Morgunblaðið - 04.05.1940, Síða 8

Morgunblaðið - 04.05.1940, Síða 8
* TVEGGJA HERBERGJA IBÚÐ til leigu fyrir barnlaust fólk, 14. maí með laugarvatnshita. Upplýsingar í síma 5457. STOFA OG ELDHÖS til Jeigu, Kirkjuveg 13, Hafnar- firði, heima eftir kl. 8 */>. IbOðir i Tjamargötu 3 til leigu 14. maí. Uppl. í síma 2002. GÓÐ STOFA, y með innbygðum klæðaskáp og aðgang að baði, til leigu 14. maí, við miðbæinn. Tilboð, merkt „Miðbær“, sendist Morg- unblaðinu fyrir mánudagskvöld. TIL LEIGU FRÁ 14. MAÍ stofa með innbygðum skáp á Njálsgötu 94. Stofan er á móti suðri. Fylgir aðgangur að baði. Uppl. í síma 2602. STOFA með laugarvatnshita til leigu. Upplýsingar í síma 2435. STÓR OG GÓÐ STOFA til leigu Suðurgötu 15, 1. hæð. Til sýnis kl. 10—5. STÓRT OG FALLEGT sólarherbergi er til leigu í ,Garðastræti 39, uppi. STÓR SÓLRÍK STOFA yið miðbæinn til leigu. A. v. á. BARNLAUS HJÓN, sem bæði vinna úti, vantar 2 herbergja íbúð 14. maí, helst í iVesturbænum. — Upplýsingar í síma 4925. SÓLRÍKT HERBERGI og eldhús óskast. Tvent full- orðið í heimili. Sími 3833. MANN f FASTRI STÖÐU vantar herbergi með húsgögn. um, sem næst miðbænum. Til- boð merkt „40“ sendist blaðinu. ÁGÆTT HOSNÆÐI iyrir smáiðnað, saumastofu eða !>ess háttar, til leigu frá 14. maí næstkomandi. Franz Hákansson Laufásvegi 19. Sími 3387. EN DANSK UNG PIGE ->n faa en god Plads 14. Maj. Telefon 5462. STÚLKA óskast í vist 14. maí. — Frú ÍArnar, sími 3699. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, sími 2799, gerir við lykkjuföll í kvensokk- um. Sækjum. Sendum. Ipfr- HRELNGERNING I fullum gangi. Fagmenn að jrerki. Hinn eini rjetti Guðni G. íigurdson, málari. Mánagötu 19. Sími 2729. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Gúðni og Þrá- inn. Símj 5371. TEK AÐ MJER VINNU í skrúðgörðum. Upplýsingar í síma 3622. Lilja Sigurðardóttir frá Víðivöllum. HREINGERNINGAR önnumst aliar hreingerníngar. Stón og Guðni. Símar 5572 og Jplðrgttstbkfóft Laugardagur 4. maí 1940- Ó F R í » A STÍ) ( KAN 43 „Jeg skil ekki hvernig þú get- ur hagað þjer. Pú kynnist karl- manni í veislu og klukkustund síðar stingur þú af með honum. Þjer er alveg sama hvort allir taka eftir þessu eða ekki. Og vit- anlega tóku allir eftir því. Þú ferð blygðunarlaust á rall með bráðókunnugum manni og þar að auki með herra von Bley. „Hvað áttu við með herra von Bley?“, sagði jeg með fullan munninn af mat. Inga horfði á mig óttaslegin: „Þú veist ekki einu sinni með hverjum þú hefir verið til klukk- an að ganga fimm um morgun- inn? Þú skalt ekki halda að jeg hafi ekki heyrt hvenær þú komst KLÆÐAV. GUÐM. B. VIKAR Laugaveg 17. Sími 3245. Fata- efni stöðugt fyrirliggjandi. — Fataefni tekin til saumaskapar. Nákvæm og ábyggileg af- greiðsla. TÚNÞÖKUR til söiu. Uppl. í síma 3956. VÖNDUÐ EN GÖMUL borðstofuhúsgögn eru til sölu. Uppl. sími 3717. STÓR KOLAELDAVJEL til sölu á Hverfisgötu 21. Uppl. frá kl. 9—12 og 1—4 á skrif- stofu Mæðiveikivarnanna. NOTAÐAR RAFMAGS. PLÖTUR til sölu á Grettisgötu 58. BIFREIÐAR TIL SÖLU Hefi nokkrar bifreiðar af ýmsum gerðum til söju. Til við- tals kl. 4—6 síðd. í síma 1633 og heima 8—9. Sími 3805. — Zophonías. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 3448. DÖMUKÁPUR frakkar og swaggerar. Einnig peysufatafrakkaefni. Verð við allra hæfi. Kápubúðin. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli. HEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR ceypt daglega. Sparið millilið- na og komið til okkar, þar sem )jer fáið hæst verð. Hringið í iíma 1616. Við sækjum. Lauga- ægs Apótek. Eftir KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðm, lergstaðastræti 10. Sími 5395. íækjum. Opið allan daginn. SP ARTA-DREN G J AF ÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. LEGUBEKKIR Mikið og vandað úrval. Vatns- stíg 3. Húsgagnaverslun Reykja víkur. KAUPUM FLÖSKUR íórar og smáar, whiskypela, lös og bóndósir. Nönnugötu 5, imi 3655. Sækjum. Opið allan aginn. heim. Klukkan var 5 mínútur yfir 4. Og þú veist ekki einu sinni hvað karlmaðurinn heitir, sem þú . .. .