Morgunblaðið - 08.09.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.09.1942, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 7. sept. 1942. GAMLA BlÓ Æskan á leiksviðinn (Babies in Arme) Metro Goldwyn Mayer- söngvamynd. Mickey Rooney Judy Gariand. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMH ALDSSÝNIN G kl. 31/9—6V% Fálkinn (THE GAY FALCON) með George Sanders. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. LYDIA og biðlamir fjórir. Aðalhlutverk: MERLE OBERON. Sýning kl. 5, 7 og 9. ÞÚ0undit vita að ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞOR. Hafnarstræti 4. KAUPUM Selskinn og Lambskinn 3QB0I=II=1S1Q j NfðursuDuglðs allar stærðir nýkomnar. 5 « visin Laug&veg I. Fjölnisveg 2. mHRnBaQBQC; AuGi/ÝSINGAí^ verBa aB vera komnar fyrlr kl. 7 kvöldiB árur en blaBiB kemur tlt. Ekki eru teknar auglýsingar þar icn afgrei8slun-i er ætlaS aB vlsa á auglfesanda. TilboB og umsðknir eiga auglýs- endur aS sækja sjálfir. BlaBiB vei ir nldrei neinar upplýs- tngar um auglý ndur, sem vilja fá •krifleg svör viB auglýsingum slnum. ''eimiiiiiimiiiiiiuiiiiHiiiiirhK 1. dagtir — Fylgíst með frá byrjtin "uiiiiiiimniiiiiiiiiiimiiiiuih. I. KAFLI. Ed(»n gleymdi silkislæðunni. Það var undarlegt en í sjálfn sjer ó- hjákvæmilegt, að hún skyldi snúa við og sækja hana, þegaf allur farangur hennar var kominn út í bifreiðiua. Silkislæðan var löng og grá —- og svo mjúk. að það virtist ótrú- legt, að hún 'þyldi nokkur átök. Eden tók slæðuna, stakk tveim sendibrjefum í handtöskuna sína, leit snöggvast í spegilinn og fór út í bifreiðina aftur. Hún hjelt á slæðnnni alla leiðina á flugvöllinn. en þegar hún var komin upp í kalt loftið i flugvjel á leið til St. Louis, setti hún hana um hálsinn. Klukkustund áður en hún kom tii St. Louis tók hún bæði brjefin upp úp tösku sinni og las þau vand- lega aftnr. Annað þeirra var frá Averill Blaine. „Kæra vinkona! Jeg sendi þjer hjer með far- miða með flugvjelinni tii St. Lonis, því að mig langar tii þess, að þú sjert viðstödd brúðkaup mitt, sem fer fpam eftir tvær vikur. Við munum svo fara öll saman frá St. Louis til Bayon Teche, þar sem brúðkaupið fer fram (Bill frændi er búinn að láta smíða stóra flng- vjel). Maðurinn, sem jeg ætla að giftast heitir Jim Cady. Hann er alveg dásamlegur og jeg ep óum- ræðilega hámingjusöm. Hann hefir nýlokið uppdrætti og byggingu nýrrar flugvjeiategundar, sem vek ur mikla eftirvæntingu. Reynslu- flugið fer fram á þriðjudag, svo að jeg vona, að þú getir komið á mánudag. Á. þpiðjudagskvöld munum við fara til Bayon Teehe. Gerðu það fyrir mig að koma! Noel biður að lieilsa þjer, hann vonar einnig að þú komir. Að hugsa sjer það, að ef þú hefðir ekki verið til. værum við Noel nú líkiega löngu gift. Jeg er þjer inni lega þakklát fypir það, þótt jeg búist ekki A Íð að þú hafir reiknað með því. þegar þú tókst haun frá mjer. Jeg ætti ef til vill að sleppa öliu gamni, ]>að kann að misskilj- ast svona skriflega. Sendu mjer skeyti svo að jeg geti tekið á móti þjer á flugveJlinum. Hafðu engar áhyggjui' viðvíkjandi klæðnaði þínum, þú ert ert, glæsileg í öllu. Bestu kveðjur frá öllum hjepna. Gerðu það fvrir mig að koma! Ástarkveðjur — Averill. Fyrir neðan var fljótfærnislega skrifuð, en sigri hrósandi, eftir skrift; „Bíddu þangað til þú sjerð hann!“ En hvað Averill liafði lítið brevtst síðan á skólaárunum. — Lifnaðarhættir hennar höfðu held- ur ekki breytst snögglega, árið 1931, á sama liátt og Edens. Eden velti því fyrir sjer, hvað þessi ár atvinnuleita og viðleitni, fil þess að halda í fengna stöðu, höfðu fengið áorkað í því að breyta henni. Ef hún hefði verið aiin npp með ]iað fyrir augum að vinna fvrir sjer, liefði verið öðrti máli ,að gegna. Vandræðin voru þau, að þótt hún gæti staðið sig vel í stöðu sinni, vopu ætíð marg- ar sem gátu komið í stað hennar. Það voru of margar stúlkur jafn færar gáfaðar og — þolinmóðar og Eden Shore. - Hún var orðin leið á þessu. Hún rifjaði upp fyrir sjer, þeg- ar hún fyrir finlm árum síðan hætti við að giftast Noel Carreaux, vegna þess að hún komst að raun um, að hún elskaði hann ekki. Hann hafði verið ákaflega ríkur ]iá, átt hús og lýstisnekkju auk bifreiða og hesta. Hún álasaðl sjálfa sig í hugan- um, fyrir að hafa ekki hugsað sig betur um þá. Jæja, hún myndi líklega hafa betur vit fyrir sjer nú! Hún braut sundur hitt brjefið. Það var frá Noel. Hann skrifaði: „Fagra Eden! Averill skrifar þjer til þess að bjóða þjer í brúð- kaup sitt. Jeg vona að þú komir. Averill er mjög hamingjusöm, Bill Blaine harðánægður en Creda konan hans er tæplega búin að átta sig á því, að athygli manna geti beinst að annari konu en henni sjálfri. Við munum fljúga hjeðan til Bayon Teche. Averill befir eflaust skýrt þjer frá því. Gepðu það fyrir mig' að koma. Ástarkveðja. — NoeI.