Morgunblaðið - 25.09.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.09.1941, Blaðsíða 8
8 ► GAMLA BlÓ Bak við tjðidiD. V/CKI BAUM’S ínHmafe story of backstage life. éZL. Maureen O’Hara Louis Hayward Lucille Ball Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÚSGÓGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef jþjer notuðuð eingöngu Rekord húsgagnagljáa. CORRIE MAY BRISTOW Skáldsaga frá Suðtirríkftmi Ameríktt 03. dagur Hún ætlaði að hlaupa inn, en Jed varnaði henni inngöngu. Ilann hafði orðið svo forviða, er hún byrjaði að láta dæluna ganga, að hann var ekki' enn bú- inn að átta sig. Honum var aðeins það eitt Ijóst, að hún var æfareið. — Corrie Maj*, sagði hann í bæn- arróm. Segðu mjer bara, hvað jeg hefi af mjer gert. Jeg ætlaði ekki —------. — Nei, þú munt aldrei ætla þjer neitt! Það er best fvrir þig að fara heirn í Indianafylkið þitt og biðja guð að gæta þín, því að aðr- ir gera það ekki. Og nú vil jeg komast inn! ★ Hún fleygði í hann borðanum og hljóp framhjá honum. Blóðið svall í æðum hennar og hjartað barðist af vonbrigðum og sárri reiði. Reiði hennar beindist ekki gegn neinum eða neinu sjerstöku. Hún gat bara ekki fyrirgefið sjálfri sjer, að hún skyldi enn einu sinni hafa gengið í hina ryðguðu gildru VENUS-RÆSTIDUFT Nauðsynlegt á hverju heimíli, crjúgt — fljótvirkt — ódýrt. FLEYGIÐ EKKI BÓKUM sem þjer viljið ekki eiga. Kaup- i’m bækur og tímarit. Fornbóka verslun Kristjáns Kristjánsson- ar, Hafnarstræti 19. SMOKINGFÖT til sölu á frekar háan mann. Til sýnis á Eiríksgötu 25, II. hæð. y2 HÚSEIGN lítil, við Hverfisgötu, er til sölu. Verð og útborgun eftir sam- komulagi. Ibúð getur losnað, ef samið er fljótlega. Sími 4100 KOPAR KEYPTUR í Landssmiðjunni. SALTFISK þurkaðan og pressaðan, fáið þjer bestan hjá Harðfisksöl- unni. Þverholt jl 1. Sími 3448. ÓDÝR ULLARTAU cg silkiefni í kjóla. Kápubúðin Laugaveg 35. KÁPUR Kápubúðin, Laugaveg 35. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- sna og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KOLAVJELAR. Látið ekki ónotaðar kolavjelar eyðileggjast. Jeg kaupi þær Sími 4433. TORGSALAN við Steinbryggjuna frá kl. 9— 12. Tómatar, Agúrkur, Blóm- kál, Hvítkál, Gulrætur, Asíur. Kartöflur og Gulrófur í heilum og hálfum pokum. KF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ H.VER? L O. G. T. ST. DRÖFN NR. 55. Fundur í kvöld kl. 8y2. Um- ræður um ýms mál. Hagnefnd: Kristinn Stefánsson, stórtempl- ar: Sjálfvalið efni. HJÓN með 2 stálpuð börn óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Konan getur tekið að sjer þvott fyrir húsmóðurina, eða kynd- ingu á miðstöð, ef með þarf. — Rólegt og skilvíst fólk. Uppl. í síma 5756. UNGAN MANN vantar herbergi 1. október. Má vera þak- eða kjallaraherbergi. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Sá, sem vill leigja leggi upp- lýsingar inn á afgreiðsluna fyr- ir f östud.agskvöld merkt: „Rólegt“. skyldurækni og tiltrúnaðar, sem auðmennirnir settu út fyrir fátæk- lingana. Allir þessir vesalingar, sem höfðu gengið í gildruna: Bræður hennar, sem höfðu látið lífið úti í mýrinni. Jed, sem var neyddur tfl þess að fara í stríðið, vegna þessa ð hann átti ekki pen- inga, til þess að kaupa sig lausan, og misti handlegginn fyrir bragð- ið. Og Veslings móðir hennar, sem var orðin gömul og sorgmædd, þegar hún dó, þó væri hún ung að aldri. Og svo hinir, sem vo.ru of klókir, til þess að láta veiða sig í gildruna, menn eins og til dæmis Gilday! Þeir gengu í fínum fötum, með úttroðna vasa af pen- ingum! Corrie May lagði höndina á húninn, opnaði hurðina og gekk inn í skrifstofuna til Gildays. ★ Gilday var að tala við fölleitan mann í einkennisbúningi Suður- ríkjahersins, en fötin voru orðin svo upplituð, að vart mátti sjá, að þau hefðu verið grá. Þau voru hnappalaus, því að fyrst hafði öll- um verið bannað að ganga í þess- um einkennisfötum, en síðar, er það kom í ljós, að margir her- mannanna höfðu ekkert annað að fara í, var banninu breytt í fyrir- skipun um að taka alla hnappa og einkennismerki af fötunum. Ef einhver, sem vissi ekki um þessi fyrirmæli, sýndi sig á götunni, skemtu umboðsmenn stjórnarinnar sjer við það, að senda negra á eft- ir þeim og láta þá rífa af þeim alla hnappana. HJALPRÆÐISHERINN Fimtudag kl. 8,30. Söng- og hljómleikasamkoma. — Allir hjartanlega velkomnir. STÚLKA óskar eftir herbergi gegn að- stoð við hússtörf. Upplýsingar í síma 5906. MIG VANTAR litla íbúð í október. Þrent full- orðið í heimili. Upplýsingar í síma 5564. Guðrún Jóhannsdóttir, kenn- ari, Miðbæjarskólanum. HERBERGI óskast nú strax eða 1. október. Upplýsingar á skrifstofu Stúd- entaráðs í Háskólanum. Opin alla virka daga klukkan 4—5 e. h. Sími 5959. FILADELFÍA Hverfisgötu 44. Samkoma í kvöld klukkan 8 y2. Nils Ramse- lius talar. Allir velkomnir. 