Morgunblaðið - 21.01.1940, Síða 8

Morgunblaðið - 21.01.1940, Síða 8
’l < Morsmtö&ifr, Sannudagur 21. janúar 1940' GAMLA B(ó Valsakóngurinn JÓHANN STRAUSS Hrífandi fögur amerísk kvikmynd, um hið fræga tónskáld og hina ódauðlegu valsa hans. Myndin er tekin af Metro-f jelaginu undír stjórn franska kvik- myndasnillingsins Julien Duvivier. — Aðalhlutverk- in leika LUISE RAINER, FERNAND GRAYEY og pólska „kóleratur“-söngkonan MILIZA KORJUS. 90 manna symfóníuhljómsveit undir stjórn Dr. Art- hur Guttmann leikur lögin í myndinni. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Alþýðusýning kl. 5 á leynilögreglumyndinni Lögre^iut(ildraii SÍÐASTA SINN.-Böm fá ekki aðgang. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. Sheílock Holmes Dauðinn nýtor Iffsins Sýning í dag kl. 3. Sýning í kvöld kl. 8. SÍÐASTA SINN. Hljómsveit Dr. Urbantschitsch LÆKKAÐ YERÐ. aðetoðar. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum eru seldir eftir kl. 1 í dag. mXhunsfia/uir Wm*mmm wwww HÆNSAFÓÐUR, blandað kom, kurlaður maís, heill maís. Hænsamjöl í heilum pokum og smásölu. Þorsteins- bóð, Hringbraut 61. Sími 2803. Grundarstíg 12. Sími 3247. KARTÖFLUR vatdar og gulrófur í heilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Hringbraut 61. Sími 2803. GruBdarstíg 12. Sími 3247. VEFNAÐARVARA neð góðu verði. Úrval af silki- aokkum og snyrtivörum í versl- un Guðbjargar Bergþórsdóttur, Öldugötu 29. Sími 4199. VETRARKÁPUR með gjafverði. Kápuskinn, Lúff- ur, Skinnhanskar, fóðraðir. Veralun Guðbjargar Bergþórs- dóttur, Öldugötu 29. Sími 4199. KÁPU- OG KJÓLAHNAPPAR NÝA FORNSALAN Kirkjustræti 4, kaupir og selur allskonar notaða muni og fátn- að. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandij Guðm. Guðmundsson, klsejískéri. — Kirkjuhvoli. f MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparið milliliðina, og komið beint til okkar, ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hringið í síma 1616. — Laugavegs Apótek. GULRÓFUR seljum við í heilum og háifum pokum á kr. 5.50 og kr. 3,00. Sendum. Sími 1619. í öllum regribogans litum. Prjónagam og allskonar smá- vara. Verslun Guðbjargar Berg- þórsdóttur, Öldugötu 29. Sími 4199. SNYRTIVÖRUR. Lido — Pirola og Amanti selur Verslun Guðbjargar Bergþórs- dóttur á Öldugötu 29. KÁPUBÚÐIN Laugaveg 35. Mikið úrval af frökkum fyrirliggjandi. Töskur seldar með hálfvirði. Sigurður Gaðmundsson. ÞORSKALÝSI Laugaveg Apoteks viðurkenda meðalalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins kr. 1,35 heilflaskan. Selt í sterilura (dauðhreinsuðum) flöskum. — Sími 1616. Við sendum um allan bæinn. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Bjöm Jónsson, Vesturgötu 28. Símj 3594. L O. G. T. ■iy$ ULLARVÖRUR. Sokkar, Nærföt, Hosur fyrir fullorðna og böm, Sporthúfur, Hanskar o. fl. Karlmannahatta- búðiu. Hand/innar hattaviðgerð ir sama stað. Hafnarstræti 18. ST. FRAMTIÐIN NR. 173. Fundur í kvöld á venjulegum stað kl. 8,30. Að loknum fundi verður gengið í Bindindishöll- ina, og þar spilað o. fl. til skemtunar. Hafið spil. Æ. T. VIL KAUPA piaaó. Afgreiðslan vísar á. BARNAST. ÆSKAN NR. 1. Fundur í dag kl. 31/2- Inntaka nýrra fjelaga. Samtal. Skugga- myndir. Smáleikrit o. fl. Mætið stundvíslega. Gæslumenn. Hafnarfjarðar Bíó Ramona Þessi eftirspurða mynd verð- ur sýnd í kvöld kl. 7 og 9 og næstu kvöld kl. 9. Flensborgarbíó Draumadansinn. FRED ASTAIRE og GINGER ROGERS. Sýning kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. jiiiiiiiiiiiiiiliiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiliiiiiimiiiiiiiiiiiliiiiiiliR Allir ialirnir opnir I kvöld og næstu kvöld. nfiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiintiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiMiiiiiiiiIi BÝ NEMENDUR undir inntökupróf í Gagnfræða- skóla, Kvennaskólann og Versl- unarskólann. Hólmfríður Jóns- dóttir, Freyjug. 