Morgunblaðið - 03.07.1940, Side 8

Morgunblaðið - 03.07.1940, Side 8
|HdrptHái( Miðvikudagur 3. júlí 194». ^Ciísrue^i LlTIÐ HERBERGI TIL LEIGU í Miðbænum. Sigurþór, Hafnar-i stræti 4. y&uips&apuc KAUPI GULL OG SILFUR Sigurþór, Hafnarstræti 4. KAUPUM FLÖSKUR Rtórar og smáar, whiskypela giös og bóndósir. Flöskubúðin, JSergstaðastræti 10. Sími 5395 Ssekjum. Opið allan daginn. HARÐFISKSALAN JÞvergötu, selpr góðar og ódýr- ar kartöflur og saltfisk. Sími 8448. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- Ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið pima 1616. Við sækjum. Lauga yegs Apó^ek. SLYSAVARNAFJELAG ISLANDS selur minningarspjöld. — Skrif stofa í Hafnarhúsinu við Geirs- götu. Sími 4897. SMURT BRAUÐ fyrir stærri og minni veúlur. Matstofan Brytinn, Hafnar- atræti 17. •40000000000000000 með og án sápu. Vísin Laugaveg 1. Útbú: Fjölnisveg 2. oooooooooooooooooc KOEi AS AL AN J S.f. Símar 4514 og 1845. Ingólfshvoli, 2. hæð. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? Búðarfólkið 26. daguv Eftir VICKI BAIIM „Mikill heiður“, sagði hann og tók einn af kjólunnm og hjelt þessu loftkenda efni upp fyrir framan sig. Brúðurnar í kringum hann brosa sínu innantóma dauða brosi út í fjarskann. „Jeg vildi gjarnan tala við yður undir fjögur augu“, sagði Lillian. Eiríkur litaðist hvatlega um. Það lá eitthvað í loftinu milli hans og Lillian, eitthvað eftir- væntiskent. Hann lagði frá sjer kjólinn og gekk að borðinu ov settist á rönd þess. „Hvert á maður að snúa sjer, ef maður þarf að veðsetja eitt- hvaðf' spurði Lillian. Eiríkur fór að hlægja. ,Þýðir þetta, að þjer hafið aldrei á ævi vðar fyrr veðsett neittf‘ hrópaði hann. „Nei“, svaraði Lillian stutt. „Þetta er fyrsta tilraun mín til þess. Jeg er neydd til þess að eignast sómasamlegan kjól fyrir dansleikinn“. „Jeg hefi altaf reynt það í Sixth Avenue, en jeg heyri sagt, að það sje betra í Second Avenue“, sagði Eiríkur. „Ef að yður lystir, skal jeg vísa yður þangað ein- hvern daginn eftir lokpnartíma, veðlánarar hafa opið til kl. 7. „Þakka yður fyrir“, sagði Lilli- an. Hún fjekk svo nokkur fleiri heimilisföng uppskrifuð og fór síðan. „Jeg panta fyrsta dansinn“, hrópaði Eiríkur á eftir henni og sneri' sjer svo aftur að brúðum sínum. Stundum leiddist honum svo gluggaskreytingin að honum fanst hann þurfa að hljóða upp yfir sig. Þetta voru rökin til þess að Lillian lahbaði næsta kvÖld hik- andi en árvökur gegn um Sixth Avenue. Tvisvar gekk hún fram hjá áður en hún hafði kjark til þess að ganga inn í búðina. Hún hafði heimilisfangið í höfðinn. Það, sem hún nú hugðist fyrir var hættu- legt, það var henni ljóst. Hún var skelkuð með sjálfri sjer, en hætt- an var seiðmögnuð, dró hana nær sjer. Þannig var skapgerð hennar. Hún andaði að sjer loftinu í búðinni, þar var reykjarlykt af brendum klæðum. Allskonar hlutir lágu á víð og dreif, alt var hálf-upplitað og sviplaust. Afgreiðslumaðurinn tók npp stækkunargler og athugaði hring- inn. Það var mjög hljótt; klukku- tifið heyrðist glögglega. „Hvað viljið þjer fá fyrir hann?