Morgunblaðið - 20.11.1941, Blaðsíða 2
2
M0RGUNBLAÐI3
Fimtudagur 20. nóv. 1941.
BRETAR HEFJA SÓKN
í NORÐUR-AFRÍKU
Sókn Þjóðverja
á langri viglinu
að Rostnv
Hafá sótf fram 80 km.
án þess að mæta
verukgu viðnámi
Horfur Rússa við
MosKva fskyggilegar
Pjóðverjar eru byrjaðir á-
hlaupið á Rostov við
Don, og sækja fram á langri
víglínu, sunnan frá Asovs-
hafi og norður að Novo-
chakhtinsk, fyrir norðan Ro-
stov.
f fregn frá Moskva i gær-
kvöldi segir (skv. Reuter) að
brátt fyrir harðvítugt við-
nám Rússa, há sæki Þjóð-
verjar fram af mikilli ein-
beitni.
Guderian hefshöfðingi, fræg-
asti brynreiðahershöfðingi Þjóð
verja, er sagður stjórn vjelaher
ífVeitunum í' fylkingarbrjóstinu
við Rostoy.
Hjá Moskva hafa horfurnar
einnig versnað fyrir Rússa sið-
ustu dagana. Hefir Þjóðverj-
um f'ekist að. sækja þar nokkuð
fram, einkum hjá Volokolarnsk,
fyrir norðvestan borgina . Hr
álitið að þeir sjeu að leita fyrir
sj.er um veikan hlekk í varnai-
íínu Rússa.
En-í fregn frá London í nótt
var skýrt, frá því, að þeim hefði
þó hvergi tekist að höggva al-
varlegt skarð í varnarlínu
Rússa.
. Rússneska herstjórnin til-
kynti í nótt, að bardagar hefðu
verið sjerstakiega harðir hjá
Rostov, Volokolamsk og Kal-
inin.
En frjettastofufregnir herma
að bardagar hafi einnig verið
afar harðir hjá Tula, fyrir
sunnan Moskva í gær.
Einnig norðar á vígstöðvun-
ym, milli Tikhvin og Vologda,
nokkur hundruð km. fyrir aust-
an Leningrad, eru Þjóðverjar
sagðir vera að safna liði til nýrr-
ar sóknar í þeim tilgangi að
geta tekið höndum saman við
finsku hersveitirnar og einangr-
að Leningrad algérlega.
Rússneska Tass-fr jettastofa n
skýrði í ga?r frá tveimur stað-
bundnum sigruin Rússa. Á Krím-
skaga segjast Russar hafa hrakið
Þjóðverja af hernaðarlega mikil-
væguin hasðnm og neytt þá til að
hörfa í.nýja varnarlínu lengra að
baki.
Hjá Rostov segjast. þeir hafa
króað inni í Novo Cherkanslc
FRAMH. Á 8JÖTTU SÉÐU
Sóknin hófsl um
dógun ■ fyrradag
BRESKI HERINN í Norður-Afríku hóf sókn i
Norður-Afríku í dögun á þriðjudagsmorgun.
Þetta var opinberlega tilkynt í Kairo í gær-
kvöldi, er breska herstjórnin birti þar svohljóðandi til-
kynningu:
„Hersveitir alríkisins, undir stjórn Sir Alan Cunning-
hams hershöfðingja, studdar af flugsveitum breska ílug-
hersins, undir stjórn Andrews Conynghams, hófu í aftureld
ing þ. 18. nóvember almenna sókn inn í Cyrenaica, frá
ströndinni í austur frá Sollum, og alla leið suður að Jara-
bub“.
,,Skjótt var þrengt að öxul-hersveitunum, sem voru í varn-
arstöðvum frá Halfayaskarði til Sidi Omar, en jafnframt rjeð-
ust brynreiðasveitir, studdar'af herjum frá Nýja-Sjálandi, Suð-
ur-Afríku og Indiandi yfir landamærin í suður frá Sidi Omar“.
,,Svo vel hafði tekist að læða sóknarherjum okkar til her-
stöðva þeirra, svo vel tókust ráðstafanir okkar til að dylja og
glepja óvinunum sýn, að viðbættum stuðningi flugherja okkar;
að óvinurinn gat lítið sjeð, eða truflað okkur úr lofti, áður en
við byrjuðum sóknina í gær“.
,,í gærkvöldi voru herir okkar í ausandi rigningu komn-
ir yfir 80 kílómetra inn í land óvinanna. Fram til þess tíma
hafði lítils eða einskis viðnáms gætt af hálfu óvinanna".
„Hernaðaraðgerðir hafa í dag gengið samkvæmt áætlun“.
Þannig hljóðar tilkynning herstjórnarinnar:
Svæðið, sem bresku hermennirnir sækja fram á, norðan frá
Sollum og suður að Jarabub, er yfir 200 km. langt.
KOM EKKI Á ÓVART.
Engin tilkynning um þessa sókn Breta hafði borist
frá herstjómum öxulsríkjanna í nótt. Þótt sóknin hafi
byrjað í fyrradag, mintist þýska herstjórnin ekkert á
hana í gær, og italska herstjórnin skýrði í gaer frá bar-
dögum í Norður-Afríku á þá leið, að „allmikil stórskota-
hríð hafi verið hjá Tobruk og á landamærum Egipta-
lands“.
