Morgunblaðið - 27.09.1939, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 27. sept. 1939.
MORGUNBLAÐIÐ
T
Dagbók
I. o. O. F. = Ob 1 P=1219278>/4
— P.st = Hr. st = K. p. st.
VeSurútlit í Reykjavík í dag:
HægviSri. Úrkomulaust.
VeSriS í gær (þriðjud. kl. 6):
Við SV-strönd Islands er SA-kaldi,
annars hægviðri um alt land.
Hvergi teljandi úrkoma, en þoka
við Norðurland. Hiti víðast 7—13
stig, mestur 15 st. á Mælifelli.
Hæð helst yfir íslandi.
Næturlæknir er í nótt Björgvin
Hinnsson, Garðastræti 4. Sími
2415.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
te'ki og Laugavegs Apóteki.
Frönskunámskeið Alliance Fran-
caise. Enn geta nokkrir nemend-
ur komist að og ættu þeir, sem ætla
sjer að taka þátt í þeim, að gefa
sig fram sem allra fyrst í Aðal-
stræti 11 eða í síma 2012.
E.s. Lyra kom til Bergen í
fyrradag kl. 6 e. h. Orðrómur um
það, að Lyra nrani hætta íslands-
ferðum, hefir ekki við neitt að
rMomu
fer hjeðan á fimtudagskvöld
kl. 10 til Vestfjarða og Ak-
ureyrar.
LIFCJR
— SVIÐ. — ^
Nýtt dilkakjöt. — Rabarbar
| og Ostar með lága verðinu.
Jöb. Jótiannsson
Grundarstíg 2. Sími 4131.
6OOOOOOOOOOCCOOOO0
Charlotten-
laukur
og Sítrónur:
Ví SIII
Laugaveg 1. Sími 3555.
Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555.
coooooooooooooooo<
EOLASALAN S.f.
Ingólfshvoli, 2. hæð.
Símar 4514 og 1845.
oos®
II
KDIiMLT
Stoía me5 húsgögnum
og aðgangi að síma óskast tveggja
mánaða tíma. — Tilboð merkt
„Símastofa“ sendist afgr. Mbl.
styðjast, að því er umboðsmaður
Bergenska guf uskipaf j elagsins
tjáði blaðinu í gær.
Selfoss kom í gær frá Englandi
og fluttí kol og matvæli.
Brúarfoss kom að vestan og
norðan í fyrrinótt.
Gullfoss kom frá Kaupmanna-
höfn í fyrrákvöld. Með skipinu
voru um 70 farþegar. Þar á ineð-
al voru: Olafur Geirsson læknir
og frú, Th. Thorsteinsson og frú,
frú Kúnder, frk. Anna Pjeturs,
Kr. Arinbjarnar læknir, Finnur
Einarsson kaupm., Leifur Sigfús-
son konsúll og frú, Guðmundur
Runólfsson, Ragna Sigurðsson,
Kristbjörn Tryggvason, Fanney
Sigurgeirsdóttir, Jóhann Krist-
jánsson, frú Margrjet Björnsson,
frk. Þórdís Björnsson, frk. Guð-
hún Þorkelsdóttir, frk. Guðný
Guðjónsdóttir, Agnar Guðmunds-
son, Ólafur Björnsson, Sig. Nor-
dal prófessor og frú, Skúli Þórð-
arson magister, Theodór Skúlason
læknir og frú, Árni Pálsson pró-
fessor, Minna Jörundsson, Guð-
rún Jónsdóttir, Una Sigurðsson,
Þorvaldur Brynjólfsson, Kristín
Eiríksdóttir, Elín Tómasdóttir,
Sig. Magnússon, Þorvaldur Bryn-
jólfsson, Þorsteinn Jósefsson rit-
höf., Guðni Kristjánsson, Harald
Wigmoe, Margrjet Jónsdóttir,
Fanney Ófeigs, Lilly ísaksson,
Ingólfur Guðmundsson, Gunnlaug
ur Briem, Steingrímur Thorsteins-
son, Sigrún Bjarnadóttir, María
Pjetursdóttir, Esther Jóhanns-
dóttir, Ása Ólafsdóttir, Ragna
Sigfúsdóttir, Inga Júlíusdóttir,
Halldóra S. Thorlacius, Ragna Jó-
hannsdóttir, Hólmfríður Jónas-
dóttir, Guðrún Jónsdóttir, Jó-
hanna Ingimundarson, Sigríður
Ingimundarson, Þóra Ingimundar-
dóttir.
