Morgunblaðið - 02.09.1942, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.09.1942, Qupperneq 7
Miðvikudagur 2. sept. 1942. 7 MOROroNBLAÐIÐ fijafir til Dvalarbeim- ilis sjómanna Gjafir til Dvalarheimilis sjó- manna: Seltjarnarneshreppur ÍOOO.OO. Safnað af Sig. Jónssyni, Stykkis- hólmi 1867.00. Skipverjar m.s. „Eldborg“ 1150.00. Helga Þor- steinsdóttir, Gauksstöðum, Garði 241.00. Skipv. b.v. „Skutull“ 1405.00. Skipv. e.s. „Selfoss“ 325.00. Gxxðlaugur Guðmundsson veitingam. 100.00. Guðbjartur O- lafsson, minningargjöf 150.00. Skipverjar e.s. „Katla“ 1040.00. Safnað af Kristjáni Einarssyni, Húsavík 598.00. Skipv. m.b. „Sæ- unn“, Húsavík 60.00. Skipv. m.b. „Kveldúlfur“, Húsavík 20.00. Skipv. m.b. „Kristján T. H. 203 75.00. Skipv. m.b. „Óskar“, Húsa- vík 50.00. Skipv. m.b. „Friðþjóf- ur“, Húsavík 100.00. Skipv. m.b. „Maí“, Húsavík 20.00. Skipv. m.b. „Sjöfn“ E. A. 423 130.00. Skipv. m.b. „Óðinn“, Húsavík 60.00. Skipv. m.b. „Þorsteinn“ 40.00. Til minningar um Guðbjart Jó- hannsson frá Deild, Álftanesi 1000.00. Skipv. b.v. „Yörður“ Patreksfirði 2710.00. Safnað af Adolf Hallgrímssyni, Patreksfirði 1140.00. Til minningar um Jón Bjarnason, frá syni hans Kristni Jónssyni, Laufásvegi 50, Rv. 300.00. Slippfjelagið Reykjavík 1000.00. Reykj avíkurhöfn 10000.00 Til minningar um Guðm. Halldórs- son, er fórst með b.v. Sviða, gefið á afinælisdegi hans af eiginkonu og börnum 100.00. Safnað af bát- um o. fl. Dalvík 1363.00. E Schram skipstj. 100.00. M.b. „Pylkir“, Akranesi 198.00. Þ. Ing- varsson, Rvík 100.00. Skipv. b.v. „Gieir“, Rvík 1720.00. Safnað af Guðm. .Jakobssyni, Bolungavík 390.00. Ágóði af skemtun Slysa- varnadeildarinnar Stykkish. 300.- 00. Skipv. b.v. „Garðar“, Hafnarf. 1675.00. Safnað af Jóni Björns- syni, Borgarfirði eystra 105.00. — Kr. 30.632.00. Áður birt 136.639.00 Samtals kr. 167.271.00. Með þökkum móttekið Björn Ólafs. Norræn samvinna TRAMH. AP ANNARI SlÐC þessar þjóðir geti skiftst á menning- arverðmætum eins og veriö hefir. ViS getum notið tónlistargáfu Griegs og Sibelinsar1 sameiginlega, sömu- leiðis ritsitildar þeirra Ibsens, Bjöm sons, Topelius, Drachmanns og Lagerlöfs. ★ EN HINS VEGAR er fyrsta skilyrði norrænar samvinnu fullkomiö frelsi og sjálfstæði þeirra þjóða, sem í hlut eiga. Þess vegna eigum við ekki samleið með þeim, sem nú ráða ríkj- um í Noregi, með tilstyrk erlends vopnavalds. Með frjálsum Norðurlaridaþjóð- um mun aftur blómgast það menn- ingarlíf, og sú mannúð, sem rómuð hefir verið um allan heim, og vonina • um frelsi og sjálfstæði Noröur- landaþjóðanna hljótum við öll að ■ala í brjósti. Fleiri NorOmenn I þrælkun Frá Grini fangelsinu, utan við Oslo voru nýlega sendir 450 fangar í þrælkun til Norður- Noregs, þar sem Þjóðverjar hafa forgöngu að vegagerð. Meðal þeirra, sem síðast voru sendir þangað voru margir af nafntog- uðustu mönnum þjóðarinnar, vís indamenn, listaprenn og menn, er hafa gengt þýðingarmestu stöð- um þjóðfjelagsins, Ijensmenn, herramenn, skólastjórar o. fl. — Með sömu ferð voru sendir ýms- ir þeir, er voru æðstu