Morgunblaðið - 22.03.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1939, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. mars 1939, Úr daglega lífinu Fimleikasýning K. R. í Iðnó í kvöld. vitanlega ekki önnur en sú, að á að- algotum í stórborga, einmitt þar sem þrengst er og rnest þörf er á að vikið sje rjett, er mest a£ útlendingum frá ýmsum Jöndum, sem eru ýmist vanir að víkja til hægri eða vinstri. Þegar þess er nú gætt, að samgöngur landa á. milli með einkafarartækjum fara stöðugt vaxandi, hafa menn sjeð að það hlýtur að leiða að því, að um- fer&arreglumar verði samræmdar, og þær þjóðir, sem víkja til vinstri verði að taka upp hægri akstur og víkja til hægri. Það reyndist lengi mjög erfitt að fá nokkrar þjóðir til að ríða á vað- ið með þessa breytingu, aðallega vegna hinnar miklu slysahættu, sem talin var að mundi leiða af fyrst í stað. Og svo kostar þetta líka breytingar á öllum jámbrautarvögnum og sporvögnum, sem hafa innganginn vinstra megin. ★ Sagt er, að Svíar sjeu í undirbún- ingi með að leggja niður vinstri-akst- urinn hjá sjer, Gg sýnist ekki standa á neinu öðra en því að ráðstáfa kostn- aðinum við breytingu vagnanna. Hjer á íslandi sýnist ekki vera eftir neinu að bíða með að taka upp hægri- einföldu ástæðu, að þá mundi þjer akstur, og ætti að gera samþykt um J*að gat orðið saga til nassta bæj- ar, ef hjer yrði snjólaust að kalla í fyrsta sinri sem heimsfrægur skíðamað- ur er fenginn hingað. Svo Jítill snjór var í Flengingarbrekku um síðustu helgi, að talið var að það myndi kosta stórfje að flytja svo mikinn snjó á stökkbrautina þar, að Birger Ruud geti sýnt þar skíðalistir sínar. Þeir ættu að heyra það, sem halda að ísbimir spásseri á götunum í Reykjavík jafnvel bæði sumar og vet- En vel á miust ísbimi. Ritgerð hins sænska krónprins í hinni nýútkomnu bók um Svíþjóð, sem frú Estrid Falberg Brekkan hefir gefið út, byrjar með þessari málsgrein: „Svíþjóð er land einhvers staðar ná- laígt norðurskauti jarðar. — I höf- uðborg hennar — ja — ætli það sje Stokkhólmur, eða einhver önnur borg — þá mátt þú vera við búinn að mæta ís- bjömum, þegar þú færð þér morgun- göngu. H.jer mun best að bæta því við, að þér er ráðlegast að klæðast loð- feldi frá hvirfli til ilja að sumrinu til, að vetrinum er þetta óþarft af þeirri Er hægt að kenna börnum spar- semi? . Kvenflokkur K. R., sem fer til Danmerkur. V aldrei eitt einasta augnablik detta í hug að fara út úr hlýjunni í húsi þínu í það kolniðamyrkur, sem ávalt ríkir um það leyti árs“. Það eru eklri raargir áratugir liðn- ir, síðan menn erlendis hittu fólk, sem hafði ofangreindar hugmyndir um land mitt. En á síðari áram hefir ver- ið gert talsvert mikið til að auka þekk- ingu umheimsins á Svíþjóð“. fJetta segir ríkiserfingi Svía. Nú era sögumar um ísbimina fluttár um, set til Reykjavíkur. ★ Ijandsmálið norska lætur einkenni- lega í eyram okkar Islendinga. Okk- ur þykir einkennilegt, að unnið sje að því með miklum áhuga meðal frænda vorra ,að viðhalda og festa mál, sem ekki er fallegra en þetta. En þar