Morgunblaðið - 25.08.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.08.1939, Blaðsíða 8
JCcuips&apuc DRENGJAFATAEFNI í góðu úrváli. Fóðurefni — Töl- Föstudagur 25. ágúst 1939t '•K"K"K'*K**K**K"K,K**:**K**K,*K,*K-KKK'*>*K,*>*>*K“:"K"K"K"K**K*í4 Rauða akurliljan og rænda brúðuriu FRAMHALDSSAGA „Hvert eigum við að fara, faðir ur og fleira tillegg. Drengja- miiin?“ andmælti hún. „Við eig- ullarvesti — Drengjahosur og Sportsokkar — Axlabönd — Enskar húfur og „Knapahúfur“. Versl. „Dyngja“. KÁPUTAU í ÚRVALI. Kápufóður, Káputölur. Versl. „Dyngja“._______________ SILKIUNDIRFÖT á 5,95 settið. Silkibolir frá 2,25. Undirkjólar frá 6,35. — Versl. „Dyngja“. Afmællskort Bókaverslun Sigurðar Kristjáns sonar, Bankastræti 3. í SUNNUDAGSMATINN viljum við bjóða: Buff á kr. 1,20 þú kg. Gullachs - — 1,00 4/2 — Steik - — 0,75 ý2 — Súpukjöt - — 0,55 J/2 — Hangið hestakjöt 0,85 1/2 — Nýslátrað dilkakjöt — Bláber á kr. 1,00 1/2 kg. Krækiber á 0,75 !/2 kg. Nýr rabarbari, ó- dýrastur í bænum. Pantið. hann um ekkert erindi út á götu“. „Við rötum niður að Loir“. svaraði hann hörkulega. Hann greip um úlnlið hennar og ætlaði að draga hana með sjer, er hann hafði íkomið auga á fólkið, sem var á leið út. En forystumaður þess hafði augsýnilega ekki verið ánægður með það, sem hann sá í myrkr- inu, því að hann hörfaði inn aft- ur og hvíslaðist á við fólkið. Her- toginn var þó sannfærður um, að leiðir þessara vesalinga lægju til frelsis, og honum gramdist við Yvonne fyrir mótspyrnuna. „Faðir minn“, sagði liún loks í bænarróm. „Ef þú vilt fara, verður þú að fara án mín. Eng- inn mannlegur máttur fær mig til þess að fara hjeðan, fyr en jeg veit, hvort maðurinn minn kemux eða ekki“. „Bölvaður sje þrái þinn“, svar- aði faðir hennar. ,.Þú stofnar lífi okkar beggja í voða“. F'VÁ' I . hatt ett í þessu var hrópað og hvelt úr hópnum, strax. Gulrófur fyrir hálfvirði.JÞar sem bardaginn stóð sem hæst: Kartöflur. Grænkál Von — Sími 4448. fl. — ? KAUPUM FLÖSKUR, itórar og smáar, whiskypela, ?Iö8 og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR llðe og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- vlt hæsta verð. Sækjum Fi yðar að kostnaðarlausu. Sími 5883. Flöskuversl. Hafnarstr. 21 EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR sumarkjólar og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðal- stræti 18. — Sími 2744. SiC&ifnnbttgtw ERUM KOMNIR 1 BÆINN. Tökum að okkur hreingerning- ar eins og að undanförnu. — Guðni og Þráinn. Sími 2131. „Faðir Lemoine! Gætið að! Hefð- arfólkið er að flýja, og þjer miss- ið tækifærið til þess að vinna yð- ur inn 50 franka!“ Það var Paul Friche, sem hafði orðið. Hann hafði litið yfir hóp- inn og komið auga á hertogann, sem var að draga dóttur sína burt með valdi. „Og þau, sem áttu upphafið að öllum þessum ólátum! Þau eru nú að læðast burt, meðan lögreglan ræðst að okkur!“ „Hver fjárinn!“ hvæsti Lemoine bak við afgreiðsluborðið. „Það má ekki ske! Komdu, gamla mín, við skulum geyma þau hjerna fyrir innan borðið! Fljótt nú!“ Það skifti engum togum. Áður en varði voru þau veitingahjónin komin út í horn til þeirra feðg- ina, og Yvonne var dregin nauð- ug frá föður sínum. „Þessa leið, stúlka mín, og enga vitleysu“, heyrði hún sagt rjett við eyrað á sjer. , Þú getur beðið eftir vinum þínum hjer fyrir inn- an!“ Yvonne gaf ekkert hljóð frá sjer. Hún ímyndaði sjer meira að segja, að þetta hefði orðið þeim til bjargar, þar sem faðir hennar hefði ef til vill annars neytt hana til þess að fylgja sjer. „Þetta er okkur fyrir bestu, fað- ir minn“, kallaði hún með erfiðis- munum, er hún sá, að hann veitti Lemoine mótspyrnu. En hertoginn liafði í engu við Lemoiné, sem gramdist mótspyrna hans og sló gamla manninn í höf- uðið með kreptum hnefa. „Yvonne, komdu og hjálpaðu mjer!