Morgunblaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 3
Fimtudagur 23. apríl 1942.
MOKGUNBLAtíltí
3
41,000 ReykviKingar
Bráðabirgða athugun á
, manntalinu hjer í bæn-
um sýnir, að bæjarbúar eru
nú um 41.200. Bn allmargir,
sem hjer eru taldir með, eiga
lögheimili utanbæjar. Hins-
vegar eru ekki taldir með
þeir, sem dvelja hjer um
tínia og eru „skráðir“ eius og
kallað er.
Við síðasta manntal voru
bæjarbúar 38.917 og nemur
því aukningin rúmlega 2000 .
manns.
Vitanlega er hjer um óeðli-
lega aukningu að ræða vegna
setuliðsvinnu og af öðrum á-
stæðum. Mun fást hákvæm-
ara yfirlit yfir íbúatoíu bæj-
ariiis þegar lokið hefir verið
við að vinna úr manntalinu.
Verður að minka starfsemi ríkis-
wotr:
spítalanna - senda sjúklinga brott?
Siórkoslleg fólksekla
skapar það wiðhorf
VEGNA fólkseklu horfir til stórvandræða með
starfrækslu Kleppspítala og Vífilsstaðahælis.
Svo margt af starfsfólki spítala þessara hefir
nú sagt upp, ýmist frá 1. eða 14. maí, að viðbúið er, að
spítalar þessir verði ekki starfræktir í sumar á sama mæli-
kvarða og verið hefir, ef ekki rætist úr þessari fólkseklu
fyrir mánaðamót.
Blaðið átti í gær tal við Guðmund Gestsson skrifstofustjóra
ríkisspítalanna. Hann komst að orði á þessa leið:
rædil á þlngi
1-k ingsályktunartillaga Pjet-
urs Ottesen o. fl. um áfeng-
ismál kom til umræðu í samein-
uðu þingi í gær.
Við höfum verið í vandræð- j 1
um með fóík í allan vetur, bæði; þjóna til þess að gæta sjúklings,
til Vífilsstaða og eins á Kleppi. j sem órólegur var. Það kostaði
Það er svo undarlegt, að svo j 10 krónur á klukkustund, eða
virðist sem þessi litla fjarlægð kr. 240,00 yfir sólarhringinn.
frá bænum geri mikinn mismun.
í hvaða störf vantar nú 1
Því skár hefir tekist að fá fólk ; maí ?
til starfa við Landsspítalann.
Hve margt fólk vantar ykk-
ur?
Að Kleppi vantar um þrjátíu
manns, én fimmtán stúlkur að
Vífilsstöðum. Fáist þetta fólk
ekki á hinum tilsetta tíma þá
Fins og áður hefir verið greint,
frá, er í tillögunni skorað á rík- verður starfræksla spítalanna
að einhverju leyb að
niður.
Nýja deildin, sem nú er loks
kornin upp á Kleppi, hefir ekki
getað tekið til starfa.
Á Vífilsstöðum hefir verið
isstjórnina, að hafa áfengisverl-
anir ríkisíns lokaðar áfram og
líjta algerlega niður falla þær
undanþágur, sem tíðkast hafa
ný eftir áramótin (sem sje, að
leyfa að vín sje um hönd haft á i
samkomum og einnig að leyfa jreynt að bjargast við Það’ að
mönnum við viss tækifæri vín., heilbrigðustu sjúklingarnir þar
kaupr hjá áfengisversluninni). íjbaía tekið að sjer hin ljettari
síðatí lið tillögunnar er skorað stbrt'
á ríkisstjórnina, að vinna að því
Okkur vantar fimm hjúkrun-
áikonur, fimm hjúkrunarmepp
og 14 stúlkur.
I dag er útlitið þannig, að
maður sjer ekki fram á annað
en senda verði fjölda sjúklinga
af spítalanum í næsta mánuði.
Má geta nærri hve miklum
leggjast jtruflunum og erfiðleikum það
veldur fyrir fjölda manns,
samtímis sem stórlega minka
batavonir fyrir þá, sem annars
er von um að geti fengið heilsu
að nýju.
Símaskráin
kemur ekki fyr
en i lok maí
Skráin verður fyrir
árin 1942 og 1943
v
við stjórnir þeirra ríkja, sem
setuliðið hjer væri komið frá,
að komið yrði í veg fyrir öll
vínútlát til Islendinga frá setu-
liðinu.
Pjetur Ottesen flutti langa
framsöguræðu og kom víða við. i
Fagnaði hann þeirri stefnu, er
ríkisstjórnin tók i fyrra í áfeng-
ismálunum, er hún ljet loka vín.'1
búðunum. Hinsvegar harmaði
hann, að eftir síðustu áran.ót
heíði verið kvikað frá stefnunni
og farið að veita tilsiakanir. 1
sambandi við síðari lið tillög-
unnar gat ræðumaður um vín-
innflutning einstakra setuliðs-
manna fyrir milligöngu ís-
lenskra kaupsýslumanna og
spurðist fyrir um það, hvort rík-
isátjórnln teldi slíkan verknað
íslenskra manna lögmætan.
