Morgunblaðið - 21.06.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1942, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunmidagur 21. júní 1942. GAMLA Bíó Hann víídi eígn- ast eígínkonu (They Knew What They Wanted). Amerísk kvikmynd. Carole Lombard Charles Laughton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar frá kl. 1. Börn fá ekki aðgang. Odýr leikförg Boltar 1.50 Blöðrur 0.25 Rellur 1.00 Litabækur 1.00 Litakassar 0.50 Hringlur 2.00 Flugvjelar 2.50 j Bílar 2.50 i Sprellukarlar 2.00 j Göngustafir 1.00 ! Puslespil 3.00 Berjafötur 1.50 K. Einarsson & B|örns«on REVYAN 1042 Nð er þaO svart, maðiir Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl- 4. Aðeins 3 sýningar eftlr. I. K. Dansleiknr í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. 5 manna Eilfómsveit (harmonikur) Aðgöngumiðar frá kl. 6 í húsinu. Sími 2826.-Gengið inn frá Hverfisgötu. AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA. Islandsmótiö í kvöld Kl. 8.30 keppa Fram — Vestmannaeyíngar Missið ekki af síðasta leik Vestm.eyinganna. ATú er það fför, ntaður - Hvor vinnur? Lánsútboð Bygg’ingarsjóður verkamanna hefir ákveðið að bjóða út handhafaskuldabrjefalán, að upphæS kr. 2.000.000,00 — tvær miljónir króna. Verðnr andvirði þess notað til framhaldsbyggingar verkamannabústaða í Reykjavík svo og til að byggja verkamannabústaði á Akureyri, Hafnar- firði, Isafirði og Vestmannaeyjum. Til tryggingar láninu eru, auk ábyrgðar í-ílcissjóðs og bakábyrgða hlutaðeigandi bæjarfjelaga, skuldlaus eign Byggingarsjóðs. Nam skuldlaus eign Reykjavíkurdeildariunar einnar rúmlega 1,9 milj. kr. um síðustu áramót. Lánið endurgreiðist með sem næst jöfnum ifborgunum á 42 árum (194£—1985), eftir út- drætti, er notarius publieús í Reykjavík framkvæmir í júlímánuði ár hvert. Gjalddagi útdreginna brjefa er 2. janúar næst á eftir útdrætti, í fj’rst a sinni 2. janúar 1944. Vextir eru 4% p. a. og greiðast gegn afhendingu vaxtamiða á sama tíma og afborganir, í fyrsta sinni 2. janúar 1943. Fjárhæðir skuldabrjefa verða 5000 kr. og 2000 kr. Geta áskrifendur valið á milli skulda- brjefa með þessu nafnverði. Lánið er óuppsegjanlegt af hálfu iánveitenda, en lántakandi áskilur sjer rjett til að greiða lánið að fullu eða svo mikið af því, er honum þóknast, 2. janúar 1959 eða á einhverjum gjald- daga úr því, enda verði auglýst í Lögbirtingarbla ðinu minst 6 mánuðum fyrir gjalddaga, hve mikla aukaafborgun lántakandi ætli að greiða. Miðvikudaginn 24. þ. m. og næstu daga v erður mönnum gefinn kostur á að skrifa sig fyrir skuldabrjefum á eftirtöldum stöðum: I Landsbanka Islands, Reykjavík, í Sparisjóð Revkjavíkur og nágrennis, Reykjavík, - Útvegsbanka íslands h. f., Reykjavík, - Sparisjóði Ilafnarfjarðar, Hafnarfirði, - Búnaðarbanka Islands, Revkjavík, - Kauphöllinni, Reykjavík. Sjerstök athygli er vakin á því, að greiða skal kaupverð skuldabrjefanna um leið og áskrift fer fram. Fá áskrifendur bráðabirgðakvittun, er gefur rjett til að fá brjefin afhent, er ]>au eru tilbúin. Skuldabrjefin, sem bera vexti frá 1. júlí 1942, verða afhent á s.ömn stöðum og áskrift- ir hafa farið fram á, gegn afhendingu á bráðab irgðakvittunum. Verði áskriftir hærri samtals en nemnr láns upphæðinni, er áskilinn rjettur til að lækka hlut- fallslega áskriftaruppbæð bvers einstaks og verður þá samsvarandi hluti kaupverðsins endur- greiddur tveim dögum eftir að hætt befir verið að taba á móti áskriftum. Reykjavík, 2 0. júní 1942 8l|ófn ByilgingarslóOn verkamanna Magnús Sigurðsson, forr.i aður, Jaköb Möller Stefán Jóhann Stefánsson Guðlaugur Rósinkranz Jóhann Ólafsson Gúðar bækur Islendingasögur 22 bindi. Almanak Þjóðvinafjelagsins. Búnaðarritið, compl. Tímarit samvinnufjelaganna. Alþingisbækur íslands (ib.). Prestafjelagsritið (ib.). Selma Lagerliif: Skrifter I—-XI. Jonas Lie: Samlede Romaner I—XII. R. Kipling: Værker i Udvalg I—XII. J. Galsworthy: 5 stór bindi. H. O. Andersen : Eventyr I—V. B. Björnson: Værker T—VIT. N. F. S .Grundtvig: Udvalgte Værker I—X. ^ nyja bíó Ekkja afbrota- | mannsíns (That Certain Woman) Tilkomumikil kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: BETTE DAVIES HENRY FONDA ANITA LOUISE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN. Barnasýning kl. 3: Smámyndasafn. Lfttu mýsnar Bókaverslun Kr. Kristjánssonar Hafnarstr. 19. Sími 4179. Litskreytt teiknimynd. Þar að auki 3 aðrar teiknimynd- ir, skopmynd, miisikmynd, fræðimyndir. EF LOFTITR GETCR l* \f) EKK? - - ÞA HVER? Aðgöngnmiðar seldir frá kl. 11 f. hád. Nordahl Grieg les upp í hátíðasal Háskólans mánudaginn 22. þ. m. kl. 8.30. _ Að- göngumiðar á mánudag hjá Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og Bóka- versl. ísafoldarprentsmiðju. (Fjelagsmenn Norræna fjelagsins ganga fyrir um kaup á miðum til kl. 5 á mánudag.) Ágóðinn rennur til Noregssöfnunarinnar. STJÓRNIN. ................MMMMMIllllMMIMMMIIMIMI.MIIMIIMIMMMIMIMIMMMMIMIMMMIIMMMIIM.. I I. O. G. T. I. o. G. T. I Slérslúknþingið 1 hefst mánudaginn 22. júní kl. 2 e. h., með guðsþjón- | | ustu í dómkirkjunni. Síra Eiríkur Helgason í Bjarn- | | arnesi prjedikar. Fulltrúar og aðrir templarar mæti | í Templarahúsinu kl. 1 y2. f | Kjörbrjefum sje skilað til skrifstofu Stórstúkunnar J í dag og fyrir hádegi á morgun. I Kristinn Stefánsson Jóh. Ögm. Oddsson st. t. st. r. | .........................................mmiimmimiiiiiifimitiMT Distemper í PÖKKUM, ALLIR LITIR NÝKOMNIR. Vetðarfæraversl. Geysir h.f. Fastelgnln Brsðraborgarstfgur 26 er til sölu. Skrifleg tilboð sendist fyrir 24. júní. Mikil út- borgun nauðsynleg. Rjettur áskilinn til að hafna öllum tilboðum. Fyrir hönd stjórnar Landsspítalasjóðs íslands Inga Lárusdóttir, Sólvallagötu 15. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.