5ajui£-furulið GULLÚR merkt: D. T., tapaðist í Mið- bænum í gær. Skilist gegn fund arlaunum á afgreiðslu blaðs- ms. tXwna, KEYRSLA Bílstjóri óskar eftir vinnu við keyrslu. Uppl. í síma 5395, frá 10 árd. til 5 síðd. UNGUR MAÐUR getur fengio atvinnu um Iengri tíma við fyrirtæki hjer í bæ. — Fæði og húsnæði getur fylgt. A. v. á. GEYMSLUPLÁSS fyrir bíl óskast. Upplýsingar í síma 1610 eða 5783. BÍLSTJÓRI Bílstjóri vanup bæði lang- ferðum og bæjarkeyrslu, óskar eftir atvinnu úti á landi nú strax eða um áramót. Tilboð merkt „6“, sendist Morgunbl. Maður þessi stóð fyrir framan skrifborð Gildays og tók á móti skipunum frá honum, þakklátur á svip. Það var auðsjeð, að hann hafði þurft að þola mikið. Corne May heyrði, að hann sagði: — Jeg er yður mjög þakklátur, Mr. Gilday. Það er fallega gert af yður. — Jæja, flýtið yður þá af stað. Og munið að mæta daglega, hvern- ig sem viðrar, sagði Gilday. — Já, jeg geri það. Okunni maðurinn hneygði sig kurteislega í kveðjuskyni. Það var auðsjeð á honum, að hann var höfðingi. Hann talaði fallegt mál og fötin voru hrein, þó A7æru þau ljeleg. Corrie May brosti fyrirlitlega. Þrælaeigandi! Nú varð hann að taka afleiðingum stríðsins, sem hann hafði stuðlað að! Það var honum piátulegt. Gilday sneri sjer að henni og horfði á hana með þessu augna- ráði, sem henni fanst ávalt eins og afklæða sig. — Viltu mjer eittlivað ? spurði han-n, og kipringur fór um munn- inn. —- Já! sagði Corrie May. Húu gekk að skrifborðinu og laut fram yfir það. — Hafið þjer sjalið enn- þá, Mr. Gilday? Hann hleypti brúnum. — Ójá, svaraði hann. — Víst hefi jeg það. — Jeg hefi hugsað mig um, sagði Corrie May hægt. — Og mig langar til þess að eiga það. Það er Ijómandi fallegt. Gilday lagði báða olnboga upp á borð og studdi hökuna í spent- um greipunum. — Nei, sjáum til, sagði hann. — Þjer fer fram. Þú ert orðin skynsöm. — Já, sagði Corrie May. — Nú er jeg orðin skynsöm. Gilday flissaði' sigrihrósandi. — Það er ekki nema sjálfsagt, að þú fáir sjalið, sagði hann. — Jeg þóttist vita, að þú myndir skifta um skoðun, þegar þú hefðir hugsað þig um tvisvar. Corrie May fór nú líka að hlæja. — Hver var hann, þessi? spurði h*n og benti til dyranna. — Hann á að vera póstekill. — Einmitt það, mælti hún. Það var eins og þau væru að gera samsæri móti einhverjum, og hún kunni því vel. — Jeg hefi samninga um póst- inn, sagði Gildav, og fæ hundrað dollara á mánuði fyrir að annast hann. — Það er stórfje fyrir það eitt að bera út póst, sagði Corrie May. — En hvað fær póstelrillinn. — Honum greiði jeg fjörutíu dollara á mánuði! Gilday rjetti fram höndina og strauk hnakka hennar. — Svona á maður að hafa það, heillin! Láta bannsetta asn- ana vinna fyrir sig! Corrie May brosti og leit til dyranna. Henni leið mæta vel. En Gilday var nú orðinn alvarlegri á svip. Hann virti hana fyrir sjer með stingandi augnaráði, eins og hann gæti lesið hugsanir henn- ar. Framh. Fimtudagur 25- sept. 1941«. w» nýja biö Tónlist og tíðarbraguK. (Naughty but Nice). Amerísk skemtimynd frá Warner Bros. Iðandi af fjöri og skemtilegri tísku- tónlist. Aðalhlutverk leika: Dick Powell Ann Sheridan Gale Page Sýnd kl. 5, 7 og 9. imiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiii»iiimu» I 1 |GeymsIupláss!| 1 Sá sem kynni að geta Ieigt §;■ | gott geýmslupláss við Víði- |; | mel eða þar nálægt, gjöri §. | svo vel og gefi sig fram í | síma 4590 sem fyrst. Himiiiiimiiiiiiinmimmiiiiiiiiiiiiiiiimiimimiiiimiiiiimiiu' •« OOOOÖOOOOOOOOOOOO^ Stúlku vantar. Kristín Thoroddsen Landspítalanum. Til viðtals kl. 4—5. oooooooooooooooooo ' X Dugleg og ráðvönd t t Slúlka ♦j* vön verslunarstörfum, óskast : t ♦i* í SAPUHUSIÐ Austurstrææti 17. I í ? T v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.