Morgunblaðið - 28.11.1941, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.11.1941, Blaðsíða 2
2 M0RGUN3LAÐID Föstudagur 28. nóv. 1941. Mikill barátfuhugur breskra hermanna Það var álitið í London í gærkveldi, að Bretar hefðu unnið fyrstu umferðina í orustum, sem nú hafa staðið yfir í Líbyu á aðra viku, en jafnframt er bent á, að enn sjeu harðar orustur fyrir hendi, áður en fuilnaðar sigur sje unninn á hersveitum Þjóðverja og ftala á þessum slóðum. I gærmorgun náðu hersveitir Nýsjálendinga og setu- liðið í Tobruk höndum saman við Sidi Rezegh. Náðu her- sveitir Nýsjálendinga Sidi Rezegh á sitt vald og var það í annað sinn, sem bærinn komst í hendur breskra hersveita. Það er tekið fram í London, að þó þessi sigur sje þýðingar- mikill, sje ekki hægt að segja, að setuliðið í Töbruk hafi verið algjörlega leyst af hólmi, þar sem enn sjeu óvinaher- sveitir á við og dreif þarna nærri, sem eftir sje að sigrast á. Bretar telja sig enn hafa algjörlega yfirhöndina í lofti og segja að flugherinn veiti landliðinu mikinn stuðning með því að hamra á aðflutningslestum óvinanna og hersveitum þeirra. MISHEPNAÐ ÁHLAUP Þýska vjelahersveitin, sem rjeðist inn yfir landamæri Egypta- lands á miðvikudaginn, er nú skift í margar smserri deildir og segjast' Brétar vera að eltast við og uppræta sveitir þessar. Þjóð- verjar eru sagðir hafa mist 1/3 hluta af skriðdrekum þeim, sem taka þátt í þessu áhlaupi. I gær voru 5 skriðdrekar og 300 her- menn úr þessu liði teknir. Voru hermennirnir.flestir þýskir. Bretar hafa unnið fyrstu umferðina í Líbyu Setuliðið í Tobruk nær sambandi við aðrar hersveitir -...Breta... 1 herstjórnartilkynningu Breta, sem birt var , Kairo í gær segir, að þó Þjóðverjum hafi yneð þessu áhlaupi inn fyrir iandamæri Egyptalands tekist, að valda Bretum óþægindum, hafi tilgangi þeirra -— að skifta styrk bresku vjelahersveitanna — ekki yefið náð. BARÁTTUKJARKUR BRETA. 1 útvarpseríndi, sem R. J. Collins hershöfðingi hjelt í breska útvarpið í gærkvöldi um Libyuhernaðinn, sagði hann: „Frá aðalherstöðvum Auch- inlecks hefi jeg þær fregnir í dag, að hermenn vorir sjeu mjög vongóöir og baráttuhug- urinn sje í besta lagi. Þeir hafa akveðið að sýna .svart á hvítu, að þc'gar þeim eru fengin jafn- góð vopn og útbúnaður eins og ^yinirnjr hafa, þá sjeu þeir betri.hermenn en Þjóðverjar. Collins hershofSingi bætti því við, að heroiennimir hrósúðu mjög þeirri aðstöð, sém flugherinn veitti þeim. „Jeg héíff' M: við getúm verið Örugg Km úi^}itirt“, sag;?i Cc>ilins. ;? ; : TOBRUK. Þa?S var hent á.