embættis- menn hersins. En þeir voru ekki settir í vegavinnuna, heldur í fangelsi í Þrændalögum. Þann 10. sept. er liðið ár síð- an verkalýðsforingjarnir Ham- steen og Wichström voru teknir af lífi. Næstkomandi 10. sept. er ákveðið að allir Norðmenn haldi sig innan dyra eftir kl. 7 að kvöldi svo að enginn maður sjáist á ferlí um kvöldið, nefna Þjóðverjar og Quislingar. Þýðlngarmikii ráSherraskifti í Japan Togo, utanríkisráðherra Jap- ans, hefir sagt af sjer em- bætti. Tojo hershöfðingi, forsæt- is- og hermálaráðherra, hefir tekið við embætti hans. I japönskum fregnum er greint frá því, að Togo hafi beðist lausn- ar af persónulegum ástæðum. í því sambandi er bent á í London, að Togo hafi löngum fvlgt Nas- istum mjög að máli, og að kona ^liaris sé þýsk að ættum. Togo var einn þeirra, sem mset stuðluðu að því, að andkommúms- tíski sáttmálinn við Þýskaland og ftalíu var gerður, eins og menn muna. Eden um Pólverja FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Þjóðverja, en að barátta þeirra hafi ekki verið til einskis. Engin barátta fyrir frelsi og mannrjett- indum hefir verið unnin fyrir gýg, sagði Eden ennfremur. Þá minnt- ist hann á haráttu norskú kennar- anna, og endurtók loforð Breta um að berjast þar til fullnaðarsigur væri unninn á árásarríkjunum. í Lundúnafregnum er einnig skýrt frá afrekum pólskra flug- manna, sem nú berjast með breska flughernum. Segir þar meðal ann- ars„ að pólskir flugmenn hafi grandað 187 þýskmn flugvjelum og laskað 50 aðrar. Á einum degi voru eyðilagðar 15 þýskar flug- vjelar og í strandliögginu í Dieppe 9 flugvjelar. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Gúðbjörg Ásgeirsdóttir, Kjartansgötu 10, og Eyjólfur Jónsson, verslunarmaður, Túngötu 2. Dagbók Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Elías Ásgeir Benediktsson starfs maður hjá H.f. Garður, Sand- gerði, verður sertugur á morgun. Hjónaefni. Síðastliðinn sumiu- dag opinberuðu trúlofuu sína ung- frú Ólöf Steingrímsdóttir, Reyk- hólum, Kleppsveg og Sigurjón Sveinsson stud. oeeon. frá Siglu- fiíði. Sjera Jakob Jónsson biður þess getið, að hann verði fjarverandi úr bænum í nokkra daga. Þurfi menn nauðisynlega að ná í hann eru þeir vinsamlega heðnir að hringja til sjera Sigurbjörns Einarssonar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í kvöld kl. 9 í Hljómskálagarðinum ef veður leyfir. Aunars næsta góð- viðriskvöld. Hallgrímskirkja í Reykjavík. Framhald af fyrri tilkynningnm um áheit og gjafir til kirkjunnar afhentar skrifstofu „Hirniar al- mennu fjársöfnunarnefndar“, iBankastræti 11: M. G. (áheit) 5 jkr, G. F. (áheit) 5 kr. I. G. (áheit) J5 kr. K- J- (áheit) 5 kr. A. G. (áheit) 5 kr. — Afhent af blað- rimi „Tíminn“ (áheit) frá konu á Patreksfirði 1Ö kr. — GÖmul kona (áheit) 5 kr. Fanney (áheit) 50 kr. — Afhent af hr. vígslubiskupi Friðrik J. Rafnar, Akureyri 10 kr. Burstagerðkþ Laugaveg 96 •kr. 300.00. Steingríimir Björnsson Fjölnisveg 15, kr. 75.00. Jósefína (áheit) 10 kr. S. E. (áBeit) 50 kr. J. B. (áheit) 25 kr. J. J. (á- heit) 20 kr. Alfreð 100 kr. N. N. Stykkisholmi (áheit) 50 kr. VeK unnarar „Fram“ (áheit) 4 kr. N. N. 50 kr. Kona í Svínavatnshreppi A.