Morgunblaðið - 03.05.1941, Page 5

Morgunblaðið - 03.05.1941, Page 5
ILaugardagur 3. maí 1941 Ferming hjá 5 prest- um á morgum JptargistiMstðid Útgof.: H.f. Árvakur, JUykjavlk. Rltetjðrar: Jön KJartansaon, Valtýr Stef&nsaon (&byr*0arm.). Auglýsingar: Árnl Óla. Ritetjðrn, auslýaingar ok afrraiOala: Austurstrœti 8. — Slaal 1800. Áakrlftargjald: kr. 1,60 & at&nuBl innanlands, kr. 4,00 ctanlands. iausasölu: 20 aura eintaklB, 26 aura meB Leabök. Ákæran Samkvæmt stjórnarskrá lands- ins eiga kosningar til Al- Iþingis fram að fara á þessu ári, því að þá falla úr gildi umboð þeirra alþingismanna, sem nú eiga sæti á þingi. Því var hreyft ný- dega hjer í blaðinu, að hyggilegí myndi vera, margra hluta vegna, að fresta kosningum til haustsins að þessu sinni. Bn þessu var illa tekið af blöð.um annara flokka og má því telja það útrætt mál. En fyrst við förum að minnast :á kosningarnar, er í því sambandi :rjett að minna á það, að eins og nú standa sakir er oklcur varnað að ganga til kosninga á hreinum lýðræðisgrundvelH. Hið erlenda ‘herveldi, sem hefir hernumið okk- ar land, hefir lagt bann við út- Ikomu blaðs eins stjórnmálaflokks- ins og handtekið ritstjóra blaðs- ins. Vegna kosninganna er því nauðsynlegt, að hjer verði gerð 'leiðrjetting hið skjótasta. Það er að vísu svo, að til eru i landinu leifar stjórnmálaflokks, Alþýðuflokksins, sem fagna. því, að hið erlenda herveldi hefir á Iþennan hátt blandað sjer inn í •okkar mál, þvert ofan í skýlaus lloforð, sem gefin voru í ujiphafi hernámsins. Poringjar Alþýðu- flokksins höfðu hvað eftir annað krafist þess af íslenskum stjórn- mrvöldum, að þau bönnuðu komm- únistaflokkinn. En vitanlega kom íslenskum stjórnarvöldum ekki til hugar, að beita þessum nazistisku aðferðum. Með því hefði lýðræðið ■cverið fótum troðið. Alþýðublaðið er að verja hand- “tökurnar, brottflutninginn og út- -gáfubannið á blaði kommúnista með ákæru ó hendur ríkisstjórn- inni. Iliini hafi vanrækt sína skyldu. Hún hafi horft þegjandi • á, meðan kommúnistar unnu skemdarverk sín og ekkert að- hafst. 8je því í fylsta máta eðli- legt og rjettmætt, að breska setu- liðsstjórnin tæki' í taumana. Þessi þunga ákæra hlýtur fyrst <og fremst að beinast gegn tveim ráðherrum, þ. e. forsætisráðherra og utanríkismálaráðherra. Hinn síðarnefndi er forseti Alþýðu- flokksins. Það stendur nær öðrum blöðurn •en Morgunblaðinu, að taka svari þessara ráðherra. En spyrja mættí forsætisráðherrann, hvort forsvar- anlegt sje að hafa þann mann í sæti utanríkismálaráðherra, sem lætur ]>að viðgangast ómótmælt. að blað hans verji þær aðfarir, sém fram hafa farið, m. a. gegn Alþingi, með slíkri ákæru á hend- ur ríkisstjórninni ? Hjer er um að ræða svo alvar- legt mál, að ekki er unt að láta afskiftalaust. Alþingi hefir mót- mælt aðgerðum erlendu lierstjórn- arinnar. Það er nú þess að segja til um það, hvort rílcisstjórnin á •s<ik á því, hvernig komið er. í Dómkirkjunni klukkan 11. (Síra Bjarni Jónsson). . Drengir: ASalsteinn V. Jónsson. Spítalastíg 5. Aðalsteinn G. Steingrímsson, Lind.. 24. Arngrímur R. Guðjónsson, Lindarg. 