Morgunblaðið - 02.05.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.05.1942, Blaðsíða 8
8 H^GAMLA Blö 1 „Dr. Cyclops" ij Amerísk Iitkvikmynd með Albert Dekker Janice Logan j Aukamynd (frjettamymt) Slrandhögg í Noregl Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3Vtr-6V2: Götulíf í New York (Streets of New York). með Jackie Cooper. SlÐASTA SINN. Radlums)óðav Islaods Aðaii'undur sjóðsins verður hald- tnn hjá formanni sjóðsstjórnar- innar, Hjalta Jónssyni ræðis- tnanni, Bræðraborgarstíg 8 í Reykjavík, fimtudaginn 15. októ- ner næstkomandi, kl. 3% e. h. Dagskrá samkvæmt lögum sjóðs- Stjórnin. r; IOE2E3S r I KAUPI06SELS I ^ nllfll onar | Vevðbi)af og | | fastelgniv. j 1 GarSmr Þorfltelnflwn. Simar 4400 og 3441. I IQBEII 1 ■a 1 3 Hrulnlœtlsvörur Radion, Rinso, Sunlight sápa, Vim skúriduft. vi5m Laugaveg 1. Fjðlniavef 8. JPIðvsmdMtt Ný framhaldsoaga hefst i dag SVARTSTAKKUR Laugardagur 2. maí 1942Í- fftfA Blö ◄ðW Ritz-bræður og Andrews systur 1. kapítuli. — Það er eins og jeg segi. Fjandinn sjálfur getur ekki náð í þessa gimsteina, hrópaði sir Allen Dunn ákafur. — Nema ef til vill Svartstakk- ur, svaraði Marshall og glotti. — Svartstakkur? spurði sir Allen og hækkaði röddina. Það lætur í mínum eyrum eins og fasisti. —- Jeg er hræddur um að yður skjátlist, sir, því að fasistar vinna í þágu laga og rjettar, en Svart- stakkur er ábyrgur fyrir mörgum dularfullum málum, sem þver- brjóta lögin, svaraði Marshall og brosti. — Þetta er þá glæpamaðnr, eða hvað? — Ollti heldur óvinnandi glæpa- maður. — Oviunandi glæpamaður. Það er eintómt bull þetta „óvinnandi“ hjal. Auk þess. getur enginn glæpa maður til lengdar varist hinum langa og sterka armi laganna. Jeg er hissa, að þjer, leynilögreglu- maðuriun, skuli tala um slíkt við mig. Enginn er óvinnandi, Mars- hall, enginn. Slíkt er einungis til í skáldskap. — Ætli mjer hefði nokkurn tíma tekist að verða yfirumsjónar- maður hjá Scotland Yard, ef jeg hefði sökt mjer niður í draumóra og skáldskap? — Nei', jeg geri ekki ráð fyrir því, Marshall. Jeg bið yðitr af- sökunar. Þjer voruð nti samt, að ýkja, er þjer notuðuð þetta lýs- ingarorð, var það ekki ? — Jeg get fullvissað yður um, sir Allen, í eitt skifti fyrir öll, að ummæli mín voru ekki ýkjur. Það má jafnvel vera, að jeg hafi verið of hæverskur í tali. Sir Allen hnyklaði brýrnar og 1 hrukkur mynduðust kringum munninn. Þögult vitni um tor- trygni hans. — Nú, og hver er þessi Svartstakkur, og hvað gerir hann ? Marshall tók tóbakspyngju sína og pípn upp nr vasamtm. Hann tróð í hana eins og í leiðsln, kveikti síðan í um leið og hann hagræddi sjer í stólnum. — Fyrri spurningu yðar, sir AUen, hefir þegar verið svarað. Svartstakkur er glæpamaðttr, sem álitið er að sje tíður gestur hjá heldra fólk- inu og náinn kunningi þess. A daginn lifir ltann rólegu lífi sem efnaður ntaður, ett þegar fer að Eftír Brttce Graeme Fylgíst með frá byrjtm SIGLINGAR mllll Bretlandfl og íslands halda áfram, elna og a8 unianförnu. Höfum 3—4 ■Öfi I förum. Tilkynningar um vöru- ■endingar flendist Culliford & Clark Lta. BRADLBYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. B. S. I. Símar 1548, brjár Iínur, Góðir bflar. Fljót afgreiðaU rökkva, þá er öðrtt máli að gegna. Þá fer hann á kreik og gerist, glæpamaður og ófyrirleit- inn innbrotsþjófur.. Fyrir nokkr- ttm árttm, nítt mánuðum eftir að vopnahljeið var samið, komst Scotland Yard smám samán að því, að ýmsir þjófnaðir voru framdir víðsvegar í West End. Bannsóknirnar, sem auðvitað voru gerðar í hvert sinn sem þjófnað- ur var framinn, virtust leiða í ljós, að hjer stæði einn og sami maðnrinn að verki. Þessi grttnttr staðfestist eftir því setn mánuð- irnir liðu, því að þjófnaðir vortt altaf framdir öðru hverju, og þó að færustu menn okkar væru á verði, gáttt þeir aldrei rakið nein spor til úrlaúsnar málintt. Ar leið, svo átján mánttðir, og að lokttm tvö ár, og enn var þessi óþokki