Morgunblaðið - 04.05.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.05.1940, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ Farið heilar fornu dygðir! Frönsk gamanmynd. . Aðalhlutverkið Ieikur Maurice Chevalier. Síðasta sinn. Revýan 1940. Farðum I Flosaporti Næsta sýning; næstkomandi mánudag kl. 8 í Iðnó. Fyrirframpantanir alla daga kl. 2—5 í síma 3850. Bannað fyrir börn. Sparið í dýrtíðinni og kaupið i pðkhum. Hefi opnað lœkningastofu í Miðstræti 3 A. Yiðtalstími kl. 11—12 og iy2—4. Sími 5876. Sjergrein: Crigt og liðsjúkdómax. Kristján Hannesson læknir. Laxfoss fer til Vestmannaeyja í dag kl. 6 síðdegis. Flutningi veitt móttaka til kl. 3. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Mafar- og útsæðlskartöflur, Nifrophoska, Salat. Blómkál, gr. Baunir, Gulrætur í dósuin, Asparges, Marmelade, Spaghetti, Milkaroni, Maccaroni, Gustin, Maizena, Sardtnur, Bækjur, Gaffalbitar. Kræklingur Ansjósur, Iluniar. Mayonnaise, Sandw. Spread, Sinnep, Pickles, Vitamon, H. P. Knorrlögur. Súpur í pökkum. Ilrcinluef isvörur í vorhreingerningarnar. WisVSUi, LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „Stundum og stundum ekki Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar .seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Fyrsta klukkutímaun eftir að sala aðgöngumiða hefst verður ekki svarað í síma. -- BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. S.G.T. einpönQU eldri dansarnir verða í G. T.-húsinu í kvöld, 4. maí, klukkan 9%. Áskrifta- listi og aðgöngumiðar f rá kl. 2. Sími 3355. Hjómsveit S.G.T. Skemtifjelagið „Gömlu dansarnir". Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í dag, laugardag 4. maí, klukkan 10 e. h. Áskriftariisti og aðgöngumiðar frá kl. 2, sími 4900. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir klukkan 9i/2. -Seinasti dansleikurinn. HarmonikuSiltóiii^weit, 4 menn Einungin gömlu dansarnir. DANSLEIKUR á BJARNASTÖÐUM á Álftanesi í kvöld klukkan 9V2. Góð músík. Bílferðir frá Bifröst og Birninum í Hafnarfirði. 5 manna Ford model 1035, lítið keyrður, í ágætu lagi, fallegur og vel haldinn, til sölu gegn staðgreiðslu. Til- boð, irerkt „22“, sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld. OOOOOOOOOOOOOOOOOO * NÝJA BlÓ Nina Petrovna. Frönsk afburðamynd. Aðalhlutvek leika: ISA MIRANDA og FERNAND GRAVEY Börn fá ekki aðgang-. Síðasta sinn. Hlutavelta. Sjúkrasamlag Mosfellssveitar heldur hlutaveltu að Brúarlandi sunnudaginn 5. maí kl. 4 e. h. Margir góðir munir: Þar á meðal lömb, alfatnaður, ferða- teppi, kartöflur, tómatar, blóm og margt fleira. Freistið gæfunnar og komið á Brúarland. Lömb á 50 aura er einstakasta tækifæri ársins. . Veitingar og DANS. SKEMTINEFNDTN. fiot.t pfanó ÍLausan skúr, 10—15 fermetra, viljum við kaupa; nú þegar. Verksmiðjan Venus h/f. Sími 2602. SKENTIFJELAGIÐ „RAUÐAR RÓSIIt‘ Dansleikur í kvöld klukkan 10 að Hótel Björninn. Lárus Ingólfsson skemtir. Nýr vals: Rauðar rósir, eftir J. G. Gilbert, leikinn í fyrsta sinn hjer á landi. Aðgöngumiðar við innganginn. B.S.I. Símar 1540 þrjár Hnur. Góðir bíiar.----- Fljót afgreiðsla. til sölu með tækifæris- verði. HtjóDfæraliúsið. A 500000000000000000 | V Þakka hjartanlega öllumi þeim, sem glöddu mig á sextugs- •{► V ❖ X afmæli mínu. ? *•• A O ^ % Þórlaug Bjarnadóttir, Gaulverjahæ. £ ? | v ❖ Gott, arðvænlegt steinhús óskast til kaups. Há útborgun í boði. Tilboð, merkt „Stein- hús“, leggist sem fyrst inn á afgreiðslu Morgunblaðsins. Nestle Permanentvjel til sölu með tækifærisverði. — Upplýsingar í síma 3113. Fasteignaeigendafjelag Reykjavíkur Thorvaldsensstræti 6. Sími 5659. Skrifstofan opin daglega klukkan 10—12 og 3—6. Húseigendur eru beðnir að tilkynna skrifstofunni leigu- vanskil og vanhirðu leigutaka. Þar fást einnig húsaleigu- samningseyðublöð, útgefin af fjelaginu. Nýir fjelagsmenn geta innritast í fjelagið á skrifstofunni, sem lætur fjelagsmönnum í tje upplýsingar og leiðbeining- ar um skifti leigusala og leigutaka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.