Morgunblaðið - 22.06.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.06.1941, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. júní 1941. MORGUNBLAÐIÐ 7 ooo«o©ooooooooooeo Minkabð Nokkur tríó minka „Ovrebu“ meS búrum og girSingum til sölu meS tækifærisverSi. Upp- lýsingar í síma 4949 kl. 7—8. oooooooooooooooooo Fyrir veitingahús NÝKOMIÐ: Kaffikönnur. Tekatlar. Sykursett. Vatnskönnur með loki. Vatnsglös. I. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. TE 3QE B 3E Flaaelisbönd Morgunkjólaefni. Sumarkjólaefni. Gardínuefni. Bómullar- og ísgarns- sokkar. Undirkjólar. Kvenbolir. GLASGOWBÚÐIN, Freyjugötu 26. 3BE EF LOFrUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER? Greats or' Liiisia olíuvjelar. Járnvörudeiln Jes Ztmseii Fleiri off fleiri kaupa STUART í TRILLUNA. Konungur og forsætisráðherra Jugoslafa i London að varð kunnugt í gær, að Pjetur II. hinn ungi kon- ungur Júgóslafa er kominn til London ásamt forsætisráðherra júgóslafnesku stjómarinnar, er sat að völdum í landinu, er Þjóð verjar rjeðust á það. - Hefir þannig- einn þjóðhöfð- ingi bæst í tölu þeirra land- flótta þjóðhöfðingja, sem til London hafa flúið. 1 fregnum frá London í gærkvöldi, var tal- ið líklegt að koma hins unga konungs til London stæði í sam- bandi við ráðagerð um myndun júgóslafneskrar stjórnar í Lon- don. Og hefði sú stjórn forystu um þátttöku Júgóslafa í fram- haldandi baráttu gegn Þýska- landi fyrir frelsi föðurlands síns. Hertoginn af Kent var við- staddur fyrir hönd Bretakon- ungs, er Pjetur konungur kom til London. I Loftárás á Grimsby tilkynningu þýsku herstjóm- arinnar í gær er skýrt frá því. að loftárás hafi í fyrrinótt verið gerð á Grimsby. Ennfremur var gerð loftárás á Great Yarmouth og á nokkra flugvelli í Englandi. Orustaii um Atlantsliafið geysar áfram. Þvska herstjórnin skýrir frá því, að kafbátur liafi sökt í Norður-Atlantshafi 5 stórum kaup- skipum og hjálparbeitiskipi. — Skip þessi voru samtals 52.900 smálestir. Auk jiess eru þýskar flugvjelar sagðar liafa sökt 6 þús. smálesta skipi í mvnni Humberfljótsiiis og laskað auk þess tvö stór kaup- skip. Bretar hafa nú mist 22 hjálp- arbeitiskip (segir í fregn frá Ber- íu) og þar af hafa Bretar viðni' kent 20. Af þessum skipum voru 16 stórskip frá 10—22 þús. smál. Á þe,ssu ári liefir 9 hjálparbeiti sldpum verið sökt. i 3BE 3ÐC U | Flösbulakk Korktappar Cellophanpappír Smjörpappír Atamon — Betamon VÍ5IR Laugaveg 1. — Fjölnisveg 2. B 3BE AUGLÝSING er gulls ígildi sje hún á rjettum stað. Heíllaóskír Norðmanna 1 London í gær. ohan Nygaardsvold, forsæt- isráðherra Norðmanna hefir sent ríkisstjóra Islands, veini Björnssyni svohljóðandi heillaóskir: „Með bestu óskum um fram- tíðina og heill og hamingju í starfi yfir fyrir landið færi jeg yður hjartanlegar þakkir fyrir ummæli yðar um Noregskon- ung og porsku þjóðina, sem veitt hafa oss mikla gleði“. Dagbók Frægastí flug- maður Þjóðverja Fprægasti flugmaður Þjóð- -I- verja, Gallant, skaut í gær niður 2 flugvjelar yfir Ermar- sundi og hefir þar með skotið niður 64 flugvjelar frá því stríðið hófst (segir í D. N. B.- frjett). Flutningalestum sundrað i þýsku herstjórnartilkynning- unni er skýrt frá öflugum á- rásum þýska flughersins á Afríku vígstöðvar Breta. Yið Bug Bug gerðu þýskar flug'- vjelar árá.s á flutningalestir og tvístruðu þeim. □ Edda 59416247 — Fyrl. Listi i □ og hjá S.\ M.'