Morgunblaðið - 25.05.1939, Page 8

Morgunblaðið - 25.05.1939, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 25. maí 1939l JCuuji&kapuv RABARBARI nýuppstunginn 40 au. pr. kg. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. ATHUGIÐ Hattar, húfur og aðrar karl- mannafatnaðarvörur. — Dömu- sokkar, sportsokkar, peysur, ull arsokkar fyrir telpur og drengi. — Púður, krem. Ilmvötn. — Tvinni og ýmsar smávörur o. fl. Karlmannahattabúðin. Hand- unnar hattaviðgerðir sama stað. Hafnarstræti 18. VOR- OG SUMARTfSKA 1939: Svaggerar. Dragtir. Kvenfrakk ar og sumarkápur. Tískulitir. Fallegt úrval. — Verslun Krist- ínar Sigurðardóttur. LJÓSIR SUMARKJÓLAR Nýjasta tíska. Verð frá kr. 29,75. — Verslun Kristínar Sig- urðardóttur. KVENPEYSUR mjög vandaðar. Mikið og fall- egt úrval. — Verslun Kristínar Sigurðardóttur. HÁLEISTAR og ullarsportsokkar fyrirliggj- andi, margar stærðir. — Versl. Kristínar Sigurðardóttur. SILKIUNDIRFATNAÐUR KVENNA Verð frá 8,95 settið. — Versl. Kristínar Sigurðardóttur. GÓÐIR SÆNSKIR GÍTARAR til sölu hjá Eric Ericson, Hverfis götu 44. RABARBARI seldur á 70 au. kg. á Urðarst. 12 DÍVANTEPPI og gólfrenningar, til sölu. Vef- stofunni, Fjólugötu 25. Verðlækkun: Hveiti í 10 lbs. pokum 2,25. Hveiti í 20 lbs. pokum 4,25. Hveiti í lausri vigt 0,40 kg. Strásykur 0,65 pr. kg. Molasykur 0,75 pr. kg. Spyrjið um verð hjá okkur! BREKKA. Símar 1678 og 2148. Tjarnarbúðin. — Sími 3570. KÁLPLÖNTUR ágætar tegundir. Plöntusala Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. LÍTIL ELDAVJEL emaileruð, til sölu. Hentug fyrir sumarbústað. Verð 20 kr. — Sími 4981. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. KLÆÐASKÁPAR tvísettir, fyrirliggjandi. — Hús- gagnaverksm. og verslun Guðm. Grímssonar, Laugaveg 60. QUILLAJABÖRKUR bestur og ódýrastur í Lauga- vegs Apóteki. DÖMUFRAKKAR . ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð ' mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. Sími 2796. ÖSKUTUNNUR imeð loki úr stáli á 12 kr., úr jámi á 5 kr., fást á Laufásvegi 18 A. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3694. KAUPUM FLÖSKUR giös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostnaðarlausu.Sími 5333. Floskuversl. Hafnarstræti 21. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, g!ös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395 Sækjum. Opið allan daginn. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR sumarkjólar og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðalstr. 18. — Sími 2744. KAUPI GULL og silfur hæsta verði. Sigurþór — Hafnrastræti 4. NÝ ÝSA Nýr færafiskur og rauðmagi. Otvatnaðar kinnar o. fl. Fisk- salan Björg, sími 4402. LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. KOPAR KETPTUR í Landsmiðjunni. Hessian, 50” og 72” 5aItpokar. Botupokar. Binöigarn og saumgarn ávalt fyrirliggjandi. ÖLAFUR GÍSLASONc) ^/2 6~\jo Sími 1370. REYKJAVIK KOGEELEV Ung Pige, Alder ca. 18 Aar, som har Lyst til Madlavning, kan komme i Lære i större köbenhavnsk Restaurant og derved skabe sig en god, selv- stændig Fremtidsstilling. Lön og Lodgi i Læretiden. — Billet mrk. 9690 til Sylvester Hvid, Frederiksberggade 21, Köbenhavn K. FlLADELFÍA Hverfisgötu 44. — Samkoma á fimtudagskvöld kl. 8y2. Vitnis- burður og söngur. — Allir vel- komnir. