Morgunblaðið - 19.12.1940, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.12.1940, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 19. des. 1940. Flótti Itala frá Tobrouk, 150 km. innan landamæra Líbyu Engin loftvarna- merki í London í 2 sólarhringa Innrásarhættan aflur á dagskrá LUNDÚNABÚAR gengu til hvílu í gærkvöldi annað kvöldið í röð án þess að hafa heyrt neití loftvarnamerki. Er þetta lengsta hlje, sem orð- ið hefir á loftárásum á London frá því í september. Annað svipað hlje varð fyrir rúmri viku, er ekkert loftvarnamerki var gefið þar í 43 klst. og 51 mín. Hljeið í gær þykir þeim mun furðulegra, sem ekkert mist- ur var yfir Ermarsundi eða suðurströnd Englands í fyrsta skift- ið í margar nætur. En á meðau þýskar flugvjelar höfðust fekki að; gerðu breskar fiugvjelar í fyrrinótt loftárás á innrásarborgirnar við Ermarsund. Breskar flugvjelar voru einnig yfir Mannheim í fyrrinótt og var það önnur nóttin í röð, sem þær gerðu árás á þessa borg. INNRÁSIN. Innrásarhættuna ber nú aftur mjög á góma, eftir ræðu Beaver- brooks lávarðs í fyrrakvöld. Breska hermálaráðiinevtið skýrði frá því í gær, að Bretar hefðu 1 miljón heimavarnaliðsmanna undir vopn- um, yiðbúna að mæta hverju sémi að höndum ber. Einnig hefðu þús- undir manna verið kallaðir í strandvarnaliðið, til að halda vörð um strendur Englands. Stórorustur sunn- an við Bardía Italir segjast vera að þreyta Breta STÓRORUSTA hefir nú geysað í meir en sólar- hring á svæðinu fyrir suð-austan borgina Bar- dia í Libyu, 20 km. frá landamærum Egypta- lands. Bretar segja að flugher, skriðdrekar og landher haldi uppi látlausri árás á borgina. ítalir hafa komið sjer vel fyrir við þessa borg und- anfarna þrjá mánuði og hafa sett þar upp fallbyssuvirki o/g steinsteypt varnarvirki. En samt sem áður sjást þess merki að ftalir gera ráð fyrir að geta ekki varið borgina. Könnunarflugmenn hafa skýrt frá því, að þeir hafi sjeð nokk- urh hluta setuliðsins halda í burtu frá Bardia eftir veginum í áttina til Tobrouk. ítalir virðast jafnvel vera farnir að óttast að þeir neyð- ist til að láta af hendi Tobrouk, sem stendur 120 km. fyrir vestan Bardiá. Hafa borist lausafregnir um, að verið sje að flytja herlið og hergögn einnig frá þessari borg í átt- ina til Derna, sem stendur um 200 km. vestar. Breska skriðdrekaherdeildin, sem í fyrradag var sögð komin vestur fyrir Bardia til strandár, er*ögð hafa haldið áffam í átt- ina til Tobrouk í gær. - „Wtiirlwind" - ný bresk ílugvjela tegund Það var tilkynt í London í gær, að framleiðsla væri « nú byrjuð í stórum stíl á n'ýrri orustuflugvjelategund, sem kölluð er „Whirlwind", og verða hinar nýju flugvjel- ar nú sendar til að berjast við hlið ,,Spitfire“ flugvjel- anna og „Hurricane‘‘ flug- vjelanna. Éngin lýsing hefir enn ver- ið birt á hinni nýju flug- vjelategund. En hún er sögð ; hraðfleygari heldur en nokk- ur önnur orustuflugvjel, sem tekur þátt í bardögunum um Bretland, og auk þess er hún sögð hafa ýmsar nýjungar að geyma. VerðurLaval innaríkis- ráðherra? Pað er nú