Morgunblaðið - 04.05.1940, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.05.1940, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 4. maí 1940. Hvað ð jeg að bafs I matinn á morgun? Það er athyglisvert fyrir húsmæcSur á þessum vaxandi dýr- tíðartímum, a8 heilsusamlegasti maturinú, mjólkin og mjólkur- afurðirnar hafa ekki hækkað í verði. Það ætti að verga til þess að mjólkurneysla ykist stórum. En jafnframt viljum vjer benda á, að húsmæður ætti að nota áfir meira, en þær gera. Áfir eru auðmeltari heldur en undanrenning vegna þess að ostefnið í þeim er þeytt, þeytist þegar rjóminn er strokkaður, Aldrei skyldi svolgra mjólk. Hún ystir þá í stórum kekkjum í magan- um og verður seinmelt. Hleypt nýmjólk er miklu auðmeltari en óhleypt, einkum af því að hún hleypur ekki í kekki í mag- anum, og ná því meltingarvökvarnir tökum á miklu stærra yf- irborði hennar í einu. Útsvörin i Hafnarfírði lllllllllflllllHHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII I matinn: Nautakjöt, Kálfakjöt, Dilkakjöt, Saltkjöt, Svínakjöt, Lifur o. m. fl. Simar 1636 & 1834 Kjötbúðin Borg rxxxx>ooooooooooooo NYREYKT Hangikjöt. Saltkjöt. >Kj8t & Ffafcorj Símar 3828 og 4764. 0 0 = oooooooooooooooo oc NfMIUIIIIinilllHlimillUtllMMMmNIMIMHIIUIIII nýreykt. Ljettsaltað kjöt. Nýtt grænmeti Agarknr Salat Radisur Persille oLi&erpoo/^ Utsvarsskrá Hafnarfjarðar hef ir verið lögð fram. Alls var jafnað niður 254.880 krónum. Hafa útsvörin hækkað um 6—10 þúsund krónur. Hæsti gjaldandi er Versl- un Einars Þorgilssonar með 27.150 krónur. Gjaldendur með 1000 krónur og þar yfir eru • Ásgrímur Sigfússon framkvstj. 4700, Ásgeir Stefánsson framkvstj. 2365, Ásmundur Jónsson bakara- jneistari 2565, Alþýðubrauðgerðin 3200, Axel Ketilsson útgerðarm. (Rvík) 3000, Baldvin Halldórsson skipstjóri 2400, Benedikt Ög- mundsson skipstjóri 1565, Bein- teinn Bjarnason útgerðarm. 1700, Bergur Jónsson bæjarfógeti 1030, Bjarni Snæbjörnsson alþm. 3100, Dvergur h.f. 2250, Emil Jónsson vitamálastjóri 1600, Flygenring Ingólfur 2360, Fiskverkunarstöð Lofts & Zoega 3100, Gísli Gunn- arsson kaupm. 1270, Guðjón Jóns- son kaupm. 1200, Guðmundur K. Erlendsson vjelstjóri 1250, Guðm. Guðmundsson kaupm. 1250, Guðm. (Þ. Magnússon kaupm. 1200, Guðm. ,Jóh. Gunnarsson kaupm. 1500, Gunnlaugur Kristinsson kennari 1430, Gunnlaugur ■ Stefánsson iþaupm. 1550, Halldór Guðmunds- son skipstjóri 1545, Jón Gíslason útgerðarm. 1685, Kampmann S. lyfsali 5000, Kjartan Ólafsson fulltrúi 1280, Kaupfjelag Hafnar- fjarðar 1100, KRON 3300, Loftur Bjarnason útgerðarm. 2600, Jón Mathiesen kaupm. 1650, Bergþóra Nýborg kaupkona 1455, Júlíus Ný- borg skipasmiður 1600, Ólafur Tr. Einarsson framkvstj. 3850, Ólafur H. Jónsson kaupm. 3950, Sigurjón Einarsson skipstjóri 3325, Stefán G. Sigurðsson kaupm. 1500, Vjela- ,verkstæði Hafnarfjarðar 1400, Verslun Einars Þorgilssonar 27150, Geir Zoega kaupm. 2300, Þórarinn Egilson .framkvstj. 5700, Þórður Edilonsson læknir 1935, Þorgils G. Einarsson útgerðarm. 3280, Þor- steinn Eyjólfsson skipstjóri 1150. Garðyrkjumenn í Reykjavík og nágrenni og í Borgarfirði hafa stofnað með sjer fjelag, sem ann- ast mun afurðasölu fyrir fjelags- menn. | Kjötbúðín | Týsgötu 1. Sími 4685. | § imwuHinHimantHiiuiHiinniiumuuflRi = iiiiiiiiiiiitmiiimmuHiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiirtiiiimiiimiiiiiiuiiiiiHiiiiiuuiuiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiiiir Heilsufræðingar Utsæðiskartöflur frá HORNAFIRÐI ÚRVALSGÓÐAR Vísm Laugaveg 1. Útbú: Fjölnisveg 2. telja, að frekar megi spara flestar aðrar | fæðutegundir en | MJÓLK OG MJÓLKURAFURÐIR. Þetta ætti hver og einn að hafa hugfast, | ekki síst nú. | Berið mjólkurverðið saman við núverandi § verð á ýmsum öðrum fæðutegundum og | minnist þese, að verðið á skyri og mjólkur- | | ostum er ennÞá óbreytt. § miiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiDiim Breska sendisveitin.. FRAMH. AF. FIMTU SIÐU. í síðasta kafla greinarinnar tal- ar höf. nm framtíðarhorfur Dan- merkur og hvernig Danir líta á þær, hvernig' þeir litu á inurás- ina, og töluðu um hana innan fjögra veggja. Hann býst ekki við því, að sjálfstjórn Dana verði virt mikils Nauðsynlegustu vörum byrjuðu Þjóðverjar að næla frá Dönum strax fyrstu vikuna. Og