Morgunblaðið - 21.12.1941, Page 2

Morgunblaðið - 21.12.1941, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ Styrjöldin. Kapitulaskiftum þeim, sem hófust með skyndiárás Jap- ana, stöðvun á framsókn Þjóð- REYKJAVIKU RBRJEF 20. des. verja í Rússlandi og undanhaldi hingað að vestan, ætti ekki að'styrjöldinni, var brjefaskoðun heyrt, hafa fiskimenn vorir ekki einræðisherjanna í Norður-Afríku þurfa að halda uppi því eftirliti | ekki framkvæmanleg þar vestra. fundið þann hinn sama mismun Hún þurfti að fara fram hjer. Þá'ennþá. Enda er það næsta lík- var talað um, að æfa þyrfti menn til þeirrar starfrækslu, sem rek- er ekki lokið enn. Of snemt að lengur. segja hvað undanhaldið á sljett-| Gera íná ráð fyrir, að sama um Rússlands boðar, að hvaða þróun verði hjer á, eins og í gagni Líbyu-sigur Bandamanna fyrri heimsstyrjöld, að þegar dreg in væri hjer á landi. Síðan hefir verður þeim. En eins og hermála Ur fram á styrjaldartímann, verði Jekkert um það heyrst, og málinu sjerfræðingurinn Cyrill Falls að beina viðskiftum okkar meira ekki, það blaðið veit, miðað neitt sagði á dögúnum, geta úrslit á- 0g meira til Ameríku. Bretar áfram. takanna aldrei orðið í Austur- eru tregir að láta af hendi til Asíu, hvemig sem Japönum kann útflutnings, nema sem minst af að vegna þar. jþví, sem þeir flytja inn. Körmungar styrjaldarinnar j Fram til 1. nóvember hefir inn hafa farið fyrir ofan garð og neð flutningur okkar frá Bretlandi á Þegar talað er um brjefaskoð- un, líta margir svo á, sem hún sje einungis í þágu hernaðaryfir- valdanna. En þetta er augíjós legt, að breytingar á hitastigi í sjónum hafi fult eins mikil áhrif á fisksæld, eins og það, hvort fleiri eða færri skip eru að veið- um. Mikil vandræði eru það, að eigi skuli fyrir hendi ákveðnari vitn- eskja um þessa hluti, en sú, sem ennþá er fengin, og ágiskanir komi þar mjög til greina. Fyrir an hjá íslenskum almenning, öll- þessi ári numið 70 miljónum síst í þágu okkar íslendinga, að um, nema þeim, sem eiga um sárt króna. Nú verða teknir upp samn ekki verði gloppa á vömum lands- að binda vegna ástvinamissis, ingar um það, hve mikið við fá- ins fyrir ógætilegt tal fávísra sem rakinn verður til vopnavið- um af vörum þaðan á næsta ári. [ manna. skiftanna á hafinu. En það mann Má vænta þess, að þaðan fáist tjón verður í vitund almennings fyrst og fremst þungavaran öll, af svipuðum toga spunnið, og kol, salt, sement o. fl. þær fómir, sem þjóð vor færir, \ Englandi, sem í mörgum öðr- árlega í viðureigninni við Ægi. um löndum, er vefnaðarvaran staðhættir í viðskiftalífinu kunna Aukin hagsæld almennings er eða klæðnaður skamtaður. Þar að verða til þess að hafa hækk- það, sem styrjöldin annars hefir sem hinn árlegi skamtur samsvar andi áhrif á vöruverðið. misskilningur. Því það er ekki framtíðarútlit fiskveiða hjer við land, væri það vitaskuld best, að fækkun fiskiskipa í fá ár hefði engin veruleg áhrif á fisksæld. Ef skammvinn friðun kæmi í ljós Búast má við, að erfitt verði' í auknu fiskmagni, gæfi sú stað- að fá ýmsar þær vörur vestra, reynd óþægilega til kynna, að sem við höfum undanfarið keypt sjósóknin, eins og hún hefir verið frá Bretlandi, og þessir breyttu E Tollmál. itt af verkefnum viðskifta- nefndar þeirrar, er send var fært okkur, meðan aðrar þjóðir ar því, að hver maður geti feng- lifa mestu hörmungar og margs- ið tvennan alfatnað á ári. Meðan konar skort. Við ættum að hafa hjer eru engar slíkar hömlur, geta þetta hugfast. breskir þegnar, sem hjer eru til Bandaríkjanna, var að semja Þjóðir, sem óvanar eru að neita staddir, keypt ríflegan hluta af .um, eða leita