Morgunblaðið - 20.04.1941, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.04.1941, Blaðsíða 4
4 *J MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. apríl 1941. aúqiýsinqap bóKaKópup arófhausa mvndip i DœKur o.fl Ull MAR ARMAS. TEIKNISTOFA Búnaðarbankanum uppi Sími 2381. Sauraastof ur Sníðum - málum. allskonar dömu- og barnakjóla. Saumastofan Gullfoss, Austurstræti 5, uppi. Sníð »ií máta dömu- og barnafatnað. Altaf nýustu tískublöð. Saumastofa Ebbu Jónsdóttur, Skólavörðustíg 12. Saumum eftir máli allskonar Leðu r fatnað Hverfisgötu 4. — Sími 1555. Hraðsanmastofan Álafoss Þingholtsstræti 2, Reykjavík, saumar föt á yður á einum degi. Pyrsta flokks vinna. Al- íslenskt efni. — Verslið við „ÁLAFOSS£‘. Sníðum og mátum allan kvenna- og barnafatnað. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. Zifí z»tí í blúndur á dúka og gardínur. Steinunn Mýrdal, Skólavörðustíg 4. Ilefi fengið úrval af K|ólaefnum. Sníð og máta allan kven- fatnað. Saumastofa Jónínu Þorvaldsdóttur, Laugaveg 7. Hljóðfæri a- Hljóðfæraverkstæði Pálmars ísólfssonar Freyjngötu 37. Sími 4926. Viðgerðir og stillingar á píanóum oe orgelum. Brynfólfr Porláksson Eiríksgötu 15. Sími 4633. Stilling og viðgerðir á píanó- um og orgel-harmóníum. Alt er keypt: Húsgögn, fatnaður, bækur, bús- áliölcl o. fl. Staðgreiðsla. Sótt beim. Fornverslunin, Grettis- götu 45. Sími 5691. TARFSKRA ■ ALL8KONAR V JELAR. Fleiri og fleiri kaupa STUART í trilluna. 1^2—4 og 8 hestafla. RUSTON land- og skipavjelar. HALL frystivjelar. Útvega allskonar tæki fyrir frystihús. TEIKNA, ÁÆTLA og BVGGI bverskonar verksmiðjur. o. fl. Gísli Halldórsson AUSTTJRSTRÆTI 14 Teiknistofa Sig. Thoroddseu verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningar á járnbentri steypu, miðstöðvarteikningar o. fl. Fisksölur Fiskhöllin, Sími 1240. Fiskbúð Austurbæjar, Hverfisgötu 40. — Sími 1974 Fiskbúðin, Vífilsgötu 24. Sími 1017. Fiskbúðin Hrönn, Grundarstíg 11. — Simi 4907. Fiskbúðin. Bergstaðastræti 2. Sími 4351. Fiskbúðin, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. Fiskbúðin, Grettisgötu 2. — Sími 3031. Fiskbúð Vesturbæjar. Sími 3522. Þverveg 2, Skerjafirði. Sími 4933. Fiskbúð Sólvalla, Sólvallagötn 9. — Sími 3443. Fiskbúðir., Ránarirötn 15 — Sími 5666. Vátryggingar Allar tegundir líftrygglnga, sjóvátryggingar, brunatrygg- ingar, bifreiðatryggingar, rekstursstöðvunartryggingar og jarðskjálftatryggingar. SjóvátnjgqifiSag íslands? Líftryggingar Brunatryggingar Innbrotsþjófnaðar- tryggingar. Vátryggingarskrifstofa. Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. Málflutningsmenn Ólafur Porgrímsson hæstarjettarmálaflutningsmaöur. Viðtalstími: 10—12 og 3—5. Austurstræti 14. Sírni 5332. Málflutningur. Fasteignakaup. Verðbrjefakaup. Skipakaup. Samningagerðir. MÁLAFLIITN1NGSSK8IFST0FA Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Skrifstofntími kl. 10—12 og 1—5. Eggert Clacssen hæatarjettarmálaflutningsmaCur. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Húsakaup Pjetur jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Rafmagn Múi arar Vlð undirrltaðir gerum tilboð í nýbyggingar og breytingar á húsum. Upplýs- ingar í síma 4433 og 2131 kl. 7—8 e. hád. Halldór Björnsson múrari. Páll Einarsson múrari. Listir Handmálað Vigdís Kristjánsdóttir. Sími 2892. Krosssaumsverkefni Inga Lárusdóttir. Sími 5493. VyiÐGERÐIR oc RAFLAGNIR í HÚS OG SKIP LJÖSHITI IAUGAVEOI 63 SÍMI 5184 Málarar Jeg undirritaður tek að mjer alla málaravinnu og geri hreint Oddgeir Sveinsson málari. Simi 1118. Útgerð Dieselvfelar flestar stærðir, frá 5 til 320 hestöfl. Einnig RAFMAGNSMÓTORAR LANDVJELAR. Aðalumboð: S. STEFÁNSSON & CO., Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Sími 5579. Box 1006. VIÐGERÐIR Á Kompáwum og öðrum siglingatækjum. KRISTJÁN SCHRAM. Vinnustofa Vesturgötu 3. Símar 4210 og 1467. Skósmiðir Gúmmískógerð Austurbæjar Laugaveg 53 B. Selur gúmmískó, gúmmívetl- inga, gólfmottur, hrosshárs- illeppa o. fl. — Gerum einnig við allskonar gúmmískó. Vönduð vinna!----Lágt verð! SÆKJUM. ----------- SENDUM. Sími 5052. Prentmyndir Prentmyndagerðin Langaveg 1 fbakhns). Ólafur J. Hvannda! býr til alls konar prentmyndir Sími 4003. Hárgreiðslustofur Silver Queen er fullkomnasta og fljótvirk- asta permanent nixtímans. Hárgreiðslustofan PERLA, Bergstaðastræti 1. Veggfóðrun Annast allskonar; Veggfóðrun, Gólfdúkalagnir og Teppalagnir. Aðeins fagmenn við vinnu. Veggfóðursverslun Victors Kr. Helgasonar, Hverfisgötu 37. Sími 5949. Heimasími 3456. Bílaviðgerðir Tryg-gvi Pjetursson & Co. Bílasmiðja. Sjerfag: Bílayfirbyggingar og viðgerðir á yfirbyggingum bíla. Sími 3137. Innrömmun Innrömmun. Islensku rammarnir líka best á málverk. Ódýrir, sterkir. Friðrik Guðjónsson, Laugaveg 24. Emaileruð skilti eru búin til í Hellusundi 6. Ósvaldur og Daníel. Sími 5585. Teikpistofur Helgi Hallgrímsson húsgagna- og innrjettinga- teiknistofa, Ingólfsstræti 9. — Sími 5594, heimasími 4789 Fótaaðgerðir Þóra Ðorg Dr. Scholl-s fótasjerfræðingur á Snyrtistofunni Pirola, Vesturgötu 2. Sími 4787. Sigurbjörg M. Hansen. Geng í hús og veiti allskonar fótaaðgerðir. Sími 5992. Hdndíðaskólinn opnar sýningu Handíðaskólinn er að Ijúka störfum þessa dagana. Undanfarið hafa staðið yfir próf í kennaradeild skólans. I dag verður opnuð í Safnahús- inu, efstu hæð, sýning á vinmr nemendanna. Er þar sýnd marg- vísleg trjesmíði, búshlutir, hús- gögn, rennismíði og' trjeskurður. Ennfremur járnsmíði auk bók- bands og pappavinnu. Á sýningunni er einnig mikill fjöldi teikninga, bæði blýants o>g pennateikninga, vatnslytamyndir, 1 inoleumskurðmyndir, auglýsinga- teikningar o. fl. Sýningin verður opin fvrir al- menning í dag, á morgun og á þriðjudag kl. 2—10 síðd. alla dag- ana og er aðgangur ókeypis. Bílslysið I Svínahrauni FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ishúsinu. Sigfús náði í síma á Baldursliaga og hringdi þaðan tií lögreglunnar, sem þegar fór á staðinn og náði líki Olsens. Var það illa útleikið og sennilegt er að hann liafi beðið bana strax. Blaðamaður frá Morgunblaðimx fekk tækifæri til að koma á slys- staðinn klukkan rúmlega 6 í gær- morgun til að skoða verksum- merki. Bílnum hvolfdi þar sem vegur- inn liggur um laut í hrauninu, nm 7 km. fyrir neðan Kolviðar- hói. Þar er svo liáttað að „vetrar“- vegur liggur norðan við lautina, en aðalvegurinn liggur svo að segja beint austur lautina. Olsen mun fyrst bafa æt.lað að fara vetrarvegi'nn, en beygt svo aftur á aðalveginn á síðustu stundu. Hefir hann þá mist st.jóm- ina á vagninum, sem fór út, af veginum að sunnanverðu. Fór bíll- inn 14 metra meðfram vegarbrún- inni og hvolfdi svo, er Olsen hefir ætlað að reyna að koma honum é upp á veginn aftur. Vegurinn er þarna góður og um 4 metra breið- ur. Rannsókn í máli þessu er enn skamt á veg ltomin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.