Morgunblaðið - 20.11.1941, Qupperneq 8
IHðfSttstMa&tft
Fimtudagur 20. nóv. 1941«.
8
EVA er bókln, sem tmgu stúlkurnar tale mest um. Kaupið þvl Evu I dag
GAMLA BlÓ
Morðgátan
(FAST AND FURIUS)
Amerísk leynilögreglu-
mynd.
FRANCHOT TONE
ANN SOUTHERN
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Áframhaldssýning
kl. 3V2—6V2.
MeO ofsadraOa
(NO LIMIT)
GEORGE FORMBY
CORRIE MAY BRISTOW
Skáldsaga frá Stiðtirríkjtim Ameríkti
OS. dagur
— Nei, nei! Sleptu mjer,
mamma! Þú þrífur í mig, eins og
jeg væri óþekkur stráklingur! Jeg
kefi unnið A’ið stífluna, og þetta
eru launin mín. Jeg fjekk tíu cent
á tímann og jeg vann tólf til
fjórtán klukkustundir á sólar-
hring. Yið höfðum ekki einu sinni
frí á sunnudögum. Og við fengum
kaup fyrir þann tíma, sem við
sátum á stíflugarðinum og þiðum
eftir björgunarbátunum.
★
Corrie May svelgdíst á.
— Hugsa sjer! sagði hún, er
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR
.Á FLÓTTA-
Sýnlng á kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag.
llllllllllllllllllllll
R. S. SKÁTAR
Hlutaveltan verður á sunnu-
daginn. Safnið allir og sendið
eða tilkynnið um muni til for-
ingja ykkar.
FRAMARAR!
Æfing í A.usturbæjarbiarna-
skólanum kl. 814- Mætið vel og
stundvíslega. Stjómin.
L O. G. T.
ST. DRÖFN NR. 55. v
Fundur í kvöld kl. 814. Inn-
taka nýrra fjelaga. Nefndaskip-
anir. Innsetning embættis-
manna. St. Verðandi nr. 9 heim-
sækir. Lárus Ingólfsson skemt-
ir. Æt.
St. Verðandi nr. O
fer í opinbera heimsókn til St.
Drafnar nr. 55 í kvöld kl. 8,30.
— Embættismenn og fjelagar.
fjölmenmið stunt^víslega. Æt.
&Cáafnnbitgav
K. F. U. M. — A. D.
Munið fundinn í kvöld kl.
814. Ástráður Sigursteindórs-
son talar. Allir karlmenn eru
velkomnir. Komið!
HJÁLPRÆÐISHERINN
Hljómleikasamkoma í kvöld
lcl. 8,30. Föstudag Helgunar-
samkoma. Veikomnir!
FILADELFÍA
I’verf :sgötu 44. Samkoma í
J völd kl. 8 y2. Konráð Þorsteins-
son 0. fl. tala. Allir velkomnir.
SMÓKINGFÖT
á meðalmann, sem ný, til söþu
í bókaversluninni á Klapparstíg
17, kl. 1—3 og 4—6.
DRÁTTARHESTUR
til sölu. Upplýsingar Barónsstíg
18, eftir hád. Sími 4468.
AFSLÁTTARHROSS
kaupi jeg fyrst um sinn. Uppl.
í síma 1619.
KAPUR
í Kápubúðinni Laugaveg 35.
.bónlð fínaf
^ er bæjarins
besta bónJ
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
Ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
gíma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
SALTFISK
þurkaðan og pressaðan, fáið
þjer bestan hjá Harðfisksöl-
unni. Þverholt xl. Sími 3448.
V**
KOPAR KEYPTUR
{ Landstmiðjunni.
tVnnO'
Maður óskar eftir
INNHEIMTU
eða öðru ljettu starfi. Tilboð
sendist fyrir 25. þ. mán. merkt:
„Á. J.“
SKINNFELDUR
er skemtile^asta
drenv.l'abókin.
hún var búin að jafna sig svo, að
hún gat talað. Það var ekki laust
við, að hún væri hálf feimin við
þenna myndarlega son, sem hún
átti. — Var ekki ilt að vera þarna
uppi, þegar flóðið kom?
— Jú, hræðilega! svaraði Fred
þurrlega. — En jeg hefi merki-
legri tíðindi að færa þjer mamma.
Hann setti glasið frá sjer á
borðið, en hún greip fram í fyrír
honum:
— Sjáðu Fred! Þarna kemur
vagn. Þú gætir unnið þjer inn
skilding með því að gæta hestsins.