“ Einn þjófur hittir annan að máli: — Jeg hefi heyrt að þú hafir orðið fyrir miklu happi um dag- inn? spurði þjófur air. I. — Og hvaða happ átti það að vera? spúrði nr. 2. — Mjer var sagt að þú hafip verið staddur í Wanamalies versl- I Hún lagfærði á sjer gráa ferða- J hattinn, málaði sig ofurlítið um varirnar og horfði gagnrýnandi á spegilmynd sína. Það var fallegt andlit sem blasti við henni — til allrar hamingju — því að það, ásamt fögru vaxtar- iagi hafði útvegað henni fyrstu stöðuna sína, við það að sýna kjóla. Þá hafði hún lært að ganga og standa fallega, og brosa kæru- leysisiega út í bláinn. Andlit hennar hafði eimnitt þá rjettu drætti og skugga. Gullbrúnt hár hennar liðaðist fagnrlega upp frá gagnaugunum, augun voru dökkgrá og gáfuleg undir mjóum faileíra bogadregnum svörtum augnabrúnum. Glampa brá fyrir í dökku aug- unum sem horfðu á hana úr spegl- inum. Mynd af ungri stúlku, sem ætlar að fara að krækja sjer í eigin- mann, hugsaði hún og bposti skyndilega. En það var aðeins andartak, svo varð hún alvarleg á ný. Það var að vísu eitt kaldhæðnisiegt atriði í áformi hennar; hún var alls ekki viss um að Noel myndi nú hafa nokkra löngun til að kvænast henni. uninni í síðnstn myrkvun? — Það er heilagur sannleikur. Jeg sá ekki handa minna skil. — En sú heppni! Hvað náðirðu í? — Jeg náði ekki í neitL Það vildi svo til að þegar ljósin slokn- uðu var jeg staddur í slaghörpu- deildinni- mvm ^Jelag&líf NORSK MÖTE í kveld kl. 8I/2 í Frelsesarmeens lokale. Andakt — Sang — Mu sik — Bevertnmg — Film. Alle nordmenn velkommen! I. O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 81/4 í stóra sal G. T.-hússins. 1. Inntaka nýliða. 2. Erindi: Sverrir Jónsson æt. Víkings. 3. Ferðasaga: Karl K. B. ÍBÚÐ 2—4 herbergi óskast 1. okt. — Reglusemi og góð umgengni.— KENNI ENSKU Áhersia lögð á góðan fram- burð. Ódýrt. GrettiSgötu 16 I. 1 Starfræki SMÁBARNASKÓLA Tjarnargötu 49. Uppl. í síma 2019 kl. 7—8, Ingibjörg Er- lendsdóttir. ' STÚLKA óskar eftir atvinnu, helst við búðarstörf. — Tilboð merkt: ,,Reglusöm“, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. STÚLKA ÓSKAST Saumastofa Svövu og Gyðu. — Þingholtsstræti 15. SOKKAVIÐGERÐIN, ! Bergstaðastræti 12 B. Sími 2799 Böðvar Jónsson, Laufásveg 5l gerir við lykkjuföll í kvensokk- Sími 3832. um. Sækjum. Sendum. nYja bíó Tónar og ttmglskínsnætur (Melody and Moonlight). Skemtileg músikmynd, Aðallilutvei'kin leika: Mary Lee, Johnny Downs, Barbara Allen. Sýning kl. 5, 7 og 9. Tðknm npp i dag Kvennærföt Stumpasirs Ullargarn Handklæði Handklæðadregla Kjólaefni Ullarpeysur karla Vefoaðarvóruversl. Týsgötu 1. NÝ KÁPA OG MÖTTULL til sýnis og sölu Ránargötu 6- efstu hæð til kl. 1. Tækifæris- verð. NÝTT FERÐAVIÐTÆKI Lafayette, til gölu. Verðtilbo©' merkt: ,,Lafayette“, sendist blaðinu. GOTT ÚTVARPSTÆKI og stutttals, með múffu, til söllí: Hringbraut 186. TVEIR BALLKJÓLAR svört kápa og kvenreiðhjóí, ti? sölu. Saumastofan, Þingholts- stræti 15.. KAUPI GULL !&nghj»»ta verði. Sigurbár/ Haf'oarstraeti 4. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að llta heima. — Litina selui Hjörtur HjarUrson, Bræðra- borgarstfg 1. Sími 4256. fbðnlð flna er bæjanns besta bón. Sajtað-fUndið SÁ, SEM FANN 2 kartöflupoka á leiðinni Gríms nesi — Reykjavíkur, laugar- daginn 5. sept. geri svo vel og skili þeim á Óðinsgötu 16 B. 1 ÓSKILUM Brúnn foli. Mark: Gagn- fjaðrað h., biti framan v. — Hreppstjóri Bessastaðahrepps.* SÁ, SEM TÓK HJÓL við Hallveigarstíg 9, geri svc > veel að skila því strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.