Morgunblaðið - 21.06.1942, Side 5

Morgunblaðið - 21.06.1942, Side 5
Sunnudagur 21. júní 1942. S Úteef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk. Framkv.stJ.: Slgfús Jónsson. Rltstjörar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrsttarss.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjðrn, auglýsingar og afgreiCsla: Austurstræti 8. — Slmi 1600. ínnanlands, kr. 4,50 utanlands. 1 lausasölu: 25 aura eintakiB, 30 aura meö Lesbðk. Áskriftargjald: kr. 4,00 á mánuSl Reykjauíkurbrjef » juni Þeir vildu versla A byrgðarleysi Framsóknar- flokksins gagnvart dreif- býlinu hefir sennilega aldrei Ikomið eins greinilega í ljós og ná, með afstöðu flokksins í kjör- dæmamálinu. Öllum er ljóst, að kjördæma- málið varð að takast upp hvenær sem kosningar færu fram. Það er einnig öllum ljóst, að flokk- ana greindi mjög á í kjördæma- málinu og einmitt þess vegna varð dráttur á, að leiðrjettingin kæmi. Við umræðurnar um kjör- dæmamálið hafa Framsóknar- menn haldið því mjög á lofti, að breyting sú, sem gerð var á síðasta þingi sje aðeins bráða- birgða breyting. Hún sje lykill- inn að miklu stærri breytíngu, sem sje afnámi hinnar gömlu kjördæmaskipunar og í hennar stað eigi að taka upp fá stór kjördæmi eða gera landið alt að einu kjördæmi. Til rökstuðnings því, að þetta sje takmarkið í kjördæmamál- inu bera Framsóknarmenn fyr- ir sig ummæli vinstri flokkanna, . Alþýðuflokksins og kommúnista flokksins. Og það er alveg rjett, :.að stefna þessara flokka hefir jafnan verið róttæk breyting á -sjálfri kjördæmaskipuninni. En þessi stefna hef.ir aldrei fengið neinn hljómgrunn, .vegna þess, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir staðið sem múrveggur gegn slíkri röskun. Það er þessvegna stærsti sig- ■urinn, sem Sjálfstæðisflokkur- inn hefir unnið, að hann skuli Fiú hafa fengið vinstri flokkana til þess að fallast á hans tillög- ur í kjördæmamálinu. Sjerstak- lega er þessi sigur mikils virði fyrir dreifbýlið. Með breyting- um þeim, sem nú eru gerðar á kosningafyrirkomulaginu, er áhrifavald dreifbýlisins stórum aukið. Afstaða Framsóknarflokksins í kjördæmamálinu hefir frá byrjun verið sú, að flokkurinn hefir jafnan verið reiðubúinn að versla við vinstri flokkana, á kostnað dreifbýlisins. Þannig bauð Framsókn kommúnistum upp á það 1931, að gera Siglu- fjörð að sjerstöku kjördæmi. Og 1933 vildi Framsókn fjölga þing mönnum í Reykjavík, í von um að flokkurinn sjálfur fengi þá þingsæti í höfuðstaðnum. — Það var og Framsókn, er tók annað þingsætið af Gullbringu- (g Kjósarsýslu og afhenti kaup- stað. Alt þetta verslunar-,,prang“ Framsóknar skyldi gert á kostn- :að dreifbýlisins. Ekkert var hirt um misrjettið í sveitunum sjálf- >iim. Kosningafundir. ZT osningafundir eru nú byrj- aðir eða í þann ve'ginn að byrja út um laiid. Þar mætast. franibjóðendur flokkanna og bera fram rök sín. En kjósendur hlusta og leggja orð í belg. Aldrei hafa kosningar farið fram hjer á landi, sem eins hefir verið stofnað til, og þessara. Ára- tug eftir áratug fvlktu íslenskir kjósendur sjer að kjörborðinu og stóðu samhuga að kalla gegn þeim afturhaldsöflum, er unnu gegn frelsi landsins. Þau afturhaldsöfl fengu styrk sinn og næring frá erlendu valdi. Þa var ekki spurt, hvort kjósandinn væri sveitamað- ur eða sjómaður, launamaður eða verkamaður. Alt þetta fólk faim sinn andlega