Jakob Möller, fjármálaráðh.
talaði næst. Rakti hann í stór-
um dráttum aðgerðir ríkisstjórn
arinnar í áfengismálunum. —
Ástæðan til þess, að vínbúðun-
um var lokað í maí í fyrra var
sú, sagði ráðherrann, að þrotn-
ar voru þær vínbirgðir, sem
mest var eftirspurn á. Var svo
Fer fólkið frá spítölunum
vegna þess, að það sje óánægt
með kjörin?
Ekki hefir borið mikið á því.
En hitt er það, að stöður við
spítalana eru ekki eins eftirsótt-
ar og áður. Nú verðum við að
j ráða að heita má alla þá, sem
bjóðast, og oft gengur fólk úr
vistinni fyrirvaralaust.
Hefir verið hægt að halda bú-
rekstri spítalanna í sama horfi
og áður?
Enn sem komið er, en alt
útlit er fyrir, að ekki verði kom-
ist hjá því, að minka búrekst-
urinn á þessu vori.
UMSÖGN
DR. HELGA TÓMASSONAR
Er blaðið sneri sjer til dr.
Helga Tómassonar yfirlæknis á
Kleppi út af þessu máli, skýrði
hann svo frá:
Hjer eru stórvandræði fyrir
dyrum, og í rauninni þegar
skollin á. Nýja deildin, er mjög
var aðkallandi að kæmist á fót,
hefir nú staðið fullgerð með 25
rúmum, og engin leið að starf-
rækja hana. Svo mikill hörgull
hefir hjer verið á spítalaplássi
siðustu ár, að margir sjúklingar
opnað á ný, er birgðir komu, en ; þafa áreiðanlega orðið „kron-
lokað aftur í júní, til bráða-
birgða og þá af alt annari á-
stæðu. Þá var það lögregluvald-
ið, sem greip inn í, yegna komu
hins nýja setuliðs. Þetta hefði
FRAMII. Á SJÖTTU SÍÐTJ
iskir“ vegna þess. hve lengi þeir
hafa þurft að bíða eftir að kom-
ast hjer að.
Sem dferni upp á það hvernig
ástandið er nú, get jeg nefnt, að
nýlega burfti að fá lögreglu-
Norskur blaðafulltrúi
og írú hans komin
til bæjarins
T? yrir nokkrum dögum er
* kominn hingað til lands hr.
S. A. Friid, blaðafulltrúi norsku
sendisveitarinnar. Er kona hans
í för með honum og starfar sem
ritari hans.
Þau hjónin búa nú um stund-
arsakir í Skíðaskálanum, þar
sem þeim hefir ekki reynst
kleift að fá húsnæði hjer í bæn-
um ennþá.
Friid-hjónin hafa fylgst með
norsku stjórninni frá því fyrsta
daginn er Þjóðverjar gerðu inn-
rásina í Noreg. Hr. Friid var
áður yfirritstjóri innlendu
deildar norsku frjettastofunnar
(N. T. B.), en hefir síðan starf-
að vjð útbreiðslumáladeild
norsku stjórnarinnar og verið
ritstjóri „Norsk Tidend“, blaðs
Norðmanna, sem gefið er út í
London.
Blaðamaður frá Morgunblað-
inu átti sem snöggvast til við
frú Friid í gærdag, en maður
hennar er lasinn. Frúin sagði,
að þeim hefði ekki verið kunn-
ugt um húsnæðisvandræðin hjer
] bænum, en erfiðleikarnir á að
fá húsnæði gerði ^eim erfitt
fyrir hvað vinnu þeirra snerti
hjer á landi.
erið er að ljúka við prentun
símaskrárinnar, en prentun-
inni hefir seinkað vegna prent-
araverkfallsins og einnig vantaði
pappír í hana um tíma. Venju
lega kemur skráin út í febrúar—
mars, en mun að þessu sinni vart
verða tilbúin fyr en í lok maí.
Vegna þess hve skráin kemuv
seint og svo og vegna þess, að
ekki er gert ráð fyrir neinum veru
legum breytingum eða fjölgun
símanúmera á þessu ári, verður
skráin bæði fyrir árið 1942 og
1943. Viðaukar verða svo gefnir
út eftir þörfum.
Eftir því, sem ritstjóri síma-
skrárinnar, Olafur Kvaran rit
símastjóri skýrði blaðinu frá
gær, verður símaskráin 33—34
arkir, og þó skift væri milli
þriggja bókbandsvinnustofa að
binda hana, myndi taka nokkuð
langan tíma að binda bókina,
vegna þess hve upplag er orðið
stórt, um 10.000 eintök, en bandið
biite öjip KÚntragi er vandað.
Hafnarfjarðarsíma-
strengurinn slitnar
Símasarúbandslaust var við
Hafnarfjörð í fyrradag
yégna þess, að símastrengurinti
slitnaði. Var fljótlega gert við
strenginn.