hulin ráðgáta. Þá brá kvöld eitt út af því venjulega. Annað hvort gerði þessi maður einliverja skyssu eða örlögin hafa tekið í taumana, því að í fyrsta skifti sást til lians. Því miðttr aðeins snögga stund, því að hann komst, strax ttndan. f fléstum tilfellum hefir það verið leynilögreglumönnum mikil aðstoð, þegar hægt er að lýsa út- liti glæpamannsins, en þannig er það ekki nú, því að hinn sltmgni Svartstakkur hefir ..búið sig tindir að slíkt gæti komið fyrir. Hann var svartur frá hvirfli til ylja, í svörtum skóm og sokkum, buxum og skyrtu, og tneð svart bindi og grímtt. Það er þar af leiðandi ekki svo auðvelt, að þekkja hanu aftur. Það var þá, sem haim var fyrst nefndur Svartstakkur. Hann hefir síðan haldið áfram hinttm ófyrirleitnu árásum á heldra fólk- ið og leikttr enn lattsttm hala. Hann er óþektur og enn hefir ekki tekist að hafa upp á honum og þess vegna er hann eins og jeg ltefi áður sagt: óvinnandi glæpa- maður. —• En hvers vegna er liann svartklæddur ? Marshall ypti öxlum. — Dulbúningur. Maður, sem er á ferli á nóttunni, samlagast aug- sýnilega betur umhverfintt ef hann er í svörtum fötum. — — Ætlarðu að segja mjer að lögreglunni' hafi aldrei tekist að ná í þennan glæpamann? —• Það er einmitt svo, eins og jeg sagði áðan. Og þó að undar lega megi virðast, þá verð jeg að játa, að mjer þykir það ekki leitt. Með sjálfum rnjer, þegar jeg lít ekki á skyldur mínar sem embættismanns, þá þætti mjer leitt ef jeg frjetti að hann hefði verið dæmdur. Jeg er auðvitað ekki að verja hann, en hingað til hefir hann leikið hlutverk sitt rnjög viturlega. Ilann hefir tvisvar komist í hann krappan síðan hann sást fyrst, en í hæði skiftin var það eingöngu snarræði hans að þakka, að ltann komst undan. — Finst þjer ekki leiðinlegt að vera örfhentur? — Nei, við höfum allir okkai' sjerkenni. — Ekki jeg. — Jæja, hrærir þú kannske ekki í kaffibollanum þínum með hægri hendinni ? — Jú ,auðvitað. — Þarna sjerðu — þarna er þitt sjerkenni. Aílir aðrir eru nefnilega vanir að gera það með teskeið. — Já, það var skemtileg veisla Það síðasta, sem jeg man eftir, var, að Hansen gamli fór inn í Borguudarhólmsklukkuna til að panta bíl. Alvinna Trjesmiður og járnsmiður geta fengið góða atvinnu. Þurfa ekki að hafa rjettindi. BlfrelQaslöð Slelndérs ÍSLENSK ULL, Suðurgötu 22. Útsala í dag hefst útsala og heldur áfram næstu viku frá k3 2—6 e. h. Seldur verður ýmiskonar prjónavarningur, utan vöruflokkunar, ennfremur nokkuð af bandi og lopaaf- göngum. •fmi 1389 LITLt BILSTðem UPPHITAÐIR BÍLAR. Er nokkuð stór, Argentiskar nætur (Argentine nights). Amerísk skopmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ’SiUíynnbnyao K. F. U. M. Fórnarsamkoma annað kvökl: kl. 8 þjj. — Allir velkomnir. UNG STÚLKA cskar að komast í samband viS fjölskyldu, sem siglir bráðlegac. Húshjálp. Brjef merkt „Ma!*V sendist blaðinu fyrir 5. maí. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótfc heim. — Fornverslunin Grettisgötu 45 "> Sími 56911. ^5^ bénlÖ fína er bæjarins® besta bón. DÖMUBINDI ócúlus, Aunurstræti 7. 3ALTFISK þurkaSan og pressaCan, fáif* þjer bestan hjá Harðfisksöír unni. Þverholt xl. Sími 8448 KAUPI GULL langhæsta verði. Sigurþór Hafnarstræti 4. <3> HREINGERNINGAR Hringið í síma 1327.. m. STÚLKA óskar eftir ráðskonustöðu. .—- Upplýsingar á Grettisgötu 1® niðri. RAFTÆKJAVINNUSTOFA Hverfisgötu 93. Sími 5127„ Hverskonar rafvirkjastörf fljótt og vel af hendi leyst,. 4UOAÐ krfliít nefl glaraamrwn frft TYLI, h EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? AUGlfYSINGAÍ^ elpa aO JafnaBI aB vera komnar fyrl kl. 7 kvðldli u áður en blaOIO ke» ur flt. Ekkl eru teknar augrlýslngar þa iis afgrelOsIunnl er sttla vlsa auglýsanda. TllboO og umsöknlr elga auglýa endúr aO sækja sjálft . BlaOlO veltlr aldret nelnar upplýa tngrar u auglýsendur, sem --IUa / tkrlfleg svör vlO auglýslnzum sfnun I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.