Morgunblaðið - 02.08.1940, Síða 3
Föstudagur 2. ágúst 1940.
MORGUN BLAÐIÐ
3
Stærsti sölusamningur sem
gerður hefir verið hjer á landi
Búið að selja megin-
hluta síldarmjöls
og síldarolíu
Samtal við Ólaf Thors
atvinnumálaráðherra
MORGUNBLAÐIÐ frjetti í gær á skotspónum
að verið væri í þann veginn að fullgera
samninga um sölu á miklu magni af síldar-
mjöli og síldarolíu.
Blaðið sneri sjer þessvegna í gærkveldi til Ólafs Thors,
atvinnumálaráðherra, og spurði hann hvað hæft væri í þessu.
Gaf ráðherrann blaðinu eftirfarandi upplýsingar:
í byrjun maí s. 1. kom hing-
að Mr. Harris, formaður brezka
hluta viðskiftanefndarinnar. —
Eftir komu hans hófust á ný
samningar um verzlun og við-
skifti íslendinga og Breta.
Fyrir skömmu fór Mr. Harris
aftur til London og nú nýlega
tilkynti viðskiftanefndin ríkis-
stjórninni,
að fyrir lægi fast tilboð
frá Bretum um kaup á 25
þúsund tonnum af hvoru,
síldarmjöli og síldaroiíu.
1” gærmorgun boðaði ríkis->
stjórnin á sinn fund umboðs-
menii þeirra síldarverksmiðja,
er til náðist og bar undir þá,
hvort þeir vildu taka því kaup-
tilboði, sem fyrir lá. Stærstu
.verksmiðjurnar munu .þegar í
gær hafa falið viðskiftanefnd-
inni að selja sína framleiðslu
og taka tilboðinu.
—■ Hvað er að segja um verð-
ið? spurðum vjer Ólaf Thors
atvinnumálaráðherra.
— Jeg vil síður á þessu stígi,
skýra frá verðinu, enda er hjer
um að ræða lið í. heildarsamn-
ingum og reyndar ekki alveg
hægt að segja með vissu, hvert
verður endanlegt nettó-verðið
til verksmiðjanna og framleið-
enda.
— Er gert ráð fyrir, að hjer
sje um að ræða alt framleiðslu-
magn ársins?
— Um síðustu helgi var búið
að leggja á land rúmlega eina
miljón hektólítra, eða tæp 700
þús. mál. Miðað við vinsluaf-
köst verksmiðjanna mætti áætla
viðbótina þá 6 daga, sem liðn-
ir eru síðan, um 200 þús. mál.
Þó er hjer sennilega fullríflega
áætlað, því nú gengur ver að
vinna úr síldinni en áður, vegna
þess hve feit síldin er og göm-
ul. Haldist svo góð veiði áfram,
út ágústmánuð og e. t. v. eitt-
hvað fram í september, gæti
FBAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Smokkfisk-
ur komínn
ámíðín
Siglufirði, fimtudag.
jer bíða nú 42 skip eftir
löndun með ca. 25 þús-
und mál. Síðasta sólarhring
hafa komið 9 skip með um 6
þús. mál.
Undanfarna 4 daga hefir ver-
ið mikil síldveiði vestast á veiði-1
svæðinu. Þar fjekk eitt skip
í gær mikið af smokkfiski í
nótina. Óttast menn, að smokk-
urinn sje á austurleið og kunni,
; eins og oft áður, að hrekja síld-
| ina af miðunum.
Nokkuð hefir dregið úr síld-
veiði í dag, vegna óhagstæðs
veðurs.
Raufarhöfn, fimtudag.
Óbreytt síldarmagn, en eng-
in veiðiskip hjeðan úti, vegna
veiðihljesins (4 dagar).
Alls eru hjer komin á land
128 þús. mál. og 10 þús. bíða í
skipum.
Hjalteyri, fimtudagskvöld.
Landað hafa þessi skip:
Yvonna 181 mál, Pólarstjarnan
202; fóru til Hesteyrar með
afganginn.
Allar þrær fullar. Bræðsla
gengur seint, vegna þess hve
síldin er feit. Tvö skip eru að
landa, en 7 bíða löndunar.
Hesteyri, fimtudag.
Verksmiðjan hefir frá því á
sunnudag tekið á móti 23 þús.
málum.
L.v. Ólafur Bjarnason er
aflahæsta skip flotans; hefir
veitt 12.800 mál og nemur verð-
mæti aflans ca. 150 þús. kr.;
hásetahlutur er 3000 kr. Skip-
ið hefir verið mánuð að véið-
um.
Samtal Við Þorvald Skúlason, listmáilara
Fór frá Frakklandi daginn
sem vopnahljeð var samið
Hvaðan kom
Iðgreglustjóra
valdið?
Umræöur á bæjar-
stjórnarfundinum
i gær
Allmiklar umræður urðu á
bæjarstjórnarfundi í gær
um þær ráðstafanir lögreglu-
stjóra, að fyrirskipa á sitt ein-
dæmi lokun veitinga- og sam-
komuhúsa í bænum kl. 10
Frð Tours tll íslands á 5 vikum
ÞORVALDUR SKÚLASON listmálari, fór frá
Tours, í miðju Frakklandi, um það leyti,
sem hersveitir Þjóðverja ruddust suður yf-
ir landið, í gegnum París. Sama daginn og Þorvaldur fór
frá Tours, var franskt fallbyssulið búið að búa um sig
utan við borgina.
