Morgunblaðið - 12.06.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.06.1941, Blaðsíða 8
f I JHIðvgttttMafttt Fimtudagur 12. juní 1941. Heppnir vinir, (LUCKY PARTNERS). Amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: GINGER ROGERS og RONALD COLMAN. Sýnd kl. 7 og 9. Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur. 99 NITODCHE" 40. sýning' annað kvöld kl. 8.30 Allra síðasta sinn! Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Stúr nýtisku Ibúð óskast til Ieigu. Tilboð, merkt „Stór íbúð“, sendist blaðinu nú þegar. (iúm míslongur Verzlun 0. Ellingsen h.f. w Altavitar Verzlun O. Ellingsen h.f. Piltur 18-22 ára I getur komist að við verslun hjer í bænum. Verslunarskóla- mentun eða tilsvarandi málakunnátta æskileg. Tilboð, með sem nákvæmustum upplýsingum, og meðmælum ef fyrir hendi eru, sendist afgr. blaðsins, merkt „Verslunarmaður'". Nokkrir bifreiða- stjórar geta fengið atviunu um helgar. A. V. á. SIGLINGAR. Vjer höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur- etrandar Englands og íslands. Tilkynningar um vörur eendist CuIIiford & Clark L«d. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD, eða Geir H. Zoega. Símar 1964 og 4017, * *" ER GEFUR FREKARI UPPLÝSINGAR. Byggingalönd á Seltjarnarnesi. Tilkynniiig. Með því að Skipulagsnefndin hefir ákveðið, í samráði við hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps, að Seltjarnarnesið skuli tekið til skipulagsmeðferðar samkvæmt gildandi skipulagslögum, þá eru allir þeir, sem hafa í hyggju að festa sjer byggingar- lóðir á Seltjarnarnesi, svo og þeir, sem þegar hafa gert slíkar ráðstafanir, að gefnu tilefni ámintir um að snúa sjer til Skipulagsnefndar varðandi stað- setningu bygginga á umræddum stað. Þeir, sem út af bregða, eiga á hættu að vera gerðir ábyrgir, og vísast til fyrri tilkynningar um sama efni, fj *jj Reykjavík, 11. júní 1941. I umboði Skipulagsnefndar HÖRÐUR BJARNASON. F rm» nýja bíó Piltur eðd stúlka. A . <Fjetagslíf K.R. III. FLOKKUR. Æfing kl. 7,30 í kvöld á III. flokks-vellinum. I. O. G. T. ST. FRÓN NR. 227. Fundur í kvöld kl. S1/*. — Dag- skrá: 1. Kosning fulltrúa á Stórstúkuþing. 2. Mælt með um- boðsmönnum. — Reglufjelag- ar, fjölmennið. 11 r Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI í hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðaynlegur á hvert heimili. SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þjer mynduð eftir að bursta þá aðeins úr Venus-Skógljáa. BARNAVAGN TIL SÖLU. Upplýsingar á Lauganesveg 55. HÆGINDASTÓLL og borð til sölu. Fjölnisveg 8, niðri. FIMM LÍTRA leirbrúsarnir eru nú komnir aftur. Sama lága verðið. Flöskubúðin, Kallcofnsveg. — Sími 5333. VANTAR 2—3 KOLA- ELDAVJELAR. Upplýsingar í síma 4433. PLÖNTUSALA á Óðinstorgi. Blómkáls, hvítkáls og græn- kálsplöntur. Einrtig úrval af blómplöntum á grafreiti frá kl. 9—11. KAUPUM BLÝ hæsta verði. Breiðfjörðs Blikk- smiðja og Tinhúðun. Laufás- veg 4. Sími 3492. KOPAR KEYPTUR í Landssmiðjunni. SALTFISK þurkaðan og pressaðan fáið þjer bestan hjá Harðfisksöl- unni, Þverholt 11. Sími 3448. Kaupum HREINAR TUSKUR allar tegundir. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30. Hafnarfjörður: KAUPUM FLÖSKUR. Kaupum heilflöskur, hálfflösk- ír, whiskypela, soyuglös og Iropaglös. Sækjum. — Efna- jerð Hafnarfjarðar, Hafnar- Mrðl. Sími 9189. PLÖNTUSALAN við Steinbryggjuna frá kl. 91/2 —12. Barónsstíg — Njálsgötu kl. 5—7 Tómatplöntur á 1 kr. Mjög ódýrar, fallegar hvítkáls- plöntur. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- Ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið 1 »íma 1616. Við sækjum. Lauga vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR itérar og smáar, whiskypela, flðs og böndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Síml 5395. Sekjum. Opið allan daginn. Ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiig | SIGFÚS ELlASSON: J | Vörður djúp»ins I og | Sjómannadagurinn | | í heimi ljóss og þekk- j j ingar. j i Fimtudagskvöld kl. 81/. 1 í Iðnó. s Aðgöngumiðar seldir þar kl. s M 5—7 og við. imigangiim. irmumiuuiiumimiiiiiiiiiiiiiiimiuumiummmniuuuunr MlLAHLUTNINGSSKRIFSTOFA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS káu verði. Sækjum samstundis. 5íml 5333. Flöskuversl. Kalk- ifnsvegi við Vörubílastöðina. iffnninfac HJÁLPRÆÐISHERINN. Fimtudag kl. 8,30 Fagnaðar- samkoma fyrir adj. John And- erson og kapt. H. Alder. Adj. Svava Gísladóttir stj. Sjerstök form verða tekin upp. Allir velkomnir! KÁLPLÖNTUR Blómkál, Hvítkál og Toppkál er selt á Freyjug. 3. Sími 3218. jÞ*»na> KONA ÓSKAR EFTIR utanyfirfötum til þvotta. Sólborg Jónsd. Grettisg. 22 C. TJÖLD SÚLUR og SÓLSKÝLI Verbúð 2, Sími 5840 og 27311 HREINGERNINGAR. Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. REYKHÚS HJALTA LÝÐSSONAR, Grettisgötu 50 B tekur eins og að undanförnu lax, kjöt og aðrar vörur til reykingar. 5ajtci$-furuUð KARLMANNSÚR tapaðist laugardaginn fyrir hvítasunnu. Vinsamlegast skií- ist á afgreiðslu blaðsins gegre fundarlaunum. 6 KARLMANNSSLIFSI töpuð á leið frá Efnalauginni. vestur á Seltjarnarnes. Finn- andi geri aðvart í síma 5429.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.