— Jeg hirði ekki um slíka smá-
snúninga framar, sagði Fred og
leit elcki einu sinni við liestinum.
En rjett í þessu leit Corrie May
aftur á hestvagninn og sá þá, að
þetta var vagninn frá Ardeith. Og
þá sagði hún ekkert. Hún kærði
sig ekki um, að Fred hefði nein
afskifti af Larne fólkinu.
★
— Hlustaðu nú á mig, mamina,
hjelt Fred áfram. — Jeg hefi
fengið atvinnu! Fasta atvinnu!
Corrie May leit á hann með
hrifningu.
— Er þetta satt? Hvers konar
atvinna er ]>að?
— Jeg ætla að læra að byggja
stíflugarða! sagði Fred og var
svo mibið niðri fyrir, að hann
stamaði. — Hugsaðu þjer, mamma!
Jeg fæ að vinna hjá mr. Vance'
Hann stóð fyrir vinnunni' við
stífluna, og hann er nákunnugur
öllu er viðkemur byggingu á flóð-
görðum. Jeg á að byrja á mánu-
daginn kemur! Fred stóð næstum
því á öndinni af ákafa. — Jeg fæ
þrjá dollara á viku fyrst í stað,
og ef jeg verð duglegur, get jeg
kanske með tíð og tíma komist í
sömu stöðu og baim.Jeg get meira
að segja ef til vill tekið að mjer
að bvggja flóð(garða fyrir ríkið
einhverntíma!
— Það er stórkostlegt, Fred!
sagði Corrie May, og augu hennar
ljómuðu.
— Slíkir verkfræðingar eru oft,
miklir menn. Stundum fara þeir
til Wasliington og sitja á ráð-
stefnu með sjálfum forsetanum.
— Hamingjan góða! Annað gat
Corrie May ekki sagt. Það var
stórfenglegt, að sonur hennar,
Fred Upjolm, ætti það ef til vill
eftir að tala við forseta Banda-
'ríkjanna.
Fred Ijet dæluna ganga í sí-
fellu, og hún var svo utan við
sig og ringluð, að hún gat A-arla
fvlgst með því, sem hann var að
segja.
Nú sá hún, að vagninn frá
Ardeith nam staðar, og Denis
Larne, grannur og giæsilegur, ung
ur maður, í gráum frakka, stje út.
------ — Og það er rjett, sem
þú sagðir, hjelt Fred áfram. —
Það eru miklu betri atvinnumögu-
leikar fvrir hvíta menn nú en áð-
ur. Mr. Vance hefir sagt mjer, að
einu sinni hafi nær eingöngu
negrar unnið við stíflugarðana. Þá
áttu plantekrueigendurnir svo
marga þræla, að þeir gátu látið þá
sjá um alla viðgerð á görðunum.
En nú á tímum getur hver og
einn hvítur drengur, sem vill
vinna, fengið að læra alt sem
þarf viðvíkjandi byggingu stíflu-
garða og komist áfram í lieimin-
um----------orðið mikill maður. —
★
Denis Larne rjetti móður sinni
höndina og hjálpaði henni út úr
vagninum. Corrie May varð ósjálf
rátt litið á Ann, sem beið meðan
hann lokaði vagnhúrðinni.
Hún var lagleg og tignarleg
ásýndum, þó að hún væri ekki'
ungleg. Hún var í bláum silki-
kjól, með bláan liatt, skreyttan
gulum fjöðrum. Kjóllinn hennar
fjell þjett að mittinu, og pilsið
var svo þröngt, að Corrie May
datt í hug, livort hún myndi ekki
þurfa að binda saman hnjen, til
þess að kjóllinn rifnaði ekki, þeg-
ar hún geklc. Denis sonur hennar
var líka glæsilegur á sýndum í
gráa frakkanum sínum. Nú bauð
hann móður sinni að taka undir
liandlegg sinn.
Œeðisvipurinn hvarf úr andliti
Corrie May.
Þet.ta dásamlega, meðfædda ör-
yggi 1
Þó að Fred yrði mesti verk-
fræðingur, sem uppi hefði verið,
hugsaéi hún angurvær, — gat
hann aldrei öðlast þenna eðlilega
yndisþokka. Það tók víst langan
aldur, marga ættliði, að skapa
hann. Og henni var einkennilega
órótt innanhrjósts, er hún mint-
ist þess. að hún hefði heyrt sögu-
sögn um það, að þær væru skyld-
ar, Ann og hún.