það í London í gær, hve Tobruk hafi haft mikla þýðingu fýrir Breta. Þegar Bretaf höfftiðú úf Libyu í janúar s.I. var ákvéðið að halda Tobruk. Ljetu óvinir Breta í veðri vaka, að þetta væ»í hin rrtestá fíflska, en nú mun koma á daginn, að hægt er að nota Tobruk, swn: mikii- væga birgðastöð, í stað þess að þurfa að tefja sig á að sitja um borgina í núverandi sókn. Með því að hafa setulið í Tobruk, voru þrjú ítölsk herfylki og fjöldi þýskra hermanriá bundin þár. Er það meðal annars ástæðan til þess, að ít- alir og Þjóðverjar skorti nú fót- göngtfliðshermenn víð - landamæri Egyptalands, sem nauðsynfegt Var til þess að öxulríkin gætu þa£ið-,sókn gegn Bretum á þessum slóðum. yfirbugaðir. Rómaborg: „Ástandið er alvarlegt. Við erum yfirbugaðir,‘. Þessa orð- sendingu sendi yfirmaðurinn í Jalo- vinjanum í Suður-Libyu skömmu áð- ur eli breskar hersveitir tóku þorpið, segir í fregn til hinnar opinberu ít- i lsku frjettastofu. Barist var nótt og dag og er ítalski foringinn hafði brerit dulmálslyklabók sinni, gerði haim þá orðsendingu, sem Æð framan greinir. Sókn Þjóðverja til Moskva hæg Litlu nær markinu eftir 11 daga sókn Sókn Þjóðverja til Moskva gengur hægt, en þeir hafa þó náð undir sig nokkru landi í áttina til borgarinnar í nóvember-sókn sinni, sem nú hefir staðið yfir í fulla 10 daga. Ekkert bendir til þess að sókn Þjóðverja á Moskva- vígstöðvunum sje neitt veikari en áður, enda er auðsjeð, að þeir einbeita öllum sínum kröftum til að ná árangri. Segir í fregnum frá Rússlandi, að Þjóðverjar hugsi ekkert um mannfall í liði sínu, og sje það orðið gífurlega mikið. Þess hefir orðið vart, að Þjóðyerjar hafa stint herlið frá ýmsura löndum Evrupu. Hafa t. d. finskir hermenn verið teknir til fanga á þessnm slóðum. . í London er talið að þrent vaki fyrir Þjóðverjum, fyrst og fremst, með sókninni til..Möskva. 1) Komast með her sinn til bþrgarinnar með því að finna veilu á vörn Rússa og þar með fá vetursétu fvrir her sinn í Moskva. 2) Tákist það ekki, þá að umkringja þorgina. 3) Og loks: Fari það einnig út um þúfur, þá að ná á sitt vakl aðal umferðaræðum til Moskva frá iðnaðarhjeruðunum austur frá horginni. í London er litið svo á, að Þjóð verjum hafi algerlega mistekist fyrsta takmarkið — að ná borg- inni á sitt vald — hingað til. Hinsvegar hafi Þjóðverjum tek ist. að ná á sitt vald nokkrum stöðum sem þýðingu ,gætu haft fyrir þá við að umkringja borg- ina. Sigrar þeirra hafa aðallega verið suðaustur og snður af hprg- inni,. þar sem nú er harist, við Stalingorsk. Á þessum vígstöðvum eru Þjóð- yerjar taldir hafa um 6 herfylki — það er 90 - 120 þúsuufl manns. Ekkert bendir hinsvegar til að Þjóðverjum hafi orðið neitt ágengt ]>ar sem Jieir voru komnir næst Moskva, yftiðvestur og vestur af borginni. í norðvestur af borginni tefla Þjóðverjar fram óhemju liði, eða alt að 11 herfvlkjnm og með ó- hemju mannfórnum hefir þeim orð ið nokkuð ágengt. á þessu svæði. Á. þessu stigi sóknarinnar verð- ur ekkert. sagt um hvernig fara muni. „ Ivátið óvinimun hlæða. Hvað sem ]>að kostar, verðum við að verjast þessu áhiauþi. Látið óvininn aldr- ei komast að borgarhliðum Moskva Með ákveðinni og hraustlegri baráttu getum við nú unnið að enflanlegum ósigri óvinanna. ★ í hersfjórnartilkynningu Rússa á miðnættí í nótt er skýrt frá því, að 19 þýskar flugvjelar hafi verið eyðilagðar í fyrradag á móti 4 rússneskmn. Rússar segjast hafa skotið niður 15 þvskar flugvjelar