fyrir sjer um breyt- sjer um lífsþægindi, fá nú marg- þeirri vefnaðarvöru, sem flyst frá ar á tollakjörum vestra, fyrir ís- ar nauðsynjar sínar naumt skamt Englandi hingað og sent hann til lenskar framleiðsluvörur. aðar. Að ógleymdum þeim viðj- baka til kunningja og skylduliðsj Viðskiftanefndin er ekki enn um ófrelsis, sem á þær eru lagð- í Englandi. Ef dregur að mun úr komin heim, þegar þetta er rit- ar. j vefnaðarvöruinnflutning frá 1 að, og eru því ekki glöggar fregn Ekki alls fyrir löngu var kenn- Englandi hingað, er ekki ólík- ir af því, hvað gerst hefir í þessu ari einn í Bergen tekinn af lífi, legt að skömtun komi hjer til máli, eða hverjar horfur eru á, fyrir það að hann hlustaði á greina, ekki síður en annarstað- að hjer fáist breytingar á. breskt útvarp, og miðlaði þeirri ar. En" það hefir hina mestu þýð- vitneskju, er hann fjekk til ann- j' Axneríkuviðskiftin. ingu fyrir framleiðslu okkar í ara, og fór ekki dult með hverjum K egar flytja þarf vörukaup í framtíðinni á ýmsum þeirra, ef málstað hann fylgdi. j stórum stíl frá Englandi til takast mætti að fá innflutnings- Viðskiftin. Ameríku, má búast við ýmsum tolla lækkaða á t. d. síldarlýsi og A/f klar breytingar standa nú erfiðleikum í því sambandi. Þá öðrum sjávarafurðum. Og eins fyrir dyrum í viðskifta- verða fyrst fyrir vandræðin með er með landbúnaðarafurðimar, lífi okkar íslendinga. Útflutning- póstinn. Fyrir löngu síðan var sem ekki hefir verið hægt að selja inn til Englands, fisk og annað, þess vænst, að beinar póstsam-1 vestra, vegna gífurlegra innflutn er við seljum þangað, fáum við göngur kæmust á, eftir því sem ingstolla. greiddan í dollurum. En tveggja skipaferðir leyfa, milli Islands og manna nefndin, sem ráðið hefir Bandaríkjanna. Meðan Bandarík- því, hvaða vörur við fengjum in voru ekki beinn þátttakandi í Samningarnir. ikil og hagkvæm breyting Vandað tvíbýlishús með 5—6 herbergjum á hæð, óskast keypt. Mikil útborgun. Verðtilboð merkt P. 0. Box 626 sendist í pósti. — Skifti á minna tvíbýlishúsi gæti einnig komið til greina. K-x~>*x~x~x~x~x~x~x~x~:~x~x~x-x~x~:~x~x~x~x~x~x~x~x-x~x~x t I f f X x f X ? ? ? ? V I ? t I ? x x J ó 1 i Ki 1941 Barnaleikföng úr járni, trje, gúmmíi, celloloid taui, pappa, mikið úrvat Loftskraut Jólatrjesskraut Kerti — Spil Borðbúnaður'úr stáli Silfurplett, mjög vandað Fallegt Keramik Glervörur o. m. fl. hefir, sem kunnugt er, feng ist á íiskkaupasamningunum við Breta, þar sem íslenskum skip- utr yfirleitt er frjálst að sigla með afla sinn til Englands. Má vafalaust þakka heppilegri með- ferð Alþingis á því máli, að þess ar breytingar fengust. Því öllum kunnugum kemur saman um, að þegar um samninga við Breta sje að ræða, þá sjeu þeir jafnan fúsir til að taka öllum skynsam- legum rökum í málunum. En ef menn vilja koma í veg fyrir að góð lausn fáist á samningum, sje leiðin sú, að sýna óbilgirni og fautaskap. Fulltrúi frá Englandsbanka, Mr. Tumer, hefir verið hjer um tíma. Á hann að semja um gjald- eyrismálin. En dráttur hefir orð- ? ið á þeim samningum, vegna þess | að samninganefndin að vestan er ókomin. Aflinn. K. Einarsson & Bjðrnsson stunduð, gengi ískyggilega á fisk- stofninn. Frjáls leið. Tíminn heldur uppi sama söng um hina „frjálsu leið“ í dýrtíðarmálunum, og þykist enn geta talið almenningi trú um, að dýrtíðin hefði stöðvast ineð lögfesting kaupgjaldsins o. s. frv. Allir menn sjá þó, sem er, að lögfesting kaupgjalds hefir aldrei haft áhrif á útgjöld bænda viÖ framleiðslu þeirra og hefði nú orðið dauður, gagns laus bókstafur gagnvart vinnu verkamanna við sjávarsíðuna, nema ákvæðið hefði orðið til