búist, við a,ð Lav- al verði innanríkismálaráð- herra í stjóm Petains. Amerísk- ir frjettaritarar í Berlín spurðu fulltrúa þýska utanríkismála- ráðuneytisins í gær, bvort hon- um væri kunnugt, bvað verða myndi um Laval, hvort hann yrði innanríkismálaráðherra, og .gerði hann þá hvorki að játa eða neita því. Það hefir hinsvegar verið staðfest í Berlín að Laval hafi farið frá Vichy til Parísar í fyrrakvöld. dr. Otto Abetz, séndiherra Þjóðverja í Frakk- Jandi fór einnig í fyrrakvöld til Parísar, en það er tekið sjérstaklega fram í Berlín, að hann hafi ekk ifarið með sömu lest og Laval. I Vichy hefir verið opinber- lega frá því skýrt, að Laval hafi farið í einkaerindum til Parísar. En skömmu áður en hann fór frá Vichy, ljet Laval svo um mælt við erlendan blaðamann að hanh gerði ekki ráð fyrir að þátttöku sinni í frönskum stjórnmálum væri lokið. Laval kvaðst trúa á, að öxul- ríkin ynnu sigur í stríðinu. Flandin, sem tók við utan- ríkismálaráðuneytiriu af Laval, en hefir legið í influensy síðan, er nú sagður. á batavegi, svo ut) hann mun geta tekið upp störf sín aftur innan skamms. Talað er um að Flandin hafi verið með ,,diplomatiskt“ kvef. Þýsk blöð skrifa enn ekkert um atburðina í Vichy. I Wil- helmsstrasse er látið í veðri vaka að beðið sje eftir skýrslu dr. Ahetz, og að ekkert verði urti þessa atburði sagt, fyr en hún sje komín, , 1 London er litið svo á, að dr. Abetz hafi þvingað Petain til að láta Laval lausan og veita honum uppreisn með því að kall ahann á fund sinn. En það er tekið fram í skýrslu hermálaráðuneytisins, að Bretair geti ekki gert sjer vonir riin að sigra Þjóðverja fyr en þeir geti sjálfir hafist handa o£ gert árás á Þjóðverja. Bretar hafa nú 3 ntÖjórtir manna undir vopmim fsegir herrnálaráð .meyt- m og ank þess hafá verið d.iegin saman vagnhlöss. á Vagnhiöss ofan sat hergögnum út við 'ströndina, þar sem alt er viðbúið, ef Þjóðverjar skvldu gera tilraun trl innrásar í stórum eða smáum stíl. SMÁ-INNRÁSIR' í New York hafa situstu dagank birst frjettir um frð Þjóðverjar knnni á næstunni að gera smá-árásir víðs- vegar á England, þótt aðalálrásih verði ekki gerð fyr eii síðar. Markmiðið rneð þessum smáárásum er talið muna verða að draga afl ,úr tukinn, sern Bretar, hafa. nú á ítölum. Fulltrúi bresku stjórnarinnar sagði við blaðamenn í gær, að Brefar myndn vissulega vera, á ýarðbergi, ef sæfst til manna í bátum þeirra megin við Emí- arsúnd. Síðustu dagána virðist : hafa verið meirj hreyfing á þýskum skipum Frakk lands megin við Emrarsund heldur en undanfarið. . Má marka þa,ð af til- kynningu bre'sku herstjórnarinnar, ejn breska flugmála i'áðuneytið tilk. í fyrad. (eins og áður er frá ■ skýrtþ að sprengjum hafi, verið varpað á 6 þýsk skip undan ströndum Belgíu. í gær tilkynti breska flotájnálaráðu- neytið að hreskir herbátár Íiefðú í gíér morgun skotið í kaf 6—7 þús. smál. vopnað þýskt, hirgðaskip undan strönd- um Belgíu. Skipið gerði máttlitla til- raun til að verjast. Síðar gerðu herbátarnir árás á þýskt fylgdarskip, og svaraði það skothríð- inni. En