Morgunblaðið - 21.01.1940, Síða 4

Morgunblaðið - 21.01.1940, Síða 4
MORGUTSTBLAÐIÐ Sunnudagur 21. januar 1940 S t umastofur Matthildur Edwald Lindargötn 1. Barna- og kvenfatnaður sniðinn og mátaður. Sníða- kensla, dag- og kvöldtímar. Sníðum - máfum. allskonar dömu- og barnakjóla. Saumastofan Gullfoss, Austurstrtæi 5, uppi. Sníð og máta dömukjóla og barnafatnað. Ebba Jónsdóttir, Skólavörðu- stíg 12, III. (steinhúsið). Saumastofa Bergljótar Stefánsdóttur, Aðalstræti 16. Saumanámskeið byrjar 10. þ. m. Eftírmiðdags- og kvöld. tímar. Sauma, sníð og máta Dömukjóla. Kjólasaumastofan Njálsgötu 84. — Sími 4391 saumar allskonar kjóla, blús- ur, kápur, dragtir. Sníð einnig og máta. Áhersla lögð á vand- aða vinnu. Sanngjarnt verð. JÚLÍA MAGNÚSDÓTTIR. Munið okkar fallegu Drengjaföt. höfum úrval af ódýrum telpna- kjólum. Sparta, Laugaveg 10. Steinunn Mýrdal Baldursgötu 31. Sauma allskonar smábarna- fatnað. Komið til mín áður en þjer heimsækið sængurkonuna. Saumastofa G. Ófeigs, • Laufásveg 20. Kápur og dragtir. Hárgreiðslustofur Wella Permanente með original vökva. Jamal Lótos permanent fyrir fínt hár. Marinello andlitsböð Hárgreiðslustofan, Tjarnargötu 11. Sími 3846. Hárgreiðsla. Er byrjuð aftur að vinna heima. Ásta Sigurðardóttir, Njálsgötu 72. Sími 4293. Kr. Kragh Kgl. hirð hg. Háxgreiðslustofa AUSTURSTRÆTI 6. Sími 3330. Hárgreiðsla Sigrún Einarsdóttir, Ránargötu 44. Sími 5053. Hafnarfförður Hárgreiðslustofan ,,Bylgja'f er flutt á Merkurgötu 4. Súm 9211. Dagbjört Bjömsdóttir. t Rafmagn Henry Áberg löggiltur rafvirkjameistari. Annast allskonar raflagnir. Viðgerðir á rafmagnstækjum og vjelum. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. Sími 4345 og 4193. Vinnustofa Freyju- götu 6. Rw H RAFTÆKJA /Í itt VIÐGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJL'M & SENDUM PAFTAKJAVCaiLON RAPVIRKJUN - VI0CEÐ0AJTOCA Bílaviðgerðir TrygpiPjetursson&Co| BÍLASMIÐJA Sími 3137. Skúlagötu. Byggjum yfir fólks- og vöru- bíla. Breytum yfirbyggingum á bílum. — Innklæðum bíla. — Sprautumálum bílá. — Fram- kvæmum allar viðgerðir á bíl- um. — Vandvirkni, rjett efni. Vátryggingar Allar tegundír líftrýgginga, sjóvátryggingar, brunatrygg- ingar, bifreiðatryggingar, rekstursstöðvunartryggingar og jarðskjálftatryggingar. S j óvátnj q q i feclél a q Íslandsí Carl D. Tulinius & Co. h.f. Tryggingarskrifstofa. Austurstræti 14. — Sími 1730. Stofnuð 1919. Sjá um allar tryggingar fyrir lægst iðgjöld og yður að kostnaðarlausu. Kvensokkar Kaupum hæsta verði notaða kvensokka. Gólf dreglagerðin, Fríkirkjuveg 11. Statsanstalteri for Livsforsikring greiðir binum trygðu allan á- góðann í Bónus. Aðalumboð fyyir ísland: Eggert Claessen Hrm. Bakarar Við ráðleggjum yður að skifta við Sveinabakaríið, Vesturgötu 14. Þar fáið þið bestu kökur og branð, mjólk og rjóma þeytt- an og óþeyttan, alt á sama stað. Liðleg afgreiðsla. Opið til kl. 5 sunnudaga. Sendið eða símið í 5239. Útsala Vitastíg 14, sími 5411. Símar 5239 og 5411. Munið Krafthveitibrauðin. Innrömmun Innrömmun. Fallegt úrval af rammalistum. Friðrik Guðjónsson. Laugaveg 24. Málflutningsmenn Ólafur Porgrímsson lögfræðingur. Viðtalstími: 10—12 og 3—5. Austurstræti 14. Sími 5332. Málflutningur. Fasteignakaup Verðbrjefakaup. Skipakaup. Samningagerðir. Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. MALÁFLUTNlNtSSKRlFSTOF* Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Eggert Claessen hæstarjettarmálaflutningsmaður, Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Skattframtöl. Þeir sem ætla að biðja mig um aðstoð við skattframtöl sín, tali við mig sem fyrst. Steindór Gunnlaugsson. Fjölnisveg 7. Sími 3859. Verkfræðingar Gísli Halldórsson verkfræðingur. Sími 4477. Hita- og vjeltækni. Miðstöðvarteikningar, hita- kostnaðarskifting, síldar-, fiski- mjöls- og beinaverksmiðjur, niðursuðuverksmiðjur, frysti- bús. Framkvæmi endurbætur. Útvega vjelar, báta og skip. Teiknistofa Stg. Thoroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningur á jámbentri