Strengurinn slitnaði með þeim
hætti, að útlendingar voru að
sprengja grnnri fyrir nýrri bygg-
iilgu og niun þeim ekki liafa verið
kunnugt um, að símastrengurinn
lá á þeim slóðum, er þeir voru að
sprengja.
Merkur fþróttafíöm-
uður látinn
"VT ýlega fjekk forseti f. S. í.
tilkynningu frá alþjóða
olympíunefndinni (C. I. O.) um
það, að Baillet-Lajour greifi, for-
seti C. I. O. hefði látist í Brússel
7. .janúar s.I.
Baillet-Latour greifi var aðal-
forstjóri Olympíuleikjanna, sem
háðir voru í Belgíu 1920 og kynt-
ust fulltrúar íslands honum þá og
síðar á Olympíuleikjum. Hann
vann mikið og gott starf í þágu
alþjóðaíþróttamála og sem forseti
C. I. O.
Kosninga-
frestunin enn
i dagskrá
Ný þingsálykt-
unartillaga
Oísli Sveinsson flytur í Sam-
einuðu Alþingi svohljóð-
andi þ'ngsályktunartillögu:
„Alþingi álýktar #ð lýsa yfir
því, að ástæður þær, er gþeincK
ar eru í þingsályktun frá 15.
mai 1941 um frestun almennra
alþingiskosninga, hafi í engu
breyst til batnaðar, og stendur
ályktunin því enn í fullu gildi“.
í g'reingerð segir:
Hin tilvitnaða þingsályktun írá f.
á. er svohljóðandi:
„Vegna þess að ísland hefir verið
hernumið af öðrum aðila styrjaldar-
innar og lýst á hernaðarsvæði af hin-
uni og vegna þess ástands, sem af þeim
sökum hefir þegar skapast í landinu,
og fullkominnar óvissu um það, Sem
í vændum kann að vera, telur Al-
þirigi, að almennar kosningar geti ekki
að svo komnu farið fram með eðli-
legum hætti eða í samræmi við tií-
gang stjórnarskrárinnar og anda lýð-
ræðisins.
Alþingi ákveður því, að almennum
kosningum til Alþingis skuli fréstáð
fyrst um sinn, þar til ástæður breytast
þannig, að fært þyki að láta kosningar
fara fram, þó ekki lengur en 4 ár, óg
framlengist núverandi kjörtímabii i
samræmi við það“. ! t -
Kosningafrestunin var samþykt á
Alþingi fyrir ári síðan, með atkvæð-
um alls þoi’ra þingheims, og voru á-
stæðurnar fyrir henni, eins og þings-
ályktunin greinir berum orðum, hinar
hættulegu horfur vegna styrjaldarinn-
ar. Nú ber öllurii samán itm, að horf-
urnar sjeu enn íniklu hættulegvi fyrir'
þetta land eri þær voru þá. Hví á þá
að rifta frestuninni, sem að sjálfsögðu
er enn í fullu gildi og verður, þar til
ástandið breytist til batnaðar? Þvi1
einu er svarað til þessa, sem márk ev'
á takandi, af þeim, sem hrópa á kosn-
ingar, að færri þingmehn munu nú
hlyntir áframhaldandi fresturi', j en í
fyrra, þareð Alþýðuflokkurinn hefir
(um sinn) brotist út úr stjórnarsam-
vinnu, sem að öðru leyti skal ekki
lagður neinn dómur á hjer. En álykt-
unin stendur óhögguð fyrir þessu, og
endurnýjun samþyktar hénnár, bein-
iínis eða óbeinlínis, er að fullu lög- ‘
mæt, ef meiri hluti þingsins er með
henni; annað skiftir i raun rjettri
ekki máli. Og aukaatriði, sem færð
hafa verið fram sem ástæða fyrir
breyttri aðstöðu í þessu, eru einskis
virði.
Kosningar til Alþingis eiga ekki að
fara fram á þessum tíma, og munu
gætnir riienh á einu máli um það. Af
þeim stafar úlfúð og iílindi miklu
framar og víðtækar í þjóðlífinu held-
ur en þótt menn deili nokkuð í mála- i
fylgju á þingi eða annarsstaðar. —
Stendur alt öðru vísi á, þótt kosið sje
til hreppsnefnda eða bæjarstjórna, þvi
að þar er aðeins um að ræða afgerð
staðbundinna málefna, en eigi þjóð-
málanna, er landið alt varða og lífs-
afkomu allra þegnanna, enda hefir
aldrei í sögu þjóðarinnar riðið eins
mikið á samheldni og samvinnu ráða-
mannanna eins og einmitt nú. — Frá
þessu sjónarmiði er það óverjandi,
eins og' nú háttar í þjóðfjelaginu, að
varpa afdrifum málanna í eld kosn-
inga, hvað sem öllu öðru liður, og
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐTJ