Morgunblaðið - 21.10.1939, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.10.1939, Qupperneq 7
Laugardagur 21. okt. 1939. 7 MORGUNBLAÐIÐ María Maack hjúkrunarkona, fimtug María Maaek yfirhjúkrunar- kona á fimtugsafmæli í dag. Mun hún vera ein af vinsælustu konurn þessa bæjarfjelags og þó víðar 'væri leitað. Þeir eru því 'ekki fáir, eí- senda munu henni þakklætisvott og hlýjar hugsanir "S tilefni áf degihum, því svo marga kefir húh glatt, hrest og huggað. Ung fór hún að hjúkra og líkná og hefir verið forstöðukona Far- kóttarsþítalans í fjölda ára og not- íð þar mikils trausts. Fyrir böm- in, er hafa dvalið þar, hefir hún ▼erið sem bésta móðir. Það getur einnig nærri, að fje- lögin, er hún starfar í og sem hún alstaðar er leiðandi kraftur fyr- ir, mimi magna til hennar heilla- óskirnar í dag, því María Maack ;-hP: með afbrigðum fjelagsrækin kona.: enda á hún þann lifandi ■áhuga, sem með þarf til þess, þá fornarlund og hjálpfýsi, sem er við brugðið, <þá djörfuhg, er afdrátt-- arlaust segir meiningu sína. í einú' orði sagt: þjóðfjelagsræknari konu getur trauðla. Hun er því kona með fulla þjóðarmeðvitund og sjálfstæðisþrótt, samfara athafna- þreki. Um leið og jeg færi henni mín- ar haming.juóskir, má þjóðin óska þess, að henni endist sem lengst óskertir lífs- og sálarkraftar. Lif heil, María Maack! S. M. Ó. Dagbók Veðurútlit í Rvík í dag: SV- kaldi. Skúrir, en bjart á milli. Veðrið (föstudagskvöld kl. 6): Yfir 'Grænlandi er alldjúp lægð á hreyfingu N. Vindur er orðinn SV- lægur um alt land með skúraveðri á S- og V-landi og 4—7 st. hita. A N- og A-landi er víðast þurt og hiti 6—10 st. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Bifreiðastöðin „Geysir ‘ annast akstur næstu nótt. Sími 1633. Messur í Dómkirkjunni á morg- Un: Kl. 11, síra Friðrik Hallgríms- son. Kl. 5, síra Bjarni Jónsson. Messur í Fríkirkjunni á morg- un: Kl. 2, barnaguðsþjónusta, síra Árni Sigurðsson. Kl. 5, síra Árni Sigurðsson (missiraskifti). Baraaguðsþjónustur á morgui\j I bænhúsinu við Suðurgötu kl. 10 og í Skerjafjarðarskóla kl. 10. Barnaguðsþjónusta í Laugarnes- skóla á morgun kl. 10 f. h. Engin síðdegisguðsþjónusta. Messur í Landakotskirkju á morgun: Lágmessa kl. 6V2.árd. Há- messa kh 9 árd. Bænahald með prjedikun kl. 6 síðd. :: ,; Messað í Hafnarfjarðarkjrkju..á morgun kl, 2. Síra Garðar I>or- steinsson. ' . 40 ára hjúskaparafmæli eiga í dag Páll Einarsson og Sigrún Sæ- mundsdóttir, Mjölnisveg 44. Hjónaband. í dag verða, gefin saman í hjónaband af síra Bjarna ■Jónssyni ungfrú Unnur Guðbergs- dóttir, Hverfisgötu 99 A, o'g Auð- Unn Hermannsson netagerðarmað- ur frá ísafirði. Heimili brúðhjón- ,anna verður á Reynimel 31, t 1 i I i T 1 I »> Grand Hotel Kobenhawn rjett hjá aðal járabrautar- stöðinni gegnt Frelsis- styttunni. • öll herbergi með síma og baði. Sanngjarnt verð. ^ Margar íslenskar fjölskyldur dveljast þar. I | <s< 75 ára. er í dag Rannveig Giss- ursdóttir, Laugaveg 71. Rannveig er ein af þessum góðu, gömlu og ósviknu Reykvíkingum, fædd hjer og uppalin og hefir alið allan sinn aldur í Reykjavík. Sjálfsagt verða það margir sem senda gömlu kon unni