sann- ast sem oft.ar. Hverjum þykir sinn fugl fagur. Hjer um daginn birtist í norsku blaði kvæðið „Við Valagilsá“ eftir Hannes Hafstein. ★ Fyrsta erindið í þýðingunni er svo- hl jóðandi: Heve du vore ved Valagilsá ein várdag i solhiten blide'? Frodande, gymeraud kvervlast ho dá, og storknattar löyser og skuvar ifrá Og slengjer deim laust med i straum- skvalar stride, Det burar i bergi, dyngjar og durar, skumskavlar rallar, og steinane skurar. EIvi som stundomtil ink je nár kne, bryt no báde stengje og murar. Og síðasta erindið er svona: Straumar frodar i villkát leik, steinar i botnen skratlar, hiver soget med kast og smeik; eg vil freista kor högt dei klatrar. Eg etlar á sjá pá resten um sjodande straumidefall sterkare er enn breidbamia hesten. Þýðandinn er Hans Hylen. ★ Það er nauðsynlegt að taka hjer upp hægri akstur, segir Halldór Jón- asson. Og hann heldur áfram. Jjað er víðar en hjer á landi kvartað um að erfitt sje að kenna fólki alment að víkja f.jett á gangstjettum og öðrum það nú þegar á þinginu. Þar sem við höfum engar járabrautir og þurfum ekki að brevta nerna fáeinum stórbíl- um. verður breytingar-kostnaðui'inn tiltölulega lítill. En þar eð auðsætt er að kostnaðurinn eykst eftir því sem slíkum bílum f.jölgar í landinu, er að sjálfsögðu r.jett að byrja strax á und- irbúningi undir breytinguna. ★ Jeg er að velta því, fyrir mjer, hvort menn, sem veiða grásleppu geti, verið iðnir við kolann. SAMTÖK BRETA FRAKKA OG RÚSSA FRAMH, AF ANNARI SÍÐU. Frnmvarp öldungadeildarmanns ins Pittmanns um afnám hlutlevs- islaganna var lagt fram í deildinni í gær, og var því vísað til utan- ríkismálanefndar öldungadeildar- innar. Aðstoðarutanríkismálaráð- herrann, Sunner Wells, ljet svo um mælt í dag, að hann liti á frumvarpið sem skref í r.jetta átt. Fregnirnar um ofðsendingar milli hinna ýmsu ríkisstjórna og uppástungan um sameiginlega ráð stefnu þeirra eru af blöðunum í París skoðaðar sem merki um aft- urhvarf til stefnu hins sameigin- lega öryggis í þeim tilgangi sjer í lagi að standa í gegn ágengni Þýskalands. Fagna Parísarblöðin þessari stefnuþreytingu. „Þungvægar ástæður“. I fregn rússnesku ríkisfrjetta- stofunnar í dag segir, að rúss- neska stjórnin hafi ekki fengið neinar upplýsingar um það, að Pólland og Rúmenía teldu sig í hættu stödd, þar til á iaugardag, er breska stjórnin tilkynti rúss- nesku stjórninm, að þungvægar ástæður væru til þess að ætla, að hætta væri á innrás í Rúmeníu, þar sem breska stjórnin spnrðist jafnframt fyrir um það, hverja afstöðu rússneska stjórnin mvndi taka, ef til þess kæmi. Segir frjettastofan, að uppástunga rúss- nesku stjórnarinnar um ráðstefnu ið sem vorum viðstödd hátíða- sýningu K. R. itm daginu í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, gleymum seint sýningu fimleika- flokks kvenna úr K. R. Samtök flokksins voru með ágáduni og fimi hinna ungu stúlkna var fram- úrskarandi. Þessi flokkur fer nú á ináuu- daginn með m.a. Dr. Alexandrine til Kaupmannahafnar og á að sýna þar á 40 ára afnræli danska fimleikasambandsins. Halda