“ spurði maðurinn. Lillian hafði svo mikinn hjart- slátt, að hún heyrði hann glögg- lega. „Jeg veit ekki hvers virði hring- urinn er, hann er gjöf“, sagði hún. Maðurinn hafði ekki augun af steininum. „Jeg get látið yður hafa 600 do!lara“, sagði hann eftir lánga þögn. — Pahbi, sástu hvað sjónhverf- ingamaðurinn gerði? Hann breytti tveggja krónu pening í silkivasa- klút“. — Hvað er það, drengur minn? Hún móðir þín breytir 50 króna seðli í agnarlítinn hatt. ★ Auðugur maður verður að taka í þjónustu sína þjón, þvottakonu, matsvein og bústýru. Fátæki mað- urinn þarf ekki annað en giftast. ★ Húsbóndinn var tekinn upp á að koma ölvaður heim á hverju kvöldi og konan var orðin þreytt á að rífast við hann. Einu sinni datt henni í hug að hræða mann sinn. Fr hún heyrði að hann var að staulast upp stigann, setti hún lak nm höfuð sjer og sagð; dimmri röddu: — Jeg er fjandinn, jeg er fjand mn. — Jæja, sagði húsbóndinn glað- lega. „Það er gaman að kynnast þjer, mágur! ★ Legsteinasmiður í Bern hefir auglýst, að nú sje tækifæri til að kaupa legsteina, því fyrirsjáan- legt sje, að legsteinaefni fari hækkandi. í auglýsingunni segir ennfrem- ur: „Ef yður skyldi vanta leg- stein fyrir ættingja yðar eða yð- ur sjálfan, getið þjer pantað hann nú þegar. Jeg mun geyma stein- inn endurgjaldslaust þar til þjer þurfið á honum að halda“. ★ Það er betra að gefa en lána, og hvorttveggja er álíka dýrt. ★ Nýjasta tíska í baðfötum er sögð vera að hafa þau með smá- gloppum og götum. Það minkar árlega, sem fólk hefir utan nm sig. ★ Kona kom inn í skóbúð og vildi kaupa inniskó handa manni sín- um. Ilún sagði, að maður sinn notaði númer 42 af skóm. Búðarmaðurinn henti henni þá á, að venja væri að kaupa inni- sltó einu nvimeri stærra en götu- skó vegna þægindanna við að inni- skór væru rúmir. — A jeg að hafa þú námer 43? spurði búðarmaðurinn. — Nei, svaraði konan. Látið mig fá skó númer 40. Jeg kæri mig ekki um að sitja heima öll kvöld. ★ — Getur þú sagt mjer hvað framleitt er í Brasilíu í stærri stíl, en annars staðar í heiminum? — Brasilínmenn. ★ Góðleg gömul kona: Jæja, vin- ur minn. Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? Sonur innbrotsþjófsins: Feta í fingraför föður míns. . Þessi óvænta fjárupphæð gerði Lillian alveg forviða. „Já“, hvíslaði hún hálf-rám. „Þetta er mjög fagur gim- steinn“, sagði maðurinn. 'Orskamma stund fanst Lillian að tveir lögregluþjónar smyndu spretta upp úr dimmasta skoti búðarinnar og taka hana fasta. „Jeg ætla aðeins um stundar- sakir að skilja hann við mig“, sagði Lillian áköf. V^ðlánarinn tók glerið frá ang- unum og leit á hana. „Svo verðið þjer að láta okkur hafa eitthvað, sem sannar hver þjer sjeuð — það er samkvæmt fyrirmælum laganna11, sagði mað- urinn. „Það getur verið hvað sem er, t. d. vegabrjef, einhverskonar skýrteini------“ Lillian hafði kort frá Central, allir, sem, unnu þar, höfðu slíkt kort. Það var blátt í gegnsæju cellofanumslagi. Henni fanst það vera brennandi heitt í tösku sinni. Það var nærri því glóandi í gegn um leðrið. „Er það nauðsynlegt ?