“ kallaði faðir hennar um leið og hann hnje meðvitundar- laus niður. Yvonne heyrði vein föður síns blandast saman við óhljóðin í hinum. En það dó út rjett í því er bfldmingshögg var barið á úti- dyrnar og alt varð hljótt inni. „Upp með hendurnar!“ var sagt í skipunarróm í dyrunum. Og Lemoine gamla, sem stöðugt hjelt í Yvonne, tautaði dauð- skelkuð: „Hamingjan góða! Nú er úti um okltur!‘ ‘ Alt var á ringulreið. Vopnaglamur og skellir í gólf- inu, er þung stígvjel trömpuðu í það. Mörgum, er reyndu að skjót- ast út, var hrint hrottalega til baka. Konur hljóðuðu upp yfir sig og börn grjetu, og þungir líkamar heyrðust detta í gólfið. Yvonne var algerlega utan við sig í öllum þessum látum. Rjett hjá henni hvíslaði einhver flausturslega: „Felið hertogarm og dóttur hans einhversstaðar, Lemoine. Hermenn irnir hafa kannske aðeins ætlað að skjóta okkur skelk í bringu. Ef til vill eru þeir aðeins hjer í þeim erindum að gá að hertogan- um og láta yður í friði, ef þjer skilið honum heilum á hófi. Felið þau, uns mesti gauragangurinn er hjá liðinn. Hver veit, nema þjer fáið laun fyrir. Jeg skal tala við Fleury kaptein, ef jeg get“. Yvonne kiknaði í knjáliðunum. Nú var öll von úti! Hún fann, að henni var lyft upp, en var of máttvana, til þess að skilja, hvað var að gerast í kring sins. Yvonne á fætur og” upp á pallinn. Hún-. um hana. Og hvernig sem húnj En hún var hræðilega einmana,. reyndi, gat hún ekki heyrt til föð- er hún sat þarna vfirgefin af öll- ur síns. um og vakti yfir líki látins föður Litlu síðar varð hún vör við það, að hún sat einhversstað ar úti á gólfi. Hvar hún var, eða hvernig hún var þangað komin, vissi hún ekki. Myrkur var alt í kringum hana, og henni fanst sem myndi hún kafna í þessari inni- lokuðu, röku matar- og vínlykt,’ sem þarna var. Hiin hafði óþol- andi höfuðverk, sveið í augun og sárkendi til í hálsinum. Og f fjarska heyrði hún gegnum suð- una, sem hún hafði fyrir eyrunum, óminn af áflogum og óhljóðum. En hjá henni var alt kyrt og niðadimt. VIII. kapítuli. Ein og yfirgefin. Pegar Yvonne fór að skynja betur það, sem í kringum hana var, sá liún að hún var stödd á litlum stigapalli, eins og lokuð inni í skáp. Þarna inn hafði henni og föður hennar verið troðið, þeg ar mest gekk á. Hann lá í neðstu tröppunni — hreyfingarlaus. Yv- onne drógst þangað og þá fyrst var henni ljóst, hvað skeð hafði. I daufri ljósskímu, sem lagði gegn um rifu á hurðinni, sá hún, að faðir hennar var örendur. Hún vissi það upp á hár, áður en hún var búin að snerta andlit hans eða hendur. Vissi, að síðasti hertog- inn af Kernogan-ættinni var dá- inn, eftir slagsmál í alræmdri knæpu. Hafði hnigið í valinn, yf- irbugaður af söknuði, sorg og samviskubiti, fyrir höggi frá ölv- nðu ómenni! „Yvonne, komdu og hjálpaðu mjer!“ voru síðustu orðin, sem hann hafði kallað til dóttur sinn- ar, er hann hafði valdið slíkrar sorgar. , Yvonne kraup niður við líkið og tók hönd föður síns. Hún var ekki hrædd við brostin augun, aðeins skelfd yfir örlögum þessa stolta aðalsmanns. Hún gleymdi þeim órjetti, sem hann hafði gert henni. Gleymdi jafnvel sorg sinni, er hún kysti kalt enni föður síns með djúpri lotningu. VENUS SKÓGLJÁI tnýkír leðrið og gljáir skðn« «if burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI »fburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. BESTI FISKSlMINN er 5 2 75. IO. G. T. ST. VÍKINGUR NR. 104 fer í BERJAFÖR n. k. sunnudag, 27. þ. m. Þátttakend- ur gefi sig fram í síma 4235 sem fyrst. Lagt verður af stað frá Templarahúsinu kl. 914. f.h. Fjölmennið og mætið stundvís- íega. Allir templarar og gestir þeirra velkomnir. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. 