Morgunblaðið - 25.02.1941, Page 2

Morgunblaðið - 25.02.1941, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25Í. febr: 1941» Þar crtí ráð Bálgara ráðín Hifler flyfur V 2 fima ræða Kafbátahernaðurinn haf- inn ,annað og meir‘ boðað í mars-apríl „215 þús. smálastum sðkt i tveim sólarhringum" Konungshöllin í Sofia, þar sem Boris Búlgaríukonungur hefir aðsetur. Breski Miðjarðar- hafsflotinn hrind- ir árás þýskra stey pif lugvj ela * > „Skipaflotinn komst leiðar sinnar“ „Taugastrfðið“ ó Balkanskaga BRESKI FLOTINN héfir íarið enn eina 4 daga, siglingu um miðbik Miðjarðarhafsins og hrundið ítrekuðum árásum þýskra sprengju- flugvjela (að því er frjettaritari Reuters í Miðjarðarhafs- flotanum símaði í gærkvöldi). Um sílnia Jeyti og nokkur skip í flotanum ræktu það hlut- verk sitt að fylgja dýrmætum skipaflotum og koma þeim heilu og höldnu til hafna, (símar frjettaritarinn), fóru önnur skip lúnga eftirlitsferð um hafið til að leita að ítalska flotanum. 4 - . „ « > - 5 — - 1 " ' Uý-skar steypiflugv.ielar gerðu ' djárflégar árásir á skipaflot- 'öfin a; svíþuðúm slÖðurÍT og á- 'r^sin var gérð á ,JIlu'striou8“ ^fyrir nok-kru, en þótt'annað f 1 ugvjélamÓðurskip hefði verið ‘ f ’flotarium að þessu sinni, þá förðuðust flugvjelarnar að gera árás á þáðr heldtn- revndu að htefá'flutnirigaskipin, En árás- irnár mfehepnuðust; algérlega, og ékkert tjón varð unnið á neinu af skipum okkar. * fjlugvjelarriar á flugvjela- móðurskiþinu hófti sig til flugs' og hröktíi þýsku flugvjelarnar burtu. ' - - PRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. „Málamiðlun*; Japana Mr. (Jhurchill ræckli í gær vjð sendiherra Japana í Loud- on og afhenti homim svar við orð- sendingn þeirri. sein Matzuoka. utanríkismálaráðherra .Tapans sendi Mr. Bden fyrir irokkru (í .orðsepdingu þessari sagði Mátzie oká ,að ^Tapanar væru fusir til að •miðlf málúm með það fýi-ir aug-. imr'^ð ýonía a'frtðr .jryár séút’ er' í heimfnpjn*1 ý , ..i'’• Skýrt verður frá 'svari" brésku stjórnárirrnar f rréðrf rriálstofurrnr innan skarns. IDanmörku og Noregi var í gær vitnað í fregnir. sem sagðar voru komnar frá London og Was- hington á þá leið „að stjórnmála- menn þar byggjust við að Þjóð- verjar Ijetu til skarar skrfða á Balkan í þessari viku“. Nýjasta fregnin frá Búígaríu ér um að leiðtogar st jórtrmála • flokkanna í landinu, sem íeystir hafa vérið upp, ætla að fara á fund Boris konungs í dag, til þess að ræða við hann unr horfurnar. Sarajoglu, utanríkismálafáð- herra Tyrkja sagði í ræðu r fyrra dag. að Tyrkir myrrdu ekki geta setið h.já, ef strrðið færðist yfir á þeirra hagsmunasvæði. Kæðu þess- ari hefit' verið vel tekið r London. Churehill ræddi í gær við sendí- írerr-á Týrtja og GTrikkja í Lond- on. en Eden ræddi í gær lengi við sendiherra Tyr-kjH í Kairo. HITLER sagði í ræðu í gær, að kafbátahernað- urinn væri nú að byrja, en ,„í mars eða aprfl mættu Bretar vera við öðru og meiru bún- iF*. Hann sagði þetta í ræðn, sem hann flutti í bjórkjall- aranum í Múnehen, á sama stað og hann tilkynti stefnu- skrá nazistaflokksins fyrir rjettu 21 ári, 24. féhrúar ár- ið 1920. Hitler skýrði frá því í ræðu sinni í gær, að sjer hefði fyrir tveim klukkustundum borist orðsending frá Eric von Raeder flotamálaráðherra, þess efnis, að þýskii- kafbátar og þýsk ofansjávarherskip hefðu síðustu tvo dagana sökt skipum, sem voru samtals 215 þús. smálestir. Þar af ('sagði Hitler) söktu kafbátar 190 þús.. smáléstum. 