Rödd Freds hljómaði nú fyrir
evrum hennar full ákefðar:
— Hevrðu, mainma! Þegar jeg
fæ þrjá dollara á viku, þarft
þú ekki að þvo svona mikinn
þvott. Þú hefir heldur ekki tíma
til þess, þegar jeg íiefi fengið
fasta atvinnu, því að þú þarft að
halda hús fyrir mig.---------
Hún leit af Denis á Fred.
— Já, það verð jeg að gera.
— Auðvitað! Mr. Vance segir.
að jeg fái' fljótt hærra kaup, ef
jeg verð duglegur. Jeg ætla að
læra að byggja stíflugarð frá rót-
um. Meðan við biðum eftir björg-
unarbátunum, sagði hann mjer
heilmikið um það, hvernig það
væri gert. Hann sagði, að jeg
hefði unnið á við fullorðinn kari-
mann. — — — Fred brosti á-
nægjulega og svipaðist um, hvort
hann sæi' ekki einhvern kunningja.
sem gæti tekið þátt í gleði hans.
— Jeg skal fara með þvottinn
fyrir þig, mamma, og síðan ætla
jeg að skreppa niður að höfn. Eu
á meðan getur þú matreitt kvöld-
verð fyrir okkur. Keyptu gott
nautalcjöt í matinn! Jeg hefi nóg
af peningum! Hann stjakaði við
lienni með hendinni. — Vertu ekki
að horfa svona á þetta fólk!
— Hann er dæmalaust lagleg-
ur, pilturinn, sagði Corrie May.
— Jeg er viss um, að hann
liefir aldrei gert, ærlegt handtak á
æfi sinni, sagði Fred með fýrir-
litningu. — Viltu þá fara og
kaupa kjöt í matinn — — —
Heyrðu, manna. Þú hlustar alls
ekki á, hvað jeg segi!
NtJA BÍÓ
Syndararnir sjó,
, (Seven Sinners).
Aðalhlutverk leika:
MARLENE DIETRICH
John Wayne og Mischa
Auer.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnt kl. 5 (lægra verð):
í okraraklóm!
(I promise to Pay)
spennandi sakamynd með
LEO CARRILLO og
CHESTER MORRIS.
BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.
— Jú, jú, flýtti Corríe May
sjer að segja, og tók um sterk-
legan og vöðvamikinn handlegg-
inn á Fred.
Augu hennar fylgdu aftur Larne -
mæðginunum, er Denis léiddí móð-
ur slna að búð skamt frá þeim.
Og liún fylgdi þeinx líka í hug-
anum.
Húu mintist þess, hvernig húru
hefði ávalt átt í baráttu við þetta
fólk, og hvernig það hafði á\alt
borið liærra hlut. Hún kannaðist
við þetta óafvitandi öryggi f fari
Denis Larne. Hann virtist sannar-
lega verðugur fulltrúi þessara'
erfðavenja, sem áttu engan tií-
verurjett lengur. Og Ii ún hugsaðí
með ánægju til þess, að þó að
sonur hennar væri ekki fæddur
með göfugum erfðavenjum, væri
hanu þó úr þeim efnivið, er skap-
,aði heilbrigðar erfðavenjur.
— Heyrirðu hvað jeg segi.
mamma? spurði Fred. — Ætlarðu
að sjá um góðan kvöldverð fvrir-
okkur?
— Já, svaraði Corrie May inni-
lega. — Þú skalt fá þann besta
kvöldverð, sem þú hefir smakkað
á æfi þinni!
Denis Larne Ixvai-f inn í hixðina;
með móður sinni. Corrie May
horfði á eftir' þeim, og augu henrt-
ar ljómuðu af sigurbrosi.
ENDIR.
IIIiFLIinflNGSSÍRffSTOFA
Pjetur Magnúason.
Einar B. Guðmundsson.
GnClangnr Þorláksson.
8ímar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6.
AUGDYSINGA^
elgi» aB JafnaOl aB vera komnar fyrlr
kl. 7 kvöldinu áöur en blaöiö kem-
ur út.
Ekkl eru teknar auglýslnirar þar
sem afgreitsslunni er ætlatS at5 vtsa A
auglýsanda.
Tllboti og umsöknir etga auglýs-
endur atJ sækja sjáifir.
BlatSitS veitir aldrei neinar upplýs-
lngar um auglýsendur, sem vllja fá
skrifleg svör vit5 auglýsingum stnum.