Morgunblaðið - 04.11.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.11.1939, Blaðsíða 1
•ViknblaS: ísafold. 26. árg., 258. tbl. — Laugardaginn 4. nóvember 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÓ „Hann hðn og leöpardinn" (Bringing up Baby). / Bráðskemtileg og meinfyndin ame- rísk gamanmynd, tekin af RKO- RADIO PICTURES. Aðalhlutverkin leika hinir góð- kunnu leikarar Katharine Hepburn, Cary Grant ásamt skopleikaranum fræga Cliarlie Ruggles. Hlutaveltu heldur st. „DRÖFN“ nr. 55 í dag, laugardag, í Góð- templarahúsinu kl. 5 síðd. Vegna hinna mörgu velunn- ara stúkunnar hefir söfnunin til hlutaveltunnar tekist ágætlega. Verða þar á boðstólum: allskonar matvörur, hreinlætisvörur, búsáhöld, klæðnaður, málningarvörur, húsmunir o. m. fl. þarflegt og nýtilegt. GÓÐ HLJÓMSVEIT SPILAR. DRÁTTURINN 50 AURA. AÐGANGUR 25 AURA. HLUTAVELTUNEFNDIN. NÝJA BÍÓ Vandræðabarnið. Amerísk kvikmynd frá Warner Bros. Aðallilutverkið leikur hin 15 ára gamla BONITA GRANVILLE, er hlaut heimsfrægð fyrir leiksnild sína í myndinni „Við þrjú“. Aukamynd: MUSIK-CABARET. Síða§ta §inn LEIKFJELAG REYKJAVIKUR. Tvær sýningar á morgun. Brimhljóð Á heimieið Sýning á morgun kl. 3. Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Merki dagsins. G.T.-reglan selur merki í dag og á morgun til styrktar fyrir útbreiðslustarfsemi sína. Kaupið merkin! — Takið þátt í baráttunni GEGN VERSTA ÓVINI MANNA. Sölubörn sæki merkin í skrifstofu Stórstúkunnar, Kirkju- hvoli. Xeiknikensla. Veitum tilsögn í fríhendis-, perspektiv- flatar- og rúm- teikningu. — Upplýsingar á teiknistofu okkar, Ingólfs- . stræti 9, og síma 5452. HELGI HALLGRÍMSSON. ÞÓR SANDHOLT. 6. nóvember er síðasti greiðsludagur á viðskiftareikninguna fyrir október. Sje einhverjir, sem ennþá eiga eftir að semja um eldri skuldir, eru þeir hjer með ámintir um að gera það fyrir sama tíma. Fjelag kjötverslana. Fjelag matvörukaupmanna. Skemtifjelagið „Gömlu dansarnir“. Dansleikur I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2, sími 4900. Darmonikuhliómsweit, Einungis gömln dansarnir, Vegna þeirra miklu erfiðleika, sem stríðið hefir skapað, tilkynnist hjer með heiðruðum viðskiftavinum, að jeg sje mjer aðeins fært að lána þeim, sem greitt hafa reikninga sína fyrir 6. hvers mánaðar eftir úttekt. Matsalan Íshússtíg 3, Verslun Ólafs O. Guðmundssonar, Keflavík. Keflavík. •••••••••••••••••••••••• Bridge (Wienarkerfið) kennir Axel Böðvarsson, Hólavallagötu 5. Sími 4697 frá kl. 5—7 e. h. :c .c Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim fjöldamörgu, sem * I | r i | 1 x ♦!**I*,W**!MX»*!**XMX*,!**XMX*‘!*‘X**!MX**XMX**t**X***M*MX******* sýndu mjer vinarhug á 35 ára starfsafmæli mínu með gjöfum, blómum, skeytum og heimsóknum. Jeg bið þeim allrar bless- unar í framtíðinni. Þórdís Carlquist. jjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiuiiiiiiiiimiiiniiii 1 Kensla. 1 1 Get tekið nokkra neir.endur, 1 1 einkum börn á aldrinum 5—7 1 1 ára. Upplýsingar í síma 1579 1 kl. 1—2. | Þórður Gestsson. TORGSALA við steinbryggjuna í dag. Kartöfl- ur 25 au. kg. Gulrófur. Gulrætur. Hvítkál hefir ekkert hækkað enn. Selt frá kl. 8—12. Fermingarkort Glæsilegt órwal. Bókaversl. Siguröar Kristjánssonar Bankastræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.