Morgunblaðið - 15.02.1942, Qupperneq 7
Símnudagur 15. febrúar 1942
MORGUNBLAÐIÐ
7
PAðw Fiðrs sykur tykur
Búðin gsdutt útl.
fl. teg.
VERZLUTs
I SÍMI 420b
Kaffikönnur
Katlar
Pottar
Pönnur
Þvottabalar
Vatnsfötur
Gormklemmur
Burstavara allsk.
Járnvöraðeild
Jes Zimsen
Best að auglýsa
í Morgunblaðinu.
frá Loðdýrabúinu Saltvík,
eru til sýnis og sölu í
Versl.
ÓCÚLUS
Austurstræti 7. Loðdýrabú-
ið hefir fengið heiðurs-
verðlaun og mörg 1. verð-
laun. Skinnin eru mjög
falleg.
AUGD'ÝSINGA^
eiga að jafnaöi a$ vera komnar fvrir
kl,- 7 kvölöinu átiur en blaðiS kem-
ur út.
fíkki efu teknar auglýsingar þar
sem afgreiðslunni er ætlað aö vísa á
^uglýsanda.
Tilboö og umsóknir eiga auglýs-
endur aö sækja sjálfir.
Blaöiö veitir aldrei neinar upplýs-
ingar um auglýsendur, sem vilja fá
skrifleg' svör vitS auglýsingum sínum.
ooooooooooaoooooM
ÚR DAGLEGA
LlFINU
0
<>00000 OOCXXXx
I Kópavogshæli eru nú 15 holds-
veikissjúklingar, en átta ár síðan að
nokkur bættist við í þann hóp. Fólk,
sem verið hafði langdvölum í Laug-
arnesspitala, saknaði útsýnis og nátt-
úrufegurðarinnar í Laugarnesi, er
það vav flutt í Kópavog. .
Ymsir Reykvikingar hafa á und-
anförnum árum sýnt sjúklingum þess-
um velvild og vinarþel, með því að
koma til þeirra jólagjöfum og þess-
háttar. En heldur eru það fáir. Sumir
sjúkiinganna geta stundað vinnu,
karlmenn t. d. riðið og bætt net, kon-
ur fengist við tóskap. En felst er fólk-
ið i Kópavogshæli nú orðið aldrað
fólk, og nokkrir hafa mist sjón, en
blinda fylgir oft sjúkdómi þessum.
Brjóstgóðir menn, sem vilja sýna
bágstöddum örlæti sitt, ættu að muna
eftir fólkinu i Kópavogi.
★
Vitleysurnar í meðferð sönglaga
eru margar, og verða seint tíndar upp
aiiar.
Mjer dettur í hug ein, sem jeg hefi
heyrt að kyrjuð háfi verið í söngkór
jfyrir skömmu siðan. Ekki var það
hjer í Reykjavík. Það var í kvæði Da-
.víðs Stefánssonar ,,í dag skin sól“, er
Páll hefir gert sitt vinsæla lag við.
Þar komast menn stundum m. a.
þannig að orði:
,,En jeg vil bíða og biðja þín
uns nóttin dvín
og dagur skin“.
Hann er sem sje látinn ætla sjer
eftir þessari orðanna hljóðan að biðja
hennar alla nóttina, þangað til dagur
skín — en ekki lengur.
En skáldið segir í kvæði sínu:
„En jeg vil biðja, og bíða þín“.
Þegar orðunum er brenglað verður úr
þvi hin ambögulegasta vitleysa.
I „Daily Mail“ var í haust áætlun
um hvað það kostaði að senda 300
sprengjuflugvjelar til árása á Ruhr-
hjeraðið í Þýskalandi. Sundurliðun
k. ostnaðaráætlunarinnar var þessi, nú
’r'eiknuð í ísl. krónum: Bensín og olía
85 þús. 3 vjelar farist 1,560 þúsund.
Sprengjur 4,600 þúund. Viðhald vjela
l, 365 þús. Samtals kr. 7,600,000.
Svör: *
1. Iðunn var kona Braga, er varð-
veitti eplin, sem goðin bitu í, til þess
að þau yrðu síung.
2. Gunnar Huseby. Metið er (betri
hendi) 14,68 m., beggja handa 24,21
metri.
3. Gíbraltar heitir á ísl. Njörfa-
sund.
4. I Sólarljóðum eru vísuorðin
„Sætar syndir“ o. s. frv.
5. Til þess að kona manns verði
ekkja, þarf maðurinn að vera dauður
og er því „löglega afsakaður“, að
geta ekki gifst systur ekkjunnar.
Spurningar:
. . 1. Hvað heitir stærsta eyland í
heimi ?
2. Hvernig stendur á því að silfur-
skeiðar verða svartar, þegar þær eru
notaðar við aS borða egg?
3. Hve langt er Maraþonhlaup?
4. Eftir hvern er þessi vísa:
Ekki er holt að hafa ból
hefðar upp á jökultindi,
af því þar er ekkert skjól
uppi, fyrir frosti, snjó og vindi.
5. Hvaða her hefir aldrei gripið til
vopna?
MINON
Kvölcb og eftirmiðdags (model) kjólar
Sportkjólar úr angora og jersey
Hvítir brúðárkjólar
Vatteraðir silkisloppar
.. Bankastræti 7.
Dagbók
••••••••••«e ••••00009000
jxj Helgaféll 59422177. VI R2 og
FJELAG JÁRNIÐNAÐARMANNA.
