Morgunblaðið - 30.10.1940, Side 6

Morgunblaðið - 30.10.1940, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. okt. 1940. SMMðs- kosningar I dag Hverju Laval hefir lofað Fólsleg árás Jónasar trá Hritlu á stúdenta Almennur fundur Háskóla- stúdenta var haldinn í Háskóianum í gærkvöldi. Fráfarandi gtúdentaráð skil- aði af sjer störfum og gaf for- maður þess skýrslu um störf ráðsins á liðnu starfsári. Auk þess voru rædd styrkja- mál stúdenta og gerðar álykt- aíiir tíl Stúdentaráðs í þeim efn- um. Á öðrum stað í blaðinu er drepið á þau mál. í dag fara fram kosningar til jStúdentaráðs og hafa komið jfí&m 3 listar: Listi „Vöku“ fjel. lýðræðissinnaðra stúdenta, listi frjálslyndra átúdenta, sem fram sóknar- og jafnaðarmenn standa að og loks listi kommúnista, sem fjelag róttækra stúdenta ber fram. Sex efstu sæti lista lýðræðis- sinna skipa þeir Þorgeir Gests- son, stud. med., Ármann V. Snævarr, stud. jur., Gunnar Gíslason, stud. theol., Gísli Ól- afsson, stud. med., Einar Ingi- mundarson, stud. jur., og Guð- mundur Pjetursson, stud. jur. Kosningarn^r hefjast kl. 2 e. h. í Háskólanum. Nokkur við- búnaður er meðal stúdenta um kosningar þessar. Mikla at- hygli hefir vakið grein, sem Jónas Jónsson ritaði í Tímann í gær og ræðst í henni fólslega á Háskólann og stúdenta. Þyk- ir rjett að benda hjer á eina setningu úr hinum einstæða málaflutningi hans og áróðri gegn Háskólanum. Segir þar svo: „Klíka ísl. Háskólans hef- ir unað því vel, að stúdentar útskrifuðust fullir, og innrituð- ust fullir í Háskólann“. Er nú eftir að sjá, hversu sigur - sælir Framsóknarstúdentar verða í kosningunum í dag undir þess- um einkunnarorðum úr munni for- manns Framsóknarflokksins um stúden'tá. Annars mun þessi grein Jónasar og rógur hans um stúdenta verða tekin nánar til athugunar af for- svarsmönnum þeirra. En ekkert hefir gamli maðurinn lært og engu gleymt í afstöðu sinni til menta- manna þjóðarinnar. Ameríkupósttírínn FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. miklu fljótara á þann hátt, að fara beint til Englands (þar eru dáglegar ferðir) og svo þaðan hingað, í stað fyrirkomulagsins, sem hefir verið, að pósturinn kom fyrst hingað (með hálfsmánaðar- ferðum eða svo), en var svo flutt ur hjeðan til Englands, rannsak- aður þar og síðan fluttur hingað. Þetta ferðalag með póstinn tók oft mánuði. Póstmálastjórriin mun nú gefa nánari fyrirmæli um þessa póst- flutninga, svo að ’þeir geti geng- ið sem greiðlegast. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Fregnir þessar skýra frá kröfum þeim, sem Hitler gerði, þegar hann ræddi við Laval á dögunum, og þar sem þær eru í öllum aðalatriðum samhljóða, þótt þær hafi borist frá jafn fjarlægum stöðum, þykir ástæða til að halda að þær sjeu á rök- um reistár. Samkvæmt þessum fregnum eiga Frakkar að fá öxulríkjun- um til umráða flpg- og flota- stöðvar í löndum þeirra. Þeir eiga einnig að láta af hendi við þá franska flotann. JAPANAjR eiga að fá Indo- Kína. ÍTALIR eiga að fá sneið af suð- ur-Frakklandi, með Riviera- ströndinni, Tunis og hluta ' af Algier. Fregnunum ber ekki saman um hvort SPÁNVERJAR eigi að fá alla Marokko-nýlenduna, eða hluta af henni. ÞJÓÐVERJAR eiga að fá Els um, nýlendum, flugvjela- eða flotabækistöðvum, eða franska flotanum, eða yfirleitt nokkuð, sem takmarkaði forráðasvið Frakka. Sú skýring hefir verið gefin í London á þessari neitun, að Vichy- stjórnin vilji forðast óþægilegar spurningar,1 sem Roosevelt forseti hefir lagt fyrir hana, en þær eru sagðar vera á þá leið, að Roose- velt óski að fá að fylgjast með því, hvað verða eigi um franska flotann og nýlendur Frakka, eink- um um Dakar. Það var tilkynt í Vichy í gær, að Weygand væri nú kominn til Dakar. ass- Tyrkir hlutlausir FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Frjettaritari Reuters telur