Ríkisskip. Esja kom til Bíldu
dals kl. 6% í gærkvöldi og Súðin
til Norðurfjarðar kl. 4% síðdegis
í gær.
Til Hafnarfjarðar komu í gær
af reknetaveiðum við Norðurland
vjelbátarnir Auðbjörg og Ásbjörg.
Afli þeirra eftir sumarið er: Auð-
björg- 1000 tunnur og Ásbjörg
750 tn.
„SkriðufölF' heitir Ijóðabók
eftir 'Guðmund E. Geirdal, sem
komin er á bókamarkaðinn.
Forstjórar Útvarpsstöðva á
Norðurlöndum eru saman-
komnir á fundi í Stokkhólmi
til þess að ræða um áhrif styrj-
aldarinnar á rekstur útvarps og
önnur mál er það varðar. FÚ.
Farþegar með „Drotningunni“ í
gær voru: Sveinn M. Sveinsson
og frú, Sigríður Guðberg, Marta
Jónsson, Þorvaldur Pálsson lækn-
ir, Rigmor Ófeigsson, Jóhannes
Tryggvi Gunnarsson, Gísli Hall-
dórsson og frú með 2 börn, Gísli
Jónsson vjelstj., Ásgeir Ásgeirs-
son bankastj., Yalgerður Ásgeirs-
dóttír, Jón Gunnarsson, Anna
Sigríður Gunnlaugsson, Gerða
Lily Guðmundsson, Baldur Pálma-
son, Sigurður Ágústsson, Kristín
Wargmeð2 börn, Sigriður Hjart-
ardóttir, Anna Jónsdóttir, Mit-
chell Ketils og frú, Aoalbjörg
Sigurðardóttir, Bergljót Haralds,
Elísabet Ólafsdóttir o. fl.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
á Austurvelli í kvöld kl. 9, ef veð-
ur leyfir.
Borgarafundur var haldinn í
Ólafsfirði síðastliðinn laugardag
og var þar rætt um kolavandræði
í kauptúninu. Flest heimili hafa
getað fengið frá 14 til % smálest
og engin önnur kol fáanleg hjá
ltolaverslunum. Fundurinn sam-
þykti áskorun til ríkisstjórnarinn
ar um hjálp í þessum efmim, því
að vegna staðhátta er nauðsynlegt
að hafa kolaforða á staðpum, enda
geta aðflutningar tepst viknm
saman, þegar vetur gengur í
garð. (FÚ)
Til Keflavíkur komu í gær 16
bátar með samtals 526 tunnur
síldar. Bátarnir höfðu frá 3—130
tunnur. — Alls hafa nú verið salt
aðar í Keflavík 1.200 tnnnnr.
Dánarfregn. Nýlega er látinn í
Riverton vestra Óli Kristinn Cog-
hill kjötkaupmaður. Hann var
fæddur hjer í Reykjavík 1888,
sonur Coghills fjárkaupmanns og
Sigríðar Ólafsdóttur. Óli var
lengi verslunarmaður hjer hjá Th.
Thorsteinsson, en fór vestur nm
haf 1910.
Þakkarorð. Jeg þakka móttekn-
ar 10 — tíu — krónur, er slysa-
varnasveitinni „Fiskaklettur“ í
Hafuarfirði voru sendar í nafn-
lausu brjefi 12. þ. m. Gnð þlessi
hinn ónafngreinda gefanda. Hafn-
arfirði 22. sept. 1939. F. h. Slvsa-
Varnasv. Fiskaklettur, — Jónas
Sveinsson (formaður).
Farsóttartilfelli í ágústmánuði
voru sem hjer segir (tölur í svig-
uin frá Reykjavík, nema annars
sje getið): Kverkabólga 413 (117).
Kvefsótt 441 (123). Blóðsótt 2 (2).
