Morgunblaðið - 21.10.1939, Síða 5

Morgunblaðið - 21.10.1939, Síða 5
'ILangardagur 21. okt. 1939. 5 vi — JftðYgtusblaðtð —— Ötgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjörar: Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgBarmaCur). Auglýsingar: Árni Óla. ttitstjórn, auglýsingar og afgreitSsla: Austurstræti 8. — Simi 1600. Áskriftargjaid: kr. 3,00 á mánuBi. í lausasölu: 15 aura eintakiB — 25 aura meS Lesbók. KOMMUNISIAR TÖ.KIN, sein átt. liafa sjer stað t aindanfarið, eru mjög athyglisverð. .l»au sýna, að helstu ráðamenn .kommúnista hjer eru svo háðir Moskva-valdinu, að þeir verða að lofa og vegsama alt, sem frá stjórninni í Moskva kemur, hversu fjarstætt sem það er öllu því, sem kommúnistar liafa haldið fram áð- ar. Nýliðarnir í kommúnistaflokkn- nm, þeir Hjeðinn Valdimarsson, Arnói' Sigurjónsson, Guðmúndur ' Ó. Guðmundsson o. fl., töldu stefnu þá, sem blað kommúnista tók gagnvart yfirgangi og drotn- nnarvaldi einvaldsherranna í . Moskva, háskalega fvrir íslenskau - stjórnmálaflokk. Þeir kröfðust }>ess, að ný stefna yrði upp tek- in, þar sem Mosltvavaldinu yrði -sögð upp trú og hollusta og land- vinningastefna Stalins fordæmd. En þá risu þeir upp „línudans- ararnir“ frá Moskva, alþingis- mennirnir Brynjólfur Bjarnason - og Einar Olgeirsson og fluttu i þann boðskap, að Stalin væri með - aðgerðum sínum nú að ryðja braut ina fyrir alheimsbyltingu komm- únismans. Þeir lofsungu Stalin fyrir vináttusamninginn við Hitl- • er, sem kom styrjöldinni af stað. Þeir fögnuðu innrás rauða hers- : ins í Pólland og töku landsins. Þeir lýstu hrifningu sinni yfir ■ kúgun smáríkjanna við Eystrasalt. ‘Og þeir ljetu þá bjargföstu von í Ijós, að þetta væri aðeins byrjun ■ á drotnunarvaldi Stalins. Næsta • skrefið yrði kúgun Finnlands, með góðu eða illu, en þá yrði líka op- rin leiðin yfir til annara ríkja á Norðurlöndum. Nýliðarnir, Hjeðinn & Co., sem treyndu að amla á móti, fengu • engu um þokað, því að svo að ; segja alt liðið fylgdi boðberum Moskvavaldsins. Þegar nýliðarnir sáu, að þeir voru gersamlega ofur- liði bornir, ljetu þeir niður falla allan mótþróa sinn og enn verð- ur það „línan“ frá Moskva, sem • ollu ræður innan kommúnista- : f lokksins. ★ Ótrúlegt er, að íslenska þjóðin • taki því vel, að hjer starfi stjórn- inálaílokkur, sem er því innilega vinveittur, að Norðurlöndin verði svift sjálfstæði sínu og kúguð und- ír drotnunarvald einræðisins í .Moskva. Mennirnir, sem hafa slíkt kugarfar, sitja á svikráðum við ,-sína eigin þjðð. Tslensk stjórnarvöld hafa til "jþessa látið starfsemi kommúnista ■afskiftalausa, enda þótt vitað væri . og saimað, að þeir ynnu gegn ís- f.Ienskum hagsmunum. En þegar svo «r komið, að kommúnistar gerast berir að því, að vinna gegn hags- munum Norðurlanda, og beinlínis • stuðla að því, að ráðist sje með ofbeldi á sjálfstæði Norðurlanda- þjóðanna, þá er vissulega komið svo langt, að íslensk stjórnarvöld ; geta ekki horft á aðgerðalaus. Kommúnistar eru að vona, að sjálfstæði Finnlands verði brotið á bak aftur. Þegar hrammur ein- valdans í Moskva hefir kúgað Finna, með rauða hernum ef ekki tekst á annan hátt, fagna kornm- únistar því, að opin sje leiðin yfir til hinna Norðurlandaríkjanna. Get