“ Hún blátt áfram dæsti. „Hann heitir Thomas“. Þegar Inga horfði á mig með ennþá meiri vanþóknun, og jeg bætti við hressilega: „Nú man jeg eftir að Thomas var kyntur fyrir rnje" sem herra von Bley. Finst þjer ekki líka Thomas vera fallegt nafn ?“ „Mjer finst þú hafa hagað þjer skammarlega. Hvað ætli Bleys fjöl skyldan hugsi um okkur?“ „Mjer er nákvæmlega sama hvað Bleys fjölskyldan hugsar; jeg var ekki með henni, heldur með Thomasi“, sagði jeg þrákelknis- lega og stakk teskeiðinni ofan í ávaxtamaukskrukkuna. En þegar jeg setti skeiðina upp í mig, varð Inga alveg trylt. „Bansettur sóði ertu!“ hrópaði hún. Jeg gat ekki mótmælt henni. Þetta var verulegur sóðaskapur. En það var gott. Jeg hafði lært þetta af Claudio, hann borðar ávaxtamauk eins og aðrir borða graut. Án þess að hafa með því brauð eða smjör. Og Claudio veit vel hvað hann Syngur. „Bleys —“, byrjaði Inga. Og nú hjelt hún langan fyrirlestur um Bleys fjölskylduna. Það er ein þesta og elsta fjölskyldan í Vínar- borg. Ógurlega auðug. Tliomas er einkabarn og erfingi að auðæfun- um. Henni finst hann eyða lífi sínu til einskis, því aðalstarf hans 'f'jelagslíf II. flokkur. Æfing á III. flokks vellinum í kvöld kl. 8. III. flokks æfing kl. 10 á sama velli. ÁRMENNINGAR fara í skíðaferð í kvöld kl. 8. Farið verður frá íþróttahúsinu. I. O. G. T. 1 FERÐAFJELAG ÍSLANDS fer gönguför á Keili og Trölla- dyngju næstkomandi sunnudags morgun. Ekið í bifreiðum um Hafnarfjörð og Krýsuvíkurveg- inn suður í Vatnsskarð, að Kleif arvatni. Gengið þaðan um Sveifluháls á Trölladyngju og Keili og í Kúagerði, en ekið þaðan heimleiðis. Lagt á stað kl. 8 frá Steindórsstöð. Er þetta 6 til 7 tíma gangur. Farmiðar seld ir í Bókaverslun Isafoldarprent- smiðju til kl. 6 í kvöld. GLERAUGU í svörtu hylki töpuð. Vinsam- lega skilist á Hringbraut 63, sími 3799. tKlb MtMiMiO SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu ca. 4—6 vikur. Uppl. í síma 3470 og 4070. er í því fólgið að ferðast milli verksmiðjanna og líta eftir vjel- um. I frítímum sínum er hann á veiðum. Iðkar skíðaíþrótt á vet- urna. „Það er sjaldgæft að maður hitti hann á dansleikjum, sem haldnir eru í heimahúsum; það var hrein tilviljun, að hann var þarna í gær“, sagði Inga. „Já, það var sannarlega heppi- leg tilviljun“, árjettaði jeg. „Thomas fer í næstu viku til að skoða verksmiðju í B®heimi. Hann kom frá Arlberg í síðustu viku. Jeg held, að hann sje prýðisgóð- ur skíðamaður“. Inga hlustaði alls ekki á mig. Ilún hafði ekki lokið við fyrirlest- urinn um Bleys fjölskylduna. „Foreldrar hans eru ákaflega fín með sig og meira að segja svo fín, að þau geta ekki hugsað sjer að kaupa nýjan bíl. Þau aka um bæinn í gömlum, svörtum skrjóð og bílstjórinn er í einkennisbún- ingi frá ,miðöldum“. „Thomas er alls ekki neitt stór upp á sig“, fullvissaði jeg hana um. „Það erj vegna þess, að fólkið hans er búið að vera auðugt í gegnum marga ættliði. Þá venst maður sjálfur og aðrir á, að mað- ur á nóg fje. Og þá þarf maður ekki altaf að vera að slá því föstu gagnvart sjálfum sjer og öðrum, að maður sje ríkur“, sagði jeg og mjer fanst einhver fróun í því að tala um Thomas. Inga þóttist geta líkt honum við Plumberger, sem hún var ekki alveg búin að gleyma. „Jeg held^ að það sje af ásettu ráði gert: að þykjast lifa svona einföldu lífi“. En nú varð jeg ákveðin. „Nei, alls ekki. Hann er í eðli sínu alþýðlegur og