Morgunblaðið - 10.10.1940, Page 4
4
Nánisbœkur i bókfærslu
og werslunarreiknlngft
Þorst. Bjarnason: Kenslubók í bókfærslu.
--- Verkefni í bókfærslu.
--- Kenslubók í verðlagsreíkningi.
--- Kenslubók í kontokurantreikningi.
fást hjá bóksölum.
Bókaverslun Sigfúsar lymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34.
Nðmsbækur (íslensku:
Guðni Jónsson: Forníslensk lestrarbók.
Sig. Nordal: íslensk Iestrarbók.
Freysteinn Gunnarsson: Ágrip af setninga og
greinamerkjafræði.
Jak. Jóh. Smári: íslensk málfræði.
fást hjá bóksölum.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34.
sbækur i erasku:
Bogi Ólafsson: Kenslubók í ensku handa byrjendum.
---- Ensk málfræði.
---- Verkefni í enska stíla I, 1.
---- Verkefni í enska stíla I, 2.
---- Verkefni í enska stíla II.
---- Enskar smásÖgur.
---- • og Ami Guðnason: Ensk lestrarbók.
---- ---- Enskt-íslenskt orðasafn.
fást hjá bóksölum.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34.
á
sbækur i þýsku:
Dr. Max Keil: Þýskubók I.
—— Þýsk málfræði.
Jón ófeigsson: Þýskar smásögur.
---- Verkefni í þýska stíla.
---- Þýsk íslensk orðabók.
fást hjá bóksölum.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34.
Námsbækur i náUúru-
og landafræðl:
Bjarni Sæmundsson: Dýrafræði.
--- Maðurinn.
--- Lýsing íslands.
--- Landafræði.
—— Sjór og loft.
Guðm. G. Bárðarson: Járðfræði og Steinafræði.
Stefán Stefánsson: Plönturnar.
fást hjá bóksölum.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34.
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 10. okt. 1940.
Kjöt- og mjólkurverðið
T A
er sýnir kaupgjald, mjólkurverð
frá 1914
=5 S
CU « 3 3 5 3 5 •5 « •f 5 S « • ’n
i I JX '■£ s > S 3 — S . •5 a w «
•< B > a 3 X 3 X
1914 .. 40 .. 100 .. 22 .. 100 .
1915 .. 40 .. 100 .. 22 .. 100 .
1916 .. 45 .. 112 .. 30 .. 136 .
1917 .. 60 .. 150 .. 44 .. 200 .
1918 .. 75 .. 187 .. 80 .. 363 .
1919 .. 90 .. 225 .. 72 .. 327 .
1920 .. 124 .. 301 .. 100 .. 455 .
1921 .. 130 .. 325 .. 91 .. 413 .
1922 .. 130 .. 325 .. 64 .. 291 .
1923 .. 130 .. 325 .. 64 .. 291 .
1924 .. 140 .. 350 .. 65 .. 295 .
1925 .. 140 .. 350 .. 60 .. 273 .
1926 .. 140 .. 350 .. 50 .. 227 .
1927 .. 140 .. 350 .. 50 .. 227 .
1928 .. 140 .. 350 .. 44 .. 200 .
1929 .. 140 .. 350 .. 44 .. 200 .
1930 .. 140 .. 350 .. 44 .. 200 .
1931 .. 140 .. 350 .. 44 .. 200 .
1932 .. 140 .. 850 .. 40 .. 200 .
1933 .. 140 .. 350 .. 40 .. 182 .
1934 .. 140 .. 350 .. 40 .. 182 .
1935 .. 136 .. 340 .. 38 .. 173 .
1936 .. 136 .. 340 .. 38 .. 173 .
1937 .. 136 .. 340 .. 38 .. 173 .
1938 .. 145 .. 362 .. 40 .. 182 .
1939 .. 145 .. 362 .. 40 .. 182 .
1940 .. 184 .. 460 .. 56 .. 254 .
Af töflunni sjest, að síðan 1914
hefir kaupgjaldið farið hækkandi,
nema 1935—1937 þegar vísitala
þess lækkar um 10 stig. Og nú
er kaupgjaldsvísitalan uppi á 460
miðað við 1914 °g langt fyrir ofan
vísitölu mjólkurinnar, kjötsins og
framkværslukosnaðarins sem að
vísu liggur ekki fyrir enn, en
mun verða eitthvað rjett innan
við 400.
Á skýrslunni sjest, að utsölu-
verð mjólkurinnar hefir ekki fylgt
kaupinu og það hefir kjötverðið
ekki gert heldur. Pyrir tímakaup-
ið sitt gat verkamaðurinn aðeins
keypt tæpan lítra af mjólk 1918,
en þá varð mjólkurverðið hæst;
miðað við kaupgjaldið. Annars
hefir verkamaðurinn getað keypt
einn til tvo lítra af mjólk
fyrir tímakaupið sitt til 1922,
milli 2 og 3 lítra til 1928, en síð-
an altaf milli 3 og 4 og oft um
og yfir hálfan fjórða. Hin síðari
ár hefir verkamaðurinn því ekki
þurft að viíma nema nokkuð á
annan klukkutíma til þess, fyrir
kaupið, að geta keypt mjólk, seni
í var eins mikil næring og hann
þurfti yfir daginn. Það hefir ekki
verið Yi hluti af dagsvinnunni sem
hefir þurft til að vinna, fyrir
dagsnæringunni í mjólk. Illutfall-
ið milli útsöluverðs mjólkurinnar
annars vegar og kaupsins hins
vegar hefir því stöðugt færst til
hagsbóta fyrir verkamanninn í
stórum dráttum. Þó þetta hafi
lítið eitt breyst nú í haust, þá
er mjólkin enn mjög ódýr borin
saman við kaupgjaldið, og ódýr-
ari að tiltölu við kaupið, en hún
er annarsstaðar í bæjum á stærð
við Reýkjavík. Vegna þess, að
kostnaður við söluna á mjólkinni
hefir minkað hlutfallslega, er út-
koman gagnvart bændum ekki
eins slæm, miðað við kaupgjaldið,
og útsöiuverð mjólkurinnar bend-
ir til, en þó mjög langt frá að
vera góð.
Þá kemur í ljós af töflunni, að
ekki hefir verið fast hlutfall miíli
kjötverðsins og kaupgjaldsins, og
’LA
kjötverð og framfærslukostnað
til 1940.
d j* 3« « B S 5 u 23 51 « a 1 2 3 « ■* « "a w s a 3 « -i ■8 s. s ■“ * ti _ j: 3 « « 1 1
b £ ■5 £ a 3 X £. js b £ 2 2 a >
, 1,82 .. 58 .. 100 .. 0,69 .. 100
1,82 .. 96 .. 166 .. 0,42 .. 123
. 1,50 .. 110 .. 189 .. 0,41 .. 155
. 1,36 ..110 .. 189 .. 0,54 .. 242
. 0,94 .. 162 .. 279 .. 0,46 .. 333
. 1,25 .. 310 .. 534 .. 0,29 .. 348
1,24 .. 200 .. 345 .. 0,62 .. 446
. 1,43 .. 180 .. 310 .. 0,72 .. 331
2,03 .. 140 .. 241 .. 0,93 .. 291
, 2,03 .. 130 .. 224 .. 1,00 .. 282
. 2,15 .. 170 .. 293 .. 0,82 .. 327
2,33 .. 190 .. 327 .. 0,74 .. 295
. 2,80 .. 140 .. 241 .. 1,00 . . 266
, 2,80 .. 110 .. 189 .. 1,27 .. 251
, 3,18 .. 120 .. 207 .. 1,17 .. 253
. 3,18 .. 120 .. 207 .. 1,17 .. 255
3,18 .. 120 .. 207 .. 1,17 .. 252
. 3,18 .. 95 .. 165 .. 1,47 .. 233
3,18 .. 75 .. 129 .. 1,87 . . 231
3,50 .. 90 .. 155 .. 1,55 .. 226
, 3,50 .. 125 .. 215 .. 1,12 .. 228
3,58 .. 130 .. 224 .. 1,05 .. 232
, 3,58 .. 130 .. 224 .. 1,05 .. 242
3,58 .. 130 .. 224 .. 1,05 .. 257
. 3,62 .. 130 .. 224 .. 1,12 .. 262
, 3,62 .. 130 .. 224 .. 1,12 .. 271
, 3,28 .. 215 .. 371 .. 0,86 . .. 1
mjög misjafnt hvað mikið kjöt
mátti fá fyrir tímakaupið. En oft
hefir það verið minna , en nú, og
altaf síðan 1921 hefir hlutfalls-
tala kaupgjaldsins legið langt fyr-
ir ofan hlutfallstölu útsöluverðs
kjötsins, svo ekki hefir aðstaða
verkamannanna til kjötkaupa
versnað frá því sem var í gamla
daga
Þó jeg hafi notað hlutfallstölu
kaupgjaldsins til að sýna kaup-
getu verkafólks, samanborið við
útsöluverð á kjöti og mjólk, þá
kemur þar fleira til greina, og
þá sjerstaklega hve langan vinnu-
tíma verkamaðurinn hefir með
tímakaupgjaldstaxtanum. Um þa'ð
liggja ekki fyrir nema ófullkomn-
ar skýrslur, en það er samt óhætt
að fnllyrða að um mjög langt
skeið hafi ekki verið eins mikil
vinna meðal verkamanna og nú,
og kaupgeta miðuð við tímakaupið
hafi aldrei, eða ef til vill einu
sinni áður, á þeim tíma sem tafl-
an nær yfir, verið eins mikil, eða
betri.