skömmu síðár var það hæft og byssur þess þögnúðu. Bretar segja að herbátar þeirra hafi allir komið heilu og höldnu óg höldrra. Sendiherra Frakka í — París! að var tilkynt í Vichy í gær, að Fernand de Brinon hefði verið skipaðnr sendiherra Frakka — í París! Hann hafði áður ver- ið fulltrúi Vichy-stjórnarinnar hjá þýsku hernaðaryfirvöldunum í París. Skipun dc Brinons sem sendi- herra í París, er- talin vera-. ein afleiðingin af dvöl dr. Abetzí Viehy. de Brinon hefjri jafnan ver- ið vinveittur Þjóðverjum og er einn af vildarvinum Lavals. Frá London berast fregnir uná að dr. Abetz hafi fengið heimild frá Hitler til að ógna Petain með öllu áhrifavaldi Þjóðverja, er þeir ræddust ; við. Er því haldið frarn í London að fundur dr. Ab- etz og Petains: hafi verið mjög hávær. HITLER FLYTUR RÆÐU. itler flutti ræðu x gær fyrir 5 þús. fluglærlingum í Ber- lín. En ræða hans hefir ekki ver- ið birt. Ahlaup Breta á landa- mærastöð f ítalska Somalilandi Fregnir bárust í gær um árás bresks herliðs á nýjum víg- stöðvum í Norð-austur-Afríku, er það rjeðist á eina af landamæra- stöðvum ftala í ítalska Somali- landi. Segjast Bretar hafa náð her- stoðlnni á sitt. vald, og tekið þar 150 fanga ög mikið af hergögn- nm. 50 manns fjellu af liði ítala. En Bretar segjast hafa heðið aðeins lítið manntjón sjálfir. Kanadisknr rððlterra á skipi, sem skotið var ( kaf t I Farþegar af skipinu „Western Prince“, sem farist hefir í Atlantshafi voru settir á land í Englandi í gær. Meðal þeirra er hergagna- og birgðamálaráðherra Kanada, Hull, yfirmaður her- gagnaframleiðslunnar í Kanadá, Taylor og aðstoðarmaður í her gagnamálaráðuneytinu, Wood- burn. Einn maður úr fylgdarliði hergagnaráðherrans, maður að nafni Gordon W. Scott, fórst. FRAMH. A SJÖTTU SÍÐU í tilkynningu breska flug- hersins í gær, er skýrt frá því, að haldið hafi verið uppi stöð- ugum árásum á Bardie, ug á hermenn á undanhaldi fyrir vestan borgina. Loftárásir háfa einnig verið gerðar á Tobrouk og Derna. Bretar segjast hafa skotið niður fýrir ítölum undanfarna sjö daga yfir 100 flugvjelar, en hafa mist innan við 10 flugvjel- ar sjálfir. EYÐA KRÖFTUNUM ítalir segja hinsvegar að í orustunum í Norður-Afríku sjeu þeir að eyða, krÖftum breska herliðsins, áður en þeir hefja sjálfir sókn. — Þeir segja að þegar sje farið að sjá þrey-tumerki á herliði Breta í bardögun- um í Bardia. Segja ítalir að Brétar hafi beðið gífurlegt hergagriatjón og að níu járnbrautarlestir hafi farið fyrstu tvo daga bardag- anna með særða hei'menn til Kairo, en auk þess sjeu margir svo alvarlega særðir, að þeir þoli ekki flutninga. í tilkynningu ítölsku herstjórn arinnar í gær eh skýrt frá því að harðir bardagar standi yfir á svæðí'sem myndar þríhyrning milli Bardia, Sollum og Kaput- zo-vegarins. Skrif ítölskn blaðanna stingá í stúf við þáð, sétn skrifað er urn bardagana 1 Egyptalatidi x blöð uTÍa í Bándaríkjumtm. Sum hiöðin ]>ar erxx farin að tala úm að hrim sje yfirvofandi í Ítalíu. FRAMH. Á SJÖTTU SfiÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.