Barnsfararsótt 1 (0). Gigtsótt 5
(0). Iðrakvef 390 (55). Inflúensa
3 (Suðurl.). Kveflungnabólga 18
(4). Taksótt 6 (0). Heimakoma 5
(0). Þrimlasótt 1 (0). Kossageit1
6 (1). Munnangur 10 (1). Hlaupa-
bóla 12 (1). Ristill 2 (1). — Far-
sóttartilfelli í mánuðinum voru
samtals 1315. Þar af í Rvík 308,
Suðurlandi 282, Vesturlandi 101,
Norðurlandi 527, Austurlandi 97.
(Landlæknisskrifstofan. — FB.).
Póstferðir á morgun. Frá Rvík:
Mosfellssveitar, Kjalarn., Reykja-
ness, Kjósar, Ölfuss og Flóapóst-
ar, Þingvellir, Þrastalundur,
Langarvatn, Hafnarfj., Þykkva-
bæjarpóstur, Akranes, Borgarnes.
Til Rvíkur: Mosfellssv., Kjalárn.,
Kjósar, Reykjaness, Ölfuss og
Flóapóstar, Þingvellir, Laugarv.,
Þrastal., Hafnarfj., Austanpóstur,
Borgarnes, Akranes, Barðastrand-
arpóstur, Stykkishólmspóstnr.
Gengið í gær:
Sterlingspund 25.97
100 Dollarar 650.00
— Ríkismörk 266.67
— Fr. frankar 14.99
— Belg. 110.29
— Sv. frankar 147.43
— Finsk mörk 13.11
— Gyllini 346.92
— Sænskar krónur 155.08
— Norskar krónur 148.05
— Danskar krónur 125.47
Útvarpið í dag:
12.00 Hádegisútvarp.
19.30 Hljómplötur: Ljett lög.
19.45 Frjettir.
20.20 Hljómplötur: Amerísk lög.
20.30 Útvarpssagan.
21.00 Útvarpskórinn svngur.
21.20 Hljómplötur: Tónverk eftir
Tschaikowsky.
Engin sorg
. London í gær. FÚ.
Þýsk yfirvöld hafa bannað
fjölskyldum hermanna þeirra,
er fallið hafa í Póllandi, að
klæðast í sorg.
Teknir fastir.
Fregn frá Búkarest hermir,
^ð Moscicki, forseti Póllands,
og Smigly-Rydz, yfirihershöfð-
ingi, hafi verið settir í gæslú-
varðhald í Rúmeníu.
r
U (varp§íæki
fyrlr sfutCbylgjur,
óskast til kaups strax.
A. v. á.
NÝ BARNABÓK. ^
Ferðalangar
eftir Helga Hálfdánarson.
Bókin er lýsing á æfintýraferð tveggja systkina um
undraheima efnisins, frá smæstu frumeindum til stærstu
stjarna. — Skemtileg og fræðandi bók, prýdd mörgum
myndum eftir höfundinn.
Bókin hlaut meðmæli skólaráðs barnaskólanna sem
lestrarbók handa börnum og unglingum.
Verð kr. 4.00 innbundin. — Fæst hjá öllum bóksölum.
^^1^1 Bókaverslnn Heimsíkriiiglii
Laugaveg 38. Sími 5055.
NÝ BÓK. NÝTT LÍF.
„Ilmiir sköga“
eftir
GRETAR FELLS.
Bókin fjallar um hina háleitustu dulspeki Asíu, dulspekina, sem upp-
tök sín á í skógunum austur þar, arfleifð hinna fornu einsetumanna.
— Helstu lögmál mannræktar eru opinberuð og skýrð. — Bók þessi,
sem kostar 5 krónur í bandi og 4 kr. óbundin, er öruggur leiðarvísir
til andlegrar og siðferðilegrar sjálfshjálpar. — Fæst í bókabúðum.
Andið að yður
„Ilmi »kóga“.
ÞORBJÖRG G. GUÐJÓNSDÓTTIR
bankagjaldkeri
andaðist í Landakotsspítala að kvöldi 25. þessa mánaðar.
Fyrir hönd fjarstaddra foreldra og bróður
Björn Arnórsson.
Minningarathöfn mannsins míns, föður okkar og tengda-
föður
PÁLS SIGURÐSSONAR frá Þykkvabæ
fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 28. þ. mán. kl. 3% e.
hád. Líkið verður flutt austur til greftrunar að Prestsbakka-
kirkju.
Gyðríður Sigurðardóttir. Gyðríður Pálsdóttir.
Sigþrúður Pjetursdóttir. Gissur Pálsson.