ur flokkur auglýst greinilegar land ráðastarfsemi sína, en kommúnist- ar gera hjer? Er ekki ástæða fyr- ir íslensk stjórnarvöld, að kynna sjer starfsemi kommúnista, áður en röðin kemur að okkar eigin landi? ★ En það eru fleiri en valdhafarn- ir íslensku, sem verða að gefa gaum starfsemi kommúnista. For- kólfar Alþýðuflokksins eiga mikla sök á því, að kommúnistar hafa náð tökum á ýmsum verklýðsfje- lögum. Þeir þrjóskast við að gera skyldu sína gagnvart verklýðsfje- lögunum, byggja fjelögin upp á frjálsum lýðræðisgrundvelli og ó- háð hinum pólitísku flokkum. Sjálfstæðismenn hafa hváð eftir annað boðið Alþýðuflokknum sam- vinnu um þessi mál, en hún hefir aldrei verið þegin. Þó mun ekki vera til eitt einasta verklýðsfje- lag í landinu, þar sem Sjálfstæðis- menn og Alþýðuflokksmenn eru ekki í meirihluta, sameinaðir. Þeim væri því í lófa lagið, að taka öll völd í verklýðsfjelögunum í sínar hendur og gera kommúnista gersamlega áhrifalausa. En allar tilraunir Sjálfstæðis- manna til að koma heilbrigðri skip an á þessi mál, hafa hingað til strandað á því, að ráðamenn Al- þýðuflokksins hafa ekki fengist til að aðskilja verklýðsfjelögin frá hinni pólitísku starfsemi Al- þýðuflokksins. Þeir hafa viljað kúga alla verkamenn undir yfir- ráð síns flokks, með þeim afleið- ingum, að kommúnistar hafa hrifs- að stjórn verklýðsfjelaga í sínar hendur. Þeir eru fáráðlingar, Alþýðu- flokksmenn, ef þeir ekki sjá, að með þessu vinna þeir ilt verk. Sjálfstæðismenn eru enn sem fyr reiðubúnir til samstarfs. En þeir láta aldrei af þeirri kröfu, að verklýðsfjelögin verði óháð liin- um pólitísku flokkum. Verkamað- uriun á sama rjett til þess og hver annar þegn landsins, að hafa þá skoðun í stjórnmálum, er honum sýnist. Það er þessvegna rangt, að krefjast þess af verkamönnum Sjálfstæðisflokksins, að þeir haldi uppi með fjárframlögum og á ann- an hátt pólitískri starfsemi, sem þeir ekki aðhyllast. Þess vegna verður aldrei vikið frá kröfunni: Óháð verklýðsf jelög ! Máttur Hitlers í loftinu: Síðari grein 400 þús. manns fram- leiðaíflugvielar... -M' í minium, sem' aðal efnið, sem þess að flugvjel í orustu á stríðs- tímum er ekki álitin endast leng- ur en 30 iklukkustundir, þá sjá Þjóðverjar sjer ekki hag í því að byggja þær með tíu ára endingu fyrir augum, eins og gert er ráð fyrir þegar um vanalegar flutn- inga- eða farþegaflugvjelar er að ræða. esserschmitt verk- jminium, sem' er smiðjurnar“, segir I notað er í flugvjelar. Með rann- Lawrence Bell, amerískur 'sóknum hefir Þjóðverjum tekist iðjuhöldur, er framleiðir ! að fullkomna ýms efni, til dæmis flugvjelar fyrir ameríska ! magnesíum, sem þeir eru komnir herinn Og ílotann, eru eins|al]ra þjóða lengst í að hagnýta Og allar nýrri flugvjelaverk- s.ier- gerfigúmmí reynist vel, trje- smiðjur í Þýskalandi, bygð- þynnur, sem þeim hefir tekist að ar á VÍð og dreif með þús- sera næstum eins harðar og járn, und feta millibili Og í svæð- eri1 notaðar í flugvjelar. Vegna in á milli þeirra eru gróður- sett sígræn trje. Sprengjuflugvjel gæti ekki eyðilagt þær í einni árás. (Berum þær saman við breskar flugvjelaverksmiðj- ur fleiri ekrur undir einu þaki — áberandi mark). Þökin eru grænmáluð. Engir gluggar eru