.Jeg hygg því að það verði ekki
borið á móti því með rökum, að
verðið á kjötinu og mjólkurafurð-
unum hafi hækkað minna en verð
á innfluttum matartegundum og
það er hlutfallslega betra verð 4
þeim innlendu, miðað við það sem
áður var, og því ástæðulaust með
öllu að reyna að vinna að því að
minna sje notað af mjólk og kjöti
en verið hefir.
Jeg hygg líka, að það liggi
Ijóst fyrir að geta verkamann-
anna til að kaupa þarfir sínar
hafa batnað, og að ástæðulaust
sje að tala um það, að þessi eða
hin varan hafi hækkað meira en
tímakaupið, miðað við hvor-
tyeggja eins og það var 1938. Það
segir enginn að hlutfallið milli
verðs mjólkurinn og kjötsins ann-
ars vegár og kaupgjaldsins hins
vegar hafi verið eins og það átti
að eilífu að vera 1938, og ef litið er
lengra aftur í tímann kemur í
ljós, að 1938 er ósamræmi í þessu,
miðað við fyrri tíma, og tíma-
Síðari grein Páls
Zoptiúnfasaonar
kaupið lang hæst að tiltölu. Þa3
þarf því leiðrjettingu á þessu og
hana meiri en enn er orðin.
En þá segja ýmsir að bændumir
þurfi ekki að fá eins hátt verð
fyrir þessar vörur og útsöluverðið
í haust svari til. Hjá þeim hafi
ekkert hækkað, og aldrei geti
hækkun hjá þeim verið yfir fram-
færsluvísitöluhækkun.
Jeg hefi nú sett svo miklar
tölur í þetta greinarkorn, að jeg
þori varla að bæta við töflu, er
sýnir hlutfallstölur yfir h vað
bóndinn hefir haft brúttó fyriir
kýrnytina og arðinn af ánni öll
þessi ár. En hún er til taflan sú
til ársins í ár. En það er víst, að
hlutfallstalan þar sýnir minni
hækkun, og mikið minni hækktm
en hlutfallstala kaupsins. Sá sam-
anhurður rjettlætir því ekki hið-
mikla umtal um háa verðið á land-
búnaðarvörunum. Og án þess að
fara út í það, hvers vegna
bændurnir þurfi meira, má benda
á það, að áburður kostaði 1940
71% meira en 1938. Kaup hefir
hækkað. 1936 var karlmanni og
kvenmanni borgað 51.87 fyrir
vikuvinnu um sláttinn, og eru
þetta meðaltalstölur, unnar úr
skattskýrslum bænda um land alt.
1938 var þetta komið upp í 62.51,
eða 20.5% hækkurí. 1939 er jeg
búinn að athuga þetta fyrir ea.
hálft landið og hefir kaup þá a8-
eins stigið, að því er virðist, um
ca. 2% frá 1938. 1940 liggur þetta
ekki fyrir, en allir vita að fæðis-
kostnaður hefir stigið verulega,
en hann er hluti af kaupi fólks-
ins í sveitinni.
Póðurbætir verður dýrari í vet-
ur en hann hefir verið um langt
skeið, þegar frá er tekið síldar-
mjölið. Og þó það hafi lækkað í
innkaupi, þá hafa flutningar á
því með skipum og bílum hækkað
svo, að víða á landinu er það lítiS
ódýrara, komið heim til bænda,
en það var 19,39. Og heyskapur-
inn í sumar gekk þann veg, að
bændur koma.st ekki af nema gefa
mikinn fóðurbætir. Lömbin virðast
ætla að verða 1/14 Ijettari en »
fyrra, og eiari þyí sami arður að
fást eftir ána, þarf verðið á af-
urðum ærinnar að verða hærra.
Og svona mætti lengi telja.
Það er því ósköp varidalaust að
sýna fram á rjettlætið í því að
þessar vörur hækki í verði og
þörf bændanna til þess að fá þá
hækkun, en hve mikil hún getur
orðið á hverjum tíma er aftur
komið undir mörgum ólíkum at-
riðum og þá fyrst og fremst söíu-
horfunum alment.
Það er aldrei vel farið að vera
með meting miíli stjetta. Og síst
er það gott þegar hann er gerð-
ur af mönnum sem t;kki eru mál-
unum nægilega kunnugir til þess.
að geta borið um hlutina af þekk-
ingu á öllum aðstæðum. Jeg hygg
að það sje rjett, að einn hyggi
oft auð í annars garði, og rjett
sje af þeim, sem ekki vita um
FRAMH. Á SJÖTTU SfÐU.