góður maður. En vitanlega finst honum ýmislegt sjálfsagt, sem aðra vant- ar. Ilann er vafalaust alinn upp eins og krónprins. Hann er ekk- ert eftirlæti, eins og Plumberger. Gamli Plumberger hefir ætlað_ að veita syni sínurn alt, sem hann gat ekki fengið í sínu eigin upp- eldi. Með Thomas er öðru máli að gegna. Hann hefir Iært að vinna og verða maður —“. Nú greip Inga fram í fyrir- mjer; henni hafði dottið nokkuð hroðalegt í hug. Hún hallaði sjer að mjer og sagði óttaslegin: „Þú hefir vonandi ekki sagt lionum frá, livaða atvinnu þú hefir? Þessa. ómerkilegu atvinnu?“ „Jú, og hann hafði mjög gam- an af að heyra um það. Jeg varð að lýsa vinnu minni afar nákvæm- lega. Hvernig viðskiftavinirnir höguðu sjer og hvort altaf væri rjett talið hjá mjer í peningakass- anum. Og svo töluðum við lengi saman um garntegundir og ull hann hefir vit á bandi —“. Inga andvarpaði þungan: „Yesl- ingurinn! Bley fjölskyldan á gríð- ar miklar vefnaðarverksiniðjur. Nú vill hann vitanlega ekki þekkja þig lengur. Þú eyðileggur nafn okkar hjá öllu almennilegu fólki!“ sagði lnin að lo.kum, alveg eyðilögð. „Jeg hugsa, að hann skoði at- vinnu mína sem hvern annan dutl- ung úr mjer. Einskonar íþrótt fyrir unga stúlku af góðum ætt- um. Ilann veit að við erum fínt fólk“, sagði jeg til að reyna að hugga Ingu. Það hafði að vísu: farið í taugarnar á mjer kvöldið áður, að hann skyldi ekki hafa skilið, að jeg skyldi hafa tekið þessa atvinnu eingöngu vegna þess að jeg fjekk 80 krónur á mánuði- Að lokum fór jeg á fætur og geispaði. Jeg var í góðu skapí af' því að það var sólskin, og fór inn í baðherbergi. Þegar jeg var kom- in í baðkerið, kom Inga inn. „Lofaðu mjer að vera í friði á meðan jeg er að baða mig og hættu þessum eilífu skömmum“, sagði jeg við hana. „Og svo notar þú þessutan svampinn minn! Þetta er nú það frekasta!“ veinaði hún og reyndi að hrifsa svampinn af mjer. En hún rann til og var nærri dottin ofan í baðkerið til mín. „Þinn svampur er stærri og betri en minn“, sagði jeg til að verja mig. „Og jeg nota hann aldreíí nema á sunnudögum, þetta er al- veg satt!“ Framh. I Kína eru hvorki til ofdrykkju- menn eða bindindismenn. Að- alnautn Kínverja er fjárhættu- spil og eins og í Evrópu eru spila- skuldir æruskuldir. Kínverji, sem hefir tapað meirn en hann á til í spilum, veðisetur alt, sem hann á, til þess að geta greitt skuldina, jafnvel börn sín. Kínverjar krefjast, að góð eig- jnkona hafi eftirtalda f jóra hæfi- leika: „Dygðin á að búa í hjarta henn- ar, ósjerplægnin að Iýsa út úr andliti hiennar, mildi á að hljóina frá munni henna,r og vinnusemi á að láta hendur hennar hafa nóg að starfa. Þegar Kínverji neitar að greiða skuld sína, hefir sá er hann skuld- ar leyfi til að taka dyrnar af hjör- um á húsi hans og geyma þær þar til skuldin er greidd. í Kína eru höfuð barnanna rök- % uð skömmu eftir að þau fæðast. Ættingjar og vinir eru boðnir til áð vera viðstaddir þá athöfn og veisla er haldin, þegar búið er að raka barnið. Faðir barnsins, afi eða prestur raka höfuð barnsins,. sem fyrst þegar því er lokið, ec- skoðað sem Kínverjiv ★ Danskt blað segir frá lieræfing- um nýliða, sem verið: var að æfar í riffilskotfimi. Fyrst var sett upp skotskífa í: 300 metra fjarlægð, en enginn hermannanna hitti skffuna. Þá var- gefin skipun um að ganga 100> metra nær og skjóta þaðan á sldf- una, en enginn hltti. Loks var- reynt í 100 metra fjarlægð, en alt kom fyrir ekki. Þá misti foringinn þolinmæð- ,ina og hrópaði: — Tilbúnir til byssustingjaárás- ar. Það er ykkar einasta von! ★ — í svona löngum járnbraut- argöngum1 hefðir þú vel getað leyft mjer að kyssa þig. — Almáttugur: Yarst það ekkí þú?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.