skortui' verður brátt í landinu, segir hinn breski blaðamaður. Þýskur full- trúi var settur í hverja stjórnar- deild og við livert dagblað. En blöðin birta aðeins frjettir sam- kvæmt þýskum heimildum. Gestapo, þýska leynilögreglan, byrjaði fljótt að taka þýska flótta- menn fasta, sem staddir voru í Danmörku, og síðan ýmsa Dani, sem voru sjerlega óvinveittir Naz- istum, en nöfn þeirra er talið að i Gestapo hafi fengið í skjölum j verkalýðsfjelaganna er tekin voru. Greinarhöfundur lítur svo á, að danskir nazistar hafi lítinn eða ; engan þátt átt í undirbúningi inn-1 rásarimiar. Quisling-flokkur hafi þar enginn verið, því Þjóðverjar ! hafi litið svo á, að ekki þyrfti að „quisla“ land, sem hægt var „að taka hernámi með símtali“ eins og nazistar hafa oft komist að orði. En Þjóðverjar, sem fyrir voru í landinu, heldur gremarhöf. að hafi unnið mikið að undirbún- ingi innrásarinnar, t. d. þýskir liðsforingjar, sem fengið höfðu vegahrjef til Danmerkur nndir því yfirskyni að þeir væru í verslun- arerindum. Starfsmaður hjá þýskri ferðaskrifstofu í Höfn, og þýskur kvikmyndasali voru t. d. samferða þýsku hermönnunum er rjeðust á bresku sendisveitina. Minningarorð um frú Stefaníu E. Grímsdóttur Veíðírjettörínn í Hvítá FRABEH. AF ÞRIDJU S3ETO eigenda krefjist innlausnar eigi við það, að þegar sami aðili á veiðirjett fyrir landi fleiri en einnar jarðar í sömu veiðigrennd, þá sje honum ekki skylt að hlíta innlausn, nema % hlutar land- eigenda krefjist hennar. I þessu máli er aðaláfrýjandi einn eigandi beggja þeirra jarða, sem innlausnar er krafist fyrir, og er nefndu skilyrði því full- nægt hjer. Aðaláfrýj.andi hefir þegar fengið sam þykki veiðiipálanefndar til innlausnar- innar, og aðiljar eru sammála um það hjer fyrir dómi, að leyfi landbimað- arráðherra verði veitt, er önnur skilyrði innlausnar sjeu fyrir hendi, svo og að yfirlandskifti skuli fara fram, áður en veiðirjetturinn er innleystur Samkvæmt framansögðu þykir hera að taka aðalkröfu aðaláfrýjanda til greina. H'voriigur aðilja hefir krafist málskostnaðar, og fellur hann því nið- ur“. Pjetur Magnússon hrm. flutti málið fyrir Jósep, en Sveinbjörn Jónsson hrm. fyrir Kirkjumála- sjóð. Fráfall frú Stefauíú Elínar Grímsdóttur þ. 27. f. m. kom öllum viuum þeirra hjóna mjög á óvænt, og því óskilanlegra virtist það vera, sökum þess live sviplegt það var, og a.ð hjer var lögð að velli hraust og lífsglöð kona á besta æviskeiði. Frú Stefanía var fædd í Kefla- vík 29. okt. 1898, og voru foreldr- ar hennar Grímur Hierónýmusson og Sigríður Jónsdóttir. Foreldra sína misti hún báða á unga aldri og árið 1906 tóku þau hjónin Þórð- ur læknir og frú Anna Thorodd- sen hana til fósturs, og dvaldi hún á heimili þeirra þar til hún var5 gjafvaxta. Árið 1918 giftist hún eftirlif- andi manni sínum, Lofti Guð- mundssyni ljósmyndara, og varð þeim hjónum fjögra barna auðið: Hákon, er stundar nám við Ment.a- skólann á Akureyri, Anna Sigríð- ur, Fríða og Gísli, öll í foreldra- húsum. Samlíf þeirra hjóna var svo farsælt, að til fyrirmynda? mátti teljast, enda voru þau sam- rýmd og samhent í öllu, hæði á heimilinu og út á við. Það var þegar á unga aldri auð- sætt, að frú Stefanía mundi verða fengur hverjum þeim manni, er- auðnaðist að vinna hana. Undii’ handarjaðri fóstru sinnar öðlaðist hún reglusemi og ráðdeildarsemi í hvívetna, og þeir eiginleikar urðu henni að liði í lífinu. Sá, sem þetta ritar, þekkir fáar konur, sem af jafn mikilli forsjá og dugn- jaðii hafa stjórnað heimili sínu, og átti hún þó oft við erfiðleika að stríða. Fósturforeldrum sínum galt þún vel og dyggilega uppeldið, er hún á síðustu æviárum þeirra tók þau í sína umsjá. Frú Stefanía var kona dagfars- góð, geðgóð og kát, en einörð og dugandi ef því var að skifta, og’ Ijet ekki bilbug á sjer finna í erf- iðleikum. Vinir þeirra hjóna, sem eru margir og tryggir, óska þess af alhug, að vonin um endurfundi megi verða til þess, að söknuður- inn hvíli ekki of þungt á eigin- manni hennar, sem hefir orðið fyr- ir svo sárum, missi. R. Ferðafjelag íslands fer göngu- för á Keili og Trölladyngju á morgun. Er af báðum stöðum á- gætt útsýni yfir Reykjanesskag- ann. 5316 er simanúmer Drifavidi Kaplaskjólsveg i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.