Morgunblaðið - 02.09.1942, Page 8

Morgunblaðið - 02.09.1942, Page 8
mpitlMð Miðvikudagur 2. sept. 1942k 6 GAMLA Bló Unnusta sjóiiðans (A Girl, a Guy and a Gob). Lucille Ball, George Murphy, Edmond O ’Brien. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMH ALDSSÝNIN G kl. 3Vo—6V% VILLIDÝRAYEIÐAR (Jnngle Caraleade). TJARNARBÍÓ Vængjuð skip (Ships with Wings). Ensk stórmynd íir'ófriðnum. Tekin að nokkru leyti um borð í H. M. S. Ark Royal. Aðalhlutverk: John Clementz Leslie Banks, Jane Baxter, Ann Todd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. MILO iUtHIUIIIMIt: áBNI JðMSSON. S4IIIA88H S Eggert Claessen Elnar Asmundsson^ haMtarjettarmálaflutningzmenn. •krifitofa í Oddfellowhúainu. (lungangur um auiturdyr). ■ízni 1171. ; er miðstöð verðbrjefa- ; viðskiftanna Simi 1710. ••••••••••••••••••••••••• 30l=3ac 30 NiDorsuOugÍðs 1 2 allar stærðir nýkomnar. j vmvt I Leugaveg 1. Fjölnisveg 2. I a E3 8 tSBWI SVARTSTAKKUR benti á dyr, sem lágn inn í lítið hliðarherbergi, og sagði: — Eigum við þá ekki að fara inn í þetta herbergi þarna? Marshall kinkaði kolli, og eftir að hafa beðið Jean að afsaka sig augnablik, fóru þeir inn í her- bergið. Það varð löng þögn. Verrell sá það á Marshali, að hann liafði ekki í hyggju að rjúfa þögnina, svo að hann sagði: — Jæja! Þjer vitið þá, að jeg er Svartstakkur ? — Já, svaraði Marshall rólega. — Jæja, þetta er þá endirinn, sagði Verrell þreytulega. — Já, sagði Marshall, — þetta er endirinn á glæpaferli yðar. Svartstakkur hló kuldahlátur. — Það verða svei mjer glæsileg- ar fyrirsagnir í blöðunum á morg- un: Svartstakkur handtekinn á dansleik frú Dwight o. s. frv. Marshall hleypti brúnum. — Handtekinn? — Nú, eruð þjer ekki til þess hingað kominn? 77. dagur hún hvíslaði svo lágt, að. varla heyrðist. — Jeg hjelt að dagar mínir væru taldir. — Jeg vonaði af öllu hjarta að þjer kæmuð mjer til bjargar. — Jeg hjelt, að þjer væruð eini mað- urinn sem vissi nokkuð um áform Ronalds. Vesalings Ronald. — Jeg býst við að hann sje ekki með öli- um mjalja. — Sje? endurtók Verrell. Hafi verið eigið þjer við. Hún leit undrandi á hann. Eig- ið þjer við að — Hún lauk ekki setningnnni. — Verrell kinnkaði kolli. Hún Ieit undan, en eftir dálitla stund sagði hún. — Jeg get ekki gert mjer upp neina sorg vfir dauða hans, því að jeg held að dauðinn hafi verið honuin líkn. Hugsið yður mann, sem er svo langt leiddur að hann Iætur sjer detta í hug að myrða s}^stur sína til f jár! Mín heitasta ósk er sú, að nafn hróður míns sje aldrei framar nefnt í mín eyru. Mig Iangar til að gleyma honum og öllum ódæðnm hans. Hann skýrði fyrir mjer alt áform sitt nóttina, sem hann rændi mjer, sagði mjer einnig, að þjer mvnd- uð þá vera kominn á leið til Grikk lands? — Já, sá var tilgangnr hans, en jeg slapp undan, og í þrjátíu klukkustundir samfleytt hefi jeg ekki gert annað en leita að yður. — Jeg skil sagði hún. — Þjer eruð einstakur maður hr. Verrell. — Alt þetta hafið þjer lagt á yður mín vegna. — Ekki einungis yðar vegna, ungfrú Me Tavish, sagði hann brosandi. — En ef áform Mc Ta- vish hefði náð framgangi sínum, þá hefði jeg verið ákærður fyrir morð yðar. Jeg har því einnig Afhjónabandi okkar, fvrr á ár- minn eiginn ,,hag fyrir brjósti. — um. Jeg AÚldi óska að jeg vissi En segið mjer, hvernig komust hvað veldi þessu. þjer hingað, og hvað er Marshall _ Má jeg geta npp á því? að gera hjerna spurði trúnaðarvinurinn. — Stjan — Það var Marshall, sem kom arðu eius mikið við konuna þína mjer til bjargar. Hann veit allt saman. — Líka það, að jeg er Svart- stakkur? — Já. Svar hennar var vart heyranlegt, og þegar Verrell horfði framan í undan. Eftír Brtíce Graeme — Þar skjátlast yður, herra Verrell. Verrell hnyklaði brýrnar. — Ekki það? — Nei, jeg kem hingað sem herra ungfrú Mc Tavish. — Jæja, það kemur ekkert mál- inu við, hver ástæðan fyrir því, að þjer komuð hingað, er. Það eina sem nokkru máli skiptir er það, að þjer vitið hver jeg er, svo að handtaka mín getur ekki