'Truuj u írlendingur nokkur var tekinn fastur í Sidney í Ástralíu nýlega, fyrir ölæði og óspektir á götu. Um morguninn vai hann svo las- inn, að hann gat ekki mætt í rjett inum. Hann skýrði frá því seinna, að þetta væri í fyrsta skifti á æv- inni að hann bragðaði áfengi. Hann var 98 ára gamall. ★ M. Yico, forstjóri franska ríkis- happdrættisins fekk fyrir nokkru brjef frá manni, sem var sárgram- ur. Hann kvaðst nú hafa verið með í happdrættinu sex sinnum, en aldrei grætt svo mikið sem einn eyri. Og ef þessu heldi áfram, þá skyldi hann finna M. Vico í fjöru, eins og hann kvað á. Vico stakk brjefi þessu í vasa sinn og hugs- aði ekki meira um það. En þeg- ar dregið var næst rifjaðist þetta upp fyrir honum, því að þá kom miljón franka vinningur á númer brjefritarans. — Það þýðir ekk- ert, sagði Vico, að skýra mann- inum frá því, að jeg kafi ekki haft þarna hönd í bagga. Hann mun ekki trúa því! Hann heldur að hótunarbrjefið hafi hrifið! ★ í London er risin upp ný stofn- un; Fegrunar-„bar“ fyrir konur. Þar geta konur skroppið inn og snyrt sig upp í snatri. En þær verða sjálfar að hafa fyrir því. Þar er alt til reiðu: speglar, duft, roði og varalitur! Skyldi þær all- ar eiga að nota sama varalits- griffilinn 1 ★ Það hafði verið orgelkonsert og fólk hylti orgelleikarann. Gömlum manni, sem tróð orgelið, fanst sjer rangt gert með þessu, hann ætti ekki síður skilið að vera hyltur. Á næsta orgelkonsert þagnaði orgelið skyndilega í miðju lagi. Skeggjað andlit gægðist fram og áheyrendur heyrðu sagt: Sjáið þjer nú til, hvor okkar á meiri þakkir skilið. ★ Slátrarasveinn í Aabenraa var að deyja úr tannpínu. Hann tók það til bragðs að setja bensín of- an í tönnina. Við það batnaði tannpínan. En til þess nú að losna við bensínbragðið úr munninum ætlaði hann að kveikja sjer í síg- arettu. Um leið kviknaði í and- gufu hans og loginn læsti sig of- an í kok og skaðbrendi pilturinn á sjer allan munninn. ★ I síðastliðnum maímánuði fór- ust til jafnaðar ,18 menn á dag af umferðaslysum í Englandi, og í sama mánuði hlutu 20.020 alvar- leg meiðsl við umferðaslys. Þess- um slysum fjölgar jafnt og þjett. í maí í fyrra voru þau 19.004 Loks reis steig upp á varð vör við vindsúg einliversstað- ar frá og fann brátt lítinn glugga,. með grindum fyrir i þilinu. Hún stóð góða stund og andaði að sjer útiloftinu. Smátt og smátt lirestist hún. Enn heyrðist hávaðinn handani við skilrúmið, og nú, þegar sljó- leikinn fór að hverfa og skilning- arvit hennar að skerpast, heyrði hún, að tveir menn stóðu fyrir neðan gluggann og voru að tala saman. „Jeg bað Paul Friche að koma, út og tala við mig“, sagði annarr og Yvonne fanst hún kannast við málróminn. „Þá ætti hann að koma, og mig skyldi ekki undra — —“. Eftir nokkra þögn sagði sá-> f yrri: „Halló! Nemið staðar! Er þa8 Paul Friche f“ „Já, hjer er jeg, borgai'i“, var- svarað. „Ágætt! Gengur alt vel þarna.*, inni f ‘ „Ójá, en Englendingarnir yðar eru þar ekki“. „Hvernig vitið þjer það?“ „Jeg kannast við öll andlitin,,. sem jeg sje í „Dauðu rottunni“' núna. Ekkert þeirra er mjer ó— kunnugt“. Framh. MATREIÐSLA. Fullorðin stúlka vön allri mat— reiðslu, einnig smjörbrauðsfram-- reiðslu óskar eftir atvinnu 1. sept. eða seinna. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Mat— reiðsla“. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar— atræti 19. Sími 2799. Uppsetn— ing og viðgerðir á útvarpstækj— um og loftnetum SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven— sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími. 2799. Sækjum sendum. ROTTUM, MÚSUM og alskonár skaðlegum skor-- kvikindum útrýmt úr húsum og skipum. — Aðalsteinn Jóhanns- son, meindýraeyðir, simi 5056». Reykjavík. MANN I FASTRI STÖÐU vantar 2 herbergi og eldhús með - öllum þægindum. Upplýsingar- í síma 5379 kl. 5—7. GOTT FORSTOFUHERBERGI ,,Skilvís“, sendist til Morgun-.- blaðsins. 2 HERBERGI OG ELDHUS með þægindum, óskast, má vera; í kjallara. Áreiðanleg greiðsla.. Tilboð óskast sent afgreiðslu. Morgunblaðsins merkt: ,,Jón“'..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.