45 Ásgeir Einarsson, Hverfisg. 42. Björn Haraldsson, Laufásv. 33. Bragi Sigurðsson, Bergst.str. 28. Einar Runólfsson, Kárastíg 11 Eiríkur Helgason, Tjamarg. 11. Eiríkur Þórðamon, Öldug. 40. Elías Þorvaldsson, Vesturg. 51B. í'riðrik Ií. Guðjónsson, Laugav. 105. Geir Þórðarson. Hallveigarstíg 4. Gísli H. Hansen, Sjafnarg. 4. Grímur Jónsson. Túngötu 34. Guðmundur Bjarnason, Bergþórug. 12. Guðmundur Jónsson, Túngötu 2. Guðmundur G. Magnússon, Grettisg 34) Gunnar B. Þorbergsson, Mjóstræti 2. Halldór Hjálmarsson, Þjórsárg. 6. Halldór Br. Stefánsson, Bvæðrab.st. 23 Ingimar J. Ingimarsson, Lindarg. 05. Ingólfur Einarsson, Karlagötu Kjáll Haraldsson, Óðinsg. 15. Ólafur H. Agústss., Norðurhl. v. Slv. Ólafur E. Gestsson, Njálsg. 8 C. Ólafur G. Ólafsson, Þingh.str. 18. I’áll Guðmundsson, Lindarg. 27. Pjetur Mogensen, Aðalstræti 2. Sigurlinni Sigurlinnsson, Ba.ugsv 5. Snom Kristinsson, Skólav.stíg 14. Stefnir Ólafsson, Laugaveg 67. Sveinn H. Ragnarsson, Grettisg. 10. Sverrir I. Axelsson, Grettisg. 44 A Tómas Helgason, Kleppi. Ulfar Haraldsson, Óðinsg. 15. Stúlkur: Alda Gísladóttir. Tjarnarg. 8. Auuíu Sigurkarlsdóttir, Barónsstíg 24. Áslaug Alexandersdóttir, Þórsgötu 24. jáslaug Þorfinnsnóttir, Njálsg. 72. Ásta Kr. Einarsdóttir, Eiríksg. 35. Cnrle M. Jörgensen, Laugaveg 49 A. Dagbjört Sigurðardóttir, Skólav.st. 5. Guðbjörg Agústsdóttir, Hlíðarenda. Guðbj. Guðmundsdóttir, Sjafnarg. 8. uðfinna Ingvarsdóttir, Tjarnarg. 10B Guðfinna Jónsdóttir, Grettisg. 8. Guðrún F. Björgvinsd., Bergst.str. 54; Guðrún S. .Tónasdóttir, Þórsgötu 14. HaJldóra Aðalsteinsd., Hofsvallag. 15. Heiða Tryggvad. Vífilsg. 4. Helga A. Magnúsd., Vesturg. 7. Helga Viggósdóttir, Ásvallag. 33. Ingibjörg S. Sigurðard., Skólav.st. 8. Kristine G. Guðmundsd., Grettisg. 20A Kristín Pálsdóttir, Bræðrab.st. 25. Kristrún Einarsdóttir, Vesturgötu 38. Lilja I. Sigurjónsdótir, Hverfisg. 34. MÍargrjet Bemdsen, Grettisg. 71. Margrjet Guðmundsd., Bræðrab.st. 4 Margrjet Magnúsdóttir, Háteigsv. 13. Margrjet S. Matthíasd., Traðak.s. 6. Sigríður Guðmuaidsdótir, Reynimel 36. Sigríður H. Sigurðard. Laugav. 30 A. Sólveig Þorsteinsdóttir, Ásvallag. 17. Steinunn A. Jónsdóttir, Rauðarárst. 15 Stellai E. Þórbergsd., Mjóstræti 2. Svava Júlíusdótir, Hörpug. 4. Unnur S. Bjömsdóttir, Grettisg. 78. Vilborg J. Guðmundsd., Þórsg. 10. Þorbjörg Valgeirsdóttir, Kirkjustr. 4. Þuríður Fr. Ólafsdóttir, Hörpug. 15. Þuríður Pálsdóttir, Mímisveg 2. í Dómkirkjunni klukkan 2. (Síra Friðrik Hallg'rímsson). Drengir: Aðalbergur Kristjánss., Bergþórug. 