125 þúsund smálestum var sökt í einni árás. sem gerð var á breskan skipaflota í fyrradag. i Þýska frjettastofán birti í gær nánari fregnir af þessu-mi árásum kafbátanna, en samkvæmt upplýsingum, sem frjettá- stofan hefir fengið hjá þýsku herstjórninni voru skipiri, sem kafbátarnir söktu 192^ þús. smálestir, en að meðtöldum skipuinuTn: sem ofansjávarherskip söktu var smálestatalan 217. • • Hitíer sagði í ræðu sinni að Þjóðverjár myndú! ráðásffc á bresk skip alstaðar þar. sem þau yrðu hitt fýrir:; Ræðan stóð. í. hálíá aðra klst. og meginkafla hennar var var- ið til þess að rekja baráttu- sögu rr azistaf lokksins fyrir sameiningu; þýsku þjóðarinnar, Hann rakti í löngu máli hvernig nazistar, sem settu efst á stefnuskrá sína ,,þýsku þjóðina‘\ hefðu sigrast á sundrunginni, er komið hefði áþreifanlega fram í því, að þjöðip skiftist ekki aðeins í 46 'tjórnmálaflokka, heldur hefði verið alið á stjettaríg, og stjettabaráttu, svo að hver höndin hefði verið upp á móti aunari, en nú hefði það unnist á, að þjóðin stæði sameinuð um hagsmunamál sín, máttug og ósigrandi. yy $ Oheyrilegar ýkjur“ TC' ulltrúi bresku stjórn- * arinnar svaraði fyrir- spurn um það, hvað Kæft væri í fullyrðingu Hitlers um að siðustu 48 klst. Kefði verið sökt skipum, sem voru samtals 215 jrús. smálestir, á þá leið, að hjer væri um „óheppileg- ar ýkjur“ að ræða, eins og venjulega úr þeirri átt. framlengt ’ ,¥-v jtð; var’ tilkyntí r;,Tokio í. jpér i.áð. i’opujihljýð: rnilli Indó Kíiia ;og .Thailands hefðj. yeriið- ffarirlengt í lþ daga, á rneða)| .sainiriiigaiinrleit.airif fara franr. ; ,f. ; Bina og kunmrg gr höfnupu Eíálúkar,; :fyrstu;; rjaá,I aírpjiðþyj.- lögnnr Japana. 5 manna stjóm i Vicby Jran Darlan aðmíráll hefir myndað 5 manna stjórn í Vichy, sem hefir efst á stefnuskrá sinni „samvinnu Frakka og ÞjóS- verja“ (að því er fregnir frá London hermdu í gærkvöldi). Henri1 Philippe, Petain er ekki rúeðal fimmirrenrringanna, en hanit er yfirmaður þeirra, sem yfirmað- irr ríkisins. Jean , Darlan gegnir N 1 ./'di." ’y'- J ■ j : {ij'í I fjórum. Rmbættum, h anri er . Arara: .fqrss^tis-, utanríkís-.' innanríkis q,g flotamáÍaráðherra. Huntziger er hermálat-áðherra. Bortthillier er f jármáláráðherraV og aúk þess eiga sæti í stjórninni dómsnrála ' og kensítmtálaráðherrar. HRAKNINGÁR Hitler sagði að óvinir sínir í innanlandsbaráttunni hefðu verið lýðræðissinnar, og eins ætti hann riú í þessari styrjöld í höggi við lýðræðissinna. Hann hefði jafnari bdrið’ hterrá hiut yfir lýðræðissinnunum f innán- FRAMH. Á SJÖTTU SlÐU Loftárás á Addis Abéba T frégn frá' Aden er skýrt : 1 irá * því, að breskar flugvjelar hafi jáféM íoftárás á flúgvÖlI ft- alá T^Áddis Á'þaTta;*'*1' *■■ ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.