TJðalfundur
0 Helgafell 59422187. VI R2
Prím. ’. □ 59422206 — Systra-
kvöld að Hótel Borg. Listi í □
og hjá S.'. M.til þriðjudags-
kvölds.
Lesbók kenuir ekki út með blað
inu í dag, væntanleg næsta sunnu-
dag.
Næturlæknir er í nótt Gísli
Pálsson, Laugavegi 15. Sími 2474.
Aðra nótt Halldór Stefánsson,
Ránargötu 12. Sími 2234?
Helgidagslæknir er Karl Jónas-
son, Laufásvegí 55. Sími 3925.
i Sjötug er í dag Þóra Brlends-
dóttir á Elliheimilinu Grund.
Hjúskapur. í gær voru gefin
sáman í hjónaband af lögmanni
imgfrú Emilía Helgadóttir og Guð
mundur Asgrímsson verslm. Heim
ili ungn hjónanna er á Fjólu-
götu 11 A.
Hjónaband. Nýiega hafa verið
gjefin saman í hjpnaband af síra
Jjóni Auðuns, urigfrú Unnur Jóns-i
|.J . ,
djóttir, fíarónsstíg 18 og Þórarinn
Ilinriksson sjómaður. — Heimili
þeirra verður á Suðurg. 37, Hafn-i
arfirði.
1 Hjónaefni. Fimtiidaginn 12. þ.
m. opinberuðu trúlofrrn síná ung-;
frú Sigríður Jafetsdóttir, verslun-
arstúlka hjá Háraldi Arnásyni og
Olafrtr Magnússon húsgagnasmið-
ur.
V.b. „Græðir“. Ut af frásögn í
blaðinu í gær, að v.b. íGræðir hafi
tafist. hjer, vegna vinnustöðvun-
ar skipasmiða, hafa skipasmiðirn-
ir Háraldur Grlðmundssoii og Há
kon Einarsson óskað þess getið,
að þeir hafi 6. febr. verið beðnir
..að. gera við bátinn. Fóru þeir
samdægtirs til vimmnnar og var
því yerki lokið daginir eftir, 7.
febr. Hjer ha.fi Irvr ekki nein töf
verið.
Happdrætti kvenfjelagsins Keðj.
an. Osóttir munir í happdrættinu
eru: nr. 4444 málverk, 688 ferð til
Akureyrar, 1787 permanentkrull-
ur, 5314 Kína, 2967 peningai’ (25
kr.), 5965 lituð ljósmynd. Mun-
anna má vitja. til Fossberg, Mið-
stræt.i 10.
Hallgrímskirkja í Saurbæ. Gam-
alt áheit frá 11. í>. afhént af L.
Kristjánsd. 25 kr. ÁJieit fcá JÓn-
ínu Þórðardótlur 10 kr. Kærar
þakkir. Asm. Gestsson.
CTtvarpið í dag:
10.00 Morguntónleikar (plötur) :
a) Ðúo fvrir fiðlu og píanó
éftir Schubert. b) Píanósónata
í g-moll eftir Schumaim. c)
Fiðhrsónata í A-dúr eft-ir
Brahms.
31.00 Messa í Ijúmkirk.junni (sjera
Bjarni Jónsson).
12,15—13,00 Hádegisútyarp.
35;30—16.30 Miðdegistónleikar
(plötur) : Norðurlandatónskóld.
18.30 Rarnatími (sjera Jakob Jóns
son).
39.25 Illjómplötur: Karneval eftir
Sc.humann.
20.20 H1 jómplötur: Ljett sönglög.
20.30 Erindi: Hvað heldur íslandi
uppi? (Guðmundur Kjartansson
magister).
20.55 Sanrleikur á Itarmóníum og
píanó (Eggert (lilfer og Fr.
Weisshappel) Adagio og Seren-
ade eftir Beethoven.
23.10 Upplestur: Ur þulum Theó-
dóru Thoroddsen (Lárus Páls-
son leikari).
23.30 Hljómplötur: Danssýningar-
lög úr ,,Le Cid“ eftir Massenet.
veuður haldinn í dag kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu. — — — DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Klæðið yður vel
og
klæðist
Wolsey
Sokkum
Vörumerki
BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU.
Konan mín,
MAGDALENA JÓNASDÓTTIR,
andaðist 14. febrúar að heimili sínu, Öldugötu 55 í Reykjavík.
Þorvaldur Jakobsson.
Jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu okkár
HELGU KETILSDÓTTUR
fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 17. febr. og hefst með
bæn á heimili hennar, Hverfisgötu 55, kl. 12. Jarðsett verður
að Stað í Grindavík.
Gunnar Brynjúlfsson. Ingibjörg Einarsdóttir
* og barnabörn hirihkr látriu.
Jarðarför
GUÐRÚNAR BALDVINSDÓTTUR
frá Siglufirði er ákveðin n.k. þriðjudag 17. þ. m. Athöfnin
hefst með bæn á Elliheimilinu Grund kl. 1. Jarðað verður frá
fríkirkjunni og _athöfninni þar útvarpað.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför móður minnar og systur,
SIGURLÁUGAR JÓNSDÓTTUR,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 17. febrúar n. k.f
kl. 3 e. m. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Björn Snæbjörnsson Guðmundur Jónsson.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
íráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, ..
SIGRÍÐAR BJARNADÓTTUR.
Fyrir hönd barna og tengdabarna.
Jón Ólafsson.