Daginn eftir stóð þarna stórorusta, sem lagði að Tours
að nokkru leyti í rústir. En þá var Þorvaldur kominn suð-
ur til Bordeaux.
Þar var hann í 4 daga í borg sem hefir 300 þúsund íbúá,
en þar sem þessa dagana höfðust við á götum úti, í görðum og
á gangstjettum 600 þúsund flóttamenn, hvaðanæfa frá Erakk-
lándi, alt norðan frá Belgíu. Þorvaldur komst þaðan suður til
St. Jean de Louis, og þaðan í skip, sem flutti hann, ásamt um
5—6 þúsund aðra flóttamenn, aðallega Englendinga, á
fimm dögum til Englands. '
Þorvaldur fór frá Frakklandi sama daginn og fránsk-
þýzku vopnahljessamningarnir voru undirritaðir.
frá 15. ágúst, og einnig um
myrkvunina, sem fyrirskipa á
frá sama tíma.
Bjarni Benediktsson gerði þá
fyrirspurn til borgarritara, sem
mætti á fundinum f. h. borgar-
stjóra, hvort það væri með vit->
und eða samþykki borgarstjóra,
að lögreglustjóri fyrirskipaði
lokun veitinga- og samkomu-
húsa frá kl. 10 eftir 15. ágúst,
eða hvort borgarstjóri vissi til
þess, að komin væri í gildi ný
lagafyrirmæli um lokun slíkra
staða, því að samkvæmt gild-
andi lögum væri. það á valdi
bæjarstjórnar að ákveða hve-
nær þeim skyldi lokað.
Bjarni Benediktsson spurðist
einnig fyrir um myrkvun bæj-
arins, sem lögreglustjóri hefði
boðað frá 15. ágúst. Hver bera
ætti kostnaðinn af því. Bærinn
ræki dýra rafmagnsstöð og
seldi bæjarbúum rafmagn. —
Varla væri ætlast til þess, að
bæjarbúar eða þærinn bæru
þann kostnað, sem af myrkvun-
inni leiddi, beint og óbeint,
heldur þeir, sem um myrkvun-
ina bæðu.
Borgarritari svaraði fyrir-
spurn Bjarna því, að borgar-
stjóri hefði ekki verið spurður
ráða og hann vissi því ekkert
um þetta mál.
Til máls tóku ennfremur þeir
Jón A. Pjetursson, Jakob Möll-!
er og Sigurður Jónasson. Voru
allir á einu máli um það, að
lögreglustjóri hefði ekkert vald
til þeirra fyrirskipana, sem
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
I Englandi var Þorvaldur í fjóra daga í flóttamannaher-
búðum, á meðan pappírar hans voru skoðaðir, en síðan í nær
þrjár vikur í London. Hann er nú kominn hingað heim, rúmlega
5 vikum eftir að hann lagði af stað frá Tours.
Frá þessu 5 vikna ferðalagi skýrði Þorvaldur tíðinda-
manni Morgunblaðsins í gær:
Þorvaldur Skúlason.
Skotæfing
í Hafnarfirði
í dag
Vj AMKVÆMT tilkynningu
* brezka setuliðsins, fer
skotæfing fram í Hafnarfirði
kl. 4 í dag. Skotið verður út
á sjó.
Súðin koni til Hólmavíkur kl.
7 í gær.
Freyr, mánaðarblað um landbún-
að, er nýkomið út.
Jeg hefi verið búsettur í Frakk
landi í Tindanfarin tvö ár. Þegar
stríðið hófst 1. september síðast-
liðinn var jeg í París, en okkur
hjónunum var náðlagt að , fara
þaðan, þar sem við vorum með.
ungbarn. Síðan hefi jeg verið; í
Tours.
Dóttir >mín er raunar jafn-göm-
ul stríðinu, hún fæddist aðfara-
nótt 1. september, um1 það bil
sem Þjóðverjar rjeðust inn í Pói-
land. *
FYRSTU 8 MÁNUÐINA
Jeg get ekki sagt að við höftua*
mikið orðið vör við stríðið í vet-
ur, lítið imeir en þið hjer heimá.'
í Tours var gnægð allra hluta,,
enginn skortur, þar til í byrjnn
maí, að farið var að skamta syk-
ur, og umfram alt var þar ódýrt’
að lifa. Við höfðum tvö hundruð
danskar krónur á mánuði, —
og fyrÍE það gat jeg keypt efui,
til vinnu minnar — og jeg mál-
aði Inikið — auk ahra nauðsynja.
Þegar styrjöldin hófst milli
Finna og Rússa í vetur, varð strax
vart mikillar samúðar í garð
Finna. Finnar ujóta mikillar virð-
ingar meðal almennings í Frakk-
landi. *> s
Frakkar fylgdust auðvitað vel^
með frjettunum, þegar Þjóðverjar
FRAMH. Á FJÖRÐU SÍÐU.