skyldleika, sem knúði það til að berjast gegn afturhald- inu. I fyrsta sinn í nútímasögu okk- ar Islendinga á þjóðin í höggi við innlend afturhaldsöfl, sem mis- b.jóða. svo rjettlætistilfinning manna, að menn og flokkar með fjarskyld sjónarmið sameinast gegn þeim. Framsóknarmenn ættu'að skilja, að það þarf ákaflega mikið rang- læti, alveg sjerstaklega óíslenskt afturhald, til þess að svo fjar- skyldir flokkar eins og Sjálfstæð- ismenri og þeir, sem lengst eru til vinstri í stjórnmálunum, skuli geta átt eina sameiginlega ósk um að nema það úr gildi. Svo langt hefir Framsóknarflokk urinn gengið í sjerrjettindapólitík sinni, að hinir óskyldustu flokkar ern sammála um, að við jietta A’erður ekki unað. Samt láta þeir Framsóknarmenn sjer ekki segjast. Þeir halda, að þeim kunni enn að takast að fót- umtroða rjett þeirra landsmanna, sem aðhyllast ekki afturhald þeirra. Þeir þykjast berjast fynr þjóðarheill, með því að stöðva rjettlætismál kjósenda. Þeir halda, að á hinum alvarlegustu tímurn. sje hægt að þverskallast við kröf- um mikils meiri hluta kjósenda, og efna þannig til hins hættu- legasta ófriðar í landinu. En „stöðvunarvald“ þeirra Fram sóknarmanna fellur þeim aldrei í skaut. Þeir ættu að vita j)etta sjðlfir. Og þó svo gæti farið, þá yrði jiað þeim sjálfum til minkun- ar að notfæra sjer það, og þjóð- inni til ómetanlegs tjóns, ef jieir legðu út í slíkt afturhaldsæfin- týri. Rökin sem hurfu. Rökin, sem þeir Framsóknar- menn bera fram í kosn- ingunum, gegn umbótum á stjórn- arskránui, eru þau, að verið sje að taka valdið af sveitunum. R.jettyra va*ri fyrir þá að hehnta eius og Egill í Sigtúnum, að banna skyldi Sjálfstæðismönnum að b.jóða sig til þings í sveitakjör- dæmunum. Þar er sporið tekið beint. Þar er sagt, það sem Fram- fióknarmönnum býr í brjósti. Hið lögskipaða eiuræði. Það er draum- ur þeirra, líf þeirra og eina von. ]>essi stjórnmálaflokkur þykist vera sjálfkjörinn til forvstu með íslendingum í þeim svifum, sem þjóðin er að endurheimta frelsi sitt að fullu, og byggir megin- kröfu sína til sjálfstæðis á því, j að hjer í landi hafi lifað og dafn- að hugsjón frelsis og lýðræðis yfir þúsund ár. Menn spyrja: Hef- ir nokkur flokkur á íslandi sjeð dagsins ljós, sem ber annað eins mvrkur dauða og eymdar í sál sinni en Frámsóknarafturhaldið ? Flokkur sveitanna(!) F T vaða rjett skyldi Framsókn- *--*■ arflokkurinn hafa til þess að nefna sig flokk sveitanna, . Eru frambjóðendur Framsókn- arflokksins, er nú -gefa kost á sjer í sveitunum, þeir menn, að þeir hafi á sjer sjerstak- an sveitasvip! Skyldi ekki t. d. Pjetur Guðmundsson oddviti í Ofeigsfirði vera öllu gildari bóndi og rjettari fulltrúi sveit- anna en hinn pólitíski fjármála- braskari og hríðskotabyssupabbi Hermann Jónasson? Og hvernig skyldi standa á því, að þegar þessi „sveitaflokkur“ arkar út í kosn- ingar, og leitar fyrst og fremst kjörfylgis meðal bænda, þá skuli flokksstjórnin draga út um sveita kjördæmin heilan skara af em- bættismönnum, sem engin afskifti liafa af landbúnaði og þekkja líf og kjör bænda tæplega nema af afspurn ? Svikin. Tjl n þá fer skörin upp í bekk- ' inn, þegar þessir valdamenn, sem lifað hafa við sjerrjettindi' illa fenginna valda í mörg ár, þykjast vinna að heill sveitanna með því að stofna til og ríg- halda í löggjöf, sem beinlínis ræn- ir bændur óskoruðum eignarjetti J>eirra á