þó, að jafnvel þótt Búlgarar ráðist á Grikki, þá muni Tyrkir sitja hjá, _______ ... __ og að afstaða þeirra muni heldur Lothringen og (samkvæmt mótast af því, sem Júgóslafar eða annari fregninni) belti frjálst og óháð, frá Svisslandi til Norðursjávar. En engin frek- ari skýring er gefin á því, hvað átt er við með þessu belti. Loks er gert ráð fyrir, að það sem eftir verður af nýlendu- veldi Frakka verði falið um- boðsstjórn allra þriggja ríkj- anna, Frakka, Þjóðverja og ítala. Þessarí skipun á stjórn nýlendnanna má þó breyta að stríðinu loknu. Það, sem Frakkar eiga að fá í staðinn, er að landamæri hins háða og óháða Frakklands verða flutt norðar, en þau eru nú og franska stjórnin fær að taka sjer aðsetur í París. Einn- ig verður stríðsföngum slept: FLORENS-FUNDURINN. Það er fullyrt, að erindi Hitlers til Florenz hafi verið að fá Mussolini til að sleppa kröfunum, sem hann hefir gert til þess að ítalir fái Korsíku og SavoyeB, og að þetta hafi orðið að samkomu- lagi milli einræðisherranna. Þessu hefir ítalska útvarpið þó borið á móti. É London er litið svo á, að fregnir þessar sjeu ekki úr lausu lofti gripnar, þrátt fyrir mótmæli, sem borist hafa frá „Vichy-mönnunum“ (eins og stjórn Petains er kölluð í Eng- landi).. Laval hefir jafnvel boríð á móti því, að nokkrir friðarsamn- ingar eigi sjer stað, en í London er á það bent, að neitun þessi komi algerlega í bág við það, sem opinberlega hefir verið skýrt frá í Þýskalandi. Er talið að neitun Lavals sje af þeim rótum runnin, að hann vilji ségja frönsku þjóðinni frá þess- um tíðindum með hægð. . i Sendiherra Frakka í Washing- tón hefir ekki aðeins borið á móti því að nokkrir friðarsamningar færu fram, heldur einnig að samn- jngar færu fram um að Frakkar Ijetu öxulríkin fá umráð yfir lönd- Sovjet-Rússar gera. Það er alment viðurkent, að Tyrkir eiga örðugt með að hreyfa sig, nema að þeir sjeú öruggir um að Sovjet-Rússar láti þá í friði'. En á það er einnig bent, að Tyrkir geta ekki hjálpað. Grikkj- um á annan hátt, en með því að senda þeim fótgöngulið. En sú hjálp, sem Grikkir þurfa fyrst og fremst, er meiri floti og fleiri flugvjelar. * í Ankara er það undirstrikað, að Grikkir hafa ekki farið fram á það, að svo stöddu, að Tyrkir hjálpuðu þeim. Sendiherra Breta í Ankara, Sir Hubert Knatchbull-Hugessen, ræddi tvisvar í gær við Sarajoglu, utanríkismálaráðherra Tyrkja. Er skýrt frá því í London, að sam töl þessi hafi farið fram í sam- ræmi við bresk-tyrkenska sátt- málann. Yfirmaður breska herforingja- ráðsins í Kairo, sem nú er stadd- ur í Ankara, fór í gær á fund tyrkneska utanríkismálaráðherr ans. í tilefni af 70 ára afmæli tyrk neska lýðveldisins hafa bæði Hitl- er og Georg Bretakonungur Sent Inenu, Tyrklandsforseta, heilla óskaskeyti. Brjeíin frá Danmörku FRAMH. AF ÞKEÐJU SÍÐU. Nú hafa ýmsir spurt Morgun blaðið hvort ekki mætti einnig senda brjef hjeðan til Danmerkur. Morgunblaðið hefir spurst fyrir um þetta og fengið þær upplýs- ingar, að hægt muni vera að senda hjeðan brjef og sje þá sennilega best að senda þau yfir Lissabon. En vitanlega verða brjefin að að ganga gegn um bresku og þýsku ritskoðuniná. EF LOFTUR GETUR ÞAT) EKKI — — ÞA HVER^ Loftárástrnar FRAMH. AF ANNARI SÍÐU sprengjum beint í mark við Waterloo-stöðina og á West-India- skipakvína. Þjóðverjar geta þess m. a. að í loftárás á London í fyrrinótt hafi allar rúður í hxisi Winstons Chur- chills brotnað. Þýskar flugvjelar gerðu í gær 3 atrennur að flotahöfninni Ports mouth, en Bretar segja að þeim hafi aðeins í þriðju atrennunni tekist að komast inn yfir borgina. Þjóðverjar segjast m. a. hafa hæft tvö skip í höfninni. Bretar gerðu í fyrrinótt árásir á hafnarborgir og skipasmíða- stöðvar Þjóðverja í Kiel, Wil- helmshafen, Hamborg og Bremen (en í hafnarborgum þessum er verið að smíða herskip) og