þar sýningar fimleikaflokkar frá öll- um Norðurlöndum. Flokkurinn ætlar nú að sýna r kviild kl. 8y2 í Iðiró. og er inn- gangur seldur tojög vægu verði, svo flestir bæjárbúár geti haft tækifæri til að sjá þessa ágætu sýningu. Einnig sýnir þár. 1. fl. karla úr K. R, sem hefir inörg- um ágætum fimleikámönnum, á að skipa. Þá ætla þau hjónin Rigmor Ilanson og Sigurjón, ásamt nem- endum símrrn, að sýna dans, ballet og step. Verður þetta áreiðanjega góð skemtun og munu bæjarbúar á- reiðanlega fylla Iðnó í kvöld. M. BIRGER RUUI) RÆÐA MUSSOLINIS Á SUNNUDAGINN FRAMH. AF ANNARI SIÐU. við undirbúninginn að hátíða höldum þeim, sem fram eiga að fara á sunnudaginn í tilefni af 20 ára afmæli fasistaflokksins ítalska. Gjallarhornum hefir verið komið fyrir á götum úti í öllum helstu boryunum, og mun Mussolini halda útvarpsræðu til þjóðarinnar um hádegisbil. umferðaleiðuiri, þótt þetta hafi að mestu leyti tekist með þá sem stýra vögnum. Astæðan til þessarar némstregðu er Ólafur Sveinsson fyrv. yita- vörður á Reykjanesi á sextugs- afrnæli í dag. Meðan hann var á Reykjanesi tók barm miklu ást- fóstri við þann stað og gerði þar miklar og rnargvíslegar umbætur. Hann gerði hina frægu sundlaug, þar sem menn geta baðað sig r sjó, sem hitnar af jarðhita. Hann bætti þar lendingu og bvrjaði á að ryðja veg, svo bílfært yrði þaðan til Grindavíkur. Miklar jarðabætur gerði hann og marg- faldaði þar töðufall. Nokkru eft- ir að hann fluttr frá Revkjanesi hingað til bæjarins keypti hann að FRAMH AF ÞRIÐJU SÍÐU. „Næst stekku: Birger Rund, sem stokkið lieifr rúmlega 100 metra og á lreimsmet r skíðastökki. Ilarm ætlar nú að reyna að setja nýtt beimsmet!“ Vitanlega er ekki mn neitt heimsmet að ræða í skíðastökki og við fáum heldnr ekki að sjá Birger Ruud reyna að set.ja neitt slikt met, én við getum verið viss um að fá að sjá það besta, sem hægt, er að sýna í skíðastökki. Stökkin fara fram á sunnudag- inu kemur og héfjast kl. J. Mjer ívar kunnugt um að Birger Ruud hefir leikið þá list, að fara helj- arstökk á skíðum (saltomortale) r fallipu af paJlinum og jeg spurði hann hvort við fengjum að sjá hann gera slrkt hjer. — Að, fara heljarstökk á skrðum á vitanlega ekkert skylt við skíða- stökk, heldur er það leikur sem við höfum verið að gera að gamni okkar. En verði hjer færi og að- stæður til þess að leika slíkt er ekki frá því að jeg geri það ef rnehn óskít þess, svaraði skíða- káþpínn. Þá mun Birger Ruud „opna“ svig-brautina áður en kepnin hefst í svjgi á laugardaginn. ★ Reykvíkingar, og þá einkum þeir sem skíðaíþróttinni unna, fagna af alhug komu Birger Ruud og konu hans til íslands. Reykvíkingum hefir aldrei gef- ist, kostur á að sjá svo frægan íþróttamann, enda má enginn setja sig úr færi að sjá hann á hát.rðanióti Skíðafjelagsins um næstu helgi. Vívax, FRAMH. AF FIMTU SIÐU. hann að skilja, að hjer hefir farið fram mjög nrikilsverð æfing í þeirri erfiðu list að afneita sjálf- um sjer. Hver þessara litlu upp- hæða hefir ef til vill kostað innri baráttu, sem erfitt er fyrir þann fullorðna að