Morgunblaðið - 19.07.1941, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1941, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. júlí 1941. I. W* GAMLA BÍÓ «41 Gimsteinaþjáfarnir Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN. M.s. Bsfa ÁkveSið hefir verið að Esja (en ekki Súðin) fari vestur og norður til Akureyrar þriðjudaginn 22. júlí. Viðkomustaðir að forfalla- lausu í þessari röð: Sandur, Ólafs- vík, Stykkishólmur, Flatey, Pat- reksfjörður, Sveinseyri, Bíldudal- ur, Þingeyri, Flateyri, Súganda- íjörður, ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Siglufjörður Hofsós, Sauðárkrókur, Skagaströnd, Blönduós, Hvammstangi, Hólma vík, Djúpavík, Norðurfjörður, ísa- fjörður, Flateyri, Þingeyri, Bíldu- dalur, Patreksfjörður, og þaðan heint til Reykjavíkur. E.s. Súðln fer austur um land til Siglufjarð- ar fimtudag 24. þ. m. Flutningur óskast tilkyntur og pantaðir far- seðlar sóttir fyrir hádegi á mið- vikudag. ADOAÐ hvílist cieC gierangnm íra THIELE AUGLÝSING um skoðun á bifreiðum og bifhjólum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hjer með bif- reiða- og bifhjólaeigendum, að skoðun fer fram frá 23. júlí til 29. ágúst þ. á., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hjer segir: Miðvikud. 23. júlí á öllum bifreiðum og bifhjólum, sem eru í notkun hjer í bænum, en skrásettar annarsstaðar á landinu. t Fimtud. 24. júlí á bifreiðum og bifhjólum R. 1— 50 Föstud. 25. — - Mánud. 28. — - Þriðjud. 29. — - Miðv.d. 30. — - Fimtud. 31. — — Þriðjud. 5. ág. - Miðv.d. 6. — - Fimtud. 7. — — Föstud. 8. — — Mánud. 11. — — Þriðjud. 12. — - Miðv.d. 13. — — Fimtud. 14. — - Föstud. 15. — _ Mánud. 18. — — Þriðjud. 19. — - Miðv.d. 20. — - Fimtud. 21 — _ Föstud. 22. — _ Mánud. 25. — - Þriðjud. 26. — - Miðv.d. 27. — - Fimtud. 28. — _ Föstud. 29. — — — 51— 100 — 101— 150 — 151— 200 — 201— 250 — 251— 300 — 301— 375 — 376— 450 — 451— 525 — 526— 600 — 601— 675 — 676— 750 — 751— 825 — 826— 900 — 901— 975 — 976—1050 —1051—1125 —1126—1200 —1201—1275 —1276—1350 —1351—1500 —1501—1575 —1576—1650 —1651—1725 —1726—1750 Ber bifreiða- og bifhjólaeigendum að koma með bif- reiðar sínar og bifhjól til bifreiðaeftirlitsins við Amt- mannsstíg 1, og verður skoðunin framkvæmd þar daglega frá kl. 10—12 f. h. og frá 1—6 e. h. Bifreiðum þeim, sem færðar eru til skoðunar samkv. ofanrituðu, skal ekið frá Bankastræti suður Skólastræti að Amtmannsstíg og skipað þar í einfalda rÖð. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau á sama tíma, þar sem þau falla undir skoð- unina jafnt og sjálf bifreiðin. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum. Bifreiðaskatturinn, sem fjell í gjalddaga 1. júlí þ. á., skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátrygging ökumanns, verða innheimt um leið og skoðunin fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sje í lagi. Þetta tilkynnist hjer með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. 3QE 3E?lac==JB □ KAUPIOGSEL! allskonar Verðbrjef og j fastelgnir. | NÝJA BIÓ Tvð samstilt liförtu. (Made for each other). Amerísk kvikmynd frá United Artists. Garðar Þorsteinsson. Símar 4400 og 3442. □ □ ]G Leikstjóri: John C'romwell. Aðalhlutverkin leika: CAROLE LOMBARD Þeir, sem yilja eiga góðar ljós- myndir, láta framkalla film- ur sínar hjá og JAMES STEWART. Sýnd kl. 7 og 9. F. t. Á. I)an§Ieikur í Oddfellowhúsinu í kvöld, 19. júlí, kl. 10. Hljómsveit Aage Lorange leikur niðri. Hljómsveit Hótel íslands leikur uppi. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu í dag frá klukkan 8. Daosleikur fi Ikíðaskálanam fi kvðld. 3 manna hlfémsveít leikur. Baldurshagi Restauranf MUSIK — DANS Hjeraðsmót Sjálfstæðismanna i Hafnarstkógi. Hjeraðsmót Sjálfstæðismanna í Borgarfjarðarsýslu verður haldið á morgun, sunnudaginn 20. júlí, að Ölver og hefst kl. 3 e. h. Ræður flytja: Pjetur Ottesen alþm. og Bjarni Bene- diktsson borgarstjóri. Karlakór frá Akranesi syngur. Lúðrasveitin Svanur frá Reykjavík leikur á mótinu. DANS. — Allskonar veitingar. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. júlí 1941.1 JÓN HERMANNSSON. AGNAR KOFOED-HANSEN. Daglegar hraðferðlr Reykjavlk — Akureyri Afgreiðsla í Reykjavík á Skrifstofu Sameinaða. Símar 3025 og 4025. Farmiðar seldir til kl. 7 síðd. daginn áður Mesti farþegaflutningur 10 kg. (aukagreiðsla fyrir flutn- ing þar fram yfir). Koffort og hjólhestar ekki flutt. Ath. Fagranesið fer frá Reykjavík til Akraness kl. 10 á sunnudagsmorgun, og til Reykjavíkur tvær ferðir umr kvöldið, kl. 9 og kl. 12. Sjálfstæðismenn! Notið tækifærið og takið þátt í mót- inu á hinum fagra stað. SJÁLFSTÆÐISFJELAG AKRANESS. Afgreiðsla sjerleyfisbifreiða okkar hefir sima 1585 B. 8. í. Sfmar 1540, þrjlr Hnur. Góðir bflar. Fljót afgreilWif* Panta þarf sæti með minst eins klukkutíma fyrirvara. Sfeindór. Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.