Morgunblaðið - 25.09.1941, Qupperneq 3
Fimtudagur 25. sept. 1941.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Naaðgnnaimálftð ameríslsa
Dæmöir í 10-
fangelsi
Verða sendir til Ameríku
á næstunni
Herrjetturinn ameríski hefir dæmt hermennina fjóra,
sem frömdu hið svívirðilega ofbeldisverk á kon-
unni, hjá Hólmi, fyrir nokkrum vikum.
Þeir voru allir dæmdir í fangelsi, frá 10 árum og allt
upp í 20 ár.
Hermemiirnir verða sendir til Bandaríkjanna ein-\
hvern næstu daga, en þeir eiga að taka út hegninguna
í fangelsum í Bandaríkjunum.
Rjettarhöld hafa staðið yfir fyrír herrjetti Banda-
ríkjahers alllengi.
Morgunblaðið fekk fregn þessa hjá aðalstöðvum
ameríska hersins í gær, en málsskjölin voru ekki fyrir
hendi í gær.
Húsaleigan má hækka
frá 14. maí síðastliðnum
Á valdi húsráðenda hvenær
hækkað er
ÞAÐ ERU margir, sem hafa spurt Morgunblaðið
hvenær hækkun húsaleigunnar megi koma til
framkvæmda. Þessu er því til að svara, að
Jögin heimila að hækkunin komi til framkvæmda frá 14.
maí síðastliðnum.
Samkvæmt bráðabirgðaákvæði í 5. gr. laganna, nm breyting á
Imsaleignlögunum, sem samþykt vorn á Alþingi í vor, er svo ákveðið,
að réikna skuli út vísitölu fyrir húsaleiguna þegar eftir gildistökn
laganna og skyldi sú vísitala gilda frá 14. maí til 1. okt. þ. á.
liiiiimiiiiiiiMiiiimiimmmiimiiiiiuiimiinimiummmimminnmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimí
Churchili I „ChurchiH“-skriðdreka 1
Nýjustu skriðdrekar Breta, af stærstu gerð, eru kall- 1
aðir „Churchill-skriðdrekar“. — Churchill sjest hjer í 1
einum slíkum skriðdreka. 1
Atvinnuástand og
framfaramál Hnífs-
dælinga
Samtal við Elías Ingimarsson
kaupfjeiagsstjóra
Morgunblaðið hefir átt tal við Elías Ingimars-
son, kaupfjelagsstj óra í Hnífsdal, og spurt
hann um atvinnuástand, verklegar fram-
kvæmdir og helstu framfaramái Hnífsdælinga.
Astand og horfur í atvinnmnálum okkar Hnífsdælinga nú eru
með allra besta móti, segir Elías Ingimarsson.
S. 1. vetrarvertíð var ágæt, afli sæmilegur og verðið mjög
hagstætt. Fimm 12—18 tonna vjelbátar voru gerðir út frá þorpinu.
Lögin voru staðfest 9. júlí og
auglýst í B-deild stjórnartíðind-
anna 18. júlí. Hinsvegar kom aug-
lýsingin um húsaleiguvísitöluna
ekki fyr en 17. sept.
Samkvæmt vísitölunni má húsa-
leigan hækka nm 9% á tímabil-
inu frá 14. maí til 1. okt., en
11% frá 1. okt. til 14. maí 1942.
Það er algerlega á valdi hús-
eigenda eða húsráðenda, hvenær
þeir hækka húsaleiguna. Þeim er
heimilt að hækka hana frá 14.
maí s.l.
Ekki er blaðinu kunnugt, hve-
nær Kauplagsnefnd hefir tekið
hækkun húsaleigunnar npp í hina
almennu vísitölu, sem kaupgjald-
ið er reiknað eftir.
Úthlutun
matvælaseðla
hefst i dag
Idag hefst úthlutun matvæla-
seðla fyrir næstu þrjá mán-
uði.
Per úthlutunin fram í Góðtempl-
arahúsinu alla virka daga fram
til mánaðamóta og stendur yfir
kl. 10—12 árd. og kl. 1—6 síðd.
Skrifstofan í Tryggvagötu 28
verður lokuð þessa daga.
Stúdentar ræða
siðferðismélin
I kvðld
DUNDUR Stúdentafjelags
* Reykjavíkur um siðferðis-
og þjóðernismálin hefst í Há-
skólanum klukkan 8 y2 í kvöld.
Frummælandi er dr. Broddi
Jóhannesson.
,,Ástandsnefndinni“, barna-
verndarnefnd, utanríkis- og
dómsmálaráðherra, lögreglu-
stjóra, konum þeim, sem kjörn-
ar voru til þess að segja álit sitf
um tillögur ástandsnefndarinn-
ar og fulltrúa frá rannsóknar-
lögreglunni. er boðið á fundinn.
Er þetta fyrsti fundurinn, er
Stúdentafjel. boðar til á haust-
inu og má vænta þess að stúd-
entar eldri og yngri fjölmenni
þangað, er þau mál eru rædd,
sem mjög varða velferð þjóð-
arinnar.