yfir Moskva í gær. ÁSKORUN TIL RÚSSNESKRA HERMANNA qjí? Áskorun til verjenda Moskva- borgar er lesin upp í Moskva- útvarpið í gíerkveldi. í ávarpinu var sagt m. a.: Ellefti dagur sóknarinnar til Moskva er nú að hefjast. Óvin- irnir geta ekki hftldið sókninni áfram endalaust. ‘Bráðíega verða þeir að lina sóknina. Með því að hver einasti maður og kónar-sém véjr bó'rgína, leggi fram alía sína Icraíta, er hægt áð bíægja þessari hættu frá horginni'. Almenn þegn- skylduvinna •*4?niúh?.- :: * karla og kvenna I Englandi Hvern. einasta breskan þegn, k»rl og konu, án tillits til aldursi á að skylda til að vinna fyrir föðurlandið. Á þenna hátt skilur Reuter* frjettastofan tillögur þær, sem breska stjómin hefir í huga að bera fram t’il að nota sem best alt mannafl sem til er í landinu. Ef þessar tillögur verða fram kvæmdar, yerður þetta í fyrsta skifti í sögu Bretíands, sem framh. á sjöttu ríðu „Mjðg vlngjarn- legar" viðræOur Kurusu og Roosevelts Kurusu ,sendimaður jap- önsku stjórnarinnar og Nomura sendiherra áttu1 við- ræður við Roosevelt forseta i gærdag og var Cordell Hull, utanríkismálaráðherra við- staddur. Að fundinum loknum ljetu Japanarnir svo ummælt, að við- ræðurnar hefðu verið ,,mjög vingjarnlegar“. Þeir voru húis- vegar þogulir um hvort viðræð- urnar hefðu borið nokkurn á- rangur í vandamálum þeim, sem uppi eru milli Japana og Banda ríkjanna. Kurusu sagði stórum hóp blaðamanna, að hann hefði ekki fengið skipun um að snúa heim til Japan, en neitaði að svara því, hvort hann myndi eiga frekari viðræður við Cord- ell Hull á næstunni. Nomura var spurður að, hvort tillögur þær* sem fram hefðú komið í málinu á miðvikudag væru grundvÖUur undir áfram- haldandi samkómulagsumleit- anir. Svaraði hann því til, að bann hefði ekki heyrt neitt frá Japan og væri þessvegna ekki fær um að svara þessari spum- ingu. Cordell Hull dvaldi stundar- fjórðung hjá Roosevelt forseta eftir að hinir japönsku séndÞ menn voru farnir af fundi þeirrá. Blaðamenn spurðu Hull, hvort hann hefði ráðgert að hitta japönsku sendimennina aftur. Hull svaraði á þá leið, að hann hefði ekki mælt sjer mót við þá. JAPANAR VÍGBÚAST I ÍNDO KÍNA. Það er kunnugt, að Japanar hafa sent herlið og hergögn til Indo Kína undanfarna dagg. í allríkum mæli. Amerískum þegnum hefir verið ráðlagt að fara frá Hong- Kong, eins og þeim hefir verjð ráðlagt að hverfa burt frá Kína. Horfir enn all ófriðleg^ í Austur-Asíumálum og er vita.ð, að Bandaríkjastjórn munj,n(í engu hvika frá stefnu sinni aust- ur þar, en hún er sú, að ekki verði þoluð ágengni við full- valda þjóðir við Kyrrahaf. Fyr- ir stríðs ástand (statusquo) skuli haldast við Kýrrahaf .'yjr engar breytingar gerðar ,á landamæraskipun nema með íriðsamlegu samkomuiagi. ;■! NORSKA „VÍKINGA* HERFYLKIÐ. Norska út.varpið í Loptdpp hefir skýrt frá því, aj5 fallnir, særðir eða fangar úr „Vík inga“ S. S. sveitinni á austurvíg- stöðvunum næmu rtú 2000 mönn- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.