Morgunblaðið - 02.03.1940, Síða 7

Morgunblaðið - 02.03.1940, Síða 7
Laugardagur 2. mars 1940. MORGUNBLAÐIÐ Húsaleigulögin PRAMH. AF FIMTU SÖ)U Btörfum, skipar sá aðili, er hefir tilnefnt hann, mann í hans stað. Ennfremur skal Hæstirjettur skipa einn varamann og ríkisstjórnin tvo varamenn, og taki þeir sæti í nefndinni í forföllum aðalmanns þess, sem þeir eru tilnefndir vara- menn fyrir. Úrskurð má því aðeins kveða npp, að allir nefndarmenn sjeu á fundi og taki þátt í atkvæða- greiðslu, og getur þá varamaður komið í stað aðalmanns. Afl at- kvæða ræður úrslitum máls. Heim- ilt er nefndinni að kalla málsað- ila á sinn fund og krefja þá upp- lýsinga um ágreiningsatriði. Þókn- un nefndarmanna greiðist úr rík- issjóði. 4. gr. Skylt er að leggja fyrir húsaleigunefnd til samþyktar alla leigumála, sem gerðir eru eftir gildistöku laga þessara. Skal nefn^in gæta þess, að leigan sje <ekki ákveðin hærri en hún áður var. shr. 1. grein, og hefir hún vald til þess að úrskurða um upp- hæð leigunnar, ef þörf gerist. Þá er skylt að láta nefndina meta leigu eftir ný hús og húsnæði, sem ekki hefir verið leigt áður, og er leigusala óheimilt að áskilja sjer eða taka hærri leigu en nefndin metur. Ennfremur ber nefndinni að framkvæma mat það, sem um getur í 1. grein, og úrskurða um ágreining út af uppsögn á hús- næði samkvæmt 1. málslið 2. gr. <**>*>*>*>♦>*>♦>*>»>*>*>*:•♦>»>*:*•>»>♦>•>♦>*>❖<•»!♦»>< Grand HoTel Kobenhavn rjett hjá aðal jámbrautar- stöðinni gegnt Frelsis- styttunni. öll herbergi með síma og baði. Sanngjarnt verð. Margar íslenskar fjölskyldur dveljast þar. Laxfoss fer til Vestmanneyja kl. ö í kvöld. Flutningi veitt móttaka til kl. 3 í dag. ^ettifoss^ fer á mánudagskvöld 4. mars vestur og norður. Viðkomu- staðir: Patreksfjörður, ísa- fjörður, Siglufjörður, Akur- eýri, Húsavík. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánu- dag, verða annars seldir öðrum. Skjóta má þeim úrskurði nefndar- innar til dómstólanna, en hlíta skal honum uns dómur fellur. 5. gr. Heimilt er leigutaka, telji hann húsnæði leigt óhæfilega hátt vegna ásigkomulags þess, að beið- ast mats húsaleigunefndar á húsa- leigunni. Eigi er nefndinni þó skylt að taka slíka beiðni til greina, nema léigutaki leiði líkur að því, að málaleitunin hafi við rök að styðjast. Meti nefndin leig- una lægri en umsamið hefir ver- ið, skal færa hana niður í sam-, ræmi við matið, og gildir lækk- unin frá 1. næsta mánaðar eftir að matið fór fram. 6. gr. Við mat á húsaleigu skal húsaleigunefnd kynna sjer svo sem föng eru á alt það, er áhrif getur haft á leiguna, svo sem verð hús- næðisins, viðhald þess, ásigkomu lag og legu, og taka jafnframt tillit til húsaleign alment. í sam- bærilegu húsnæði á þeim stað. 7. gr. Utan Reykjavíkur skulu fasteignamatsnefndir gegna þeim störfum, sem með lögu'm þessum eru lögð undir húsaleigunefndina í Reykjavík, og haga sjer í störf- um sínum svo sem fyrir er mælt í lögum þessum um húsaleigu- nefndina. 8. gr. Ef samið hefir verið um hærri leigu en heimilt er að taka samkvæmt lög- um þessum, skal sá satnningur ógildur að því er fjárhæðina snertir, og er afturkræft það, sem leigutaki kann að hafa ofgreitt samkvæmt slíkum samningi. 9. gr. Sá, sem áskilur sjer hærri leigu en heimilt er samkv. lögun- um, tekur við hætri leigu eða brýtur ákvæði þeirra á ánnan hátt, skal sæta sektum frá 5—2000 krónum. Sektir renna í ríkissjóð. Með mál út af brotum á lögum þess- um skal farið sem almenn lög- reglumál. 10. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað, og fellur þá jafn- framt úr gildi 7. grein laga frá 4. apríl 1939, nm gengisskráningu og ráðstafanir í því sambandi. Ákveða má með konunglegri til skipun, að ákvæði laga þessara taki til annara fasteigna en húsa. Þegar ekki þykir lengur þörf fyrir lagaákvæði þessi, má fella þau úr gildi með konunglegri til- skipun. I greinargerð segir: A.kvæði laga þessara eru að efni til mjög svipuð ákvæðunum í 7. gr, laga um gengisskráningu og ráðstafariir í því sambandi, er sett voru til þess að koraa í veg fyrir hækkun á leigu eftir fasteignir vegna verðfellingar íslensku kron- unnar, en nokkru fyJIri eiv.í þéirri grein. Síðan nefnd lög voru sett hefir brotist úr stórveldastyrjöld. og má því búast við aukinni 'dýr- tíð í landinu ,en húsaleiga er hjer víðast hvar, a. m. k. í kaup- stöðum og sjávarþorpum, þegar orðin svo há, að með svipuðum launakjörum geta leigutakar vart risið undir henni hærri. Þykir því rjett, vegna ófriðarástandsins, að framlengja ákvæði umræddrar greinar um óákveðinn tíma, með nokkrum breytingum, til þess að koma í veg fyrir frekari hækkun húsaleigu en orðið er. Er vafa- laust, að húsaleiga mundi hækka, ef engar ráðstafanir væru gerðar til að halda henni niðri, vegna þess að óumflýjanlega dregur úr nýbyggingum af völdum ófriðar- ins. — Dagbók □ Edda 5940357 — Fyrl. