magrnis Eiríksson var á síðast- liðnu hausti dæmd af guðfræðis- deild Háskólans makleg til varn- ar fyrir doktorsnafnbót í guð- fræði. Vörnin fer fram fimtudag- inn 19. þ. m. í lestrarsal stúdenta- garðsins og hefst kl. U/4. Jón Signrðsson, skrifstofustjóri borgarstjóra á sextugsafmæli í dag. Eimskip. Gullfoss er á leið til Khafnar frá Fáskrúðsfirði. Goða- foss fór frá Hamborg í gær. Brú- arfoss er á léið til Leith frá Kaup mannahöfn. Dettifoss fór frá Rotterdam síðdegis í fyrradag á- leiðis til Hamborgar. Lagarfoss er í Khöfn. Selfoss er í Rvík. Torfi Bjamason hjeraðslæknir á Hvammstanga hefir fengið veit- ingu fyrir Sauðárkróks læknis- hjeraði. Tillaga ’um þessa veit- ingu hefir verið símuð konungi. Svo sem kunnugt er sóttu 10 um þetta læknishjerað, og mun land- læknir hafa gert tillögu um að Torfa yrði veitt emhættið. Síðastl. þriðjudagskvöld komu útvegsmenn úr Gerða- og Miðnes- hreppi saman á fund í Gerðum og voru þar rædd útvegsmál al- ment. Síðan var stófnað Fjelag útvegsmanna í Miðnes- og Gerða- hreppi, er skyldi verða deild í væntanlegu Landssambándi út- vegsmanna, er mun verða stofn- að innan skamms. (FÚ) * , ! ; - KIRKJAN í NORFIRÐI. FRAMH. AF SJÖTTU SÍÐU. sælda sóknarbarna sinna, og hefir áhuga fyrir endurreisn hins kirkju lega starfs á staðnum, sem hefir verið í niðurníðslu um hokkurt skeið. Ymislegt er þar aðkallandi: Kórhús þarf að byggja og verður kirkjan þá miklu rúmbetri, nýja glugga þyrfti að setja í kirkjuna, og mála hana alla, og svo er hin nýja skuld, sem síðustu umbætur hafa skapað. Enginn vafi er á því, að söfn- uðurinn mun leysa þetta Arerk af hendi á komandi árum, en hjer kynnu að vera í liöfuðstaðnum vinir þessarar kirkju, sem ánægju befðu af að minnast hennar í smáu eða stóru, og þess vegna segi jeg frá þessu hjer. Slíkt hafa vænir menn hjer I bæ gert ýmsum öðruiri kirkjum í landinu, og gæti það vel endurtekið sig einu sinni enn. Pjetur Sigurðsson. Kensla málhaltra og stamaudi baVhá heldur áft m í arskólanum. Foreldrar barnanna komi til ^viðtals^við kennarann mánud. eða þriðiud. n.k. kl. 1—2 síðd. Reykvíkingar í skautaferð að Laugarvathi. Nokkrir meðlimir úr Skautafjelagi Reykjavíkur fóru í gærkvöldi austur að Laugarvatni til að fara þar á skautum í dag. Vetrarvertíðin byrjaði é Akra- nesi 2. þ. m. Tuttugu bátar eru tilbúnir til veiða og einn er vænt- anlegur til viðbótar. Þann 5. þ. m. reru 17 bátar og var mestur afli rúm 7.00 kílógrömm, mest vænn þorskur. Togarinn Kári keypti af ínörgum bátum — aðrir seldu til Reykjavíkur. L.v. Ólafur Bjarnasón fór til Englands 5. þ. m. með fullfermi eftir 8 daga úti- vist. (FÚ) I Sandgerði eru nokkrir bátar >egar byrjaðir veiðar. Afli er me<5 betra móti um þetta leyti árs. Út- gerð verður að líkinduin með meira móti frá Sandgerði í vetur. (FÚ) Aðalfundur íþróttafjel. Reykja víkur verður haldinn 16. janúar n. k. 1 Varðarhúsinu og hefst kl. 8 síðl. Skemtiatriði á fundi Kvenna- deildar Slysavarnafjelags ís- lands annað kvöld eru þessi: Söngur og guitarundirleikur (Ól- afur Beinteinsson og Sveinbjörn Þorsteirisson). Upplestur Þorsteinn Ö. Stephensen. Að öðru leyti skemta konur sjer með dansi og iær sem það vilja hafi með sjer spil. Til að tryggja pláss á fund- arstaðnum eru fjelagskonur beðn- ar að sýna fjelagsskírteini sín við innganginn. Útvarpið: Sunnudagur 8. janúar. 9.45 Morguntónleikar (plötur): a) Fiðlusónata, nr. 3, E-dúr, eftir Bach. a) Píánósóriata í c-moll, eftir Haydn. c) Sónata fyrir horn og píanó, F-dúr, eftir Beethoven. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Friðrik Hallgrímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar: Ýms lög (plötur). ■ 17.20 Skákfræðsla Skáksambands- ins. 18.30 Barnatími (Barnaflokkur). 19.20 Hljómplötur; Dansar eftir CEopin. 19.50 Frjettir. 20.15 Kvöld Sambands íslenskra ’ kriistniboðsfjelaga: a) Erindi; Kristniboðsmálið á Islandi (Sigurbjörn Á. Gíslason cand. theol.). b) Zíonskórinn syngur. c) Erindi: Merkasta mál í heimi (Ólafur Ólafsson kristniboði). d) Zíonskórinn syngur. e) Samtal: Vilhjálmur Þ. Gísla- son og Ólafur Ólafsson kristni- boði. f) Sálmur. Hlje. 21.40 Danslög. Mánudagur 9. jaanar. 12.00 Hádegisútvarp. 10.00 Veðurfregnir. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 íslenskukenala. 18.45 Þýskukeuala. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngnlög. 19.33 Skíðamínútur. 19.50 Frjettir. 20.15 Um daginn og veginn. 20.40 Hljómplötur: Einsöngslöj. 21.00 Húsmæðratími: Hjúkwa* laugþjáðra sjiiklinga á heimH- um (Sigríður Eiríksdóttir hjfika- unarkona). 21.25 Útvarpshljómsveiti* leilenr alþýðulög. 22.00 Frjettaágrip. Hljómplötur: Lgett lö* 22.10 Dagekrárlek. Útsalan hefst þriðjudagÍMi 19. þ nséu. AChygli skal vakin á því, að samkvæmt versiuuariögtuium mega útsölur ekki hefjast fyr en 10. janúar. Það borgar sig að bíða og gera bestu kaupm. Hattabúðin Austurstræti 14 uppi GUNNLAUG BRIEM. í Hafnarfirði heldur fund í G. T.-húsinu mánu- daginn 9. þ. mán. kl. 9 síðd. Umræðuefni: Fjárhagsáætlun bæjarins. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. Skrifstofuslarf: Stúlka vön vjelritun, er hraðritar eða skrifar fljótt á ensku og helst þýsku, óskast til þess að starfa við heild- verslun hjer í bænum, tvo tíma á dag eða hálfan daginn. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um kunnáttu og fl. óskast sendar Morgunblaðinu, merktar: „Skrif- stofustarf“. Utgerðarmenn. Útvegum allar stærðir af mótorbátum. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Eggert Krist)án$son & Co. Sími 1400. Jarðarför konurinar minnar og móður okkar Guðlaugar H. Klemensdóttur fer fram þriðjudaginn 10. þ. m. frá fríkirkjunni, Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Bergþórugötu 20, kl. 1 e. hád. Guðmundur H. Jakobsson og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.