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er hæjarins besta bón. MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars Helgasonar garðyrkjustjóra, . fást á eftirtöldum stöðum: I Gróðrarstöðinni, Búnaðarf jel | Islands. Þingholtsstræti 33 Laugaveg 50 A. Túngötu 45 og afgreiðslu Morgunblaðsins. — II Hafnarfirði á Hverfisgötu 39. tMC&tfnninqtw VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — ÁTalt í næstu búð. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af burða vel. TJÖLD og SÚLUR Varbúð 2. Sínai 2731. HJÁLPRÆÐISHERINN í dag kl. 8^4 hljómleikasam- koma. Velkomin! HREINGERNINGAR. J6n og Guðni. Sími 4967. VORHREINGERNINGAR í fullum gangi. Pantið í tíma Heígi og Þráinn. Sími 2131. HREINGiERNING er í gangi. Fagmenn að verki. Mumið hinn eina rjetta: Gúðna G. Sigurdson, málara, Mánagötu 19. — Sími 2729. TEK AÐ MJER hreingerningar. Vönduð vinna^ Sími 5133. HREINGERNINGAR í fullum gangi. Guðjón 0 t GeirÉ Sími 2499. TEK AÐ MJER HREINGERNINGAR. Halldór Kr. Kristjánsson. Sími 5392. ÍBÚDIR, stórar og smáar og einstök herbergi. LEIGJENDUR, hvort sem er fjölskyldufólk eða einhleypa. Smáauglýsingar Morgunblaðs- ins ná altaf tilgangi sínum. Morgunblaðið með morgunkaffinu. B' OHARLES G. BOOTH. 0TLAGAR í austrl „Jeg ætla að fara að ráðum yðar“. O’Hare var hissa og fann að þau hin voru hissa, þó að hann liti ekki á þau. Hann virti hið sviplausa and- iit Yangs fyrir sjer og var ljóst að mikið skap og skyn- semi leyndlst á bak við það. Hann sá ekkert rangt við þessa ofur einföldu tillögu sína, og þar sem hann hafði lcomið með hana sjálfur, gat hann ekki brugðið Yang um kænsku, þó að hann ljeti framkvæma hana. Það eina, sem hann gat gert, var að hafa auga með Yang. „Hvað mig snertir, er það sjálfsagt“, sagði hann og leit á úr sitt. „Klukkuna vantar 5 mínútur í 9 !4, svo að við liöfum l1/ klst. til þess að koina farangrinum, um borð. Og eftir tvo tíma þurfum við sjálf að vera til- búin. Hvað segið þið hin, Mrs. Mallory og Smalhvood?" „Mjer er ánægja að því“, sagði Irene. „Mjer finst það hreinasta ósvífni“, sagði Smallwood. „En jeg sætti mig við það, þó að mjer sje það á móti skapi“. „Við byrjum hjer“, sagði Yang. Hann sagði eittlivað við menn sína og þeir byrjuðu þegar í stað húsrann- sókn sína. Þeir leitnðu í ferðatöskum Marcelles og í hverjum krók og kima í háðum herbergjunum. Yang horfði á með eftirtekt, en hin voru öll meira og minna vandræðaleg. Rannsókninni var lokið eftir fáeinar mín- útur, en hún bar engan árangur. Síðan sendi Yang mennina gegnurn baðherbergið inn til Smallwoods. Þar byrjaði nákvæm leit á ný. Hún reyndist einnig gagns- laus. Þá sneri Yang sjer að Irene. „Mrs. Mallory", sagði hann og hún kinkaði kolli. „Við förum, nú inn til yðar. Síðan ætla jeg að biðja yður að róa ungfrú Ingram“. „Ungfrú Ingram!“, hrópaði Smallwood. „Þjer dirfist ekki að snerta neitt Iijá henni!“ Hann gekk alveg að Yang, náfölnr af bræði. „Nú er nóg komið! Ungfrú Ingram hefir ekki hugmynd um, að þjer sjeuð til, eða að hverju þjer eruð að leita. Þjer dirfist ekki ....