41. Sigurður J. Stefánsson, Bergþórag. 41. Axel Kristjánsson. Bergþómg. 18. Bjami Jónsson, Ljósvallag. 8. Björgvin Óskarsson, Bræðrab.st. 12 C. Friðþjófur H. Torfason, Hverfisg. 101. Guðbrandur Ásmundsson, Týsgötu 5. Guðmundui- Þórðarson, Vífilsg. 21. Gunnar Hallgrímssdn, Lindarg. 36. Hafsteinn B. Ólafsson, Skólav.st. 42. Hallgrímur Steinarsson, Vesturg. 30. Haukur Jónsson, Lokastíg 19. Hermann Gunnarsson, Baldursg. 27. Hörður Þórhallsson, Vesturg. 17. Ingi J. Jónsson, Bergstaðastr. 29. Jón Þ. Magnússon, Laufásv. 63. Jónas K. Guðbrandsson, Laugav. 126. Kristberg M. Magnússon, Mararg. 4. Kristján H. Jónsson, Þórsg. 12. Magnús Óskarsson, Kópavogi. Óskar Guðmundsson, Óðinsg. 10. Pjetur Halldórsson, Freyjug. 3. Pjetur I. Ólafsson, Laugav. 50 B. Skarphjeðinn Pálmason, Bergst.str. 51. Þorbjörn Pjetursson, Njarðarg. 43. Þórður G. Guðlaugsson, Linda.rg. 60. Stúlkur: Alma E. Lindquist, Veltusundi 1. Arsæl S. Kristjánsdóttir, Bergst.str. 55 Bergljót Abrahamsen, Vesturg. 21. Borghildur Kristjánsd., Freyjug. 25. Elísabet O. Magnúsd. Brávallag. 22. Erla J. E. Gísladóttir, Sóleyjarg. 19. i/oi'ða T. Garðarsdóttir, Vesturg. 58. Guðlaug Sigurgeirsdóttir, Öldug. 14. Guðný I. Jónsdóttir, Þverveg 38. Guðríður Gunnarsd., Laugaveg 55. Sigríðui' Gunnarsdóttir, Laugaveg 55. Guðrún Sveinsdóttir, Frakkastíg II. Guðrún H. Þórðardóttir, Vitastíg 9. Halldóra Elíasdóttir, Ásvallag. 75. Helga Friðriksdóttir, Tjarnarg. 10 D. Helga B. Guðmundsdóttir, Þrastarg. 7 Hulda Ingadóttir, Baldursg. 11. Hulda Pálsdóttii, Hringbraut 173. Ingibjörg Einarsdóttir, Hiingbraut 30. Jóna Kristín Brynjólfsd., Bárug. 20. Jóna Einarsdóttir. Mjölnisveg 44. Jóna G. Einarsdóttir, Laugaveg 84. Jónína S. K. Jakobsd., Spítalast. 6. Katrín Hjeðinsdóttir, Sjafnarg. 14. Kristín Sigurjónsdóttir, Klapparst. 12. Maigrjet S. Jóhannesdóttir, Haga. Margrjet R. Tómasdóttir, Þverveg 2. Móna E. Símonardóttir, Hverfisg. 34. Ólöf Bjartmai'sdóttir, Hringbr. 156. Ragnheiður Kristjúnsd., Laugav. 7. Ragnheiður Hermanns., Lokast. 16. Ragnheiður E. Jónsdóttir, Laugjav. 139. Ruth Pálsdóttir, Njálsgötu 72. Sigi'íður II. Eyjólfsd., Smyrilsv. 26. Sigríður S. Jónsdóttir, Skólav.stíg 41. Siríður Þórðardóttir, Vesturg. 20. Sigiún Guðmundsdóttir, Óðinsg. 28 B. Sigrún Jónsdóttir, Þórsg. 12. Sigurbjörg Sighvatsd., Garðastr. 45. Unnur Ágústsdóttir, Ránarg. 30. Unnur D. Gunnlaugsd., Sólej’jarg. 5. Unnur S. Jónsdóttir, Kárastíg 11. Valgerðúr Ármannsd., Þverveg 40. \’igdís Jónsdóttir, Ránarg. 22. Vigga S. Gísladóttir Gmndarstíg 23. Vilborg Andrjesdóttir, Lindarg. 13. í Fríkirkjunni klukkan 2. (Síra Árni Sig'urðsson). Drengir: Adolf R. Kristjánsson, Óð- 20. Guðmundur Björnsson, Einholti 11. Gunnar Sumarliðason, Hverf. 104A. Halldór S. Sigurgeirsson, Þórsg. 10. Hannes G. Jónsson, Rán. 7A. Helgi H. Helgason, Rauðarárst. 