Morgunblaðið - 21.12.1941, Qupperneq 1
Vikuuiað: ísafold.
28. árg., 306. tbl. — Sunnu dagur 21. desember 1941.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Tókum upp f gær:
KNOLL
alveg sjerstaklega falleg. Feikna úrval. Innan í þeim
eru allskonar húfur og hattar, auk þess allskonar
fallegir smáhlutir (nælur, flautur, gúmmíblöðrur
o. þ. h.) í flestum þeirra.
Loftskraut
nýtt úrval, þ. á. m. bjöllur.
Barnaleikföng
Ludo, Lotto, Flugmodelbækur, Myndabækur, Lita-
bækur, Litir. Það allra nýjasta er:
Fallhlífarhermenn
INGÓLFSHVOLI. SÍMI 2354.
'ý- : ' ' ý •Í frxi !}.
Sturlungaöld
drög um íslenska menningi á 13. öld
eftir dr. EINAR ÓL. SVEINSSON.
Nokkur eintök af þessari stórmerku bók, sem var
verðlaunuð af Gjöf Jóns Sigurðssonar,
fást í skinnbandi á kr. 16.00.
Bókaversl. Slpf. Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar BSE. — Laugaveg 34.
BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU.
Að ví§u
voru vörurnar tryggðar, en það er
ekki nóg. Greiða þarf vinnulaun og
ýmsan kostnað þótt verslunin, eða
verksmiðjan sé biunnin í rústir.
En hygginn kaupsýslumaður eða
iðjuhöldur tryggir sig einnig gegn
þessari hættu með rekstursstöðvun-
artryggingu.
Spyrjist fyrir hjá loss um hvað
rekstursstöðvunartrygging kostar.
Sjóvátryqqi
ag íslands
h
f