skilja, til hlítar. Það er kannske ekkr altaf jafn auð- velt fyrir hinn uriga borgara, sem gengur imeð fimmeyring í vasan- um og veit, að hann má kaupa fyrir hann, það sem hann langar til, að ganga frarn hjá freisting- uni sælgætisbúðarrna og beina leið- í skólann til þess að afhenda skild- inginii. og unt leið alla möguleika til að fá nokkuð gott, milli tann- anna. Það er aðdáunarvert, hversu oft barnið yfirvinaiur freistinguna, og það er ekki ósennilegt, að skaþ- gerðin inótist fastar í hvert sinn. Venjulega eru þvissir smáskilding- ai' gljáandi og glóðvolgir, og sá sem rjettir skildinginn fram, hefir votan gljáa í augum. Þá ríður á fyrir kennarann, að hann gangi ekki að þessu eins og hverju öðru: embættisverki, neldur að lianu geti sýnt hverjum eins- eða tveggjaeyringi alveg persónulega velvild og áhuga, og að gleyma ekki, að það er dálítil hetja, sem afhendir honunr sigurlaun sín í hverjum smáskildingi. Við að athuga bækurnar í hin- umi ýmsu bekkjum kemur það líka mjög ótvírætt r Ijós, að það að miklu leyti er undir kennaranum komið, hvort, iiokkué árangur verður og hvernig sá árangur verðui'. Bankarnif gera mikið til þess- að uppörva sparnaðarlöngun barn- anna. Börnin fá ókeypis barna- blað, sem bankarnir gefa út, og- kallast „Ijyckoslanten“ (Gæfu- skildingurinn), við og við fá þaw litprentaðar, fallegar myndir, senr eiga að sýna blessun sparnaðaritrsl Estrid Falberg Brekkan, Stríðsviðbún- aður Frakka Breta, Frakka, Sovjet-Rússlends | býli { Sogamýri. En eftir og Balkanþjoðanna sje sprottin . mjólkurlögin komu til sögunnar upp af þessari fyrirsþurn hinnar | varð hann að hverfa frá þeirri bresku stjórnar. latvimtti. 9. Kappglíma Kjósarsýslu var háð að Bniarlandi s.I. laugardag. Keppendur voru 8 frá 3 fjelögum. Kept var um Glímubikar Kjósar- sýslu, gefinn af „í. K.“ 1934. Hlut- skarpastur varð Njáll Guðmunds- son frá Miðdal í Kjós, og vann hann nú bikarinn í 3. sinn r röð pg þar með til fullrar eignar. Hanrt hlaut eiirnig 2. verðlaun f.yrir fegurðarglímu, en 1. fegurð- arglímUverðlaun hlaut Halldór Guðmundsson. Rtyk.jum, Mosfells- sveit. Fvrsta sýsluglíman var háð 1929. og vann hana Benedikt Kristjánsson, Álftanesi, en 5 þær næstu Hjalti Þórðarson, Æsustöð- um. Liondon í gær. FU. Meðal tilskipana þeirra, er franska stjórnin hefir gef- ið út, eru ákvæði um aukningu á starfsmannaliði hersins, aukningu stórskotaliðsins, einkum loftvarna- deildarinnar, og fjölgun í herliði Frakka í Norður-Afríku. Sjerstök hermálastjórnarnefnd verður sett á stofn. Vopnasmiðjurnat' eiga að enditr- kalla til starfa fyrri verkamenn sína, og atvinnuleysingjar eru skyldaðir til að taka að sjer land- varnastörf eða missa.rjett til at- vinnuleysisstvrkja í heil ár að öðr- um kosti. Vinnutíminn í hergagnaverk- smiðjum er lengdur úr 45 'klst. á viku í 60 klst,. I gærmorgun komu af veiðunr línuveiðararnir JökuII með 180- skpd., Alden tneð 87 skpd. og Fróði með um 50 skpd. Togarinn Sviði kom til Ilafnat'fjarðar f fyrradag með 117 torrn af upsa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.