Morgunblaðið - 02.03.1940, Page 1

Morgunblaðið - 02.03.1940, Page 1
 ITikublað: ísafold. ——IHIII'HIII 'g 27. árg., 52. tbl. — Laugardaginn 2. mars 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlO Þrír biðlar. Fjörug og glæsileg gamanmynd frá Metro-fjelaginu. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: JANET GAYNOR, ROBERT MONTGOMERY, FRANCHOT TONE. LEIKFJELAG REYKJAVlKUR. .w „Ffalla-Eywindur TVÆR SÝNINGAR Á MORGUN. Fyrri sýningin byrjar kl. 3 e. h. Seinni sýningin byrjar kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum eru seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. ATH. Fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst verður ekki svarað í síma. S.G.T. einoóncu eldri dansarnir verða í G. T. húsinu í kvöld, 2. mars kl. 8y2. Áskrifta- listi og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. Hjómsveit S.G.T. MaaaMMaHHaMHBBHHHMHHIBMMnaBanMHMaHaaMMMMMMBMMHMnnVMMIKiniWnHHMHHMMHnBQ1 KVENFJELAG LÁGAFELLSSÓKNAR. Dansskemlun að Brúarlandi í kvöld kl. 9. Allur ágóði rennur til björg- unarskútunnar Sæbjörg. Ölvuðum mönnum bannaður að- gangur. Bílferðir frá B. S. R. Skemtifjelagið „Gömlu dansarnir‘f. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í dag, laugard. 2. mars klukkan 10 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2, sími 4900. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir klukkan 9Y2. Harmonikulilfóiiisweit, 4 menn Einungis gömlu dansarnir. CARIOCA | DANSLEIKUR I verður haldinn í Iðnó í kvöld. Hlfómsveit Iðnó og Ðlfómuweit Hótel lslands | Aðgöngumiðar verða seldir í kvöld frá kl. 6. SKEMTIKLÚBBURINN „CARIOCA“. B Islendingasögur: Alþýðuútgáfan. 1.—2. fslendingabók og Landnáma ......... kr. 3.80 3. Harðar saga ok Hólmverja 1.63 4. Egils saga Skallagrímssonar 5.00 5. Hænsa-Þóris saga ........ 0.65 6. Kórmáks saga ............ 1.60 7. Vatnsdæla saga .......... 1.80 8. Hrafnkels saga freysgoða 0.75 9. Gunnlaugs saga Ormstungu 1.00 10. Njáls saga ............... 7.00 11. LaJcdæla saga ............ 5.00 12. Eyrbyggja saga ........... 3.40 13. Fljótsdæla saga .......... 2.75 14. Ljósvetninga saga .... 2.50 15. Hávarðar saga ísfirðings . 1.50 16. Reykdæla saga ............ 2.00 17. Þorskfirðinga saga ....... 1.00 18. Finnboga saga ........... 1.75 19. Víga-Glúms saga ......... 1.75 20. Svarfdæla saga ....... 1.80 21. Valla-Ljóts saga ......... 0.80 22. Vápnfirðinga saga ....... 0.80 23. Flóamanna saga ......... 1.25 24. Bjarnar saga Hítdælakappa 2.00 25. Gísla saga Súrssonar .... 3.50 26. Fóstbræðra saga .......... 2.75 27. Víga-Styrs saga ok Heiðarv. 2.00 28. Grettis saga ............ 5.50 29. Þórðar saga hreðu ....... 1.50 30. Bandamanna saga........... 1.00 31. Hallfreðar saga .......... 1.40 32. Þorsteins saga hvíta .... 0.50 33. Þorsteins saga Síðuhallss. 0.75 34. Eiríks saga rauða ........ 0.75 35. Þorfinns saga Karlsefnis . 0.75 36. Kjalnesinga saga ......... 1.00 37. Bárðar saga Snæfellsáss .. 1.00 38. Víglundar saga ........... 1.00 íslendinga þættir ............ 8.00 Snorra Fdda ................. 7.00 Sæmundar Fdda ................ 7.00 Sturlunga saga I.—IV......... 20.00 Fást hjá bóksölum um Iand alt, en aðalútsalan er hjá Bókaverslun Sig- urðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. NÝJA BÍO x > 4 1f7T 1 RÆNINGTAEORING- r epe le jYLofco inn i algie^ BÖRN FÁ ÉKKI AÐGANG. Síðasta sinn. Skiðapeysur á karla, konur og börn. Fjölbreyttasta úrval landsins. Hólelstar — Ullarsokkar Treflar * Ilcttur og Ullarwestl. ATH. Ennþá fæst margt með gamla verðinu, og annað lítið eitt hækkað, en hins vegar verður óhjá- kvæmilegt að verð hækki til mikilla muna inn- an skams. Vesfa Laugaveg 40. Skólavörðustíg 2. Ibúð I EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER? § 3—5 herbergja íbúð, helst í § 1 nýu húsi, óskast 1. eða 14. §§ 1 maí n.k. Fyrirframgxeiðsla § 1 fyrir hálft ár eða lengur get- 1 H ur komið til mála-. Tilboð jf i sendist afgreiðslu blaðsins 1 § sem fyrst, merkt „3—5“. E iáuiiumiimimimuiiiiimmiiiiiiuiimiimimiiiiuiuuuuiM 3 og 4 herbergja íbúðir, með laugavatnshitun, til leigu 14. maá n.k. — Sími 2487 frá kl. 1—2. Biblfulestrarvikan. Samkomur í kvöld kl. 8.30. Efni: Vitnisburðarskyldan. f Betaníu: Ólafur Ólafsson. f K. F. U. M.: Jóhannes Sigurðsson. í K. F. U. M. í Hafnarfirði: Ástráður Sigur- steindórsson. — Allir velkomnir. >00000000000000000 Svitf með rófustöppu. Matstofan Aðalstræti 9. Sími 1708. 000000000000000000 Kaupun tóma strigapoka. Nordalsíshús • Sími 3007. • Tilkynning. Hefi flutt bifreiðaafgreiðslu mína, fyrir Grímsnes, Biskupstungur og Laugardal, á Bifreiðastöðina Bif- röst, Hverfisgötu 6, sími 1508. Ólafur Ketilsson, Laugarvatni. j dag opnum*»iö útbú á Freyjugðtu 26, simiT1131 (áður Glasgow) Við munum að sjálfsögðu gera okkar ítrasta til að fullnægja kröfum viðskiftamanna okkar þar, sem og í öðrum verslunum okkar. B.S.Í Símar 1540 þrjár línur. Góðir bílar. ------ Fljót afgreiðsla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.