Það er hinsvegar álitið, að Þjóðverjar og ítalir hafi vitað að
sókn af hálfu Breta í vestur-sandauðninni var yfirvofandi. I'
þýskum fregnum hefir undanfarið verið talað um loftárásir á
liðssamdrátt Breta hjá Sidi Barani og víðar í Norður-Afríku.
Frjettaritari Reuters símar.frá Kairo, að næstu viku, eða
næstu tvær vikurnar áður en sóknin hófst, hafi verið gífurleg
umferð um járnbrautiana og veginn meðfram Miðjarðarhafs-,
ströndinni til Mersa Matruk, aðalbækistöðvar breska hersins,
og lengra vestur. Og öll umferðin fór í eina átt.
„Övinirnir sáu heilar járnbrautarlestir hlaðnar skriðdrek-
I l’RAMH. Á 8JÖTTU 8ÍÐI
Miklir her-
gagnaflutningar
i Balkanskaga
Ankara í gær.
erið er að flytja mikið magn
* hergagna suður Balkanskaga.,
eftir Belgrad-—Nish járnbrautinni
í áttina til Búlgaríu, að því er
ferðamenn, sem hingað eru komn
ir, skýra frá. Strangur vörður er
um járnbrautirnar, til þess að
koma í veg fyrir starfsemi skemda
verkamanna.
Tyrknesk ferðakona skýrir svo
frá, að dyr hafi verið læstar, og
gfTig'gatjÖid dregin niöur í klef-
uni, er lestin, sein hún ferðaðist í.
fór súðnr um Serbíu. Engum var
lerf't að stíga út úr lestinni á
járnbrautarstöðvum. —- (Reuter).
Þjóðverjar í Tyrk-
landsheimsókn
ANKARA í gær —: dr. Schmidt
yfirmaður blaðadeildár þýska ut:
aUríkismálaráðuneytisins kom bing
að í dag á.samt Haris Scbwöbel,
sjerfræðingi þýsku stjórnárinnar í
•málurn Austurlanda, og fjóruiit
öðrum möunrun.
Franz von Papen og Selin Sarpa,
yfirmaður tyrkneskra blaða-
jmanna, tóku á nióti þeim á járn-
.brautarstöðimii. dr. Sclimidt svar-
áði, er hann var spurður, hvert
væri erindi hans til Tyrklands:
„Jeg kem aðeins í heimsókn'C
Vopnuð amerísk
kaupSðr innan 10 daga
I /uox, flotamálaráðherra Bandi
ríkjanna sagði x gær. að
vophuð ámerísk kaupför myndu
verða á ferðinni um Norður-At-
lantsháf innan viku eða tíu daga.
Knox hefir upplýst, að
skip, sem sigla til Bretlands og
um norður-Atlantshaf myndu
fyrst verða vopnuð, samkvæmt
hinnj nýju heimild hlutleysis-
laganna.
Roosevelt talar
um „alvarlega
hættustund
þjóOarionar"
Hvatning út a!
verkfðlinnum
Verkföllin í kolanámum
Bandaríkjanna breiðast út.
Mörg samútðarverkföll eru boð-
uð á næstunni.
Roosevelt forseti skrifaði í
gær John Lewis, formanni náma
manna verklýðsf jelaganna og
forstjórum stálfjelaganna sam-
hljóða brjef, þar sem hann
hvetur þá til þess að taka öðr-
um af tveimur kostum: að láta
deiluna um samtók verkamann-
anna niður falla á meðan nú-
verandi hættuástand ríkir, eða
leggja málið í sáttagerð, og
sætta sig við úrskurð sátta-
nefndarinnar, á meðan að
. ættuástandið rílnr, án þess að
rneð því fje fyrirgert nokkrum
rjettindum síðar.
Roosevelt segir í brjefi sínu,
að það ,,sje bráðnauðsynlegt og
öllum fyrir bestu, að ahnar
þessara kosta verði tekinn, dg
trúlega haldinn“.
Roosevelt segir að þeir verði
að gera þetta, sem „sannir ætt-
jarðarvínir“. Hversu mikið, er
menn telja hjer í húfi, þá leyfi
þetta deiluefni ekki „að vinna
stöðvist á þessnm alvarlegu
hættutímum þjóðarinnar".
Námaverkamermirnir hafa frest
að að svara uppástungu forsetans
þar til á laugardaginn, en forstjór-
ar stálfjelaganna liafa þegar svar
að, að þeir sjen fúsir til að ganga
að hvorum kostinum sern vera
skal.
Lewis iiefir þó persónulega neitað
að fallast. á uppástungu Roose
velts, en í brjefi til forsetans seg-
ii' hann, að fjelag námaverka-
manna geti ekki svarað formlega
fyr en sjerstök nefnd fjelagsins
kemur saman á laugardaginn.
Iðjuhöldar upplýstn í gær, að
vegna kolaverkfallsins næmi fram-
leiðslutjón stálverksmiðjanna í
t.veim ríkjum, Pennsylvania og
New Virginia, 250 þús. smálestum
á dag.
Stjórnmálamenn í Washington
skýra frá því, að Roosevelt muni
ekki gera ráðstafanir til að skakka
leikinn með valdi, a. m. lt. ekki
fyr en þingi G. I. O. í Detroit er
lokið, í lok þessarar viku.