auk þess á olíuvinslustöðvar í Ham- borg, Homburg og Köln, á járn- brautarsamgönguæðar og á 19 flugvelli. í tilkynningu þýsku herstjórn- arinnar segir meðal annars: í gær (mánudag), hjeldu þýskar sprengjuflugvjeladeildir áfram refsi- árásum sínum á London og iðnaðar- stöðvar í Suður-Englandi. Hernaðar- lega mikilvægar verksmiðjur nálægt Brookland Park Standon, Claeton-on- Sea og Ashford urðu fyrir sjerstak- lega hörðum sprengjuárásum. Sprengj- um var einnig varpað á herliðsstöðvar í Suður-Englandi með góðum árangri. í árás sem gerð var á skipalest fram- undan Loestodt var eftirlitsskip hæft miðskips og stöðvaðist það og hallaðist þá mikið. Um nóttina (aðfaranótt þriðjudags) hertu stórar þýskar sprengjuflugvjelar árásir sínar á ‘London og voru margir nýir eldar kveiktir þar. AUGAB hvílist með gleraugum frá TKIELE iniiiinmtiuimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiHiiiiHiiiimiH | Útgerðarmaðnr, E úr veiðistöð í nágrenni Rvík- | ur, óskar eftir herbergi, helst | með tilheyrandi húsgögnum || og síma, sem næst Miðbænum. | Tlboð, merkt „Útgerðarmað- | ur‘þ sendist Morgunblaðinu. iillllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllimillllllllllllllllllllll ] Gulrófur | vííin ] | Laugaveg 1. Fjölniiveg 2. h b ai -sar==-n^sii'»i 'nor.-aHB T A ± . .„.♦WWVvv*vvvvv y I y t á aSeins kr. 1.25 Nýsviðin Svið fást í dag í Skfaldborg Sími 1504. Grikkland FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. því fram, að hersveitir þeirra hafi sótt nokkuð fram og í grískum fregnum er það við- urkent, að framverðir Grikkja hafi hörfað undan í aðalvarn- arlínuna, skamt frá alhönsku: landamærunum. Grikkir, hafa tvær varnarlínur við landamærin. Önnur liggur frá borginni Parga á vesturströndinni, um Yannina, Kastorio til Florina við landamæri Júgóslafíu, eða. meðfram allri landmæralínu Grikk lands og Albaníu. Hin varnarlín- an liggur nokkuð aftar, frá Kar- sali til Edessa. 1 fregn frá Aþenuborg er því hajdið fram, að 8 herfylki (divi- sionir) Grikkja muni geta varist 11 herfylkjum ítala á landamær- unum, ef heimavígstöðvarnar bila ekki fyrir loftárásum ítala, Það sem Grikkja skortir fyrst og fremst eru flugvjelar. Einu opinberu fregnirnar uru hernaðaraðgerðirnar á landi eru birtar í hernaðartilkynningum Grikkja og ítala í gærmorgun. í hernaðartilkynningu G’rikkja er skýrt frá því, að gríska hernume hafi tekist að verjast sókn ítala. Ennfremur er skýrt frá. lofárás- um og sagt að í áráinni á Pat- ras hafi 50 manns farist og 100' særst. Hernaðartilkynningar. En engar fregnir hárust uin loftá.rásir í gær. í tilkynningu ítala er skýrt frá því, að ítalskt herlið hafi í dögun á mánudagsmorgun ráðist frá Alb- aníu inn í Grikkland, og að sókn- in haldi áfram. Skýrt er frá loft- árásum, sem gerðar hafi verið’ þrátt fyrir slæmt veður. Frá Grikklandi berast fregnir- um að Grikkir hafi tekið upp1 herópið úr Balkanstyrjöldinni: „Við munum varpa þeim í sjóinn“. í alt fyrrakvöld og fyrrinótt hjeldu Aþenubúar áfram hóp- göngum um borgina, og í dögun í gærmorgun safnaðist mannfjöldi fyrir framan hreska sendiherra- bústaðinn og veifaði grískum og breskum fánum. Georg konungur og Metaxas- hafa svarað skeytunum, sem Ge- org Bretakonungur og Churchill sendu þeim. í svarskeytunum seg- ir að Grikkir muni halda áfram að berjast þar til sigur er unninn. 20 breskir flngmenn, sem kyr- settir höfðu verið í Grikklandi, hafa nút verið látnir lausir. . Uppreisn? Fregnir hafa borist frá Belgrad um ókyrð í Albaníu. Eru Albanar sagðir víða í landinu hafa gert uppreisn gegn ítalska setnliðinu. En í ítölskum fregnum er skýrt. frá því, að albanska stjórnin hafi þakkað Mussolini fyrir að ætla að gera draum Albana, um að fá hjeraðið Eipirus í Grikklandi, að veruleika. EMOL TOILET SOAP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.