40. Helgi Hersveinsson, Hömrum S.I-br. Hilmar Biering, Traðks. 3. •Jón Þ. Einarsson, Brávall. 46. Ólafur K. Ólafsson, Laugav 49B. Sigurður A. Bjömsson, Hverf. 58. Sigþór Róbertsson, Laugav. 19B. Þorsteinn Nikulásson, Sólvallag. 7A. Stúlkur: Ásdís Torfad., Fálk. 10 A. Ásta I. Þorsteinsd., Hringbr. 188. Birpa Ág. Björnsd., Njarð. 9. Elin Torfadóttir, Laugav., 147. Gerður H. Hjörleifsd., Þórsg. 23 Guðbjörg L. Guðmundsd., Lind. 63. Guðný Maríusd., Brávall. 6. Hanna A. Sigurjónsd., Laugav. 147A Helga Guðmmidsd., Laugav. 153 Herdís Ström, Skólav. 3. Hjördís Guðmundsd., Bald. 27. Ingibjörg Guðmundsd., Holtsg. 31. Jóhanna B. Guðjónsd., Seljav. 11 Júlíana I. Eðvaldsd., Þórsg. 25. Karen H. Þórðard., Skeggjag. 7. Katrín Gunnarsd., Framnesv. 14. Kristín J. Einarsd., Borgarh.v. Engjav. Kiistín M Guðmundsd., Ljósv. 22. Kristín S. Halldórsd., Ásvall. 17. Kristín U. Kristinsd., Grund. 4. Kristjana V. Guðmundsd. Bókhl. 6. Ólafía Tómasdóttir, Týsg. 1. Rósa S. Sigurjónsd., Sölvh.g. 7. Sigurb.j. M. Guðvaldsd., Hring. 174. Soffía L. Jónsd., Smyrilsv. 29 F. Soffía I. Kristbjömsd., Bergst.str. 6C Steinunn Jónsd., Bjarnarst. 7. Steinunn Þorsteinsd., Hring. 185. Þórdís H. Ólafsd., Vífilsg. 5. I Hafnarfjarðarkirkju kl. 2. (Síra Garðar Þorsteinsson). Drengir: Amgrímur B. Guðjónsson, Skólabr. 2. Árni Bjarnason, Reykjavíkurv. 24. Ámi Friðfinnsson, Húsaf. Hringbr. Ami Gunnlaugsson. Austurg. 25. Ásgeir H. Guðbjartsson, Lækjarg. 12. Ásgeir V. Long, Brekkug. 11. Brynjólfur L. Jóhannesson, Suðg. 40B Erlendur Guðmundsson, Austurg. 9. Evjólfur Einarsson, Langeyra.rv. 8. Friðrik R. Gíslason. Vesturbraut 4. Gísli Júlíusson, Skúlaskeiði 5. Gunnar P. Bjarnason, Rvíkm-v. 24. Gunnar Pjetursson, Rvíkurv. 5. Hafsteinn Baldvinsson, Brekkug. 22. Ingólfnr Guðmundsson, Selvogsg. 5. Jón H. Pálmason. Selvogsg. 9. Kristján Kristjúnsson, Vesturg. 16 Kristján Sigurðsson, Hamarsbraut 11. Magnús S Gíslason, Vesturh. 3. Magnús Kristjánsson, Miðengi, G.hr. Ólafur H. Eyjólfsson, Selvogsg. 2. Ólafur Þ. Jenssson, Suðurg. 56. Óláfur Jóhannesson, Linnetsstíg 10. Páll Hannesson, Norðurbraut 9. Pjetur G. Kristbergsson, Urðarst. 5. Rafn I. Jensson, SelVogsg. ‘7. Ragnar Konráðsson, Hveifisg. 61. Ragnar Sigurðsson, Langéyrarv. 12 D. Reynir Eyjólfssön, Jófríðarst.v. 15. Rögnvaldur Finnbogason, Hellisg. 3. Sigurður H. Kristjánsson, Rvíkurv. 5. Sigurgeir Halldórsson, Snðurg. 67. Sigurjón M. Ágústsson, Flensborg. Skarphjeðinn H. Ivristjánss., Selv. 9. Stefán S. Guðfinnsson, Hausast. G.hr. Vilhjálmur G. Skúlason, Selv.g. 11. Vilhjálmur G. Sveinsson, Suðurg. 36. Þorgeir Einarsson, Suðurg. 11. Þorsteinn Jónsson, Mjósunði 1. Þorvarður Magnússon, Suðurg. 71. Þorvarður Þorvarðarson, Jófríðarst. 2. Stúlkur: Aðalheiður H. Gíslad.. Hofst. G-.hr. Guðfinna Jóhannesd., Langeyrarv. 2. Gunnhildur Guðlaugsd. Hverfisg. 