Morgunblaðið - 21.10.1939, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 21. okt. 1939.
Sáttmálinn vlðTyrki I Eyðileggingin í Póllandi
brú milli Breta
og Rússa
Breytir styrktarhlutfðilunum
I
mi !
fiöv'aih!
ííijíórv
U
• • ru ' ■
Frá frjettaritara vorum.
fbmv ■:,r .
Khofn i gær.
M EKKERT er nú meira rætt í heimsblöðun-
um en samning þann, sem Tyrkir og Vestur-
ríkin hafa gert með sjer. Eru taldar líkur tii
að sáttmálinn geti mjög breytt öllu styrjaldarviðhorfinu
Qg blöð bandamanna gera mikið úr því, að sáttmálinn sje
mikill sigur fyrir Breta og Frakka.
í Englandi kemur fram sú skoðun, að sáttmálinn
muni geta Ieitt til þess, að betri samvinna náist milli
Rússa og Vesturríkjanna, eða verði einskonar brú milli
Rússlands og Englands, eins og það er orðað.
Það er ekki farið leynt með það, að þessi samningur er
Þjóðverjum sár vonbrigði, enda höfðu þeir gert alt s,em þeir
gátu til að koma í veg fyrir samningana. Þjóðverjar eru sagðir
forviða á því, hve Rússar taka samningunum rólega.
að
Lundunablöðin benda á,
iámningar Tyrkja og Vestur-
ríkjanna geti haft margvíslegar
áfleiðingar og eitt sje að minsta
kosti víst, að hann breyti alveg
fiiýrktarhlutföllum stórveldanna
í Miéjarðarhafi.
BLUTLEYSI ÍTALA
TRYGGARA.
„The Times“ segir, að samn-
ingurinn tryggi frið í Miðjarð-
arhafi þg muni hafa áhrif á af-
stöðu Balkanríkjanna til ófrið-
arins. Ennfremur telur Times,
að samningurinn styrki aðstöðu
.Breta mjög mikið í Miðjarðar-
þafinu og verði til þess að ítalir
haWi, enn fastar við hlutleysi
^itt en áður.
Þá segir „The Times“ að
samningaumleitanir Tyrkja og
Rússa hafi farið út um þúfur
vegna þess að v. Ribbentrop
hafi^íengið Stalin til að setja
t|dj kröfur á hendur Tyrkjum
W'þfeir ómögulega gátu geng-
,-i|5 að, með það fyrir augum, að
spiilfi fyrir að samningar tækj-
Qfit með Bretum og Tyrkjum.
Bæði í Tjrrklandi og Rúss-
landi leggja blöðin áherslu á
jþað, að fullvissa um að vinátta
Jiússa og Tyrkja standi föstum
fótunj eftir sem áður.
ÁLIT FRAKKA.
London í gær F.Ú.
Frönsk blöð segja, að sátt-
málinn sanni hollustu og trún-
'&ð Tyrkja, sem í hvívetna hafi
staðið við skuldbindingar sín-
ar og sýni þetta að enn sjeu til
þjóðir, sem virða saxrningsleg-
ar skuldbindingar og vilja heið-
arlega meðferð alþjóðamála.
Ftönsku blöðin ætla, að
vegna sáttmálans muni ekki
geta til þess komið, að Þjóðverj-
ar reyni að framkvæma nokkur
áform á Balkanskaga, og með
honum sje komið í veg fyrjr, að
Þýskaland fái nokkura uppbót,
sem geti sætt þýsku þjóðina við
þann hnekki, setn þýsk-rússneski
sáttmálinn raunverulega "hefir
bakað, s\)o sem að áhrif Þjóð-
‘verja í litlu Eystrasaltsríkjun-
um eru nú úr sögunni.
HLUTLAUSAR RADDIR.
Amerísk blöð líta svo á, að'
bandamönnum sje mjög mikill
hagur að sáttmálanum og hol-
Jensk blöð skrifa um sáttmál-
ann í sama dúr.
Sáttmálans er yfirleitt ekki
getið í ritstjórnargreinum ít-
alskra blaða, og er þess getið
til, að þetta stafi af því, að
rnenn hafi ekkj enn áttað sig á
því þar, að Þýskalandi hefir
ekki tekist að koma í veg fyrir
undirskrift sáttmálans, en við
því höfðu menn búist. Engar á-
rásir eru gerðar á sáttmálann í
ítölsku blöðunum.
Svissnesk blöð hallast af> þeirri skoð-
nn, að sáttmálinn tryggi friðinn við
Mjðjarðarhafið, og þes3,yegna_sje hann
rcikilvægur, að þyí <jr Svjssland
í Balkanríkj unum hefir sáttmálanum
einnig verið vel tekið.; þótt BúJgaría ,og
I.ijgverjaland sjeu ekki eins fagnandi í
dómum sínum og Gríkkland, Rúraenía
og Júgóslavía.
Skip hlutlausra
þjóða skotin nið-
ur, el þau þiggja
herskipafylgd
— segja Þjóðverjar.
Frá frjettaritara vorum.
Kköfu í gær.
Þjóðverjar hafa tilkynt að þeir
nmni halda áfram lofthera-
aði. Hefir verið tílkynt að skip
hlutlausra ríkja, sem þíggja her-
skipafylgd (Konvoj) óvinaþjóða,
verði skotin niðttr án fyrirvara.