ver- ið langt undan landi. — Emð þjer svo vissir um það, Það var undarlegur hreimur í rödd Marshalls, er hann sagði þetta. Verrell leit spyrjandi á hann. —*Jeg skil ekki, hvað þjer eig- ið við? Alt í einu gjörbreyttist svipur Marshalls. Hann var ekki lengur kuldalegur og kæruleysislegur gagnvart Verrell, heldur brosti vingjarnlega framan í hann með ertnisglampa í atígunum. Ilann gekk til hans með framrjetta hend Smásaga handa eiginmönnum. Jónas, sem hafði verið kvæntur í allmörg ár leitaði ráða hjá ógift- um vini sínum. —■ Mjer virðist sagði hann, að hjónaband mitt sje alveg að fara í hundana. Jeg er hræddur um að konan mín sje orðin leið á mjer. Það virðist ekkert vera eftir af þeim ævintýrablæ, sem hvíldi og þú gerðir meðan þið voruð trúlofuð ? — O nei, jeg get varla sagt það, svaraði Jón. — Þetta datt mjer í hug, sagði hana, leit hún hinn hyggni 'piparsveinn. — Nú skal jeg gefa þjer gott ráð. ITann Iant höfði lítið eitt og Parðu heim til konunnar þinnar ypti öxlum. Jæja, svona endaði 0„ vertu stimamjúkllr) kurteis og þetta þá »alt saman; yfirgefinu af aðlaðandi við hana — í stuttu máli sagt — hegðaðu þjer eins Bobbie og fyrirlitinn af öllum öðr um. — Hr. Verrell. Mig Iangar til þess að tala fáein orð við yðnr. Marshall var kominn til þeirra. Verrell horfði rólega á hann. — Sjálfsagt, Marshall. Hann og' þið væruð nýtrúlofuð, og vittu hvaða áhrif það hefir. Jónas ljet ekki se^ja sjer þetta tvisvar. Hann snaraðist heim til rjeðist að henni um leið að hún kom til dyra, og rak að henni rembingskoss. — Elskan mín! Nú skulum við skemta okkur í kvöld, sagði hann. Hjerna er konfekt- kassi handa þjer og rósavöndur. Siiarastn í besta kjólinn þinn, því að jeg hefi fengið tvö stúkusæti í/leikhúsinu. Heyrðu, hvað er að, bætti hann við þegar hann sá að varir hennar skulfu? — Fyrst og fremst, sagði hún, stakk eldabuskan af í morgun. í öðrn lagi kom Klara frænka þín í heimsókn, og guð má vita hvað hún verður hjer lengi. í þriðja lagi komu krakkarnir báðir fárveikir heim úr skólanum og svo kórónar þú alt saman með því að koma fullur heim. NÝJA BÍÓ „Kemur nú keriingia aftur“ („Tliere’s that Woman again“) Fyndin og f jörug gamanmynd Aðalhlutverkin leika: Melvyn Douglas Yirgina Brunce Aukamynd: Stríðsf r jett amynd. Sýning kl. 5, 7 og 9. 5 fyrstu bindi FORNRITANNA til sölu. Tilboð sendist blaðintEi merkt ,,Fornrit“. TEYGJUTVINNI kominn aftur. — Verslun Guðrúnar Þórðardóttur, Vest- úrgötu 28. bónUTfína er bæiariiiá besta bón. v> DÖMUR Sníð og máta kjóla, pils og blússur. — Samkvæmiskjólar saumaðir. Margrjet Guðjóns- dóttir, Sólvallagötu 56. REYKHÚSIÐ Grettisgötu 50 B, tekur kjöt, lax, konunnar sinnar hlaðinn bögglum,! fisk og aðrar vörur til reykingár. irmnunnminnininimnnnnniiTiiiiiniiiiHunniiiuiminiiiiiiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiipunimniiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiui Karlmanna- haitar Nýkomið ágæfí úcval margar gerðir fföldi Ilfa Gcysír h.f. Fatadcildin LJÓSAKRÓNUR keyptar langhæsta verði. -- Fornverslunin Grettisgötu 45« Sími 5691. KVENSTÚDDENT, óskar eftir herbergi, heist sem. næst Háskólanum. Fyrirfram- greiðsla fyrir veturinn ef óskað er. —- Upplýsingar í síma 3148„ HERBERGI ÓSKAST. ' Maður í fastri atvinnu óskar- eftir herbergi nú þegar, eða 15. seþt. Leiga eftir samkomulagi.. Upplýsingar í síma 4995. wmmmmrnmL IFjelagalíf III. FLOKKUR æfing í kvöld hjái a- og b-liði kl. 7,30 á Iþróttavellinum.. Áríðandi að allir mæti. — KNATTSPYRNUÆFING hjá meistaraflokki og I. flokkE kl. 71/0 á Iþróttavellinum £ kvöld. — Stjórn K. R. KNATTSPYRNA Landsmót 1. flokks heldur áfram í kvöld kl. 7. Þá keppa Fram og Vílcingur. Annaðkvöld (fimmtudag) kl. 7 keppa K. R. og K. Hafnar- fjarðar. Aðgangur er ókeypis. Mótanefndin. uiiiiiiiiiuiiumiiiwiiwuiiiiiiiiiuiiimuuiiiiiiiiiuumtiii I. O G. T. STUKAN EININGIN Nr. 14.. Fundur í lcvöld kl. 8l/> uppú Fundárefni: Erindi. Spilakvöld. Æt. y

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.