þess, að blása að sundrung í þjóðfjelaginu. En svo virðist, sem sundrung og úlfúð sje það, sem þeir forráðamenn Fram- sóknar leggja mesta stund á að efla með þjóðinni nú, sem fyr. Manni sýnist líka að þeir Framsóknarmenn telji að þeir hafi nokkuð frjálsar hehdur með að auka á dýrtíðina, með- an þeir geta í allskonar verð- lagsnefndum hækkað verð á nauðsynjavöru, alveg út í loft- ið, eins og framkvæmdarstjóri Mjólkursölunnar gerði grein fyrir í Tímanum nýlega. Eormaður mjólkurverðlags- nefndar Páll Zophoníasson seg- ir frá, hvaða forsendur sjeu fyrir ákvörðun nefndarinnar. En framkvæmdarstjóri Samsöl- unnar gefur þá þær óvæntu upp lýsingar, að Páll hafi hjer búið ið sjer til forsendur, sem komi rekstri Samsölunnar ekkert við. Þannig geta þeir Framsókn- armenn skapajð sjer „frjálsa leið“ til þess að láta verðlag og vísitölu hækka jafnt og þjett og bent almenningi á hve lítil þjóðhollusta er ríkjandi í her- búðum þeirra Tímamanna á al- vörutímum. Reykjavík og Framsókn. tp ormaður Framsóknar- flokksins hefir nú um skeið Sunnudagur 21. des. 1941. óhollusta í opinberu lífi eigi altaf þeim mun verri, sem meiri eru gífuryrðin. Það er hægt að svívirða menn með mjúkum orðum, og Ijúga með sakleysis- svip. Skyldi þurfa að benda Jónasi Jónssyni á slíkt? Þegar hann talar um að Reykvíkingar eigi Framsóknar- flokknum að þakka Sundhöll, Sogsvirkjun og upphaf Hita- veitunnar, þá ber ekki á að hann hafi í huga að hverfa til fullnustu frá fölsun staðreynda. Því vel má hann muna hið lang vinna þóf, er bæjarstjórn átti í við hann, að hið lögboðna tillag fengist til Sundhallarinn- ar. En bygginguna vildu þeir Framsóknarmenn hafa svo af- káralega sem framast var unt, til þess að gera hana sem erf- iðasta fyrir bæinn. Vegna Sogsvirkjunarinnar rauf Fram- sókn þing, sællar minnar af hatri við þetta framfaramál bæjarins og Hitaveitufram- kvæmdir töfðu Framsóknar- menn nægilega lengi til þess að ófriðurinn gæti stöðvað verkið 1 miðju kafi. Þegar formaður Framsókn- arflokksins málar á sig eins- konar englavængi, sem friðar- og rjettlætispostula í þjóðmál- um um leið og hann lætur sem jþeir Tímamenn sjeu mestu vel- gerðamenn Reykjavíkur, þá fer ekki hjá því, 'að mesti sann- leikspostulabragurinn, og rjett- lætisgeislabaugurinn fari af honum. Annars er rjett að segja þeim Framsóknarmönnum það, að þeir mega viðra sig upp við Réykvíkinga eins mikið og þeir vilja. Hver Reykvíkingur sem hefir kosningarrjett svarar þeirri blíðmælgi á einn veg: Sýnið það í verki, að þið metið Reykjavík þess, að íbúar henn- ar fái pólitískt jafnrjetti á við aðra landsmenn. Húnvetningar! Kaupið Brandstaðaannál. — Fæst í Bókaverslun ísafoldar. BÖRNIN BIÐJA UM bókina með gatinu. VT ú hafa erlend fiskiskip verið haft það við orð, að alvara tím A svo lengi fjarri íslenskum anna ætti að örfa menn til meiri fiskimiðum, að menn hafa búist hófsemi í opinberum viðræðum, við, að þess gætti á þann hátt, að en tíðkast hefir hingað til á hjer yrði meiri aflasæld. Voru landi voru. Munu margir sam- fiskimenn sammála um að „frið- sinna því, að vel færi á, ef slík un“ fiskimiðanna fyrir útlending endurbót kæmist á. um í fyrri styrjöld, hafi aukið fisk * gengd á miðunum umfram venju, ;1; er á leið stríðsáfin fjögur. En siðspillandi orðaskak og óráðvendni í meðferð stað- reynda, getur átt sjer stað í -:-x-x-x-x~x-x-x-x-:~:-x-X“X-:-:-:-x-:-x-:-x-x-'-:-:-:-:-x-x-:-x-x-> En eftir því sem blaðið hefir. ýmsum myndum, og verður sú A U G A Ð hvílist ineð gleraugum frá TYLI h f Ktiupi ji’ull langhæsta verði. Sltfnrþór Hafnarstræti 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.