!■... ' V'iOU r/
Þýskar flugvjelar
yfir Skotlandi. , .
A mörgum stöðnm á austur-
strönd Hkotland.s yprg í gærmorg-
nn gefin ineck.i um-að Ioftárásjr
væru í aðsigi, m, a. í Edinþorg,
kl. 11 í gærmorgun.
Breskar flugvj.elar hófu sig , á
... • _.' * i,. ’.;
loft, en urðu ekkiyarar við óvina-
flugvjelarnar. Ííáífri klukkiístund
síðar voru gefih mérkí' um að
hættan væri afstaðin.
ITm 12 leytið voru‘ gefín aðvör-
unármerki í Dnndee, en þár för á
sömu leið, áð óyiftáflugvjelaríiar
sáust aðeins’í fjaráfea. : 1 nm i
Síðar um daginn varð vart; við
óvi’naflttgvjelar1 ýf «• Fórth-firði.
Þegar pólski herinn hörfaði undan Þjóðverjum í Póllandi eyðilagðí
hahri rheðal annars allár brýr að baki sjer. Þjóðverjar hafa nu hafist
háíida urii endurreisnarstarfið. Myndirna^ hjer að ofan eru teknar í ná-
g'réhni Varsjár og sjrua áð það eru ekki smáræðis verkefm, s&m bíða
Þjóðverja þar eystra.
Njósnari hand-
tekinn í Noregi
Norska lögreglan hefir tek-
ið fastan útlendan njósn-
ara í Kristjanssand.
Mál þetta er að öðru leyti ó-
upplýst. (FÚ).
íþróttasvæðið við Skerjafjörð.
Ákveðið var á hæjarráðsfundi í
gær að hið fyrirhugaða íþrótta-
svæði við Skerjafjörð skuli brotið
í haúst.
Erindi Sven
Hedins til
H itlers
Frá frjettaritara vorum.- ’
Khöfn í gær.
p ænski landkönnuðurirm.
» heimsfrægi Sven Hedin.
hefir gefið út opinbera tilkyim-
ingu út af heimsókn sinni til
Hitlers þann 16. þ. m., en orS
rómur komst á loft að Hedin
hefði farið á fund Hitlers til að
fá hann til að veita Finnum
aðstoð í raunum þeirra.
Hedin segir m.. a. í skýrslu
sinni:
— Jeg fór til Berlin algjör-
lega ótilkvaddur og í einkaerí
indum. Ferð mín var á engan
hátt ráðgerð af stjórnmála-
mönnum. — Jeg fór á fund
Hitiers vegna þess að jeg ótt-
ast afleiðingar ófriðarins fyrir
mitt kæra íöðurland Svíþjóð og
vegna þeás að jög ann friðn-
um af heilum hug.
Ferðalag mitt stóð því ekki í
neinu sambandi við neinn sjer-
stakan stjórnmálalegan atburð.
Þfóðverfar hefja
friðar$úknu á hcnd-
ur Frökkum
99
aio.t
Bóist v ð m nkandi hernaðaraðgerOum
á Vesturvígstöðvunum
T
Ríkisskip. Esja var á Reyðar-
firði kl. 6 síðdegis í gær. Súðin
var væntanleg til Reykjavíkur í
nótt úr strandferð að vestan.
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
alið er að Þjóðverjar muni nú stöðva hemaðar-
aðgerðir sínar á vesturvígstöðvunum og leita
. hófanna um frið hjá Frökkum, eða hefji „friðarsókn"
„ j á hendur þeim. Þjóðverjar hafa nú náð á s‘tt vald öll-
um þeim stöðvum, sem Frakkar náðu á sitt vald í Saar-
hjeruðunum í byrjun ófriðarins. Hafa Frakkar nú
dregið sig tií vígja sjnna í M.aginotlínunni og litlar
hemaðarlegar aðgerðir hafa átt sjer stað á vesturvíg-
stöðvxmum undanfarna daga.
Þjóðyerjar segja að Frakkar hafi á mjög sv(d
riddaralegan hátt hörfað til’ stöðva sinna er Þjóðverjar
hófu sókn sína.
Annars hefir rignt óhemjum kið á vesturvígstöðv-
unum undanfarna daga og vatnavextir gert óhægt um
allar hemaðaraðgerðir.
Þýskir hermenn, sem voru í framsveitum Þjóð-
verja á vesturvígstöðvunum skýra frá því, að þar hefði
verið eins og að vaða í blautum svampi, er þeir sóttu
fram fyrir vestan Saar.
GASÁRÁSIR í AÐSIGI?
í Englandi er því harðlega mótmælt, að nokkur
fótur sje fyrir þeirri staðhæfingu, að Bretar hafi sent
Pólverjum gassprengjur til notkunar gegn þýsku her-
sveitunum. — Segja Bretar að þessar staðhæfingar
Þjóðverja geti ekki þýtt annað en að þeir ætli sjálfir
að hefja eiturgasárásir á vesturvígstöðvunum,
Bretar eru gramir út af þeim fregnum Þjóðverja,
að ekki hafj orðið vart enskra hermanna á vestur-
vígstöðvunum í orustum síðustu daga. Segja Bret-
ar, að þetta sjeu tilhæfulaus ósannindi; enda hafi
Frakkar sjálfir borið á móti slikum frjettum.