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Vaxandi S eða SA-átt og þíðviðri. Næturlæknir í nótt Eyþór Gunn- arsson, Laugaveg 98. Sími 2111. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Messur í dómkirkjunni á morg- un: kl. 11 síra Bjarni Jónsson (altarisganga), kl. 2 Barnaguðs- þjónusta (sr. Fr. Hallgr.), kl. 5 síra Priðrik Hallgrímsson (ung- mennamessa). Messað í Laugarnesskóla á morg un kl. 2, síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Messað í fríkirkjunni á morgun kl. 2, sr. Árni Sigurðsson. 75 ára er í dag Eyvindur Ey- vindsson verkamaður, Njálsg. 48. „Fjalla-Eyvindur“ verður sýnd- ur tvisvar á morgun. Fýrri sýn- ingin byrjaf kl. 3 en sú síðari kl. 8. Leikfjelagið biður að geta þess, að vegna mikillar aðsóknar að þessum leik verður ekki hægt að taka á móti símapöntunum fyrsta klukkutímann eftir að sala að- göngumiða hefst. Samtíðin, marsheftið, er komin út, mjög fjölbreytt. Þar er m. a. grein: Frá fiskvagni til fiskhall- ar (viðtal við Steingr. Magnússon fisksala). Jeg er að verða blindur, eftir Lafayette Mc. Laws. Lífið (kvæði) eftir Stein K. Steindórs- son. Merkir samtíðarmenn, (æfi- ágrip með myndum). Skuldaskil (smásaga) eftir Edwin Baird. Til Finnlendinga (kvæði) eftir Jónas Grjótheimi. Um kornrækt eftir KOLASALAN S.f. Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. ÁRMENNINGAR! Ferðir á skíðamót Reykjavík- ur verða í dag kl. 10 og kl. 1 og í fyrramálið fel. 9.Farið verð- ur frá Iþróttahúsinu. Farmiðar við bílana. Skriftarkensla. Nýtt námskeið er að byrja. Síð- ustu forvöð fyrir þá, sem vilja fá kenslu fyrir próf í yor. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. AUGAÐ hvilitt meC gleraugum frá ÍHIELE Sig. Ágústsson bónda í Birtinga- holti. Maðurinn hak við byssur Kínverja (Chiang Kai-Shek) eft- ir John Gunther. Fjölmargt fleira ér i ntinu. Gengið í gær: | Sterlingspund 25.66 100 DoIIarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — i Fr. frankar 14.72 — Belg. 110.12 — Sv. frankar 146.41 —• Finsk mörk 13.27 1' — Gyllini 347.03 — Sænskar krónur 155.46 — Norskar krónur 148.29 — Danskar krónur 125.78 Talstöðvarnar I JFastelgoaeigeodafjelag '{'A Reykjavíkur g jgaPSS: hefir opnað skrifstofu í Thorvaldsensstræti 6, sími 1324. Skrifstofutími verður daglega kl. 10—12 f. h. og kl. 3—6 e. h. Formaður fjelagsins, Gunnar Þorsteins- son hrm., verður til viðtals á skrifstofunni kl. 4-6 e.h. Tekið á móti árstillögum og nýum fjelagsmönnum til innritunar í fjelagið. STJÓRNIN. NÝJAR ÍTALSKAR Citronur komu með „Edda“. I. Brynfólfsson & Kvaran. Gotupokar FYRIRLIGG J ANDI. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími: 1370. Morgunblaðinu 1. þ. m. er hirt ur útdráttur úr símtali við mig um talstöðvar í báta. Yegna 'misskilnings, er skiftir talsverðu máli, vil jeg leyfa mjer að hiðja ritstjórn blaðsins að birta eftir- farandi leiðrjettingu: f blaðinu stendur: „Menh hafa litið svo á, að ekki væri ástæða ti'l að hafa talstöðvar í minni bát- urix en 10 tonna . . . .“ Hjer hefði átt að stáridá: „Menn hafa litið svo á, að bátar, sem væru stærri en 10 tonna1, skyldu sitja fyrir um talstöðvar, en slíkar stöðvar ættu ■að koma í öll skip með þilfari. Iljer á landi eru nii rúmlega 600 skip með þilfari, en ennþá vantar talstöðvar í 340 þeirra; þaraf er helmingurinn minni en 10 tonna. Mun enn óráðið, hvort tiltækilegt þykir að setja slíkar stöðvar í önnur skip (án þilfars)“. Önnur ónákvæmni í tölum og texta í útdrættinum skiftir ekki verulegu máli. Reykjavík, 2. mars 1940. G. Briem. Konan mín SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR andaðist í dag. Reykjavík, 29. febr. 1940 Pjetur Ólafsson, Hverfisgötu 65. Jarðarför mannsins míns og föður okkar JÓNS JÓNSSONAR bifreiðarstjóra, Smiðjustíg 9, fer fram n.k. mánudag 4. majrs og befst með hús- kveðju að heimili okkar kl. 1.30 e. hád. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Sesselja Hansdóttir. Magnús Jónsson. Hans Jónsson. Þökkum hjartanlega hluttekningu við jarðarför BJÖRNS BJARNASONAR. Sigrún og Kristján Guðmundsson. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur sam- úð og vinarþel við andlát og jarðarför ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR slátrara. * Aðstandendur. I V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.