Morgunblaðið - 08.05.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.05.1942, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. raaí 1942. M U K (t U N B L A Ð l t) Samkomulag um lausn kjörðæmamálsins Hlutfallskosningar I tvfmenningskjördæm- um, fjölgun um 2 þlngmenn I Reykjavfk og SíglufjOrður sjerstakt kjðrdæmi flugvjelin TF-ISL. Verður Sumargjof falið eftiilit með leikvollunum Brjef frá fjeíagínti til borgarstjóra Aaðaifundi Bamavinafje- lagsSns Sumargjáfar um daginn, var samþykt tiliaga um það, áð fjelagið byðist til þess að taka að sjer umsjón með barnaleikvöllum bæjarins. I gær barst borgarstjóra brjef frá fjelaginu um þetta efni. Á fundi bæjarstjórnar í gær, hreyfði Sigfús Sjgurhjartarson j>essu máli og bar fram tillögu um, að þessu tilboði fjelagsins yrði tekið, að gerð yrði áætlun um það, í samráði við Sumar- gjöf hvernig barnaleikvöllum yrði fjölgað hjer í bænum og’ hvaða áhöld og útbúnaður yrði þar. Borgarstjóri óskaði eftir, að þessari tillögu yrði vísað til bæj- arráðs, er myndi taka mál þetta upp ásamt með brjefi fjelags-; ins. Hann kvaðst líta svo á, að bæjarstjórn ætti að taka þessu tilboði fjelagsins vel. Og eins; taldi hann rjett að rannsakað i yrði, hvar ætti að koma t'yrir fleiri leikvöllum í bænum. Að öðru leyfi engar breyfingar SAMKOMULAG hefir nú náðst að fullu mrilli Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins um lausn kjördæmamálsins og málinu trygðui' framgangur á þessu þin'gi, þar sem aðrir fiokkar, sem vilja breytingar á kosningafyrirkomulaginu munu geta fallist á þá lausn, sem samkomulagið er um. Stjórnarskrárnefnd neðri deildar mun sennilega halda fund árdegis í dag og upp úr þeim fundi verður gengið frá nefndar- álitum. Lausn stjórnarskrármálsins verður í höfuðatriðum þessi: 1. Hlutfallskosning í tvímenningskjördæmunum, en þau eru sem kunnugt er 6 á landinu. , _■ > , - ; 2. í Reykjavík verði 8 þingmenn, í stað 6 nú. Verður þar því fjölgað um tvo; 3. Siglufjörður verður sjerstakt kjördæmi, með einum þing- manni. Allar þessar breytingar voru í frumvarpi Alþýðuflokksins eins og það var lagt fyrir þing- ið. Auk þess voru þar tvö önnur ný kjördæmi, þ. e. Akranes og Neskaupstaður, en samkomulag varð um, að þau yrðu ekki tekin með. Ennfremur var í frumvarp inu lagt til, að önnur tilhögun yrði á höfð með uppbótarþing- sætin, þannig, að það yrðu ein- göngu raðaðir landlistar, en samkomulag varð um, að hafa áfram sama fyrirkomulag og nú Nýja íslenska flugvjelin TF—■ ISL. — Myndina tpk Edy,, Shgixrgeics,- .son á Akurevri. Stórfeld land- þurkun með Ástæðulaust nöídtir fím vá- tryggíngti híta- veíttíefnísíns Hættusvæði fyrir skip — i Setuliðsstjórnin tilkynrur: 47egna skotæfinga verða eftir- ™ töld svæði hættuleg fyrir siglingar: 8. maí kl. 18—19: 22°00’ V — 22°10’ V 64°04’ N — 64°06’ N 8. maí kl. 20—-21: 21°59’ V 64°09’ N 9. maí. (a) kl. 12—13: 21°56’ V 64°10’ N (b) kl. 15.30—16.30: 21°51’ V — 22°02’ V 64°16’ N — 64°17’ N (c) kl. 18—19: 21°44’ V — 21°50’ V 64°19’ N — 64°20’ N 22°02’ V 64°13’ N 22°40’ V 64°13’ N II Rit Jóhanns Sigurjónssonar, síð- ara bindi, kemur á bókamarkað- inn í dag. er. ■¥■ Þessi lausn á kjördæmamál- inu er í alla staði mjög aðgengi- leg. Hún raskar í engu þeim grundveíli, sem núverandi kjör- dæmaskipun er reist á, aðejns eru gerðar lagfæringar innan heildarrammans. Öll kjördæm- in, sem nú eru, fá að haldast áfram, aðeins er einu kjördæmi bætt við, Siglufirði. Og þeir, sem á annað borð vilja líta á kjördæmamálið með nokkurri sanngirni hljóta að viðurkenna þenna rjett til handa Siglufirði. Enda hvorttveggja, að Siglu- fjörður er svo fjölmennur, að fyllilega jafnast á við önnur einmenningskjördæmi, og svo hitt, að hann er það stór þáttur í atvinnulífi þjóðarinnar, að það eitt ætti að nægja til að tryggja honum rjett til að hafa fulltrúa á Alþingi. * Því hefir verið haldið fram af blaði Framsóknarflokksins, að breyting sú, sem hjer er ráð- gerð á kosningafyrírkomulag- inu rýri rjett sveitanna. En þetta er hin mesta fjarstæða og fullkomið öfugmæli. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Síjórnarskifíi í vændum Svo sem kunnugt er, hafði Framsóknarflokkurinn lýst yfir því, að hann drægi ráðherra sína út úr stjórn- inni, ef kjördæmamálið yrði afgreitt á þessu þingi. — Og þar sem nú er komið á sam- komulag um lausn kjördæma- málsins, má gera ráð fyrir stjórnarskiftum á næstunni. Hefir einnig orðið samkomu- lag um þetta atriði milli Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins, þannig, að Sjálfstæðisflokkurinn fari einn með stjórnina, þar til kjördæmamálið er endanlega samþykt og njóti stuðnings Alþýðuflokksins. Ljelegur afli hjá bát- um í Garðahreppi Frá frjettaritara vorum í Hafnarfirði. C' jórir trillubátar hafa stundað veiðar úr Garðahreppi á ver- tíðinni, en eru nú hættir veiðum. Afli var mun minni en á vertíð- inni í fyrra, eða frá 500—1600 fiskar á bát. í fyrra var afli trillnbáta 3000— 4000 fiskar. Lokunartími rakarastofa. Sam- þykt var á bæjarstjórnarfundi í gær endanlega bx-eytingar þær, sem legið hafa fyrir unx lokunar- tíxna rakarastofa. Byrjar á Akranesi næstti daga Morgtinblaðið hefir haft fregn ir af því, að um eða upþ úr miðjum þessum mánuði eigi að taka í notkun nýja skurð- gröfu á Akranesi, sem Árni Eylands verkfæraráðunautur hef- ir keypt að tiihlutun ríkisstjórn- arinnar frá Englandi. Blaðið hefir suúið sjer til Pjet- urs Ottesen alþm., sem haft hef- ir milligöngu um það fyrir bæj- arstjóim Akraness og hreppabún- aðarfjelögin í nágrannahreppun- um, að hafin yrði xiú þegar vinna nxeð þessari nýju skökrðgröfxx á Akranesi' og þar í gren'd. Sltýrir Pjetur blaðinu svo frá, að rætt. hafi verið um að undanförnu, bæði á Alþingi og einnig á Bxxnaðarþingi nauðsyn þess að fá til landsins vjei- knxina skurðgröfu, sem hentug væri til framræslu. Skurðgrafa sxi, sem keypt var til landsins fyrir allmörguni árum og notuð liefir verið til fi*amræslu á Staðarmýrum í Skagafirði, í Safa- mýri og uú um nokkurt skeið : Ölfusforum, kemur ekki að not- um, nema þar sem svo hagar til, að vatnsmagn er svo mikið, að Inxn get.i flotið. í utanför sinni á árinu 1940 kynti Árni Eylands sjei; nýjustu tækni á þessu sviði bæði í Eng- landi og Ameríku. Skurðgröfu þá, sem hjer um ræðir, keypti Árni í Englandi. Gengur skurðgrafan á beltum og getur því hiklaust far- ið yfir venjuleg flóalönd og mýr- ar, og er hún þaiuxig gei’ð, að hún grefur á eftir sjer eða til hliðar eftir því sem hagkvæmara þykir. Getur hún grafið alt að 4meters djxipa skurði. í gröfunni er 24 hestafla diesel- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU T ón A. Pjetursson gerði úm " það' fyrirspurn til borgar- stjöra á bæjarstjórnarfundi í gær, hvort rjett væri, að hann hefði falið fjelagi einu vátrygg- ingu á Hitaveituefninu, sem von er á að vestan, án þess að útboð hefði átt sjer stað. Borgarstjóri svaraði þessai’i fyrirspurn bæjarfulltrúans og sagði, að þannig hefði vátrygg- ing þéssi borið .að, að hann hefði litið svo á, að fulltrúi hæjar- stjornarinnar, senx vortx vestra, myndu annast þetta mál. En með stuttum fyrirvara hefði liann feng ið að vita, að svo yrði ekki, jafn- framt því sem tilkynt var, að vá- trygging þyrfti að komast í kring mn leið og vörurnar væru tilbún- ar i hafnargeymslunx. Hann sagði eiinfreinur, að vá- tryggingai’fjelög þau, er hjei' væru starfixndi, og um þessa vá- trygging hefðu spurt, liefðu öll fengið frá sjer sömu upplýsing- ar, en ekbi nema eitt þeiri’a hefði komið fx’am með ákveðið tilboð. Plögg þessa máls hefði hann ekki á fundinum, þareð ekki liefði ver- ið kumxugt fyrirfram, að það kæmi til umræðu. En fyrirspyrjanda sem og öðrum bæjarfulltrúum væri vitaskuld frjáls aðgaugur að þeim á borgarstjóraskrifstofun- um hvenær sem væri. Vátrygg- ingar væru framkvæmdaatriði, sem ekki hefði verið horið undir bæjarráð. En ef þess væri óskað, væi-i ekkert því til fyrirstöðu, að *svo yrði gert. Jón A. Pjetursson sagði lítið að fengnum þessum upplýsingum, nema það, að hann efaðist ekki um að borgarstjóri hefði fengið bestu kjör, sem hægt var að fá. En hanu hefði átt að leita til fleiri aðila. f mjólkursölunefnd var Jakob Möller fjármálaráðherra kpsinn í gær á bæjarstjórnarfundi. Vara- maður hans í nefndina var kosin María Maack yfirhjúkrunarkona.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.