Morgunblaðið - 25.09.1941, Side 4
4
II ORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 25. sept. 1941,
æsss
Ný lifur
Hjðrtu
Svið
flUnlelaqi
KJÖTBÚÐIRNAR.
Síldarátvegsmenn.
Höfúm nú aftur fyrirliggjandi
Snurpinófastykki
af öllum garnstærðum. Takmarkaðar birgðir.
Semjið sem fyrst við
Stefán A. Pálsson & Co.
Varðarhúsinu — Sími 3244.
Aðstoðarstúlku við skeytarnóttökuna
á Lanúsímastöðinni í Reykjavfk
vantar. Þarf að hafa æfingu í að tala Norðurlandamálin,
ensku og þýsku og helst nokkra kunnáttu í frönsku. —
Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu ritsímastjórans
kl. 10—12 daglega.
OdtSOK
Kventöskur
nýjasta tíska.
Úrval af
Hönskum og Lúffum
handa konum, körlum
og börnum.
Skóla- off skjalatöskVir.
Pennastokkar.
Seðlaveski og buddur.
Fallegur frágangur.
Sanngjarnt verð.
Rennilásbuddur.
Myndaveski.
NÝUNG
Dollarveski.
Hijóðfærahúsið.
Sendisveinar ð Landsimastöðina
Nokkrir sendisveinar geta komist að á
landssímastöðinni.
Umsækjendur komi til viðtals á
skrifstofu ritsímastjórans
kl. 10—12 daglega.
30
Stúlka
með verslunarskólapróf, sem
d hefir unnið við skrifstofu- Q
Í0 störf í Danmörku off á ís- 0
o 0
lándi, óskar eftir atvinnu.
Meðmæli fyrir hendi. Tilboð
merkt „Brjefritari“ sendist
blaðinu.
SIGLINGAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culliford & Clark Ltd.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
I
Nokkrir unglingar
]0l=JQC
óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda.
Komi á afgreiðslu Morgunblaðsins í dag. —
Nýkomið
Bollar
Bollastell
Tepottar
Sykurkör
Rjómakönnur
Mjólkurkönnur
Diskar
Matarstell
Fötur, email.
Borðbúnaður
Vatnsglös
Kryddsett o. m. fl.
Gott verð, eftir því sem
nú gerist.
Hamborg h.f.
Laugaveg 44.
Sími 2527.
Tilkvnning
frá ríkisstjórniniii.
Samkvæmt ósk bresku hernaðaryfirvaldanrta tilkynn-
ist hjer með, að ferðaskírteini skipa 10—75 smálestir, sem
um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. mars
og 5. september 1941, verða afgreidd sem hjer segir:
í Reykjavík hjá breska aðalkonsúlnum.
Á Akureyri hjá breska vice-konsúlnum.
Á Seyðisfirði hjá bresku flotastjórninni.
í Vestmannaeyjum hjá bresku hernaðaryfirvöldunum.
Slátur
fæst í dag
Skjaldborg
við Skúlagötu.
injiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiMiiiiiiijn Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 23. september 1941.
( 200 krónur I
=g fær sá, sem útvegar eða leig- ^
= ir reglusömum nemanda her- ||
s bergi 1. okt. eða nú. Það á s
s að vera með nýtísku þægind- |§
= um, en án húsgagna. Má jj§
§§ kosta 100,00 kr. á mánuði og E
= vera hvar sem er í bænum. i§
•§§ Sá, er sinna vill, leggi óðara =
1 inn á afgreiðslu Morgunblaðs- j=
= ins tilboð, merkt „Ógrynni =
fjár“. |
ÍMiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Matsveinn
óskast til að standa fyrir
stóru veitingahúsi í bænum.
Ef um semst og viðkomandi
óskar, getur hann gerst með-
eigandi. — Umsóknir merkt-
ar „Matsveinn" sendist blað-
inu fyrir 28. þ. m.
A U G A Ð hvílist
með gleraugum frá
Húsnæði -
Starfsstúlka
Sá, sem getur útvegað 2—3
herbergja íbúð, getur fengið
starfsstúlku, eða hjálp við
húsverk. — Tilboð merkt
„Húsnæði — Starfsstúlka“
sendist blaðinu í dag eða á
morgun.
t^HiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiMiiiiiiiiiiumyi
| Nýkomið: |
| Sloppaefni (franskt,
röndótt og’ rósótt)
| Cretonne, Damask
(ódýrt),
§ Fiðurhelt ljereft, m
| Sængurdúkur,
| Sportsokkar.
| Versl. Frón |
| Njálsg. 1. I
iTiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniinir
□ E
]□[=]□:
□a
J0RÐ
□
jjj Lítil jörð, á skemtilegum
0 stað í Arnessýslu, til sölu. 3
Verð kr. 15.000.00. Kaupandi
leggi nafn sitt á afgreiðslu
blaðsins, í lokuðu umslagi,
merkt „Jörð“, fyrir 28. sept.
==u=ii-inr=im-ir=ir-=
10
Oaglegar hraðferðir
Reykjavík
— Akureyrl |
Afgreiðsla í Reykjavík á j
skrifstofu Sameinaða. Símar !
3025 og 4025. Farmiðar seld- !
ir til kl. 7 síðd. daginn áður j
Mesti farþegaflutningúr 10 !
kg. (aukagreiðsla fyrir flutn- !
ing þar fram yfir). Koffort j
og hjólhestar ekki flutt.
MiLARUnOÍICSSíKlFSTOFi
Pjetur Magnússon.
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Símar 3602, 3202, 2002.
Anstnrstræti 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og
■
Flttsknlappai’ I
í
E
allar stærðir.
Möskulakk
Atamon
Betamon
THIELE
VÍSÍÍÍ
Laugaveg 1. — Fjölnisveg 2. |
— Blafl SJálfRtnVlRmanna —
Auglýsendur þeir, sem þurfa
að auglýsa utan Reykjavíkur,
ná til flestra lesenda í sveit-
um landsins og kauptúnum
með því að auglýsa í
ísafold og Verði.
----- Sími 1600. ---------