26. — Sími 1698. Viðtalstími 6—7. HRAÐRITUNARSKÓLINN. Get bætt við í íslenska, enska og danska hraðritun. Helgi Tryggvason. Sími 3703. afZC/ítjnnmqcie K. F. U. K. Yd. Fundur í dag kl. 3^2. Ud. Fundur í dag kl. 5. Munið, fjölmennið. BETANlA. Almenn samkoma í kvöld kl. 8Y2. Sjera Þorsteinn L. Jónsson talar. Miðvikudaginn 24. kl. 8^4* Sjera Sigurður Pálsson talar. Barnasamkoma kl. 3 í dag. HJÁLPRÆÐISHERINN. Samkomur í dag: Kl. 11 og 81,4. Adj. Kjæring stj. Lúðrafl. og strengjasv. AUir veíkomnir! Sunnudagaskóli kl. 2. (Verð- launaúthlutun). FlLADELFlA, Hverfisgötu 44. Samkomur á sunnudaginn kl. 4 og 8Y2 Ramselius, Ásm. Eiríksson, á- samt fleirum tala. Allir vel- komnir! NVJA BIO Vaknið til dáða! Sprellfjörug amerísk músikmynd frá Fox. Aðalhlutverkin leika: ALICE FAYE — WALTER WINCHELL o. fL í myndinni spilar hin heimsfræga Jazzhljómsveit Ben Bernie af svellandi fjöri hin víðfrægu tískulög „Wake up and live“, „Never in á million years!“, „It’s swell of you“, „Ooh, but I’m bubbling over“, „There’s a lull in my life“, „I love yott much to much, Muchacha!“. Sýnd kl. 7 og 9. RAMONA. Sýnd kl. 5 (lækkað verð) — Síðasta sinn. Bamasýning kl. 3: Frænka Cliarlies Bráðskemtileg mynd, leikin af skopleikaranum fræga PAUL KEMP. bréfsk'ol i Cf rtaqiltg þht'aka fcest, verbur jtarfrmktur bréfshoh ! Htukjav/M 09 er ........... ......... — ’ * “ iflíjf Mrii' ’ahuqa háfa fyrir jjatfs- cetlunin 0$ hann nai Hl 3tm flestr* iaéittmíáhHá, , . . manntun.---------THl kenntía far fram br'afieqa ains 09 tlhkast i jamjkonar skotum erlen'clls. ■ - ■ ■ Fyrirhugab er at skbtinn taki H) starfa strax 09 nmgiieg þ’atteka ar tryggb. ■■■ ■ — Fyrst um sinn variur kannt i aftirtðidum grainum: 1 Statr&frctbi. £ Eélisfroeti. J Ttafm agnsfrcati. 4 Útvarpsfraabi. Sðbkfotrs/a. A/la kennslu onnast tranir hannarar. --------Hver kannsluflokkur vertur 10 atundir, ar jomjvora um 4O venjulagum kénnslustundum. Ktnmlugjald kr.SO- i hvarjum ftokki, ar ýraiSa m'o / tvannu logi fyrirfram. Vmntonlagir þ'attakandur ritt néfn 09 hainíllisfang k *•£// ptnna ‘ þa öStast ollar frekari upþfysingor ' pennan 09 munu þair NAÍN-- MEiniusrA NG Mnlt s/tmaien ttfí lnt nrkfrmSiefur öktrMUNN -hEYKTA VÍA FbsrM'oLr r$5 Jan Gauti C/.Ing. rafmágnsfrobinguK Mótorbátar. Útvegum allar stærðir af mótorbátum frá FREDE- RIKSSUND SKIBSYÆRFT, Frederikssund. HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. Etígert Kristjánison & Co. b.f. Bimá 1380. LITLA BILSTÖÐIH&** UPPHITAÐIR BÍLAR. SJÓMANNASTOFAN, Tryggvagötu 2. Kristileg sam. koma í dag kl. 4 e. h. Allir velkomnir. SLYSAVARNAJELAGIÐ, akrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið mótí gjöfum, áheitum, árs- tillögum o. fl. DUGLEGUR MAÐUR sem vill eignast Ys í góðum bát (stór trilla) og verða sjálfur formaður, sendi nafn og heim- ilisfang afgr. Morgunblaðsins. Merkt: „Bátur“. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimiHsvjeiar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor- dýrum eytt úr húsum og skip~ um. — Aðalsteinn Jóhannsson,- meindýraeyðir. Sími 5056, Rvík. REYKHÚS Harðfisksölunnar við ÞvergötUo tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reykingar. Fyrsta flokke vinna. Sími 2978. OTTO B. ARNAR, löggíltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE KOLASALAN 8.1 Ingólfshv-oli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.