hlýjar óskir á þessum áf mælisdegi hennar. Hjónaband. S.l. þriðjudá^ Vot*a gefin saman í hjónabaúd njó lög- manni ungfrú IngveídUr Guð- jmundsdóttir og Sigurbergur Hjalta son. Ileimili ungu hjónanna er í Garðastræti 21. Hjónaefni. Síðastliðinn fimtudag' opíhberuðu trúlofun sína ■ ungfrú Valborg Nilpdal, „Grettisgötu 43, og Guðmundur Guðmundsson sjó- maður, Bergþórugötu 10, Til fátæku hjónanna til að kaupa fyrir kú: Frá V., K. 1Q kr., V. J. 2 kr. Svanhildur Ólafsdóttir cand. phil. hefir verið skipuð áðstoðar- maður í utanríkism áladdld st jórn- arráðsins frá 15. okt. að telja. Dr. Sveinn Þórðarson hefir verið settur aukakennari við Mentaskól- ann á Akureýri. O. P. Nielsen rafvirki, sá er lengi hefir starfað við Verslun Jóns Sigurðssonar, hefir nú sett upp sjálfstæða vinnustofu í Klrkju stræti 2. Aðalfund'ur K. R. var haldinn í fyrrakvöld í Oddfellowhtisinu, og var salurinn fullskipaður. Stjórn- in gaf skýrslu um starfsemi sína, er hafði verið mjög fjölbreytt á starfsárinu, sem var 40 ára afmælis ár fjelagsins. Formaður K. R. var endurkjörinn einróma Erlendur Ó. Pjetursson forstjóri og honum þakkað sjerstaklega hans fráhæra starf í þágu fjelagsins, var þetta í 25. skifti sem hann er kosinn í stjórn K. R. Einnig vorn þeir Georg Lúðvíksson og Sigurjón Jónsson endurkosnir í stjórnina. Ennfremur voru kosin Dóra Guð- bjartsdóttir og Haraldur Ágústs- son. En fyrir ern í stjóminni: Björgvin Schram, Signrðnr Ólafs- eon, Ólafur Þ. Guðmnndsson og Sigurður Halldórsson. Þá var Kristján L. Géstsson endurkosinn, í einu hljóði, framkvæmdastjóri íþróttahúss K. R., og honum þakk- að hans ágæta starfsemi í þágn fjelagsins. :Þá var rætt nm framtíðarstarf fjelagsins og fleira, ogevar rajkillv áþugi meðal fund- amnanna að efla og auka sem mest starfsemi þessa elsta knatt- spyrnufjelags landsins, K. R. Foreldrar, levfið bömnm yðar að selja merki fyrir Kvennadéild Slysavarnafjelagsins í Reykjavík í dag. Merkin ern afgreidd á skrif- stofn Slysavarnafjelagsins. Kvennadeild Slysavaraaf j elags- ins í Reykjavík hefir fengið leyfi til þess að selja merki í dag á gotum bæjarins, til ágóða fyrir starfsemi sína. Eins og bæjarbúnm ér kunnugt hefir deildin unnið af- armikið fyrir slysavarnamálefnin. T. d. lagði húh fram 20.000.00 kr. á síðastliðnu ári til reksturs á bjðrgmiarskipinu ' Stebjörgu, sem vejtt hefir fjöldamörgum sjófar- findum hjálp. Reykvíkingar munu éýna það í dag í verki, að þeir 'Skunni að tíieta' þétta' þjóðnytja- Starf Kvennadeildarinnar, með því að bera allir merki hennar. Útvarpið í dag: J-2.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Ljett lög. 19.45 Frjettir. 20.20 Leikrit: ,rVikufrestur“, út- S vafpsieikuí' eftir Kristmann Guðmundsson (Brynjólfur Jó- hannésson o. fl.). 21.80 Útvarpstríóið: Novelletten, )t 21.50 Frjettir. s eftir Gade. 21.40 Danslög. Sklðamót í. S. í. 1940 Dansleikur í Iðnó á kvöld. Hia nýja Iðnó-hljómsveit, undir stjóm WEISSHAPPEL, og HLJÓMSVEIT HÓTEL ÍSLANDS ieika. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Tryggið ykkur þá tíman- lega, þar eð aðsóknin verður mjög mikil. opna jeg undirritaður í Kirkjustræti 2 í dajaþ Tek að mjer alskonar viðgerðir á rafmagns^ áhöldnm. — Annast raflagnir í hus og l&kip. Jeg starfaði hjá Verslun Jóns Sigurðfesouar þar tfl su verslun var seld ná fyrir skömmu og jeg mun hjer eftii* eins og hingáð til kappkosta vinnuvöndun. Virðingarfylst Ráðgert er að Skfðalands- mótið næsta fari fram á Akureyri. Hefir stjórn í. S. í. falið Iþróttaráði Akur- eyrar að sjá um mótið. Áður hefir þetta skíðalands- mót verið ,háð á.jísafirði, Siglu- firði og Réykjavík'; og er það því góð ráðstöfun að hafa það, að þessu. sinni norður á Akur- eyri. Nú er aðeins að fá heppi- legar skipaferðir norður, svo að skíðakapparnir og aðrir að- komumenn, geti komist á sem skemstum tímá norður og að norðan Ub lokhu móti. Það er gert ráð fyrir, að Sigl- firðingar, Ólafsfirðingar, Þing- eyingar, .íjsfirðingar og Reyk- víkingar fjölmenni á landsmót þetta, því altaf er skíðaíþrótt- inni að aukast fylgi hjer á landi, og er það vel farið, því skíða- íþróttin er ein hin nvtsamasta og besta líkamsíþrótt, sem lands menn geta iðkað, sjer til gagns og gleði. O. P. NIELSENi Það tilkynnist hjer með að konan mín og móðir okkar, SIGRIJN EINARSDÓTTIR, frá Esjn í Kjós, andaðist þann 20. þessa mánaðar. Hjörtnr Þorsteinsson og börn. Vflró' niitVL, Jarðarför konn minnar, móðnr okkar og tengdamóður, ENGILBERTÍNU HAFLIflADÓTTUR, frá Hranni í Grindavík, er ljest þ. 14L þ. m., 61 árs að aldri, fer fram frá Dómkirkjunni mánndaginn 23. þ. m. og hefst með : -vifA’ bæn að heimili okkar, Barónsstíg 24, kl. 1 *e. h. Ef einhver hefði hngsað sjer að gefa krans eða blóm, var það ósk hennar að andvirði þess yrði heldur látið renna í sjóð Trúboðsfjelags kvenna. Gnðjón Gnðmnndsson. Sigríðnr Gnðjónsdóttir. Sigurkárl Stefánsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför nnnnsta míns og sonar okkar, JÓNS VIKTORS SIGVALDASONAR. Kristbjörg Ólafsdóttir. kl Karítas Jónsdóttir. Sigvaldi Sveinbjörnsson. " " , "A Farsóttartilfelli í septembermán- úði síðastliðnum voru samtals á öllu landinu 1342, þar af í Rvík .342, Suðurlandi 247, Vesturlandi 138, Norðurlandi 374, Austurlandi 147. Farsóttartilfellin vorn sem hejr segir (tölur í svigúm frá Rvík, nerna annars sje getið) • Kverkahólga 343 (137). Kvefsótt 610 (216). Barnaveiki 2 (Sl.). Gigt sótt 4 (2). Iðrakvef 302 (63). Kvef- lungnabólga 29 (13). Taksótt 4 (1). Skarlatssótt 1 (Rvík). Heima- koma 2 (0). Kossageit 3 (0). Sting sótt 2 (VI.). Mænusótt 1 (Nl). Munnangur 15 (3). Hlaupabóla 16 (Nl.). Ristill 4 (6). Landlælmis- skrifstofan. (FB.). Farsóttir og manndauði í Rvík vikuna 1.—7. október (í svigum tölur næstu viku á undan) : Háls- bólga 39 ( 43). Kvefsótt 7i' l77$. Gigtsótt 3 (1). Iðrakvef 25 (18). Kveflunguabólga 1 (0). SkarlafjS- sótt 1 (0). Munpangur 1 (0). Risfþ ill 2 (6). Mannslát 8 (£’). Land- læknisskrifstofan (FB.). Gengið í gær: Sterlingspund 26.05- 100 dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76* — Fr. frankar 14.90 — Belg. 109.81 ' — Sv. frankar 146,60 —• Elnsk mörk — Gyllini 346.84 -<r Sænskar krónur 155.40 —V Norskar krónur 148.23 — Danskar krónur 125 78

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.