“ spurði hún. „Því miðnr, alveg nauðsynlegt", sagði maðurinn Lilliann hrosti. Nú komu listir þær, sem hún hafði lært á klæða- brúðuskólanum, henni að haldi. „Jeg ek heim í flýti“, sagði hún. „Jeg er komin hingað aftur innan 20 mínútna. „Ef þjer hraðið yður, skal jeg lialda búðinni opinni dálítið leng- ur“, sagði veðlánarinn og fjekk henni hringinn. TTann rjetti Iienni hringinn, hann grunaði ekkert, enginn Iög- regluþjónn f.ylgdi Lillian eftir þeg- ar hún hljóp til næstu brautar- stöðvar. Nú, á þessu augnabliki nærri því hataði nún hringinn. Þetta var orðið að ástríðu. Hún varð að Iosna við hringinn, sem ekki var henni til nokkurs gagns, hún varð að i(caupa sjer ný föt, hún varð að vera fegursta stúlk- an á dansleiknum. Nú var tækifærið. Þar komn æðstu menn fyrirtækisins fram og gengu um meðal hinna dauðlegu. Lillian gat ekki lengur sofið, andlit hennar brann af óró og hita. Þremur dögum fyrir dansleik- inn kom hún í Second Avenne. Hún gekk um strætið, skygnd- ist um eftir veðlánabúðum og að loknm gékk hún inn í eina þeirra- ímeð fastri, járnharðri ákvörðun. Hjer var það gömul kona, sem. veitti forstöðu. Hún var ináluð, með lýjulegt hár. Stækkunargler, þefur af notuðum fötum, drasl og þögul magnan í loftinu — alveg það sama og í fyrra skiftið. Tveir menn stóðu og hölluðii: sjer upp að búðarborðinu, þeir athuguðu Lillian eins og hlut. „Jæja —“ ságði konan,- „segj- um þrjú hundruð, af því að það' eruð þjer, hvaðan hafið þjer feng- ið þennan hring?“ Mjer var gefinn hann“, sagði Lillian. „Þjer hljótið að vita hvað þjer syngið fyrst vinir yðar gefa yður svo dýrar gjafir“, sagði konan. „Mjer gefur enginn gjafir'*. Lillian brosti þvinguðu brosi. „Má jeg fylgja yður heim, ungaa frú“, sagði annar mannanna. Hann: var hár vexti og hafði þykkar,. sprungnar varir. „Nei, þakka yður fyrir, jeg fa&' mjer bíl“, sagði Lillian. Á meðan hafði konan lesið yfir- pappírsmiða. „Þjer hafið eitthvað,. sem, sannar, hver þjer eruð?“,‘ sagði hún. „Ó —sagði Lillian, „það hafðí jeg ekki hugsað út í. Jeg heffi ekkert hjá mjer“. „Alls ekkert, athugið í tösku.i yðar“, sagði konan. Lillian tæmdi tösku sína á horð- inu. Þarna er brjef“, sagði veðláh- arinn. Mennirnir tveir voru komnir nær og horfðu á. „Já“, sagði Lillian, „er það' sagði konan. „Þetta er bára förms- atriði. Plún las heimilisfangið og skráði, það í bók.. Ungfrú Adrienne Chalon, 367 Vesturgata, 72 City Hotel Garni; „Eruð þjer franskar?“, spurði. konan. Lillian sá nú að hún kímdi dá- lítið. „Jeg er af frönskum ættum, faðir minn er frá Kanada“, sagði Lillian. Hún hafði náð í brjef hinnar marghötuðu deildarstýru upp úr brjefakörfunni. Þegar öllum formsatriðum hafði' verið fullnægt og hixn lagði hina- 300 dollara í tösku sína, fann húnt: til ógleði. Framh.-. Reykjnlk — StjOkkseyri. Tvær ferðir daglega kl. ÍO^ árdegis og 7 síðd. Aukaferð alla laugardaga og sunnudaga kl. 2 e. lu ÞJÓÐFRÆGAR BIFREIÐAR. Steindór, sími 1580. Reykjavlk - Akureyri. Hraðferðflr alla daga. Biíreíöflstöð Aknreyrar, Bifreiöastöð Steindórs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.