. til mánudags- kvölds. Næturlæknir er í nótt Jóhann- es Björnsson, Sólvallagötu 2. — Sími 5989. Helgidagslæknir er í dag Gísli Pálsson,. Laugaveg 15. Sími 2474. Silfurbrúðkauþ eiga á morgun frú Guðrún Sigurðardóttir og Jón Sigurðsson stýrimaður á e.s. Brú- arfoss, Vífilsgötu 24. Ungbarnavernd Líknar. Ljós- böðin eru hætt og bólusetning bárna gegn barnaveiki fellur nið- ur um tíma. í minningarsjóð Guðrúnar Lár- usdóttir hafa mjer bofist nýlega: 10 kr. frá ungfrú II. J., Akranesi. 30 kr. frá S. J.. Rvík, 50 kr. frá G. S. 17. júní til minningar um Sigrúnu 1 Ási' „stúdentsdaginn hennar“. sem hefði orðið, ef, ef -—- 15 kr, frá V. (1. áheit. Hjartans þökk. Sjóðurinn er að vaxa. en hver vill nú hefjast handa og stofna björgunarheimilið? — All- ir kannast við að þörfin er hrýn. S. Á. Gíslason. Útvarpið í dag: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.30— 16.30 Miðdegistónleikar: Yms tónverk. 19.00 Barnatími (Þorst. Ö. Step- hensen). 20.00 Frjettir. 20.20 Leikrit: ..í storminum“, eff- ir Loft Guðmundsson (Brynjólf ur Jóhannesson. Emilía Borg, Signm Magmisdóttir). 20.50 Hljómplötur; Islenskir söngvarar. 21.05 Hpplestur: „Kvæðið um . fatigann“, eftir Oscar Wilde, þýð. Magnús Ásgeirsson. (Lárus Pálsson). 21.25. Hljómplötur: Haydn-tilbrigð in eftir, Brahms. 21.40 Danslög. 21.50 Frjettir. Útvarpið á morffun: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Tataralög. 20.00 Frjettir. 20.30 Um daginn og veginn (Sig- fús Halldórg frá Höfnum). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 20.55 Utvarpssagan: „Kristín Laf- ransdóttir“, eftir Sigrid 'Undset. 21.25 Utvárpshljómsveitin: Tjekk- nesk þjóðlög. — Einsöngur (frú Elísabet Einarsdóttir); a) Cron- mann: Ást er raust. b) Ole Bul': Þá einsamall er jeg. c) Kjer nlf: Nykurinn. d) Sigv. Ivalda- lóns: 1. Vorvindur. 2. Jeg syn mn þig. Skattskrá og lífeyrissjóðs- skrá Hafnarfjarðar liggja frammi í Bæjarskrifstofunni dagana 23. júní til 1. júlí. Kærur skulu komnar til skattanefndar fyr- ir 1. júlí. Samkvæmt sjerstakri heimild fjármálaráðu- neytisins var framlagningu skránna frestað til ofangreincls dags og breytast aðrir frest- ir samkvæmt því. V SKATTANEFND. Daglegar liraÖferðir Reykjavik — Akureyri Afgreiðsla í Reykjavík á Skrifstofu Sameinaða. Símar 3025 og 4025. Farmiðar seldir til kl. 7 síðd. daginn áður. Mesti farþegaflutningur 10 kg. (aukagreiðsla fyrir flutn- ing þar fram yfir). Koffort og hjólhestar ekki flutt. Fyrirliggf andi: ÞVOTTASÖDI í 50 kg. sekkjum. MATARSALT í 50 kg. sekkjum. Eggert Krisljáussou & Co. h.ff. BEST AÐ AUGLYSA í MORGUNBLAÐINU. Hjer með tilkynnist vinum og- ættingjum, að konan mín, móðir ©g tengdamóðir okkar GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu 20. júní. Jarðarförin ákveðin Síðar. Jón Runólfsson. ' Agla Jónsdóttir. Sigríður Jónsdóttir. Gunnlaugur Signrjónsson, J arðarför PÁLS STEFÁNSSONAR frá Siglufirði fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 23. júní kl. 10 f. h. Vandamenn. Litli drengurinn okkar PJETUR verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjud. 24. þ. m. og hefst jarðarförin með bæn á Hverfisgötu 57, Hafnarfirði, kl. l!i/2-e. hád. Ása Jónsdóttir. Ásbjörn Jónsson, Faðir okkar, ODDUR GÍSLASON fyrv. bókbindari, verður jarðsunginn mánudaginn 23. þ. mán. kl. 1% e. hád, Jarðað verður Á Fóssvogskirkjugarði. Hólmfríður Oddsdóttir. Gunnþórunn Oddsdóttir. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur minnar og systur okkar, HALLDÓRU PÁLSDÓTTUR, frá Staðarhóli. Páll Jónsson og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.