í þökuuum, gluggum á veggjum er þannig fyrirkomið, að þeir gefa ekki endurglampa af tunglsljósi. Sjerhver bygging með sinni eigin aflstöð er í loftskeyta- sambandi við hinar. Heinkel verksmiðjurnar við Or- anienburgh nálægt Berlín, eru tveggja ára gamlar. Þjóðverjar hæla sjer af því, að þær hafi ver- ið byrjaðar að framleiða flugvjel- ar sex mánuðum eftir að þeir byrj uðu á grunninum. Þær framleiða Heinkel 111, tveggja sæta hrað- fleyga sprengjuflugvjel, sem er fær um að fljúga þúsund mílur með eina smálest af sprengjum,. lienda þeim niður og koma alla leið til baka — eða tvær smálest- ir ef styttra er farið. Þetta eru að líkindum hraðfleygustu sprengju- flugvjelar Evrópu, nema að ein ítölsk gerð sje hraðfleygari. Þýskaland er álitið eiga 2500 Hein- kel 111. ★ Verksmiðjan, eins og D. W. Tomlinson lýsir henni, er „liin fullkomnasta í veröldinni“. A1 Williams skýrir frá liinum sprengju- og gasheldu neðanjarð- ar byrgjum, er hinir 8000 verka- menn búa í. Hvert byrgi hefir sit.t eigið eldhús, borðsal, svefnsali, bað og salerni“. Það eru jafnvel skrifstofur neðanjarðar, þar sem vinna getur haldið áfram ótrufl- Erindi og hljómleikar verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 5 síðd. Ernisskrá: próf. Magnús Jónsson, erindi: Endur- minningar frá Palestínu. Karlakór- inn Þrestir sjuigur. Friðrik Bjarna- son organisti leikur á orgel og Kirkjukórinn syngur. Þýskaland á flugvjelarnar. Hef- ir það þá menn til að halda þeim á flugi ? Já. Flugmenn Þýskalands eru 206.000. Berið þetta saman við 87.950 er Bretar hafa, 64.650 er Frakkar hafa. Til þess að eignast varaflug- menn, þá æfir National Socialista flugdeildin alla líklega unglinga endurgjaldslaust. í því liði eru nú 100.000 meðlimir Hitlers-æskunn- ar, sem þegar eru eyrnamarkaðir flugliernum. Enda þótt Bretar hafi eytt mjög mildu í endurvígbúnað loftflot- ans, hefir árangm’inn verið Ije- legúr. Hinar nýju verksmiðjur byrja tveimur árum of seint á framleiðslunni. „Bretarnir liafa hina svokölluðú Spitfire flugvjel, sem er líklega eins hraðfleyg og Messerschmitt flugvjelarnar og að mörgu sambærilegar við þær. Að minsta kosti eru Spitfire flugvjel- arnar svar Breta við Messer- schmitt flugvjelunum“, segir Law- rence Bell. „Báðar tegundir voru framleiddar fyrir tveimur árum. Þýskaland hafði smíðað 2000 Mess- erschmitt í ágúst. í ágúst sá jeg hina sjöttu Spitfireflugvjel koma út úr verksmiðjunni í Southamp- ton“. Breskar verksmiðjur eru barna- lega auðþekkjanlegar. Captain uð á meðan á loftárás stendur“, I Liddle Hart, frægur breskur hern- bætir S. Paul Johntson við. „Jeg skoðaði rúmin, neðanjarðar spít- alana, eldhúsin, í einu löngu skrefi svo að segja. Það, sem að síðustu gerði mig dálítið undrandi, var það, að á hverju af þessum litlu neðanjarðar skrifborðum voru þrír vel yddir blýantar, mjúkir, meðalharðir og harðir, á bakka, er stóð beint undir ljósinu. Fvrir öllu var nú sjeð. Um 400.000 menn vinna við þýska iðnaðinn, 160.000 búa til flugvjelar, hinir mótora, hreyfla, hergögn og allskonar vjelahluti. Aðeins til samanbnrðar: í Banda- ríkjunum 1938 bygðu 36.000 menn 3500 flugvjelar af ýmsum gerðum. Hvar fjekk Þýskaland hráefni til að skapa þenna ógurlega loft- flota? Það