steypu, miðstöðvarteikningar o. fl. Skjalþýðendur Þórhallur Þorgilsson Öldugötu 25. Sími 2842. Franska, ítalska, spænska, portúgalska. Skjalaþýðingar — Brjefaskrift- ir — Kensla (einkatímar). Skósmiðir Þórarinn Magnússon skósm., Frakkastíg 13. Sími frá ki. 12—18 2651. Skówiðgerðir Sækjum. — Sendum. — Fljót afgreiðsla. — Gerum við alls- konar gúmmískó. — Skóvinnu- stofa Jens Sveinssonar, Njáls- götu 23. Sími 3814. Fullkomnasta Gúramíviðgerðarstofan er í Aðalstræti 16. Maður með 10 ára reynslu. Seljum gúmmí ---mottur, -grjótvetlinga, -skó. Gúramískógerð Austurbæjar Laugaveg 53 B. Selur gúmmískó, gúmmívetl- inga, gólfmottur, hrosshárs- illeppa o. fl. — Gerum einnig við allskonar gúmmískó. Vönduð viima!----Lágt verð! SÆKJUM. ----------- SENDUM. Sími 5052. Kensla Leikskóll Soffíu Guðlaugsdóttur. Tal og framsagnarkensla. Kirkjustræti 10. Sími 3361. Flókagerð UUarflóka, Úrgangsull, Búkhár, Geitahár, Striga og Strigaafganga kaupir Flókageröin, Lindargötu 41B. Húsakaup Pjetur Jakobsson, Kárastíg 12. Súni 4492. Fasteignasala, samningagerðir, innheimta. Pípulagnir Loftur Bjarnason pípulagningameistari. Njálsgötu 92. — Súni 4295. Tímarit I er stærsta safn úr- valssagna, sem til er á íslensku. Árg. 6 kr. Adr.: Dvöl, Rvík. Fótaaðgerðir Póra Borg Dr. Scboll’s fótasjerfræðingur á Snyrtistofunni Pirola, Vesturgötu 2. Sími 4787. Fótaaðgerðir Sigurbjörg M. Hansen. Geng í hús, sími 1613 (svarað í versl- un Fríðu Eiríks). 3 Q', (Jnnur I>ahl Aðalstræti 6. Sjergrein: Sárir fætur. Súui 2598. Fisksölur FiskhöIIin, Sími 1240. Fiskbúð Austurbæjar, Hverfisgötu 40. — Súni 1974. Fiskbúðin Hrönn, Grundarstíg 11. — Súni 4907. Fiskbúðin, Bergstaðastræti 2. - Súni 4351. Fiskbúðin, V erkamannabústöðunum. Simi 5375. Fiskbúðin, Grettisgötu 2. — Súni 3031. Fiskbúð Vesturbæjar. Súni 3522. Þverveg 2, Skerjafirði. Sími 4933. Fiskbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. — Súrd 3443. hefst í dag Shákþing Reykjavíkinga hefst í dag kl. i y2 í K. R.-hú»- inu uppi. Keppt verður í 4 flokkum, A-, meistara-, fyrsta,- öðrum- og þriðja flokki. Ekki er enn full- víst um hve þátttaka verður mikil, því venjulega bætast menn í hópinn fram á síðasta augnablik, en á föstudagskvöld ið höfðu 47 menn tilkynt þátt- töku sína. Þar á meðal Eggert Gilfer, núverandi skákmeistari Reykvíkinga og Ásmundur Ás- geirsson. Kenslunýung Stofnaður hefir verið brjef- skóli hjer í Reykjavík. Eins og nafnið bendir til, fer öll kensla fram brjeflega. Yfirburðir þessarar kensluaðferðar eru taldir, að kenslan er ótímabundin. og nemandinn þarf ekki að hngsa gm bókakaup. Nauðsynlegt lesmál og verk- efni fær nemandinn sent í brjefnro skólans. Skólinn mun leitast við aS haga kenslunni þannig, að sem flestir geti notið hennar, með tilliti til undir- búningstilsaknar er þeir hafa notið. Slíkir skólar hafa tíðkast erlendis tiid mörg undanfarin ár og alstaðar átt miklum vinsældum að fagna. ÞaS er varla til sú námsgrein, sem ekki má læra í brjefskólum. Þess má geta, að norski brjefskól- inn, „Norsk Korrespondanceskole“, átti 25 ára stavfsafmæli á síðasta ári. Þegar skólinu tók til starfa, 1914, störfuðu við hajm tveir kennarar og- var aðeins veitt tilsögn í tveim grein- um. Nú starfa við skólann 50 kenn- arar og aðstoðarmenn og veitir hann tilsögn í 100 mismunandi greinum. Þannig hefir t. d. fjöldi manna tekið stúdentspróf, án þess að hafa notið annarar tilsagnar, en þeirrar, er brjef- skólinn veitti þeim. Yið eigum við strjálbýli að búa, og má því gera ráð fyrir, að skóli þessi geti komið mörgum að góðum notnm, er eiga þess eigi kost, að setjast á skólabekk eða njóta tilsagnar á annan hátt. G. Ó. Snyrting Unnar Dahl fegnrnarsjerfraðingnr. Aðalstraeti 6. Súni 2598. AUskonar andlitsaðgerðir: Lecithin Paraffin Honnon Tesla Floros Utgerð Viðgerðir á Kompásum og öðmm siglingatækjtun. KRISTJÁN SCHRAM. Vinnustofa Vesturgötu 3. Súnar 4210 og 1467. Emaillering Emaileruð skilti eru búin til í Hellusundi 6. Ósvaldur og Daníel.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.