Má vænta þess, að ályktani'r
verði gerðar á fundimim um þessi
mál.
20 ára
Leirárbrúin
farin?
"D rúin á Múlakvísl, vestast á
■*-* Mýrdalssandi er í hættu,
vegna þess hve geypilega hefir
vaxið í ánní í hinum látlausu
rigningum undanfarna sólar-
hringa.
I fyrrinótt og fram eftir deg-
inum í gær var vatnið í Múla-
kvísl orðið svo míkið, að það skall
yfir brúna. Var vatnið svo mikið
á brúnni, að ófært var gangandi
manni. Bráin stóð þó enn uppi,
en ef sami vatnsþungi verður
lengi á brúnni, er hætt við að
hím standist það ekki og sópist
bnrtu. Brúin er mjög vöndnð og
traust.
Seinnipartinn í gær hafði of-
urlítið sjatnað í ánni og fór þá
Haraldur Einarsson bóndi í Kerl-
ingadal yfir brúna, enda þótt enn
rynni mikið vatn yfir brúna. Hef-
ir aldrei annað eins vatn komið
í Múlakvísl, nema í Köt.luhlaup-
um. Það vrði óskaplegt tjón fyrir
Skaftfellinga, ef brúin færi af
Múlakvísl, ekki síst nú, þar sem
sauðfjárslátrun er í þann veginn
að byrja og reka þarf fje vfir
Mýrdalssand.
Onnur vötn eystra eru og í
stórkostlegum vexti. Leirá, aust-
an til á Mýrdalssandi var bams-
laus; sást ekki einu sinni á brúna
þar og því sennilegt, að hún sje
farin. Það var staurabrú.
í Kötlugili, austan Hólmsár, er
svo mikið vatn, að þar er alófærc.
Þá óttast menn, að varnargarð-
urinn fvrir Hafursá í Mýrdal
hafi skemst, því að vatn var kom-
ið fram hjá Steig og Skeiðflöt,
þar sem gamli farvegur Hafursár
er. v
Þá hefir og enn vaxið vatnið í
Kaldaklifsá undir Eyjafjöllum, en
þar teptust samgöngurnar á dög-
unum vegna vatns. Hefir vatnið
skemt þarna veginn enn meir og
torveldað viðgerð. Er ekki að
vita hvenær hægt verður að lag-
færa þarna, svo að fært verði
aftur fyrir bíla. Var í gær sent
timbur þangað austur og verður
lagt kapp á að fá Aæginn opnað-
an aftur.
Sýningin 1 Háskólanum hefir
verið opin tvo síðastliðna daga. Til
þess að gefa almenningi enn kost
á að sjá þessa ágætu sýningu
hefir verið ákveðið að hafa opið
á sunnudaginn kemur frá kl. 2—7
Fyrv. ræðismaður
Þjóðverja á Islaidi
sendur til Þýskalands
1 skiftum fyrir bresk-
an ræðismann
fregn frá London í gaer, var
skýrt frá því, að fyrverandi
aðalræðismaður Þjóðverja á ís-
landi, dr. Gerlach, sem verið
hefir í haldi á eynni Mön, frá
því að hann var fluttur hjeðan
ertir hernám íslands, myndi nú
verða sendur til Þýskalands í
skiftum fyrir breskan ræðis-
mann, sem hafður hefir verið
í haldi þar.
Hefir breska stjórnin komist
að samkomulagi við þýsku
stjórnina um að höfð skuli skifti
á þýskum og breskum ræðis-
mönnum, sem hafðir eru í haldi
í Englandi og í Þýskalandi, og
er dr. Gerlach í fyrsta 12 manna
hópnum, sem koma undir þessi
skifti.
Nokkuð af vetrinum var og vjel
skipið Glaður, 50 tonn að stærð,
gerður út á botnvörpuveiðar.
Fjekk hann um 3000 kr. hlut á
rámum 4 mánuðum. Eigandi báts
þessa er h.f. Vörður í Hnífsdal.
Er það stofnað fyrir skömmu, og
er jeg framkvæmdastjóri þess.
í sumar hefir afli' verið sæmi-
legur og afkoma manna góð.
Annars var atvinnulífið hjer
fyrir nokkrum árum mjög dauft
og hagur fólks þröngur. Bát-
arnir voru yfirleitt litlir, 5—8
tonn, og löndunarskilyrði fiskjar
mjög slæm,
Þá var hafist handa um að koma
upp hryggju, sem stærri bátar og
skip gætu lagst við. Var byrjað
á þeirri framkvæmd árið 1931.
Á þessum árum var svo bryggjan
bygð 35 metra að lengd. Er hún
úr steinsteypu. Þegar þetta var
komið áleiðis í lendingarmálun-
um, höfðu skapast skilyrði til
þess að gera út stærri báta frá
staðnum.
Eu bátakostur okkar var þá
mjög lítill og við höfðum orðið
fyrir stórum óhöppum. Veturinn
FBAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.