55. Helga Guðmundsdóttir, Heltsg. 6. Helga G. Haraldsd., Halldórskoti. Ingibjörg Astvaldsdóttir, Selvosg. 16. Jóna G’. Sæberg, Kirkjuv. 20. Jónína H. Hansen, Rvíkurv. 31. Kristín A. Guðjónsd., -Lækjarg. 18. Laufey Ámad., Nýjabæ, Garðahr. Lovísa J. Jónsdóttir, Nönnust. 6. Rannveig Ólafsdóttir, Hverfisg. 21A. Ruby Röed, Steinholti, Garðahr. Rut Guðmundsdóttir, Vesturbraut 24. Sesselja Gísladóttir, Hofst. Garðahr. Sigr. Guðmundsd., Gunnarssundi 3. Sigríður Jóhannesdóttir, Vesturbr. 18 Sigríður E. Magnúsd., Hverfisg. 26. Sigrún Jónsdóttir, Langeyrarv. 12. Sigrún Sigurðardóttir, Hamaisbr. UI Sigrún Þorleifsd., Nönnust. 3. Sóley Brynjólfsd., Garðaveg 6. Stefanía Guðmundsd., Hverfisg. 6 A, 'Steinunn lngimundard.. Suðurg. 30. Unnur Agústsdóttir, Vesturbr. 20. Unnur Ámad.. Norðurbra-ut 24. Valdís Guðjónsdóttr, Skólabr. 2. Vilborg Pjetursd., Krosseyrarv. 4. Þorgerður Guðmundsd., Selvogsg. 24. I Fríkirkjunni í Hafnarfirði klukkan 2. (Síra Jón Auðuns). Drengir: 'Kristján Guðmundss., Kirkjuv. 14. Bjargmundur Tryggvason, Öldug. 13. Halldór Snorrason, Suðurg. 63. Sigfús Borgþórsson, Öldug. 34. I'orgrímur Halldórsson, Nönnug. 6. Stúlkur: Alda B. Jóhannesdóttir, Hellisg. 7„ Ágústa Randrup, Lækjarg. 28. I;ára Björnsdóttir, Rvíknrv. 22. Bergþóra Þorvaldsd. Kirkjuv. 18. Guðbjörg Gunnarsd., Selvogsgöta & Hólmfríður Vigfúsd., Hverfisg. 5. Lilja Kristinsd., Lækjaig. 4. María Jóhannesdóttir, Vesturh. 1. Ólína Steindórsd., Garðaveg 4. Sigríður Karlsdóttir. Hverfisg. 51. Soffía Bjömsdóttir, Selvogsg. 19. Stefanía Jónsdóttir, Mjósundi 13. Theodóra Thorlacius, Rvíkurv. 4. Hafnfirskir verkameoD fylktu sjer um „HHfM t. maí Verkamanuaf jelagið Hlíf í Hafa arfirði gekkst fyrir 1. maf hátíðahöldum þar á staðnum í Góðtemplarahúsinu. Var þar eftirfarandi til skemt- unar: Isleifur Guðmundsson setti sam- komuna, þá var kórsöngur, undir stjórn Sigurjóns Arnlaugssonar, því næst skemti Brynjólfur Jð- hannesson, og formaður fjelagsints, Hermann Guðmundsson, fluttí ræðu. Þá söng Hermann Guð- mundsson söngvari einsöng og að lokum var dans stiginn. Skemtunin var mjög vel sótt, og fyrst og fremst af verkamöim- um sjálfum. Hin svokölluðu Alþýðusambands fjelög, sem neitað höfðu samvinnu við Hlíf um hátíðahöld dagsins, höfðu samkomn á Hótel Birninnm. Sátn hana broddar Alþýðuflokks- ins, en verkamenn vantaði. Merki Hlífar voru seld á göt- unum um daginn og hafði Hlíf í öllu forystuna um hátíðahöld dags- ins. Sumardvölin. Læknisskoðun fer fram í Miðbæjarskóianum, á telp- um kl. 3—4, en drengjum kl. 6—7. Foreldrar, látið skoða börn yðar einhvern uæstu daga, því ella er hætt við þVíz að of mikil þröng verði fyrir dyrum læknanna, ef foreldrar alment mæta ekki með börnin til skoðunar fyr en einum eða tveim dögum áður en þau eru flutt á dvalarstað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.