“ „Þegið þjér, útlendi hundur!“, sagði Yang titrandi af bræði. Irene kastaði sjer á milli þeirra. Hún ljet sem hún sæi Yang ekki, en tók í handlegginn á Smallwood. „Smallwood“, sagði hún. „Þetta skiftir litlu máli. Við hin sættum okkur við þetta, og það verður Janice að gera líka. Jeg er viss um, að jeg get talið henni trú urn, að þetta sje venja“. „Jæja“, sagði hann og reyndi að vera rólegur. En hann titraði af geðshræringu og sneri sjer frá hinum og huldi andíitið í höndum sjer. Irene sneri sjer að Yang, sem leit með fyrirltningu á Smallwood. Hann opnaði iiurðina og fór út með öðrum hermanninum. Hinn lokaði hurðinni og stilti sjer upp fyrir framan hana. Dauðaþögn var í stofunni. Smallwood sneri baki í þau hin. Svitinn bogaði af Conti. Og brosið á andliti Bamsgates var eins og málað fast. O ’Hare leit á úr sitt. Klukkan var 5 mínútur yfir 10. Hann hleypti brúnum og byrjaði að ganga fram og aftur um gólf. Síðan rauf hann þögnina, með því að skella lokinu á gluggabekknum aftur. Eftir það fór hann inn í haðherbergið fjekk sjer vatn að drekka og ljet ískalt vatn renna yfir hendur sínar og úlnliði. Að því búnu þurkaði hann sjer og kom aftur inn. Conti einblíndi á hann og sagði með titrandi vörum: „Veslings litla blómið----“ „Hættið!“, lirópaði Smallwood æstur. „Já, já--------“, stamaði Conti. * O’Hare hjelt áfram að ganga fram og aftnr um gólf. Hann var að líta á úrið sitt í þriðja sinn og sá, að klukkuna vantaði 19 mínútur í 11, þegár Irene komu irm, með Yang og hermanninum. „Hvernig tók Janiee því?“, spurði Smalhvood áfjáð-- ur. — „Ágætlega“, svaraði Irene rólega. „Janice er hug-,- prúð. Hún er tilbúin að leggja af stað“. „Yang“, sag'ði O’Hare. „Nú höfum við aðeins 48 mín— útur til stefnu“. „Hvar er yðar herbergif spurði Yang þnrrlega. „Nr. 214“. „Tsen Foo. fylgir yður þangað“, sagði Yang og benti á hermanninn, sem beðið hafði hjá þeim. O’Hare hreyfði sig hvergi, og Yang bætti við: „Jeg kem á eftir“. O’Hare hrukkaði ennið og augu hans urðu köld og hörkuleg, er hann slökti í sígarettu sinni. Hann grun- aði, að einhver hætta væri yfirvofandi, en gat enga, aðra ástæðu fundið fyrir þeim grun en þá, að Yang hafði verið ótrúlega fús til þess að ganga að tillögu. hans. Hann leit á Irene. Hún brosti, en hann þóttist sjá ótta bregða fyrir í svip hennar. Sama var að segja.i um Conti. „Jæja“, sagði hann. Annað var ekki að segja. Og síðan fór hann út með hermanninum. Hermaðurinn þrammaði á eftir honum. O’Hare hafði verið búinn að láta niður farangur sinn, hann hafði eina skáptösku, venjulega ferðakistui og handtösku. Hann opnaði töskurnar og hermaðurinn. benti honum að setjast á stól úti við gluggann. O’Hare settist og horfði á manninn, meðan hann leitaði í töskunum, fljótt og vel, þó ekki eins vandlega og æfður maður hefði gert. O’Ilare fanst undarlegt, live Yang virtist kærulaus fyrir rannsókninni. Hermað- urinn lokaði töskunum aftur og lagði lyklana ofan á í skáptöskuna. „Þjer hafið ekki haft henpina með yður“, sagði O’—

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.