Morgunblaðið - 18.06.1939, Side 7

Morgunblaðið - 18.06.1939, Side 7
Sunnudagur 18. júní 1939. MORGUNBLAÐIÐ Með b.v. Venusi FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. mín. fresti til þess að „ræsta“ þá út, sem höfðu lagt sig. Ýmsar aðferðir voru notaðar. — Sumir voru vaktir til þess að láta þá vita, að þeir mættu sofa. Þeirra svefn var búinn. Öðrum var sagt að bíllinn biði; þeir ruku upp tii handa og fóta. Enginn bíll. — Einn lagði sig upp á bátadekk; hjelt að þar færi friður. Hann hom brátt niður aftur rennvot- hr ; lekið hafði á hann heitt tatn og úði úr eimpípu. Hættu meniij brátt Við að hugsa um svefninn. ■ Eftir nái. tveggja tíma troil var Aðalsteinn ánægður. Hann hafði lofað því að fara hvergi með trollið yfir steinnibbu og ef fiskur væri til, skyldi hann koma í vörpuna. Var nú híft. Þegar hlerarnir voru komnir upp og endarnir á troll-vængj- Úriúm, sást hvar pokinn flaut uppi all-langt frá skipinu. ,,Fisk- úr !“■ hrópuðu menn og nú fór svefnmókið af öllum. En hvað nú? Einn og einn fiskur sást á floti, utan poltans ©g fleiri, eftir því sem pokir.n var dreginn nær. Rifið! Nú var illt í efni. Mikill fiskur í pok- anum, en stórt gat á vægnum fast við pokann. Maður var lát- inn síga niður utan borðs, neð trollgarn og nál. Hann rippaði stærstu götin og tókst nú að ná inn fiskinum. Var þrí-skift í pokanum, ca. 150 körfur, af á-1 .gætum fiski. Lifnaði nú heidur betur yfir mönnum og Aðal- steinn fekk mikið hrós. Var nú kastað aftur á sömu, slóðum. STEINNINN. Sá enski hagði sagt, að ekki þyrfti að óttast, að steinn kæmi í pokann, en það skemmir fisk- inn. Er þetta troll hans þannig útbúið, að rjett framan við aðal- pokann Gott kast! Togað var nú 1V21 tíma og fekkst góður poki, ca, 55 körf- ur, Enn var kastað og togað tæpa tvo tíma; 12 körfur voru í pokanum. Þar með var veið inni hætt, trollið tekið inn og haldið til Hafnarfjarðar. Allur aflinn var ca. 300 körfur. Túrinn allur var hinn ánægju legasti. Jeg læt skipstjórana ,eina um, að dæma um nýju vörpuna. J. K. MENTASKÓLINN. FRAMH. AF ANNARI SÖ)U 9.07. Ritleikni og leikfimi dró úr einkunn hennar, sem annars mundi orðið hafa 9.56. Næstir voru; Sveinn Sveinsson með 8.80 í meðaleinkunn og Finnbogi Guðv mundsson með 8.58. I. eink. hlutu 19 nemendur, II. eink. 6 og HI eink. 1. Úr Gagnfræðaskóla Reykjavíkur tóku þróf 38 og aðr er smápoki, og eigair utanskóla 31. steinar, sem verða fyrir vörp- Verðlaun voru veitt úr Legat- unni, að falla þar niður. En ísjóði Jóns Þorkelssonar rektors pokanum var nú slöttungs-Bergþór Smára. Úr sjóði P. O steinn, líkastur stórri kúlu í lag-Christensen lyfsala og konu hans inu. Aðalsteinn greip steininn úrHalldóri Gunnarssyni og úr Gull f isk-kösinni og sýndi þeim enska pennasjóði Hjálmari Bárðarsyril og óskaði skýringar á þessu fyr- Verðlaunaritgerð hans er um' irbrigði. Hann gat enga skýr- flugmál. ingu gefið aðra en þá, að steinn- 26 nemendur Mentaskólans inu væri ekki þar sem hann ættikomast í lærdómsdeild, og 24 af að vera. utanskólanemendum. Brjóstsykursverksmiðjan „MÓI'‘ h.f. Barónsstig 2. Reykjavík. Framleiðir flestar tegundir sætinda Dagbok. llwnm- I Jfauns/ianuc ] Edda 59396247 — fyrirlestur. ^ V □ Edda 59396247 — fyrirlestur. Listi í □ og hjá Guido Bernhöft, Hafnarstræti. Helgidagslæknir er í dag Hall- dór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturlæknir er í nótt Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4. Sími 2255. , Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegs apótekum, . Sextugsafmæli átti í gær frú Einína Sigurðardóttir, Vatnsstíg Sundsýriing barna. Börnin, sem eiga að taka þátt í sundsýning- iinni, mætiti) -viðtáls á riiánudag kl. 10, Miðbæjatskólabörnin á leik elli Miðbæjarskólans, Austnrbæj- arskólabörnin við sundlaug Aust- urbæjarskólans. Dragnótabátar í Ve.stmannaeyj- um hafa aflað mjög. misj.afnt und anfarið, enda hefir tíð \;e.i:jð stirð. Bestan afla liafa þeir bátar haft, sem róið hafa véstur fyrir Reykjanes. Aflahæsti bátúriuri, ísleifur, kom riýlega að með 80 kassa eftir tveggja sólarhringa útivist. Lögreglan tók bílstjóra fastan í fyrrinótt, gruriaðan Um að hafa verið undir áhrifum víns við akstur. Farið var með bílstjórann á Landspítalann, þar sem blóð- rannsókn fór fram. Stefán Guðmundsson óperu- songvari syngur í iGamla Bíó í dag kl. 3. Knattspyrnuleikur fer fram í dag kl. 4 í Hveragerði milli H. fl. Vals og Knattspyrnufjelags Hverágerðis. Eimskip. Gullfoss fór frá Khöfn gærmorghn áleiðis til Leith. Goðafoss kom til Hull í gærkvöldi Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss 'kóÚi frá útlöridum um hádegið í gær. Lagarfoss kom til Reyðar- fjarðar kl. 10y2 1 gærmorgun. Sel- foss fór í gær til Akraness, Vest- marinaeyja og Antwerpen. I5BBBE TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2, sími 1840 og 2731 VIÐGERÐIR á alskonar Leðurvömm annast LeðurgerSin h.f. MEÐALAGLÖS Fersólglös og Soyuglös, keypt, daglega. Sparið milliliðina og komið beint til pkkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glös- in. Laugavegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR glös og bóndósir af flestum teg- Hverfísgötu 4, 3. hæð Sími 15551 undum. Hjá okkur fáið þjer á?; valt hæsta verð. Sækjum til yð- HÚSMÆÐUR! I ar að kostnaðarlausu. Sími 5333 Hreingemingamennirnir Jón Flöskuyersl. Hafnarstrœti 21. og Guðni, reynast áváít best. Pantið í síma 4967 kl. 12—1 ogj eftir kl. 6. LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús- gagnayersi un Reykj avíkur. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. —7, Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. BESTI FISKSÍMINN ' er 5 275; DÖMUFRAKKAR u ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Gúð. mundsson, klæðskeri. Kirkju-I hvoli. Sími 2796. RITZ KAFFIBÆTISDUFT I ÞORSKALÝSI. og Blöndahls kaffi fsest ávalt í Laugavegs Apóteks viðurkenda Þorsteinsböð, Grundarstíg 12, þorskalýsi í sterilum ílá^um )g Hringbraut 61. Munið blönd- kostar aðeins 90 aura heilflask- unina: 1 skeið RITZ og 3 skeið-| ir kaffi. ÍSLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjömsson, Austurstræti 121 á. hæð). an. Sent um Sími 1616. allan bæ. Ræða Olafs Thors, „NÓA“ vörur Biðjið kaupmann yðar um Þá fáið þið það besta FRAMH AF ÞRIÐJU 8ÍÐU. stjórnmála hafi lagt svo gjörva hönd á vísindin, að verk hans á því sviði einu myndu hafa varð- veitt nafn hans, þótt