jörðum Jæirra. Með Jarðræktarlögunum var stigið heillaríkasta sporið til við- gangs íslenskum búskap. Með þeirri löggjöf var ríkissjóði gert að skyldu að endurgreiða bændum Jiann kostnað og Jiá vinnu, sem þeir leggjar fam til að gera land- ið byggilegra í framtíðinni. A þeim lögum er einn formgalli. Hann get.ur orðið þjóðinni dýr. Tillag Jiað, sem jarðræktarbænd- um er greitt fvrir umbætur í sveitum landsins, er þar nefndur styrkur. En fjárframlagið var upp runalega hugsað sem endurgjald til bænda fyrir það sem þeir leggja fram í því starfi að gera land vort byggilegra, Jijóðina fær- ari um það í framtíðinni að standa á eigiii fótum. Einn helsti hyrningarsteinninn undir sjálfstæði Jijóðarinnar er ræktun landsins. Þeir, sem að því vinna, eiga skilið endurgjald úr almanna sjóði. Það endurgjald er nefnt jarðræktarstyrkur. Eins og hjer sje átt við, að bændur, sem bæta landið, sjeu styrkþegar. E.n þetta er ekki rjett. Þeir vinna þjóðnytjastarf, sem Jieir fá end- urgoldið, með endurgreiðslu á A’issum hluta af kostnaði þeirra. En hið órjettmæta tal um styrk hafa Jieir Framsóknarmenn notað til Jiess að láta ríkið seilast í hlutdeildina frægu í eignarjetti fasteigna um allar jarðir. Til þess að gera bændur háða ríkisvald- inu, svifta þá fullum yfirráðum vfir þeirri eign, sem er öllum bændum dýrmætust, jörðinni sem þeir rækta og sem elur þá. Þegar sveitunum er að blæða út, halda þessir steinblindu aft- urhaldsmenn í jarðráns ákvæði Jarðræktarlaganna. Slík er ást þeirra á sveitinni. Dómur þjóðar- innar er ekki enn kveðinn upp yfir J)essum mönnum. En hann verður þungur, er stundir líða. I , Þögn. örvæntingarfullri sj errj ettinda- baráttu Framsóknarflokksins varast flokkur sá og blað hans að minnast lengur á það mál, sem öldum saman hefir verið efst á baugi meðal íslendinga — sjálf- staíðismálið. t byrjun kosninga- baráttunnar gerði Tíminn óp mikið út af því, að hjer ætluðu Sjálf- stæðismenn að fremja það ódæði, að breyta stjórnarskránni, þó landið væri enn nefnt þar „kon- ungsríki". Um sama leyti átti það á Tíma- máli að vera alvarlegur hnekkir sjálfstæðismálinu, að Ólafur Thors væri forsætisráðherra, af því faðir hans væri danskur(!) En hvernig er afstaða Fram- sóknarflokksins í Jiessu máli, sem telur því megi ekki hreyfa, fyr en einhverntíma eftir styrjöld, þrátt fyrir skýlaus loforð stór- veldanna beggja megin hafsins um stuðning oss til handa? Þannig er áhugi þeirra Framsóknarmanna í þessu höfuðmáli. Þeir nefna það ekki á nafn, Jiegar formaður Sjálf stæðisflokksins lýsir því yfir hjer í blaðinu, að nú á s.umarþinginu skuli- gengið hiklaust að því, að afgreiða, endanlega lausn þess máls. Skyldi Jiað vera stöðvun á þeim aðgerðum, sem Framsóknar- flokkurinn stefnir að? Það Jiarf að afgreiða lýðveldis- stjórnarskrána á sumarþinginu, svo endanlegt samþvkki þeirrar stjórnarskrár fáist á haustþing-» inu. Hlutfallskosningar. Um annað mál hefir Tíminn þagað fui*ðu lengi. Og það er fylgi Framsóknarmanna við hlutfallskosningar til Búnaðar- þings, þar sem kosnir eru aðeins tveir menn í sumum kjördæmun- um, eins og til Alþingis. Um þetta mál birti Tíminn nýlega. fróð- lega grein. Þar er viðurkendur sá alkunni sannleikur, að Tíma- menn beittu sjer fyrir þessum hlutfallskosningum. I greininni seg-ir að miklar erjur hafi staðið innan fjelagsins en „allir gætnustu og drengilegustu