Morgunblaðið - 25.03.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.03.1939, Blaðsíða 1
'W* Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann. frá ÁLAFOSSI klæða íslendinga best. — Aldrei hefir jafn góður fatadúkur verið framleiddur hjer á landi sem nú á Álafossi. Föt úr þessum dúk eru því sannkölluð Páskaföt. — Þessi framför í dúkagerð hjá Álafossi mun gleðja alla unnendur innlendrar framleiðslu. Klæðið yður því í föt frá Álafossi. Fötin búin til af bestu fagmönnum. — Þeir sem vilja vera vel klæddir koma í „ÁLAFOSS“ næstu daga og kaupa Álafoss-föt. Verslið við ÁLAFOSS, ÞINGHOLTSSTRÆTI 2. Sjðmaður I landgönguleyfi! Bráðskemtileg sænsk gamanmynd, eftir Börje Lars- son og Ragnar Arvedson, og skemtilegum söngvum, eftir Jaques Armand. Aðalhlutverkið leikur hinn fjörugi sænski leikari Ennfremur leika: BIRGIT ROSENGREN og ELEONOR de FLOER. M. A. kvartettinn Syngur á morgun í Gamla Bíó klukkan 3. BJARNI ÞÓRÐARSON AÐSTOÐAR. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju. Síðasía slnn. Breylt söngskrá. Wemendafejlag Iðnskólans heldur DAXSLEIK í Oddfellowhúsinu kl. 9*/2 í kvöld. — Dansað uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 7 á staðnum. Dansleikur í kvöld i K.R.-húsinu Tvœr hinar viðurkendu: mfómsveit K.R.-húsins Hlfómsveit Hótel Island. Samt kosta miðarnir til kl. 9, eftir það venjulegt verð. Dansið þar sem fjöldinn verður í kvöld. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI---ÞÁ HVER? LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „Hórra-krakki" gamanleikur í 3 þáttum eftir ARNOLD & BACH. Staðfærður af Emil Thoroddsen. Aðalhlutverkið leikur: Haraldur Á. Sigurðsson. Tvær sýningar á morgun Kl. 3 og kl. 8. SíðasSa sinn. Að fvrri sýiiinguxini verða nokkrir hekkir seldir fyrir börn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á nxorgun. Handlagna | stúlku vantar * nokkra daga til sauma | | í húsi. — Sími 4168 frá | % 10—12 f. hád. $ i i Farmiðar að Skfðamðtinu á morgun seldir í dag hjá L. H. Múller Verð kr. 4.00 fram og aftur. NÝJA BlÓ Uppreisnin í Peshawar (The Drum). Stórfengleg og íburðarmikil kvikmynd frá United Artists, er gei'ist í Indlandi og sýnir á spexxiiandi og æfintýraríkan hátt baráttu enskra setuliðs- manxxa gegn iudverskum upp- reisnarflokkum, — Aðallxlut- verkin leika Raymond Mass- ey, Roger Livesey, Valerie Hobson og indverski di'eng- uriixn Sabu. Öll myndin er tekin í eðlilegum litum. Aukamynd: Hænsna Rumba. Litskreytt Sylli Symplioni teikninxynd. Börn fá ekki aðgang. SkfOafjelag Reykjavfkur Þeir meðlimir Skíðafjelagsins, sem vilja taka þátt í borðhaldi til að kveðja skíðakappann Birger Ruud og frú að Hótel Borg mánudaginn kl. 12^4 e. hád., tilkynni þátt- föku sína í skrifstofu Hótel Borg fyrir sunnudagskvöld. STJÓRNIN. Viðskiftaskráin 1939. Kemur I bókaverslanir á mánudag Skemliklúbburinii „CARIOCA 66 DANSLEIKUR í Iðnó í kvöld kl. 9.30 Danslag kvúldsins: „Den store Kærlighed" - verður sungið af 2 refrainsöngvurum. Kvæðið í íslenskrí þýðingu verður afhent ókeypis á dansleiknum. Aðgöogumiöar á kr. 2.00 í Iðnó frá kl. 4—10 í dag; eftir þann tíma venjulegt verð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.