hann hefði aldrei haft nein afskifti af stjórn málum. Stjórnmálagiftu sína á Jón Sigurðsson öðru fremur því að þakka, hversu hjá honum fóru farsællega saman lifandi löngun til framfara á öllum sviðum, og köld, róleg og skörp dómgreind. Bjartsýnar hugsjónir hans sóttu stöðugt á, en raunsæin hjelt taumana. Þessvegna urðu fram- farimar hagnýtar og til þess fallnar að styrkja þá trú Islend- inga á eigin mátt og megin, sem Jón Sigurðsson taldi sína æðstu hugsjón að kveikja og glæða. Islendingar hafa á síðustu ára tugum verið bjartsýnir hugsjóna menn, eins og. Jón Sigurðsson Hvort það leiðir til giftu, eða glötunar, veltur á því, í hve rík- um mæli þjóðinni tekst nú að tiíeinka sér raunsæi Jóns Sig- urðssonar. Nú leggja íþróttamenn blóm sveig á leiði Jóns Sigurðssonar. sem vott þeirrar virðingar, sem þeir og allir sannir Islendingar bera fyrir minningu þessa mik ilmennis. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar I heimilisvjelar. H. Sandholt, [ Klapparstíg 11. Sími 263‘5. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími 2799. Sækjum, sendum. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. srutz&L SÓLRÍK FORSTOFUSTOFA með nýtísku þægindum eða án| mubla til leigu. — Ljósvalla- götu 32, II. kl IO. G. T. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur mánudagskvöld, uppi . 81/2. . RAFTÆKJA VIDGERDIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM aAFTAKJAVERILUN - flACVIRKJl/N - VIOGfROAITOfA 9 9 c Gamla Bíó sýridi í fyrsta skifti í gærkvöldi stórmyndina María Walewska með Gretu Garbo í hlut verki greifafrúarinnar og Cliarles Boyer í hlutverki Napoleons mikla. Þessu mikl'a ástaræfintýri NapoleoriS Frakkakeisara er lýst á áhrifamikinn hátt í myndinni 'Í/iC&ynnitufac FILADELFIA. Sunnudaginn á Óðinstorgi kl. 4 og á Hverfisgötu 44 kl. 5 e. h. Sigurður Pjetursson, ásamt fleirum vitna. Söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir! MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars Helgasonar, garðyrkjustjóra, fást á eftirtöldum stöðum: Gróðrarstöðinni, Búnaðarfjel, íslands. Þingholtsstræti 33, Laugaveg 50 A. Túngötu 45, og afgreiðslu Morgunblaðsins. — í Hafnarfirði á Hverfisgötti 38. VENUS-GÖLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næátu búð. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. BETANÍA. Almenn samkoma í kvöld kl. 8y2. Raáðumaður Árni Þorleifs- son. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN. Samkomur í dag: Kl. 11, 4 og 8 y2. Kapt. Andresen. Lautn. Jónsson o. fl. Velkomnir! Minningarspjöld BÓKASJÖÐS BLINDRA [fást hjá frú Maren Pjetursdótt- ur, Laugaveg 66, Blindraskól- anum, Ingólfsstræti; 16, frk. Þóreyu Þorláksdóttur, Bók- hlöðustíg 2, og Körfugerðinni, Bankastræti 10. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, eV bæjarins besta bón. VESTURBÆINGAR! Munið brauðbúðina á Fram- nesveg 38. SLYSAVARNAFJELAGID, og aðalleikendurnir inna sín hlut-htoöistofa Hafnarhúsinu við verk af hendi af mikilli snild, er I Geirag.ötu. Seld minningarkort, María Walewska eitt af bestu tekið mdti gjöfum, áheitum, ára lilutverkum Gretu Gai'bo. illögum o. fl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.