Morgunblaðið - 18.06.1939, Blaðsíða 8
Allir regnbogans litirl
S
MYMDAFRJETTIR
Sunnudagur 18. júní 1939.
I
Gort lávarður, yfirhershöfðingi Breta tekur á móti Gamelin,
yfirhershöfðingja Frakka. Gamelin, sem nýlega hefir verið skip-
aður yfirhershöfðingi alls franska hersins, fór nýlega í heimsókn
til London til þess að ráðgast við bresk hernaðaryfirvöld. Það er
talið að Gamelin eigi að verða yfirhershöfðingi bresk-franska
landhersins á meginiandinu í ófriði. Breskum yfirhershöfðingj-
um verður að líkindum falin yfirstjórn hins sameiginlega bresk-
-jtranska flug- og sjóhers.
Kvennaskólinn á Blönduósi.
Maðurinn í stállunganu, Fred Snite, sonur miljónamærings-
"ins í Chicago er nú kominn til Lourdes í Frakklandi. Hann ætlar
að leita lækningar hjá hinni heilögu lind í Lourdes.
í'rá skólasýningu kvennaskólans á Blönduósi vorið 1934 og 1936.
Að ofan. Þessi mynd er tekin á fjársýningu, sem haldin var
nýlega í hinum stóra skemtigarði Hyde Park í London. Það er
búið að ría kindina, og reifinu, sem virðist vera nokkuð stórt, er
haldið á lofti til sýnis.
Olga og Páll ríkisstj. í Júgóslafíu.
ÞjóðhÖfðingjar stórveldanna kepp-
ast um að vinna hylli þeirra.
Að neðan. Itölsku hermennirnir halda heimleiðis eftir að
hafa leyst það hlutverk af hendi, sem Mussolini fól þeim að vinna.
á Spáni: Að lyfta Franco í valdastól. Myndin er tekin í hafnar-
borginni Cadiz á suðurströnd Spánar, þar sem stór herflutninga-
skip bíða til þess að flytja hermennina heim til Ítalíu. í Ítalíui
biðu hermannanna glæsilegar móttokur, sem Viktor Emanúel,.
konungur og Mussolini tóku þátt í, auk annara ítalskra stór—
menna. • i