-Hún. (áheit) 50 kr. Póló-menn 100 kr. R. S. (áheit) 10 kr. Kona (áheit) 10 kr. D. V. (áheit) 10 kr. Kærar þakkir. — F.h. „Hinn- ar almennu fjáröfnunamefndar“, Hjörtur Hansson, Bankastræti 11. títvarpið í dag. 19.25 Hljómplötur: Norðurlanda- lög. 20.30 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel): „Árstíðirnar“, lagaflokkur eftir Sígur(i Lie. 20.45 Upplestur; „Yogrek“, sögu- kafli eftir Remarque (Sverrir Kristjánsson). 21.10 Hljómplötur: Ljett lög. 21.15 Erindi: Þáttur úr daglega lífinu (Guðmundur Friðjónsson — V. Þ. G.). 21.30 Hljómplötur: Frægir söngv- arar syngja. Hitler FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. svæði Evrópuþjóðanna. Tilraunir þeirra Churchills, Roosevelts og Stalins til þess að svelta þessar þjóðir í hel hafa brugðist. I ávarpinu sagði Hitler enn- fremur: Árið 1940 og jafnvel árið 1941 hjeldu fjandmenn okkar, að þeir gætu leitt yfir okkur aðra Versailles-ógæfu, aðra verri en ár- ið 1918. Takmarkinu hugðust þeir ná með innaní&nds-ósamlyndi. — Hitler lauk máli sínu með því að segja, að Þjóðverjar yrðu að eýðileggja von þeirra manna, sem hygðust fjefletta landið og afstýra bolsjevikkaliættunni. , EMAILLERUÐ BÚSÁHOLD ! Höfum fengið fjölbreytt úrval af emailleruðum búsáhöldum frá Bandaríkjunum. J/ v p rp a a í \ Símar: 1135 — 4201. Stúlka imm getur f,engið atvinnu við verslunarstörf. Upplýsingar í síma 1619. bifreið til sölu. Upplýsingar milli 1—-3 í dag á Hringbraut 120 og í síma 3560. IlOfuxn feragiH: KARLMANNAFÖT einhn. og tvihn. á 265.00, KARLMANNAFÖT sjerstaklega góð. Verð frá 350.00 til 425.00 SMOKINGFÖT á 325.00 og 385.00 VICtfOR Laugaveg 33. iimmmiiiNiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuiiiviiiiitiiiHiiiiiiiiHiitHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiititfiiiiiiiiniDiuinniii Yftreldsmíður ðskast Yanur eldsmiður getur fengið atvinnu sem yfir- eidsmiður í hinni nýju eldsmiðju vorri. H.F. HAMAR 4Mmmnirainiinui«iiiiiiiiii«iiniiiiniiiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimHHmiiMiiiimHi(iiimiiii(isnnii]ui Elsku litla dóttir mín, BIRNA KRISTÓFERSDÖTTIR, andaðist í spítala 31. ágúst síðastliðinn. Fyrir mína hönd og fjarverandi bróður. Guðný M. Jóhannesdóttir. Jarðarför móður minnar og tengdamóður, GUÐRÚNAR ÍVARSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni, fimtudaginn 3. september og hefst með bæn á heimili okkar, Ránargötu 9 A, kl. lx/2 e. hád. Bjarney Bjarnadóttir, Þorkell Sigurðsson. Jarðarför , JÓHÖNNU ÞÓRÐARDÓTTUR, er andaðist 22. f. m., er ákveðin fimtudaginn 3. september og hefst með bæn að heimili hinnar látnu, Bakka, Seltjarnar- nesi, kl. 1 e. h. — Jarðað verður í Fossvogi. Vandamenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför elsku litlu dóttur okkar. Hulda H. Pjetursdóttir, Alfreð H. Björnsson. "lOTifnrfmiiirafiiiitiiiiiHiitiHimiiiiiiiiuititfiitJiiiiitiH!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.