menn bændastjettarinnar lögðust þá á eitt, til að afstýra þessum erjum og tr.yggja fjelaginu starfs- frið. Framsóknarmenn beittu sjer ekki hvað síst fyrir þessu máli“. Illutfallskosningarnar voru þarna vænlegastar til* þess að tryggja starfsfriðinn, að dómi „gætnustu og' drengilegustu manna“. Með öðrum orðum. Þá skortir bæði „gætni og dreng- lund“ sem vinna gegn starfsfriði og samkömulagi, með því að berj- ast gegn hlutfallskosningum — og rataðist Tímanum þar loks eftir langa mæðu satt orð á munn í Jiessu máli. Yfirklór birtist svo í sömu grein, á eftir þessari viðurkenn- ingu, að hlutfallskosningarnar hafi valdið deyfð í íulltrúakosn- ingum, vegna þess að úrslitin hafi verið fyrirfram ákveðin, nienu ekki nent að kjósa. En hjéíler ólíku saman að jafna, Bimaðar- þings kosningum annarsvegar og Alþingiskosningum, þar sem hvert atkvæði flokksmanna kemnr flokknum til framdráttar, hvernig sem úrslitin eru í hinum ein- stöku kjördæmum. Tvær leiðir. Rjett er að endurtaka þáð hjer enn, að leiðir Sjálf- stæðisflokksíns og Alþýðuflokk»- ins voru skiftar í kjördæmamál- inu, meðan Alþýðuflokkurinn hjelt fram þeirri firru, að þurka út kjördæmin og gera landið alt að einu kjördæmi. Sjálfstæðismenn fallast aldrei.á það fyrirkomulag. Sjálfstæðis- menn fallast yfirleitt aldrei á jað breyta kjördmmunum. Flokkuritm ber fram þá kröfu, að kjósendur í kjördæmunum fái sem jafnasfan rjett, hvar í flokki sem þehr standa. En þetta er eitur í bein- um Framsóknarmanna, og gegn J)essu berjast þeir, þótt þá skorti alla sanngirni, öll rök, hafi ekfti annað máli sínu til stuðnings en valdagirni og ofstopa nokknrra áróðui'smanna.' Eins og kom fram hjá einum kosningaSmala Tímamanna í 'A- Húnavatnssýslu hjer um daginn. Hann var að tala við flokksmánn sinn og komst svo að orði: Jnð komið ekki honum ITannesi á þing, J)á verðið })ið allir hengdfr. Víð þurfum að fá stöðvunarvafd, tökum svo völdin, og sleppum þeim aldrei aftur“! Hvernig líst mönnum á inn- rætið, þegar þeir Framsóknar- menn tala eins og þeim býr í brjósti? Skyldi húnvetnski áróÁ- ursmaðurinn hafa frjett nm hrtð- skotabyssur Kofoed-Hansen, «ar Hermann íjet kaupa? Yfir Jiau verkfæri breiðir Tfm- inn að vísu saklevsisblæ í svip. Ilann segir í gær að lögreglan þurfi vopnin til þess að bjahga reykvísku kvenfólki úr klóm er- lendu sjómannanna og „tárágas til að dreifa mannfjöldanum". Á ferð og flujcL Hermann Jónasson tók sjer ferð á hendur um dagrnn í Húnavatnssýslu og Dali. Á Skaga strönd beið hann í þrjá tíma úpþiT á pakkhúslofti, frá kl. 3—6 sI5- degis á sunnudegi, þangað til tókst að ná saman 20 mönnum, er vildu hlusta á hann. Maim- margt i þorpinu þann dag. Stjú- mannahátíð. Menn kunnu betur við sig að heiðra sjómenn ea Hermann og dansa á eftir. Rkaff strendingum ljek hvorki forvitnt á að heyra nje sjá þenna fyr- verandi forsætisráðherra á pakh- húsloftinu. Hann lendir 8183» '» pakkhnslofti gleymskunnar, þar sem hann verður að bíða lengnr eftir áheyrendum, er Strandamenn eru búnir að átta sig á þvt, ~aX þeim er betra að senda öndvegi!*- bónda á þing, en pólitískan bywsw- liólk eins og Hermann Jóúasson. Seinna kom Hermann í Dali. Þar var hann pólitísk „barnapía" fyr- ir frambjóðanda Framsóknar þar í sýslu, Pálma Einarsson. Pih*i þóttist ætla að fella Hermami"á FEAMH. Á SJÖTTU SÍÐI*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.