hefir gnægð af alu- aðarráðunautur, segir: „Breskar verksmiðjur, sem framleiða flug'- vjelar, vjelar og aðrar hernaðar- nauðsynjar, halda uppteknum hætti með að byggja heilar ekrur undir sama þaki, sem er það stórt mark, að vandalítið er að liitta í loftárás. Verulega óhernaðarlegur hugs- unarháttur, sem tekur meira tillit til framleiðslu á friðartímum og þæginda fremur en hugsa um hætt una, sem verksmiðjurnar eru f á ófriðartímum og reyna að afstýra því sem best með því að reyna að láta sem minst á þeim bera og reyna að fela þær. Hinar nýbygðu hernaðarflugstöðvar eru miklu auðsjeðari úr fjarlægð en hinar þýsku, vegna hinna auðkennilegu lita bygginganna og með því að vaurækt hefir verið að fela tak- mörk flugvallanna. ★ Þýskaland tekur lofthernaðinn alvarlega. Yfirvöld loftvarnanna fluttu fólk burtu úr nokkrum þorpum í norðaustur Þýskalandi og gerðu tilraunir með því að gera. ákafar sprengju- og gasárásir á þessi þórp. Hinar einu mannverur sem eftir voru skildar í þorpun- um, voru nokkrir menn í sjerstak- lega bygðum stálskýlum til próf- unar og athugana. Samskonar stáí- skýli og þessi átti. ef þau stæðust raunina, að bygg'ja í þýskum göt- um um alt, lanclið fyrir athuguna- stöðvar. Frá þessari tilraun og þeirri reynslu, sem fjekst á Spáni, hafa loftvarnir náð einkennilega mikilli fullkomnun. Miljónir Þjóð- verja eru innritaðir í ioftvarna- liðið. Hvert lnis liefir sinn yfir- mann. Allir æfa sig. Það hefir ver ið látið mikið af því, að það sje hægt að koma fólkinu af götum Berlínar í loftárásarskýli á tveim- ur mínútum. Yiðbúnaður við loft- árásum er eins fullkominu eins og Breta er ófullkominn. Og hvað þýðir þetta alt? Það þýiðr, að Þýskaland, voldugast í loftinu, er voldugast í Evrópu. Meðan sjer- fræðingar í lýðræðislöndunum voru með allskonar hugleiðingar um hlutverk lofthers, þá hygðu Þjóðverjar lofther, sem tók af all- an vafa. Mátað á landi, og hindr- að á sjó, sneri það sjer að þriðju víðáttunni og smíðaði hið hræði- legasta vopn, sem veröldin hefir nokkru sinni liorfst í augu við. ★ Ekkert, sem hefir verið aðhafst á Spáni eða í Kína, gefur minstu hugmynd um þær sltelfingar, sem sprengjuárás, gerð af sterkum loft- flota á stóra borg hefði í för með sjer. Mestur fjöldi flugvjela yfir Bareelona var 54. Það er til óvje- fengjanleg skýrsla um, að Hitler hafi sagt Chamberlain, að hann væri reiðubúinn að senda 50 sprengjuflugvjelar yfir London, sjerhverja með tvær smálestir af sprengjum, á liverjum klukkutíma í tuttugu og fjóra tíma á dag. Hann hefði getað það. Spánn hef- ir verið tilraunastöðin, það er alt og sumt. Til dæmis: Aðeins átta af nýjustu sprengjum Þýskalands var kastað yfir Barcelona. Hver sprengja drap livert mannsbarn, sem var innan áttunda parts úr mílu og olli slysum í mílufjórð- ungs fjarlægð. Þegar yfirvöldin í London fóru að athuga möguleik- ana. fóru þau fram á það við spít- alana að finna upp ráð til að ta.ka á móti e.inni miljón slasaðra fyrstu vikuna í stríði. Auðvitað getur engin borg hjúkrað miljón slasaðra manna. Mun Þýskaland leggja út í árás á London? Enginn hernaðarfróð- ur maður efast eitt augnablik um FR&MH. Á SJÖTTU SÍÍHT.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.